Morgunblaðið - 25.02.1993, Page 4
4 C dagskrá
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1993
SJONVARPIÐ
900 RABNAFFIII ►w,or9unsión-
DAIiNAtriil varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Fimleikar Stúlkur úr Gerplu sýna.
Heimilistæki í húsbóndaleit Banda-
rísk teiknimynd. Úllen dúllen doff
Leikþáttur. Dans trúðanna Nem-
endur úr Hvassaleitisskóla sýna
skrykkdans. Ræningjarnir og Soff-
ía frænka Atriði úr Kardimommu-
bænum. Það búa litlir dvergar Sex
ára nemendur úr Dansskóla Heiðars
Ástvaldssonar dansa. Frá 1985.
Segðu a! Atriði úr Litlu hryllingsbúð-
inni við söng tannlæknisins.
11.00 ►Hlé
14.25 Þkastljós Endursýndur þáttur frá
föstudegi.
14.55 íunnTTin ÞEnska knattspyrn-
IrRU I lln an - Bein útsending
frá leik Manchester United og Midd-
lesborough í ensku úrvalsdeildinni.
Lýsing: Bjami Felixson.
16.45 ►Iþróttaþátturinn Umsjón: Arnar
Bjömsson. OO
18 00 RRDUACEUI ►Bangm besta
DAnNALrNI skinn Breskur
teiknimyndaflokkur um Bangsa og
vini hans. Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son. Leikraddir: Örn Árnason. (4:20)
18.30 ►Töfragarðurinn (Tom’s Midnight
Garden) Breskur framhaldsmynda-
flokkur byggður á sögu eftir Philippu
Pearce. Úngur drengur er sendur til
barnlausra ættingja þegar bróðir
hans fær mislinga. Honum leiðist
vistin og getur ekki sofið en þá slær
gamla klukkan hans afa þrettán
högg. Drengurinn heldur að hann
hafi talið rangt og fer að athuga
málið en þá bíður hans undarlegt
ævintýri. Þýðandi: Jóhanna Jóhanns-
dóttir. (3:6)
18.55 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Strandverðir (Baywatch) Banda-
rískur myndaflokkur um ævintýri
strandvarða í Kalifomíu. Aðalhlut-
verk: David Hasselhof. Þýðandi:
Ólafur B. Guðnason. (5:22)
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 ►Lottó
20.40 ►Æskuár Indiana Jones (The Yo-
ung Indiana Jones Chronicles) Hér
segir frá æskuárum ævintýrahetj-
unnar Indiana Jones, ótrúlegum ferð-
um hans um víða veröld og æsilegum
ævintýrum. Aðalhlutverk: Corey
Carrier, Sean Patrick Flanery, Ge-
orge Hall, Margaret Tyzak og fleiri.
Þýðandi: Reynir Harðarson. (6:15)
CX3
21.30 ►Limbó Leikinn gamanþáttur um
tvo seinheppna náunga sem hafa
umsjón með nýjum skemmtiþætti í
Sjónvarpinu.
22.05 |íy||í|y|Yllll ►En9|abörn
nvlnnllnU (Inspector Morse -
Chembim and Seraphim) Bresk
sakamálamynd frá 1992 með Morse
lögreglufulltrúa í Oxford. Ung
frænka Morse fyrirfer sér og hann
tekur sér frí til að grennslast fyrir
um ástæðumar fyrir dauða hennar.
Á meðan rannsakar Lewis hvarf
ungs námsmanns en hvorugur þeirra
er sérlega vel að sér um unglinga-
menninguna og þá vímugjafa sem
henni fylgja. Leikstjóri: Danny Boyle.
Aðalhlutverk: John Thaw og Kevin
Whately. Þýðandi: Gunnar Þorsteins-
son.
23.55 ►Á ystu nöf (Out on the Edge)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1991.
í myndinni segir frá ungum manni,
sem á erfitt með að finna fótfestu í
lífinu, og lendir fyrir vikið á vafa-
samri braut. Leíkstjóri: John Pasqu-
in. Aðalhlutverk: Ricky Schroder og
Mary Kay Place. Þýðandi: Reynir
Harðarson. Maltin gefur miðlungs-
einkunn.
