Morgunblaðið - 05.02.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1993
37
Minning
Unnur Þórðardótt-
irfrá VíkíMýrdal
Fædd 1. mars 1926
Dáin 7. janúar 1993
Með þessum fáu línum langar
mig til að minnast móðursystur
minnar, Unnar Þórðardóttur, sem
lést eftir skamma sjúkdómslegu 7.
janúar sl. Útför hennar hefur farið
fram í kyrrþey að hennar eigin ósk.
Unnur fæddist 1. mars 1926 í
Vík í Mýrdal, dóttir hjónanna Ingi-
bjargar Sigurðardóttur húsmóður
og Þórðar Stefánssonar bókavarðar
Héraðsbókasafnsins og verka-
manns í Vík. Unnur var sú þriðja
í hópi sjö systkina, sem öll lifa hana.
Þau eru Vilborg Magnea (f. 1922),
Jóna (f. 1923), Kristbjörg (f. 1928),
Stefán Ármann (f. 1929), Sigríður
Eygló (f. 1931) og Ólafur (f. 1937).
Bemskuheimili Unnar var í raf-
stöðvarhúsinu gamla við Víkurá,
þar sem fjölskyldan bjó ásamt
Kristínu móðurömmu Unnar, í sam-
býli við þau heiðurshjón Þorbjörgu
Guðmundsdóttur og Guðna Bjarna-
son, þá stöðvarstjóra. Þegar Unnur
var aðeins 11 ára varð fjölskyldan
fýrir því áfalli að í rafstöðvarhúsinu
kviknaði og það brann til kaldra
kola. íbúar sluppu naumlega úr
húsinu, að undanskilinni hinni öldnu
móðurömmu, sem ekki náðist að
bjarga í tæka tíð.
Fjölskyldan setti á stofn nýtt
heimili í gamla sýslumannsbústaðn-
um fyrir neðan bakka, þar sem nú
er Víkurbraut 18. Þar uxu börnin
úr grasi og foreldrar Unnar bjuggu
þar það sem eftir lifði ævi þeirra.
Þar var tíðum gestkvæmt, enda
vom þau heiðurshjón góð heim að
sækja og gestrisin með eindæmum,
þótt oft hafi verið þröngt í búi.
Börnin hlutu gott uppeldi og systk-
inin vom samheldin. Þau lærðu að
snemma þarf að draga sér björg í
bú og bjarga sér á eigin spýtur.
Þannig var það með Unni. Aðeins
Fædd 3. apríl 1896
Dáin 31. janúar 1993
í dag, föstudaginn 5. febrúar,
verður frú Guðný Stefánsdóttir
jarðsungin frá Grindavíkurkirkju.
Hún lést 31. janúar á Hrafnistu í
Reykjavík, en þar dvaldist hún síð-
asta æviskeiðið.
Guðný var fædd og uppalin á
Stöðvarfirði hjá foreldrum sínum,
Stefáni Björnssyni, bónda á Gmnd,
og konu hans, Jóhönnu Þorvarðar-
dóttur frá Núpi á Berufjarðar-
strönd. Hún var yngst átta systkina.
Stefán, faðir Guðnýjar, stundaði
sjósókn með búskapnum, átti bát
og réð til sín háseta. Einnig stund-
aði hann smíðar og viðgerðir á bát-
um. Jóhanna, móðir hennar, var
einnig mjög dugleg og fyrirhyggju-
söm.
Börnin lærðu lestur heima og
sóttu barnaskólann í þorpinu á
Stöðvarfirði. Þegar þau uxu úr grasi
voru þau vanin við að hjálpa til á
heimilinu og vöndust því snemma
hagnýtum störfum. Guðný var auk
þess einn vetur við nám í hannyrð-
um og saumaskap á Stöðvarfirði.
Svo sem títt er um fólk sem á
góða bernsku eiga æskustöðvar rík-
an sess í minningunni. Þannig var
einnig um Guðnýju. Hún ræddi oft
um sumarfegurðina eystra, fengsæl
fiskimið og fjörðinn sinn kæra. í
hennar huga voru Austfirðir feg-
urst byggða á landinu.
