Morgunblaðið - 05.02.1993, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 05.02.1993, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1993 fclk f fréttum ( . m FÆÐINGAR Starfsins vegna hittir hann frægar konur Margir telja Sir George Pinker kvensjúkdóma- lækni eftirsóknarverðan vegna starfs síns, því það gefur honum tækifæri til að hitta fleiri kvenmenn af kon- ungs- og aðalsættum en flest- um öðrum gefst kostur á. Pinker, sem er 68 ára, hefur meðal annars verið viðstadd- ur níu konunglegar fæðingar. Nýlega héldu um 1.000 konur Pinker mikla veislu á hótel London Grosvenor. Veislu- Sir George Pinker ásamt konunglegum sjúklingum sínum. Efst f.v. hertogaynj- an af Kent, Díana prins- essa, Michael prinsessa af Kent. Við hlið Pinkers situr f.v. Anne-Marie, fyrrver- andi Grikklandsdrottning, og Noor Jórdaníudrottn- ing. gestir höfðu greitt um 4.000 krónur í aðgangseyri, en ágóðinn af skemmtuninni var látinn ganga í sjóð, sem nefndur er eftir lækninum. SKEMMTANIR Nú er ég léttur ... Ritstjórn Verzlunarskólablaðsins í 18. aldar búningunum. Frá vinstri: Helga Rúna Péturs, Björg Hjartardóttir, Matthías H. Johannessen, Hildur Björg Ingólfsdóttir, Magnús Hjaltalín Jónsson og Sigrún Sigurðardóttir. BLAÐAÚTGÁFA Viðhafnarklæði í Verzló Itilefni af útkomu Verzl- unarskólablaðsins nú nýverið hélt ritstjóm blaðs- ins útgáfuhátíð í hátíðarsal skólans þar sem Þorvarði Elíassyni skólastjóra var afhent fyrsta eintak blaðs- ins, verðlaun veitt, ræður fluttar auk þess sem Sverrir Guðjónsson kontratenór söng við mikil fagnaðarlæti viðstaddra. Það sem vakti sérstaka athygli var að rit- stjóm blaðsins mætti til hátíðarinnar í búningum hefðarfólks frá 18. öld. „Við vildum með þessu vekja upp anda gamalla tíma og vildum minna á að það sem eldra er getur oft Ritstjóri Verzlunarskólablaðsins, Sigrún Sigurðardóttir (til hægri), ásamt vinkonu sinni, Önnu Lindu Guðmunds- dóttur, í útgáfuhófinu. Geirmundarsveiflan svo- nefnda, sem kennd er við tónlist hins vinsæla hljóm- sveitarstjóra og lagasmiðs Geirmundar Valtýssonar frá Sauðárkróki, hefur nú haldið innreið sína á Hótel ísland. Þar verður á morgun, laugar- •dag, frumsýnd söngskemmtun sem byggð er á sívinsælum lögum Geirmundar, þar sem hann sjálfur verður í farar- broddi ásamt hljómsveit sinni og fríðum flokki söngvara og hljómlistarmanna. „Þetta leggst vel í mig," sagði Geiri þegar við litum inn á æfingu hjá honum á Hótel íslandi nú í vikunni. Á sviðinu var hljómsveitin og söngvar- irin Ari Jónsson á fullu í laginu Ég er rokkari, en auk Ara koma fram söngkonumar Berglind Björk og Guðrún Gunnarsdóttir, auk þess sem Geiri sjálfur syngur að. sjálf- sögðu með í dagskránni. Menn furða sig ef til vill á því hvers vegna Helga Möller, sem sungið hefur í mörgum laga Geirmundar á hljómplötum, skuli ekki vera í þessum hópi, hún mun eiga von á bami þessa dagana og aðspurður kvaðst Geirmundur vona að Helga bættist í hópinn síðar. