Morgunblaðið - 09.01.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.01.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1993 7 NÝTT ÚTLIT. Framhlutinn hefur verið endurhannaður með nýju grilli og svuntu. Vindskeið er staöalbúnaður á 3ja dyra Sunny. Nýir hjólkoppar. IMIS5AIM IMÝ IIMNRÉTTING. Nýtt áklæði er komið á sæti og er breytt, þannig að sætin aðlagast líkamanum en betur. Mjóhryggsstuðningur er stillanl. Nýtt og þægilegra stýrishjól og mælum hefur einnig verið breytt, einnig hefur útihitamælir bæst við. BILASYNING LAUGARD./SUNIVIUD. KL. 14-17 FJÖLINNSPRAUTUN: Nú er 1600 cc vélin búin fjölinnsprautun og 1B ventlum, sem eykur aflið upp í 102 hestöfl. Ingvar ■g Helgason hf. Sævarhöfða 2 síma 91-674000 100 tonn af Rússa- fiski til Húsavíkur Húsavík. RÚSSNESKI togarinn Udarnik frá Múrmansk kom til Húsavík- ur föstudaginn 8. janúar og auk venjulegra tollskoðunar fór heilbrigðisfulltrúinn Vignir Sigurólason, dýralæknir, um borð í skipið til að athuga ástand þess og til að heimila löndun úr því. Engin meindýr fundust í skipinu og ekkert hef- ur fundist athugavert svo að Bíldudalur Línubátur- inn Geysir BA á veiðar Um 20 störf skapast Bíldudal. STÓR hluti íbúa Bíldudals hefur verið án atvinnu síðustu 3-4 mánuði, eða frá því starfsemi Fiskvinnslunnar hf. var hætt vegna gjaldþrots í sumar. Út- gerðarfélag BQddælinga hf., sem gerir út togarann Sölva Bjarnason og línubátinn Geysi, hyggst senda Geysi á línuveiðar á næstu dögum. Sölvi Bjamason hefur landað afla sínum á markað í Reykjavík undanfarið. Nú er búið að ráða 12 manns í beitingu á Geysi sem fer í sinn 'fyrsta túr á næstu dög- um. Alls skapast við útgerðina um 20 störf en aflinn verður settur á Fiskmarkað Vestfjarða á Patreks- fírði. Þetta er ljós í öllu svartnættinu sem ríkt hefur hjá því fólki sem hefur verið atvinnulaust á fjórða mánuð. Þá má einnig geta þess að einstaklingar í kauptúninu eru að standsetja fískverkun og verður afli sem þangað berst saltaður. Rækjuvinnsla er að hefjast eftir jólafrí en þar starfa, rúmlega 20 manns. Enn eru þó margir at- vinnulausir og er von manna að úr rætist sem fyrst. R. Schmidt útlit er fyrir að Fiskiðjusamlag Húsavíkur hf. kaupi farm þess sem er rúm 100 tonn. Farmurinn hefur verið athugað- ur og fískurinn metinn ög útlit er fyrir að honum verði landað laug- ardaginn 9. janúar og segir Tryggvi Finnsson að hér sé um nokkuð góðan físk að ræða. Þó ekki hafi orðið vart að lif- andi rottur væru í skipinu verða viðhlítandi spjöld fest á landfestar til öryggis því að Húsavík hefur því láni að fagna að rottur hafa aldrei orðið landlægar og þekkjast ekki þar. Bílasölur hafa ekki átt sér stað en til eru seljendur í landi. Frétta- ritari hitti skipveija í Landsbank- anum og voru þeir þar að óska eftir að fá skipt norskum krónum í dollara en þó ekki í miklu mæli. - Fréttaritari. Unnið við urðun jólatrjáa í Hafnarfirði í gær. Morgunblaðið/Þorkell 20-30.000 jólatré urðuð í Gufunesi AÆTLAÐ er að búið verði að safna saman öllum jólatrjám í höfuðborg- inni og grafa þau í Gufunesi í lok næstu viku. Pétur Hannesson, deildar- stjóri í hreinsunardeild gatnamálastjóra, bendir fólki á að hafa sam- band við hverfastöðvar gatnamálastjóra verði tré eftir. Pétur vildi hvetja fólk til að koma jólatijám, sem það þarf að losna við, fyrir utan lóðamörk húsa sinna. Þar tækju starfsmenn hreinsunar- deildarinnar við þeim og færu með þau upp í Gufunes þar sem trén væru urðuð. Hann sagði að mestu væri safnað saman í gær og í dag en eflaust yrði háldið áfram fram í næstu viku. Á bilinu 20-30.000 tré verða urðuð eftir jólin. NYROG BREYTTUR 280 kröfur í þrota- bú Fórnar- lambsins UM 280 kröfur bárust í þrotabú Fórnarlambsins hf., áður Hag- virki hf., en kröfulýsingarfrest- ur rann út 4. janúar sl. Fyrsti skiptafundur verður haldinn í lok mánaðarins. Ragnar Hall hæstaréttarlög- maður er bústjóri þrotabúsins. Hann sagði að ekki væri enn ljóst hver heildarkröfuupphæð væri. Sumar kröfur væru í mörgum lið- um, en stefnt væri að því að kröfu- lýsingarskrá lægi fyrir 21. janúar nk. Ein af stærstu kröfunum er vegna vangoldins launaskatts fyr- irtækisins að upphæð um 320 milljónir kr. Fómarlambið telur sig eiga útistandandi kröfur á ríkið að upphæð 430-460 milljónir kr., 190-200 milljónir vegna uppgjörs við Flugstöð Leifs Eiríkssonar, 70-80 milljónir vegna aðflutnings- gjalda og 170-180 milljónir sem Hagvirki greiddi í söluskatt að kröfu ríkissjóðs, en áfrýjaði til Hæstaréttar, þar seih málið er nú. NISSAN SUNNY 3JA DYRA HL/vÐBAKUR VERÐ 1 .C07.000 KR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.