En það tóku fleiri eftir þessum
fengsælu fiskimiðum við Stöðvar-
fjörð, þar á meðal Grindvíkingar.
Einn þeirra, ívar Magnússon, réðst
16 ára fluttist hún til Reykjavíkur
og starfaði fyrstu árin við fram-
leiðslustörf og sitthvað fleira. í
stríðslok hóf hún nám í tannsmíði
hjá Viðari Péturssyni tannlækni.
Samstarf þeirra Unnar og Viðars
var einstakt. Það er skemmst frá
því að segja, að Unnur starfaði
nánast óslitið hjá honum í yfir 40
ár eða þar til Viðar lét af störfum.
Eftir það hætti Unnur störfum,
enda var þá farið að bera á atvinnu-
sjúkdóm hennar, slitgigt í fingrum,
og henni því ókleift að halda áfram.
Unnur var ógift og barnlaus. Hún
ræktaði samband sitt við foreldrana
meðan þeirra naut við, dvaldist hjá
þeim í Vík á sumrum og um hver
jól og nánast hvenær sem hún gat
því við komið. Hún var þeim mikil
stoð og stytta, sem þau kunnu vel
að meta. Unnur bjó lengstum við
Austurbrún, og síðustu 12 árin að
Austurbrún 2. Þar undi hún hag
sínum vel í nábýli við góða granna.
Síðustu vikurnar dró verulega úr
líkamsþrótti Unnar vegna lungna-
sjúkdóms, sem hún var komin með,
og reyndist vera alvarlegri en nokk-
ur bjóst við. Hún dvaldist til hinstu
stundar í íbúð sinni í umönnun
systkina og ástvina, og lést þar á
afmælisdegi móður sinnar.
Unnur var mér einstök frænka.
Hún var tíður gestur á heimili for-
eldra minna við Skólavörðustíginn
þegar ég var að alast upp, kom oft
í heimsókn á leið heim úr vinnu
meðan Viðar hafði tannlæknastofu
sína niðri í Hafnarstræti. Og ég
man alveg sérstaklega eftir henni
í barnaafmælunum, hún gaf sig að
okkur börnunum og hafði unun af
lífsgleði okkar og ég held uppátækj-
unum líka. Mér fannst ég bindast
henni'sérstökum böndum á þessum
árum. Og ekki spillti það fyrir, að
frá blautu barnsbeini var Viðar
tannlæknirinn minn, sjálfsagt
til Stefáns sem háseti, og tókust
kynni með þeim Guðnýju sem leiddu
til hjúskapar árið 1915. Þau eignuð-
ust sex börn: Jóhönnu, Magnús,
Stefaníu, Guðrúnu, Guðmund og
Arnleifu. Fjögur þeirra eru á lífi,
en Magnús lést 29 ára gamall og
Guðrún 19 ára. Guðný og ívar
bjuggu allan sinn búskap í Grinda-
vík, lengst af í Görðum, en seinna
í Steinaborg.
ívar stundaði sjómennsku frá
bernsku til efri ára. Hann lést árið
1962.
Það tók Guðnýju tíma að venjast
gróðursnauðu hrauni Suðurnesja,
og það var eins og væri annar og
mannskæðari sjór við ströndina í
Grindavík en við Stöðvarfjörð, þótt
hafið væri það sama.
Auk stórrar fjölskyldu voru oft
vertíðarmenn á heimilinu. Reyndi
þá mikið á dugnað Guðnýjar sem
ræktaði allt grænmeti til heimilisins
og saumaði og pijónaði þann fatnað
sem til þurfti. Kom sér þá vel sá
góði undirbúningur sem hún hafði
fengið á æskustöðvum. Bera út-
saumaðar myndir hennar vott um
fágaða listhneigð. Einnig var hún
unnandi tónlistar og lék á harmon-
ikku á yngri árum. ívar var söng-
maður góður og fengu börn þeirra
í arf þessa góðu eiginleika foreldr-
anna. Það ríkti því gleði og söngur
á heimilinu þegar stundir gáfust.