1.25 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
UVUGARPAGUR 27/2
STÖÐ tvö
900 B ARHAEFHI ™‘frA,aT":kn!'
10.30 ►Lísa í Undralandi Teiknimynd.
10.55 ►Súper Maríó bræður Fjörugur
teiknimyndaflokkur.
11.15 ►Maggý Teiknimynd.
11.35 ►( tölvuveröld (Finder) Strákpatt-
inn Patrick lifir í tölvuveröld og flæk-
ist í ýmis spennandi ævintýri. (3:10)
12.00 ►Óbyggðir Ástralíu (Australia
Wild) Fróðlegur myndaflokkur um
dýralíf í Ástralíu. (1+2:8)
12.55 nDCDJI ►Ópera mánaðarins —
UlCNA La Boheme eftir Puccini.
San Francisco Óperan flytur. Luciano
Pavarotti syngur hlutverk skáldsins
Rodolfos og hlutverk Mimiar syngur
Mirella Freni.
15.00
líifiiíiivun ►Þriúbí6 - Aftur
AvlnlrllNU til framtfðar III
(Back to the Future III) Aðalhlut-
verk: Michael J. Fox, Christopher
Lloyd, Mary Steenburgen og Lea
Thompson. Leikstjóri: Robert
Zemeckis. 1990. Lokasýning. Maltin
gefur ★★★*/2. Myndbandahand-
bókin gefur ★ ★ V2.
17.00 ►Leyndarmál (Secrets) Sápuópera.
18.00 ►Popp og kók Blandaður tónlistar-
þáttur. Umsjón: Láms Halldórsson.
18.55 ►Fjármál fjölskyldunnar
19.05 ►Réttur þinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 ►Drengirnir íTwilight Bandarískur
sakamálaflokkur um löggæslumenn-
ina í smábænum Twilight. (3:5)
20.50 ►Imbakassinn Grínþáttur.
21.10 ►Falin myndavél (Candid Camera)
21.35 IflfltfMVIiniD ►Með öllum
nvlnMINUIR mjalla (Perfectly
Normal) Líf Renzos tekur stakka-
skiptum þegar hann hittir mat-
reiðslumeistarann Tumer. Turner er
fífldjarfur eldhugi með vafasama for-
tíð 0g þeir félagar ákveða að nota
arf sem Renzo áskotnast til að setja
á fót ítalskan veitingastað þar sem
þjónamir syngja aríur fýrir gesti og
gangandi. Aðalhlutverk: Robbie
Coltrane, Michael Riley og Deborah
Duchene. Leikstjóri: Yves Simoneau.
1990. Maltin gefur ★★.
23.20 ►Stál í stál (Blue Steel) Megan
Tumer, nýliða í lögregluliði New
York-borgar, er vikið úr starfi á
fyrsta degi fyrir að skjóta þjóf í versl-
un. Maðurinn var vopnaður og hættu-
legur umhverfi sínu en skammbyssa
hans finnst hvergi og Megan er
ákærð fyrir ónauðsynlega valdbeit-
ingu í starfi. Sjaldan er ein báran
stök og ástandið versnar til muna
þegar geðsjúkur fjöldamorðingi fer á
stjá og skilur eftir muni með nafni
lögreglukonunnar á morðstað. Hver
sem morðinginn er þá tengist hann
Megan á einhvem hátt og hún á það
á hættu að missa ekki aðeins starfið,
mannorðið og frelsið heldur lífið
sjálft. Aðalhlutverk: Jamie Lee Curt-
is, Ron Silver, Claney Brown og
Elizabeth Pena. Leikstjóri: Katherine
Bigelow. 1990. Stranglega bönnuð
börnum. Maltin gefur ★*/2.
