Morgunblaðið - 20.01.1993, Side 43

Morgunblaðið - 20.01.1993, Side 43
ÚRSLIT Fram - ÍBV 23:27 Laugardalshöll, íslandsmótið í handknatt- leik — 1. deild karla, þriðjudaginn 19. jan- úar 1993. Gangur leiksins: 0:1, 1:3, 3:3, 3:6, 6:6, 8:12, 9:13, 10:14, 10:15, 12:17, 16:17, 17:20, 20:21, 20:26, 23:27. Mörk Fram: Páil Þórólfsson 7/3, Karl Karlsson 5, Jason Ólafsson 4, Jón Örvar Kristinsson 2, Brynjar Stefánsson 1, Davíð B. Gíslason 1, Andri V. Sigurðsson 1, Ragn- ar Kristjánsson 1, Atli Hilmarsson 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 12/1 (þaraf 4 til mótheija). Hallgímur Jónasson 2. Utan vallar: 10 mín. Mörk ÍBV: Björgvin Rúnarsson 9, Erlingur Richardsson 4, Zoltan Belanyi 4, Sigurður Gunnarsson 4/1, Guðfinnur Kristmannsson 3, Svavar Vignisson 2, Sigurður Friðriksson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 24 (þaraf 6 aftur til mótheija). Utan vallar: 12 mín. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Guðjón L. Sigurðsson. Áhorfendur: 110 greiddu aðgang. 1. deild kvenna: íþróttahúsið Austurbergi: Pylkir - Valur...........(10:18) 21:28 Körfuknattleikur 1. DEILD KVENNA UMFG-ÍBK 50:64 íþróttahúsið í Grindavík: Gangur leiksins: 0:8, 2:12,4:22, 19:36, 26:40, 30:46, 42:52, 43:58, 48:62, 50:64. Stig UMFG: Hafdís Hafberg 14, Svanhild- ur Káradóttir 8, Hafdís Sveinbjörnsdóttir 8, Anna Dis Sveinbjömsdóttir 6, Aníta Sveinsdóttir 4, Sandra Guðlaugsdóttir 4, María Johannesdóttir 2, Guðrún Sigurðar- dóttir 2, Christine Buehholz 2. Stig ÍBK: Hanna Kjartansdóttir 16, Olga Færseth 16, Kristín Blöndal 13, Lóa Björg Gestsdóttir 6, Elínborg Herbertsdóttir 4, Sigrún Skarphéðisndóttir 4, Björg Haf- steinsdóttir 3, Anna Maria Sigurðardóttir 2. Dómarar: Leifur Garðarsson og Kristján Möller. Dæmdu vel. Áhorfendur: UM 150. ■íslandsmeistarar Keflavíkur I kvenna- flokki vann öruggan sigur á UMFG í gæ- kvöldi. Þær tóku ömgga forystu strax í byijun og héldu henni allan leikinn. Það munaði miklu fyrir Grindvíkinga að þeirra besti leikmaður ! vetur Stefanfa Jónsdóttir var veik og kom það niður á leik þeirra. Hafdís Hafberg og Aníta Sveinsdóttir sem sýndi mikla baráttu vom bestar hjá Grinda- vík. í jöfnu lið gestanna vom þær Olga Færseth og Hanna Kjartansdóttir bestar. Frímann Ólafsson 1. DEILD KARLA: ReynirS.-ÍA.....................81:67 Tomme Magi skoraði 26 stig fyrir Reyni, en Terance Acoz 36 stig fyrir ÍA. Blak Bikarkeppni karla: KA-Völsungur.................3:0 Knattspyrna Deildarbikarínn - 8-liða úrslit: Ipswich - Sheff. Wed.........1:1 Whitton (83. - vítasp.) - Sheridan (49.). 19.374. ■ Liðið sem sigrar leikur tvo undanúrslita- leiki gegn Blackbum - heima og heiman. Bikarkeppnin 3. umferð: Luton - Brístol City..................2:0 Gary (30.), Hughes 881.). 6.094. ■Luton leikur heima gegn Derby í 4. um- ferð á laugardaginn. Tennis Opna ástralska meistaramótið: Helstu úrslit í gær og fyrradag: Einliðaleikur karla: 15-Sergi Braguera (Spáni) vann Thomas Enqvist (Svíþjóð) 6-3 6-7 (6-8) 4-6 6-1 6-2 Jan Siemerink (Hollandi) vann Patrick Raft- er (Ástralíu) 4-6 2-6 6-3 6-4 6-2 Anders Jarryd (Svíþjóð) vann 4-Boris Bec- ker (Þýskalandi) 3-6 7-5 6-3 3-6 6-2 Arnaud Boetsch (Frakkl.) vann Patrick McEnroe (Bandar.) 6-4 6-4 6-1 1- Jim Courier (Bandar.) vann Lars Jonsson (Svíþjóð) 7-5 6-0 6-3 14-Michael Stich (Þýskalandi) vann Alex O’Brien (Bandar.) 