Guðný tók virkan þátt í störfum
kvenfélagsins í Grindavík og lýsti
mörgum ferðum sínum með félags-
konum á skemmtilegan hátt. Hún
skýrði frá því á efri árum, að á
langri ævi kæmi margt fram í hug-
vegna Unnar, alveg þar til hann
hætti störfum. Ég hitti Unni oft og
við spjölluðum þá gjaman lengi
saman bakatil á stofunni, þar sem
hún hafði aðstöðu.
Þegar ég var á síðasta námsári
mínu í Verslunarskólanum kom
Unnur mér sérstaklega til hjálpar
og aðstoðar, einmitt þegar ég þurfti
á því að halda. Ég þurfti varla að
biðja hana, hjálpsemi hennar og trú
á framtíð mína var slík. Við fyrsta
tækifæri tókst mér að endurgjalda
henni, en þó aldrei til fullnustu.
Enda hvernig er hægt að endur-
gjalda það þegar von, trú og kær-
leika er blásið inn í líf manns á
sérstöku augnabliki?
Um jólahátíðina fékk ég senda
frá Unni sérstaka kveðju til míns
sem formanns Fríkirkjusafnaðarins
í Reykjavík. Það var umslag með
peningum í og kveðju um að þetta
skyldi notast í fyrirhugað hádegis-
starf Fríkirkjunnar fyrir þá sem eru
hjálpar þurfí. Þetta hrærði mig, og
ég hringdi í hana. Hún var hress í
tali, en þótti leitt að hafa ekki get-
að komið niður í Frikirkju nýlega
vegna veikinda sinna. Við urðum
ásátt um að hún léti sér batna fyrst.
En svona var Unnur. Tilbúin að
rétta hjálparhönd, hvenær sem færi
gafst, og ævinlega bjartsýn og trú-
ið á framtíðina. Hún tók á móti
ann, en fyrst og fremst væru það
þakkir til höfundar lífs og ljóss, sem
hefði stutt sig í gegnum lífíð, svo
að hún gat starfað fyrir og með
ástvinum sínum. Hún bað um líf
og heilsu til að annast börnin sín.
Henni varð að ósk sinni, og hún
skilaði hlutverki sínu með sóma.
Uppeldi Guðnýjar sem mótaðist
af því að koma vel fram við þá sem
samtíða voru á lífsleiðinni entist
henni til æviloka. Þrátt fyrir erfið
veikindi á árum áður, m.a. í
Spönsku veikinni árið 1918, og
missi barna sinna, tengdadóttur og
maka, var þakklæti hennar til lífs-
ins óþtjótandi. Hún var alltaf viss
um að gjörðir himnaföðurins hefðu
tilgang og veittu þroska.
Hún sannaði með lífi sínu og
starfi að kærleikurinn fellur aldrei
úr gildi og móðurástin umber allt,
skilur allt og gleymir engu. Við
tengdabörn hennar þökkum henni
einstaka ástúð og hlýju alla tíð.
Blessuð sé minning hennar.
Þorvaldur, Sæmundur,
Guðfinna og Sigurður.
hveijum degi með bros á vör. Ég
vil þakka fyrir samveruna með
henni þessi ár, og minnast henanr
me erindi úr ljóði Kristjáns frá
Djúpalæk, Mitt faðirvor, sem mér
fínnst svo lýsandi fyrir lífsviðhorf
Unnar, eins og þau birtust mér á
mismunandi æviskeiðum í mínu lífi:
Hvar einn leit naktar auðnir,
sér annar blómaskrúð.
Það verður, sem þú væntir,
það vex, sem að er hlúð.
Þú rækta rósir vona
í reit þíns hjarta skalt,
og búast við því bezta
þó blási kalt.
Einar Kristinn Jónsson.
Með tryggð til máls og manna
á mátt hins góða og sanna
þú trúðir traust og fast.
Hér er nú starfsins endi.
í æðri stjómar hendi
er það, sem heitt í hug þú barst.
Guð blessi Iífs þins brautir,
þitt banastríð og þrautir
og starfs þíns mark og mið.
Við hugsum til þín hljóðir.
Að hjarta sér vor móðir
þig vefur fast og veitir frið.
(Einar Ben.)
