Morgunblaðið - 09.12.1992, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.12.1992, Blaðsíða 15
O R A F f T 15 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992 Tröllakirkja er eina skáldsagan sem tilnefnd er til íslensku bókmennta- verðlaunanna. „Atburðarásin er hröð og spennandi. Stíll Olafs er með öllu laus við þá tilgerð sem allt of margir íslenskir rithöfundar tileinka sér og gera bækur sínar þar með tyrfnar og lítt skiljanlegar ...Söguþráðurinn er óvæntur og óhefðbundinn, sannarlega spennandi frásögn og fpllega unnin ..." Jón Birgir Péturssan í Alþý&ublaóinu „I Tröllakirkju tekst Olafi Gunnarssyni að flétta alla þessa þætti saman í stíl sem bæði býr yfir nákvæmni og spennu, hugmyndaauðgi og ögun, sem gerir það að verkum að lesandi getur notið frásagnarinnar á mörgum plönum samtímis. Sagan er í serin vitsmunalegt áreiti og hin besta skemmtun ... Olafur Gunnarsson skilar ákaflega góðu skáldverki til lesenda." Gunnlaugur Astgeirsson í Rikisútvarpinu „Tröllakirkja er einlæg bók, skemmtileg og spennandi. Hún lýsir jafnframt angist aðalpersónu sinnar og sívaxandi geðbilun á afar nærfærinn hátt... Persónusköpun Sigurbjarnar hlýtur að teljast helsta afrek bókarinnar sem er látin gerast fyrir um 40 árum en gæti eins átt við okkar daga og þau siðblindu athafnaskáld sem gera okkur lífið leitt með stórhug og gjaldþrotum allra í kringum sig." Gísli Sigurósson i DV 4> FORLAGIÐ tAUGAVEGI 18 SÍMI 2 51 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.