I.OOÞLeitin að Rauða október (The
Hunt for Red October) Spennandi
stórmynd byggð á samnefndri met-
sölubók Tom Clancy. Hér segir frá
skipherra á kafbáti í sovéska flotan-
um sem ákveður að flýja land á nýj-
asta kafbáti flotans. Kafbáturinn er
búinn fullkomnum tækjabúnaði sem
gerir. honum kleift að komast fram
hjá hlustunarduflum NATO án þess
að eftir honum sé tekið. Aðalhlut-
verk: Sean Connery, Alec Baldwin,
Scott Glenn, Sam Neil og James
Earl Jones. Leikstjóri: John McTiern-
an. 1990. Lokasýning. Bönnuð
börnum. Maltin gefur ★★★V2.
Myndbandahandbókin gefur ★★★.
3.10 ►Talnabandsmorðinginn (The
Rosary Murders) Myndin greinir frá
kaþólskum presti sem reynir að finna
morðingja sem drepur kaþólska
presta og nunnur og skilur ávallt
eftir sig svart talnaband. Myndin er
hlaðin spennu. Aðaihlutverk: Donald
Sutherland, Belinda Bauer Leik-
stjóri: Fred Walton. 1988. Lokasýn-
ing. Stranglega bönnuð börnum.
Maltin gefur ★★. Myndbandahand-
bókin gefur ★★V2.
4.50 ►Dagskrárlok
Umsjónarmennirnir - Hina seinheppnu umsjónarmenn
leika þeir Davíð Þór Jónsson (t.v.) og Steinn Armann Magn-
ússon.
IMýr íslenskur
gamanþáttur
Handritshöf-
undar eru
Davíð Þór
Jónsson,
Óskar
Jónasson og
Steinn Ármann
Magnússon
SJÓNVARPIÐ KL. 21.30 Limbó
nefnist nýr íslenskur gamanþáttur
sem Sjónvarpið sýnir á föstudags-
kvöld. Þar segir frá tveimur heldur
seinheppnum kauðum sem fengnir
hafa verið til að hafa umsjón með
nýjum skemmtiþætti í Sjónvarpinu.
Þátturinn gerist að mestu leyti bak-
sviðs meðan á beinni útsendingu
stendur og þar er oft heitt í kolun-
um og mikill taugatitringur í mann-
skapnum. Umsjónarmennina leika
þeir Davíð Þór Jónsson og Steinn
Ármann Magnússon sem jafnframt
eru handritshöfundar ásamt Óskari
Jónassyni leikstjóra. Aðrir leikarar
í þættinum eru Helga Braga Jóns-
dóttir, Siguijón Kjartansson og
Steinunn Olafsdóttir.
Bebop-orgía!
Verk eftir Bud
Powell, Tadd
Dameron,
Miles Davis,
Charlie Parker
og Dizzy
Gillespie
RÁS 1 KL. 17.05 Óvenjulegir
djasstónleikar verða í tónleikasal
gallerís Sólons Islandus í dag. Sig-
urður Flosason saxófónleikari hefur
valið og útsett efnisskrá sem sam-
anstendur af verkum helstu höf-
unda bebop-tímabilsins. Öll verkin
eiga það sameiginlegt að vera sjald-
an leikin, skemmtileg áheyrnar og
krefjandi fyrir flytjendur. Tónlistin
verður flutt af Jazzkvartett Reykja-
víkur og sérstökum gesti hans,
breska trompetleikaranum Guy
Barker. Einnig koma fram í nokkr-
um lögum slagverksleikaramir Pét-
ur Grétarsson og Gunnlaugur Bri-
em.
YMSAR
Stöðvar
SÝIM HF
17.00 Hverfandi heimur (Disappear-
ing World) Þáttaröð um þjóðflokka
sem stafar ógn af nútímanum. Þætt-
imir eru unnir í samvinnu við mann-
fræðinga. (15:26) 18.00 Dulrann-
sóknamaðurinn James Randi. Kana-
díski töframaðurinn J. Randi rannsak-
ar fullyrðingar um yfimáttúruleg fyrir-
bæri og ræðir við ýmsa sem stunda
dulræn fræði. (5:6) 18.30 List Indó-
nesíu. Heimildamynd um indónesíska
menningu. Myndin var tekin á Jövu
og Bali.