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar skipa Eiríkur Hil- misson gítar, Sólmundur Frið- riksson á bassa og Kristján Baldvinsson á trommur, en auk þeirra koma fram í sýn- ingunni Magnús Kjartansson hljómborðsleikari, Einar Bragi Bragason á saxófón og Ásgeir Steingrímsson á trompet. Geinnundur Valtýsson hóf um ferminga að leika fyrir dansi norður 1 Skagrfirði og Iék.síðan með Mjémsveittmum Rómá og-Giinrdf Flamingo, en hefur m&ato rekið eigin hljémweit -f rém tuttugu ár og lætur angan böbug á sér finna. Fyrsta Iagið eftir hann sem kom út á hljómplötu var Bíddu við árið 1972 og það sama ár kom lagið Nú er ég léttur út á plötu, en bæði þessi lög náðu miklum vinsældum. Geirmundur hefur verið iðinn Ari Jónsson söngvari lifir sig greinilega inn í „Geirmundarsveifluna“ en á innfelldu myndinni er Geirmundur Valtýsson í syngj- andi sveiflu á æfingunni á Hótel íslandi nú í vikunni. við að ná lögum í úrslit Söngvakeppni sjónvarpsins og þau lög, ásamt mörgum öðr- um sem út hafa komið á hljómplötum á undanfömum árum, hafa hlotið frábærar undirtektir fólks á öllum aldri um allt land. Það er því viðbúið að enginn doði verði yfír þessari skemmtun á Hótel íslandi og ekki ólíklegt að margir gesta eigi eftir að taka undir með Geirmundi í laginu góða: „Nú er ég léttur, og orðinn ansi þéttur, ég er í ofsa stuði og ég skemmti mér ...“ éi 2 U0\ýTVR ■■»» ■ ■ mm » ■ Fostudagur 5. feb. Laugardagur 6. feb. JET BLACK JOE á efri hæð. Weðri hæð .Oiskótek. ' IrqlM aruSFfetasýriing ■" Efclteölkyoning, Romaiw kynmng Sótof sada, Hafnárfirði gefur 10. hverjum gesti kynningartíma í Ijós í nýju sólbaðstofunni Hafnarfirði bæði kvöldin. Valin tónlist á efri hæðinni. Neðri hæð: Rokkabitliband Reykjavíkur sér um ! fokkaða stemmningu. Aðgöngumiðinn gildirsem öl. Strandgötu 30, siml 50249 Laugav*gi 45 - s. 21 255 í kvöld: Austan af landi, ÝMSIR FLYimUR Austfirðingar ser- siekiega vpiKommr i.íiuqar cl <x ci. mom 12. feb. STJÓRMIN 20. feb. JUPÍTERS 26. feb. VINIRDÓRA 27. feb. SÁLIN verið traustara og lífseigara en það sem nýjabrumið er rétt farið af,“ sagði Sigrún Sigurðardóttir, ritstjóri Verzlunarskólablaðsins, að- spurð um þetta tiltæki rit- stjómarinnar. Húsfyllir var á útgáfuhátíðinni sem heppnaðist mjög vel og seinna um daginn hélt rit- stjómin sérstakt hóf fyrir greinarhöfunda, viðmæl- endur, félagsmálaljón skól- ans og aðra velunnara blaðsins. Þorvarður Elíasson skóla- stjóri tekur við fyrsta ein- taki Verzlunarskólablaðs- ins úr hendi ritstjóra og þakkar fyrir sig á viðeig- andi hátt. ☆ ☆☆ SH S I B Æ UPPSELTI KVOLDl SÓLARKAFFI ARNFIRÐINGA I KVÖLD SJÁUMST ANNAÐ KVÖLD Raggf, Eva Asrún og Haukur HeHJar fara á kostum. Ekki er ráö nema í tíma sé tekið, pantiö miða tímanlega í síma: 686220. Snyrtilegur klæönaður BREYTT OG BETRA DANSHÚS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.