Unnur Þórðardóttir var þriðja
barn hjónanna Ingibjargar Sigurð-
ardóttur og Þórðar Stefánssonar i
Vík í Mýrdal. Hún sleit barnsskón-
um í Vík og bjó við nokkuð þröng-
an kost í faðmi ástríkrar fjölskyldu.
Hún stundaði það nám í Vík sem
fyrir hana var lagt af alúð, og fór
nokkuð snemma að heiman og flutt-
ist til Reykjavíkur.
Þar kom hún sér upp sínum eig-
in lífsstíl og veraldlegheitum og
lærði tannsmíðar hjá Viðari Péturs-
syni tannlækni.
Hún vann sín verk af samvisku-
semi og kunnáttu og stundaði sína
vinnu sleitulaust í rúm fjörutíu ár,
alltaf hjá sínum lærimeistara.
Ég kom nokkrum sinnum á mín-
um stúdentsárum í Reykjavík í
heimsókn til Unnar frænku og verð
ég að segja að skoðanir frænku
minnar og lífsmynstur höfðu áhrif
á mig. Hún talaði tæpitungulaust
um hugsanir, hugmyndir og vanga-
veltur lífsins, reyndar að mínu mati
með all nokkurri sérvisku, en samt
alltaf með þeirri einni hugsun að
sá sem minna mætti sín væri ávallt
sigurvegarinn.
í hjarta sínu var hún manngæsk-
an uppmáluð, þó svo að hún ætti
oft erfítt með að láta það í ljós.
Hún var ákveðin, stíf á meiningu
sinni, samviskusöm og nokkuð sér-
vitur, og eru það helstu kostir sem
nokkur maður getur borið með sér,
þegar gullið í hjartanu er grundvöll-
ur slíkra eiginleika.
Banalegan hennar Unnar var
ekki löng. Fyrir um það bil tveim
mánuðum hitti ég hana síðast eins
og ég hafði fyrst kynnst henni og
var ekkert í hennar fari eða hegðun
sem benti til annars en þama væri
hin eina sanna Unnur frænka á
ferðinni.
Hún veiktist síðan á síðustu
haustdögum af kvefí og lungna-
bólgu sem síðar reyndist alvarlegri
og afdrifaríkari sjúkdómur en flest-
ir höfðu gert sér grein fyrir.
Tíminn frá því að hinn slæmi
sjúkdómur greindist og þar til Unn-
ur fór á fund feðra sinna var stutt-
ur og snöggur og held ég nokkuð
í samræmi við hennar lífsskoðanir.
Megi minning hennar lifa meðal
systkina og frændfólks.
Ég og fjölskylda mín vottum
systkinum hennar, Vilborgu, Jónu,
Kristbjörgu, Stefáni, Sigríði og
Ólafi, okkar dýpstu samúð.
Páll Stefánsson.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
BERGUR VIGFÚS SIGURÐSSON
fyrrverandi verkstjóri
frá Bæjarskerjum,
Stafnesvegi 2,
Sandgerði,
verður jarðsunginn frá Hvatsneskirkju laugardaginn 6. febrúar
kl. 14.00.
Pálfna Þórunn Theodórsdóttir,
börn, tengdabörn,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
JÓHANNES JÓSEFSSON,
Skálarhlið,
Siglufirði,
verður jarðsunginn frá Siglufjarðarkirkju laugardaginn 6. febrúar
kl. 14.00.
Unnur Helgadóttir,
Magðalena B. Jóhannesdóttir,
Harpa J. Möller.
t
Systir okkar,
ELÍNBORG PÉTURSDÓTTIR,
Vestmannabraut 59,
Vestmannaeyjum,
verður jarðsungin frá Landakirkju, Vestmannaeyjum, laugardaginn
6. febrúar kl. 14.00.
Jónína Pétursdóttir, Sigrfður Pétursdóttir.
t
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vinar-
hug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengda-
móður, ömmu og langömmu,
SIGURMUNDU GUÐMUNDSDÓTTUR,
Borgargötu t,
Drangsnesi.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki deildar A-6, Borgarspítala,
fyrir hjúkrun og umönnun í veikíndum hennar.
Guð blessi ykkur öll.
Magnús Guðmundsson
og fjölskylda.
Guðný Stefáns-
dóttir - Minning