SKY IWOVIES PLUS
6.00 Dagskrá 8.00 The Last Escape
S,Æ 1970 10.00 The One and Only
U 1978 12.00 Smokey and the Band-
it II Æ 1980 14.00 Stroker Ace G
1983 16.00 Kiss Shot F 1989 18.00
End of the Dne G,F 1987 20.00 Kind-
ergarten Cop G 1990 22.00 Terminat-
or 2: The Judgement Day V,Æ 1991
0.15 Cecilia E 1.50 The Silence of
the Lambs H,T 1991 4.00 The Dark
Side of the Moon V 1990
SKY ONE
6.00 Háskaslóðir 6.30 Rin Tin Tin
7.00 Fun Factory 12.00 Bamaby
Jones 13.00 Rich Man, Poor Man
14.00 Greenacres 14.30 Facts of Life
15.00 Teiknimyndir 16.00 Hazzard-
greifamir 17.00 Fjölbragðaglíma
18.00 Beverly Hills 90210 19.00
Knights and Warriors 20.00 Óráðnar
gátur 21.00 Cops 22.00 Amerísk fjöl-
bragðagíma 23.00 Saturday Night
Live 24.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
8.00 Ford skíðafréttir 9.00 Norrænar
skíðagreinar 9.20 Bein úts. frá 30 km
skfðagöngu kvenna 10.30 Alpagrein-
ar, bein úts. 11.30 Skíðastökk, bein
úts. 14.00 Tennis: ATP Tour 16.00
Alpagreinar kvenna 17.00 Evrópu-
mörkin 17.05 Norrænar greinar
18.30 Handbolti: Frakkland-Kórea,
bein úts. og Svíþjóð-Austurríki 21.00
Tennis 23.30 Evrópumörkin
SCREENSPORT
1.30 NHL ísknattleikur 3.30 NHL
fréttir 4.30 Snóker: Wattana - White
7.00 NHL fréttir 8.00 NBA karfan
10.00 Auto Action USA 11.00 Gil-
lette íþróttaþátturinn 11.30 NBA
fréttir 12.00 Sparkhnefaleikar 13.00
Golf: Turespana Masters, bein úts.
15.30 Go! Akstursíþróttir 16.50 Bmn
karla, bein úts. frá Kanada 18.30
Heimsmeistaramót f ísakstri í Berlín
20.00 Tennis: Purex Tennis Champi-
onships, bein úts. 22.00 Skfðafréttir
23.00 Golf: Turespana Masters
Turner blæs lífi í Renzo
Með öllum mjalla - Fétagarnir Renzo og Turner opna
ítalskan veitingastað þar sem þjónarnir syngja aríur undir
Renzo
áskotnast
arfur og þeir
fara út í
veitingahúsa-
rekstur
STÖÐ 2 KL. 21.35 Renzo,
uppburðarlítill ísknattleiks-
maður sem hefur orðið dálítið
undir í baráttunni innan og
utan leikvallarins, og Turner,
óðamála eldhugi með vafa-
sama fortíð, eru aðalsöguhetj-
ur þessarar manneskjulegu
kanadísku gamanmyndar.
Renzo lifir fremur óspennandi
lífi en tilvera hans tekur
stakkaskiptum eftir að hann
rekst á Tumer. Hann er allt
það sem Renzo er ekki og tekst
að blása nýjum krafti í ísknatt-
leiksmanninn. Renzo áskotnast
arfur og félagarnir ákveða að
nota peningana til þess að
koma á laggirnar ítölskum
borðum.
veitingastað þar sem þjónamir
syngja aríur undir borðum.
Eins og vinir Renzos em
óþreytandi við að benda honum
á þá hefur Tumer einn lítinn
galla - hann er óáreiðanlegri
en rifinn gúmmítékki. En þrátt
fyrir hrákspár allra þá tekst
félögunum hið ómögulega,
ekki síst vegna þess að Renzo
hefur ýmsa góða kosti sem
hann veit ekki einu sinni af
sjálfur. í aðalhlutverkum í Með
öllum mjalla (Perfectly Nor-
mal) em Robbie Coltrane,
Michael Riley og Deborah Duc-
hene. Leikstjóri myndarinnar
er Yves Simoneau.