Morgunblaðið - 25.02.1993, Side 1

Morgunblaðið - 25.02.1993, Side 1
 'RENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS IMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1993 BLAÐ Englaböm Sjónvarpið sýnir mynd með Morse lögreglufulltrúa og aðstoðarmanni hans, Lewis, á laugardagskvöld kl. 22.05 og nefiiist hún Englabörnin. Þeir rannsaka báðir lát ungs fólks og kynnast við það unglingamenningu sem er þeim mjögfiramandi. Til að byrja með skilja þeir ekki neitt í neinu en smám saman sjá þeir hvernig er í pottinn búið ► Stöð 2 sýnir náttúrulífsþátt um dýralíf í Ástralíu og samspil manns og villtra dýra á laugardag. í fyrsta þættinum verður m.a. litið á pokadýr en í Ástralíu eru a.m.k. 24 mismunandi tegundir af þeim. Sum eru kölluð meindýr, önnur talin sjaldgæf og glæsileg og nokkur eru í útrýmingarhættu. Jarnie Lee Curtis leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Stál í stál sem Stöð 2 sýnir á laugardagskvöld. Lögreglukonan Megan skýtur þjóf í verslun strax á fyrstu vaktinni sinni. Maðurinn var vopnaður en byssan hans fínnst hvergi og Megan er vikið úr starfi. En það er bara byrjunin á erfiðleikum hennar eins og koma mun í ljós. GEYMIÐ BLAÐIÐ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.