Morgunblaðið - 09.01.1993, Side 8

Morgunblaðið - 09.01.1993, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1993 í DAG er laugardagur 9. jan- úar, 9. dagur ársins 1993. 12. vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.52 og síðdegis- flóð kl. 19.14. Fjara kl. 00.36 og 13.10. Sólarupprás í Rvík kl. 11.07 og sólarlag kl. 16.03. Fullt tungl. Myrkur kl. 17.14. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.35 og tunglið í suðri kl. 02.05. (Almanak Háskóla ís- lands.) Snú þér til mfn og ver mér náðugur, eins og ákveðið er þeim er elska nafn þitt. Gjör skref mín örugg með fyrirheiti þínu og iát ekkert ranglæti drottna yfir mér. Leys mig undan kúgun manna, að ég megi varð- veita fyrirmæli þfn. (Sálm. 119, 132-135) 1 2 3 4 LÁRÉTT:- 1 freyddi, 5 ending, 6 hræðsluna, 9 ginning, 10 fljótum, 11 rómversk tala, 12 samtenging, 13 spotti, 15 fugls, 17 blekking- unni. LÓÐRÉTT: 1 (jótt, 2 skvamp, 3 fæða, 4 slátur, 7 nesoddinn, 8 mis- kunn, 12 hlífi, 14 lægð, 16 flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT:- 1 tæla, 5 ísak, 6 sáta, 7 ká, 8 uglan, 11 lá, 12 fát, 14 elda, 16 gaurar. LÓÐRÉTT:- 1 tuskuleg, 2 lltil, 3 asa, 4 skrá, 7 kná, 9 gála, 10 af- ar, 13 Týr, 15 du. ÁRIMAÐ HEILLA /?/\ára afmæli. í dag er OU sextugur Sigurður Eggertsson, leikhússtarfs- maður, Drápuhlíð 4. Eigin- kona hans er Elín Sigurvins- dóttir, söngkona. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. SKIPIIM_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gærdag fóru Arnarfell, Kistufell og Kyndill á ströndina. Hvassafell er væntanlegt til hafnar í kvöld og Engey kemur af veiðum. FRÉTTIR________________ BREIÐFIRÐIN G AFÉL AG- IÐ, Snæfells- og Hnappdæl- ingafélagið, halda félagsvist í kvöld kl. 20.30 í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14. FÆREYINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík heldur þrettánda- gleði í kvöld kl. 10 í Víkinga- salnum, Traðarlandi 1. SINAWIK-konur halda fund þriðjudaginn 12. janúar kl. 20 í Átthagasal Hótels Sögu. Gestur fundarins er Heiðar Jónsson snyrtir. KVENFÉLAGIÐ Freyja, Kópavogi, verður með fé- lagsvist á morgun, sunnudag, kl. 15 á Digranesvegi 12. Spiiaverðlaun og kaffíveiting- ar. KVENFÉLAG Neskirlyu heldur fund nk. mánudag kl. 20. Spiluð verður félagsvist. B ARÐSTRENDIN G AFÉ- LAGIÐ heldur þrettándagleði í Drangey, Stakkahlíð 17, 5 kvöld. Húsið opnað kl. 21. KIRKJUSTARF NESKIRKJA: Samverustund aldraðra í dag kl. 15. Þor- grímur Guðmundsson og Magnús Einarsson flytja efni í máli og myndum varðandi umferðina í Reykjavík.. Lög- reglukórinn syngur. MIIMIMINGARKORT MINNIN G ARKORT Hjartaverndar eru seld á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 813755 (gíró). Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Árbæjar Apó- tek, Hraunbæ 102 a. Bóka- höllin, Glæsibæ, Álfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli. Vesturbæjar Apótek, Mel- haga 20-22. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Kópa- vogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarljörð- ur: Bókab. Olivers Steins, Strandgötu 31. Keflavík: Apótek Keflavíkur, Suður- götu 2. Rammar og gler, Sól- vallagötu 11. Akranes: Ákra- ness Apótek, Suðurgötu 32. Borgames: Verslunin ís- bjjörninn, Egilsgötu 6. Stykk- ishólmur: Hjá Sesselju Páls- dóttur, Silfurgötu 36. ísa- fjörður: Póstur og sími, Aðal- stræti 18. Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kol- beinsá, Bæjarhr. Ólafsfjörð- ur: Blóm og gjafavörur, Aðal- götu 7. Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Húsavík: Blómabúðin Björk, Héðinsbraut 1. Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur, Ásgötu 5. Við verðum að fara að kalla á heilbrigðisfulltrúann Gunna mín. Það er ekki forsvaranlegt að geta ekki þrifið pontuna mánuðum saman út af þessum blaðrandi hlandskjóðum . . . Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vfk: Dagana 8. jan. til 12 jan., aö báöum dögum meðtöld- um í Hraunbergs Apóteki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Apótek Kringlunni, opiö til kl. 22 þessa sömu daga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Neyöarsfmi lögreglunnar í Rvfk: 11166/0112. Lœknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlœknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í sfmsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 f s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra f s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostn- aöarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaö- arsíma, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudags- kvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstfma ó þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfell8 Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu f s., 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er a laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö- opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8—22 og um helgar frá kl. 1Q-22. Skautasvelliö í Laugarda! er opiö mónudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstu- daga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sfmi: 685533. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónuta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upplýs- ingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 óra aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10—14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfeng- Í8- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstfmi hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aö- standendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oiöiö fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, féiag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö ó hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarféiag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvfk. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráögjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sfmi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud.—föstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinaifna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa aö tjá sig. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiöstöö feröamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna SÍmi 680790 kl. 10-13. Fréttaændingar Rfkisútvarpsins til útlanda ó stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13.00 ó 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 á 7870 og 11402 kHz. Til Amer- fku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir frótt- ir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir lang- ar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsókríartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnospftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geö- deild Vffilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheim- ili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstööin: Heimsókn- artími frjóls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. — Vffilsstaöaspft- ali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátföum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.— fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlónssalur (vegna heim- lóna) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar f aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræli 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelma- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnlö í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóöminjasafniö: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safniö er lokaö. Hægt er aö panta tíma fyrir feröahópa og skólanemendur. Uppl. í sfma 814412. Asmundarsafn f Sigtúni: Opiö alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafniö ó Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mónudaga kl. 12-16. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur viö rafstööina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóösagna- og ævintýramyndum Ásgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safniö er opiö um helgar kl. 13.30-16. Lokaö í desember og janúar. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miöviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö. Höggmyndagarður- inn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarval88taöir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13—18, sunnud. 11—17. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nattúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtu- daga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Náttúrufreeöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggöasafn Hafnarfjaröar: OpiÖ laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafniö Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavfkur: Opiö mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Laugardalslaug, Sundhöll, Vestur- bæjarlaug og Breiöholtslaug eru opnir sem hór segir: Mánud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garöabœr Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mónudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mónudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mónud. og miövikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöö Keflavfkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lóniö: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.