6-4 7-5 6-2 Christian Bergstrom (Sviþjóð) vann 8-Ivan Lendl (Bandar.) 6-4 6-4 2-6 6-4 2- Stefan Edberg (Svíþjóð) vann Leonardo Lavalle (Mexíkó) 6-4 6-4 6-4 3- Pete Sampras (Bandar.) vann Carl-Uwe Steeb (Þýskalandi) 6-1 6-2 6-1 Einliðaleikur kvenna: 6- Conchita Martinez (Spáni) vann Step- hanie Rottier (Hollandi) 2-6 6-4 6-1 10-Mary Pierce (Frakkl.) vann Jenny Byme (Ástralíu) 6-2 6-2 3- Gabriela Sabatini (Argentínu) vann Chanda Rubin (Bandar.) 6-1 7-5 2-Steffí Graf (Þýskalandi) vann Nathalie Herreman (Frakkl.) 6-2 6-1 4- Arantxa Sanchez Vicario (Spáni) vann Noelle Van Lottum (Frakkl.) 6-2 6-3 7- Jennifer Capriati (Bandar.) vann Linda Harvey-Wild (Bandar.) 6-0 6-1 í kvöld Handknattleikur 1. deild karla Kaplakriki: FH-Víkingur..20.30 Selfoss:. Selfoss - Valur..20 ■ Frestaðir leikir úr 15. umferð. 1. deild kvcnna Kaplakriki: FH-Víkingur..18.30 KNATTSPYRNA MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 20. JANUAR 1993 Elnar Pðll Tómasson, landsliðsmaður i knattspyrnu. Einar Páll til Degerfors? - þjálfari félagsins ánægður með Einar Pál Tómasson og hefur boðið honum samning verður hann fjórði íslenski landsliðs- maðurinn sem mun leika í úrvals- deildinni næsta keppnistímabil. Hlynur Stefánsson er leikmaður með Örebro og Gunnar Gíslason og Arnór Guðjohnsen hafa gengið til liðs við Hácken. Þess má geta að landsliðsmaður frá Lettlandi var einnig við æfingar hjá Degerfors, en félagið sendi hann heim. Þá eru miklar líkur á að Kennet Anderson, sem er leikmaður með belgíska félagini Meckelen, gangi til liðs við Degerfors. HANDBOLTI / EVROPUMOTIN Hofmann varð ekki ad ósk sinni ter Hofmann, markvörður þýska liðsins Wailau Massenheim, sem sló FH út úr átta liða úrslitum Evrópukeppni meistaraliða í hand- knattleik um helgina, sagði við Morgunblaðið að hann viidi ekki mæta spænsku meisturunum í undanúrslitum. í gær var dregið og varð markverðinum snjalla ekki að ósk sinni, Massenheim dróst gegn Barc- elona og á heimaíeikinn á undan, en Venissieux frá Frakklandi tekur á móti Badel frá Króatíu. Essen, mótherji Vals í átta liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa, á fyrst útileik gegn Veszorem frá Ungverjalandi í undanúrslitum, etí franska liðið Vitrolles og Philippos Verlas frá Grikklandi mætast í hinum leiknum. í Evrópukeppni félagsliða mætast annars vegar þýsku liðin Bayer Ðormagen og Leutershausen, en hins vegar Steaua Búkarest frá Rúm- eníu og Teka frá Spáni. Fyrri leikimir eiga að fara fram á tímabilinu 19. til 24. apríl, en seinni leikirnir 26. apríl til 2. maí. Einar Páll Tómasson, miðvörður bikarmeistara Vals í knatt- spyrnu, hefur fengið tilboð frá sænska úrvals- Frá deildarliðinu Deger- Sveini fors, en Einar Páll Agnarssyni hefur æft með félag- íSvíþjóð jnu að undanförnu og staðið sig vel. Lars Olaf Matson, þjálfari félags- ins, var mjög ánægður með Einar Pál og bauð honum samning. Sænsk blöð segja að Einar Páll hafí skrifað undir samning við fé- lagið. Ef Einar Páll fer til Svíþjóðar HANDKNATTLEIKUR Leikmenn FH og Vals til Noregs Samkomulag náðist seint í gærkvöldi SAMKOMULAG náðist ígær- kvöldi um að landsliðsmenn Vals og FH í handknattleik fái að fara með landsliðinu til Noregs til að taka þátt í Lotto- mótinu sem hefst um næstu helgi. Handknattleiksdeildir FH og Vals settu það skilyrði að formaður HSÍ, sem jafn- framt er yfirmaður móta- nefndar, myndi biðjast afsök- unar á vinnubrögðum móta•• nefndar í þessu máli. Sam- kvæmt heimildum Morgun- blaðsins hefur slík afsökunar- beiðni þegar borist félögun- um. Olafur Schram, formaður landsliðsnefndar HSÍ, beitti sér mjög í þessu máli og var á maraþonfundi með forráðamönn- um FH og Vals í gærkvöldi til að ná sáttum. „Ég er afskaplega Júlíus Jónasson, landsliðsmaður í handknattleik sem leikur með PSG í Frakklandi, er meiddur á lærvöðva og ekki víst að hann geti leikið með landsliðinu í Lotto- ánægður með þessa niðurstöðu. Nú eigum við val á öllum þeim leikmönnum sem eiga erindi í landsliðið. Það er mikilvægt að fá strákana lausa fyrir lokaund- irbúninginn fyrir HM. Ég lít á þetta sem eina leikjaheild frá og með Lotto-mótinu og fram yfír HM í Svíþjóð. Ef þeir hefðu ekki gefíð kost á sér í þessa leiki í Noregi þýddi það að þeir væru ekki með í þessum undirbúningi," sagði Ólafur. Á fundinum komust menn að þeirri niðurstöðu að mótanefndin hefði átt að taka meira tillit til óska FH og Vals um að fá leikjum sínum frestað. Eins var það árétt- að á fundinum að þetta mætti ekki koma fyrir aftur. Örn Magnússon, formaður handknattleiksdeildar FH, sagði að ákveðin skilyrði hefðu verið sett og ef gengið yrði að þeim í mótinu í Noregi um næstu helgi. Júlíus meiddist á læri á æfingu fyrir tíu dögum og hefur ekkert æft síðan en verið hjá sjúkraþjálf- dag yrði efnt til blaðamannfundar á fimmtudag þar sem gerð yrði grein fyrir afstöðu félaganna. Þorbegur Aðalsteinsson, lands- liðsþjálfari, sem var alltaf bjart- sýnn á að málið myndi leysast á farsælan hátt, sagði í viðtali við Morgunblaðið á mánudaginn, að ferðin til Noregs væri þýðingar- mikil sem undirbúningur fyrir heimsmeistarakeppnina í Svíþjóð, sem hefst eftir tæpa tvo mánuði, eða 48 daga. Þorbergur sagði að það væri mjög þýðingarmikið fyrir sig að hafa landsliðsmennina í vikutíma í Noregi - burt séð frá árangri á Lotto-mótinu. „Fyrir utan leikina fimm sem liðið leikur getum við nýtt tímann til að fara yfir atriði sem við þurfum að lagfæra. Þau eru mörg,“ sagði Þorbergur. ara í meðferð. Hann á að fara í læknisskoðun á morgun og þá kemur í ljós hvort hann fær leyfi til að fara til Noregs. TENNIS Lendlog Becker úr leik Tenniskapparnir Ivan Lendl og Boris Becker voru báðir slegnir óvænt út í 1. umferð á Opna ástralska meistaramótinu í tennis sem hófst í Melboume í Ástralíu á mánudag. Lendl, sem var áttundi á styrk- leikalista mótsins, tapaði i gær fyrir Svíanum Christian Bergst- rom, 6:4, 6:4, 2:6 og 6:4. Meiðsli hafa hijáð Lendl síðustu mánuði og hafði hann ekki tekið þátt í móti síðan í nóvember í fyrpa- vegna meiðsla. Hann hefur ekki tapað í fyrstu umferð á stórmóti síðan á Wimble- donmótinu 1981. „Eftir að ég vann fyrstu tvö settin varð ég taugaó- styrkur, en Lendl hefur átt við meiðsli að stríða og það kann að hafa háð honum,“ sagði Bergst- rom, sem er 25 ára. Þjóðverjinn Boris Becker, sem er fjórði á styrkleikalistanum, tap- aði fyrir Svíanum Anders Jarryd, sem er númer 151 á listanum. „Hann fann að ég var ekki ejfls og ég á að mér og gekk á lagið. Jafnvel þó hann hafi tapað þriðja settinu þá lék hann betur og betur eftir því sem leið á leikinn,“ sagði Becker. Jarryd sagði þetta besta leik sinn í mörg ár. Becker meiddist á hægri lærvöðva á æfmgu tveimur dögum fyrir keppni og sagði hánn það hafa háð sér. Júlíus Jónasson meiddur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.