Morgunblaðið - 04.03.1993, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1993
Hvað breytir kyn-
hegðun fólks?
eftir Jónu Ingibjörgn
Jónsdóttur
Síðastliðið vor var að tilstuðlan
Landsnefndar um alnæmisvamir og
Landlæknisembættisins, fram-
kvæmd póstkönnun á kynhegðun og
þekkingu á smitleiðum alnæmis.
Fimmtánhundruð manna úrtak á
aldrinum 16-59 ára var valið með
hendingaraðferð úr þjóðskrá. Full-
komin nafnleynd var viðhöfð í könn-
uninni. 971 svöruðu og svarhlutfall
því 65,4%. í tilefni alþjóðalnæmis-
dagsins sem var 1. des. sl. voru fyrstu
niðurstöður kynntar úr könnuninni.
Frekari niðurstöður úr þessari viða-
miklu könnun er að vænta síðar.
Góð þekking á smitleiðum
alnæmis dregur úr fordómum
Sá hluti niðurstaðna sem kynntur
var almenningi á dögunum greindi
frá því að langflestir þeirra sem tóku
þátt í könnuninni hafa góða þekkingu
á smitleiðum alnæmis. Það eru góðar
fréttir því sú vitneskja er mikilvæg
og raunar forsenda þess að dragi úr
fordómum og skilningur aukist til
dæmis hvað varðar umgengni við
HlV-jákvætt fólk í leik og starfi.
Hvað er öruggara kynlíf og
hverju máli skiptir það?
Algengasta smitleið alnæmis er
með kynmökum. Halda verður áfram
að upplýsa fólk um smitleiðir því að
þegar allt kemur til alls skiptir „ör-
uggara kynlíf" mestu máli til að
koma í veg fyrir HlV-smit og hindra
útbreiðslu alnæmis. Þótt spár um
fjölda smitaðra hafi sem betur fer
reynst vera of háar greinist samt að
meðaltali einn íslendingur á mánuði
með HTV-smit. Fyrir hvem einn sem
vitað er að sé HlV-jákvæður er talið
að einn til tveir séu smitaðir án þess
að hafa nokkra hugmynd um það.
Samtals eru þá hér á landi líklega
um tvö hundruð manns smitaðir og
aðeins þriðjungur þeirra veit af því.
Öruggara kjmlíf eða hættuminria
kynlíf er einfaldlega allt það kynlíf
þar sem viðkomandi fær hvorki blóð
né sæði hins inn í eigin líkama við
kynmök (sjá töflu 1). Öruggara kyn-
líf er því m.a. að nota smokkinn við
kynmök, gagnkvæm fróun, kossar
og kelerí. Öruggara kynlíf er ekki
það að hafa kjmmök við einhvern sem
þú „þekkir" (sjá töflu 2). Það að
þekkja eitthvað þann sem höfð eru
kynmök við jafngildir ekki hættu-
minna kynlífi. í besta falli gefur það
ímjmdað og falskt öryggi. Þegar
sjúkdómur eins og alnæmi barði á
Jóna Ingibjörg Jónsdóttir
„Niðurstöðurnar þýða að
fólk setur ekki endilega
þá vitneskju sem það afl-
ar sér í samhengi við
hegðun. Ennfremur virð-
ist svo að þeir sem hefðu
haft meiri ástæðu eða
fengið meiri hvatningu
en aðrir til að stunda
öruggara kynlíf geri það
ekki.“
djT varð fólk fljótt upptekið við að
taka upp einhverja vamarhætti —
„ég er ekki hommi“ hugsaði einhver
enda þótt sá sami hefði haft kjmmök
við aðra karla af og til.
Vitneskja um smitleiðir
alnæmis er ekki endilega sett
í samhengi við hegðun
Enginn munur var á þekkingu á
smitleiðum alnæmis meðal þeirra
sem gátu skilgreint öruggara kynlíf
og þeirra sem gátu ekki skilgreint
öruggara kynlíf (sjá töflur). Hæsta
mögulega gildi á þekkingu var 54,0
og var meðaleinkunn heildarsvarhóps
46,1. Góð þekking á smitleiðum al-
næmis ætti að hafa þau áhrif að við-
komandi geti skilgreint öruggara
kynlíf. Niðurstöðumar þýða að fólk
setur ekki endilega þá vitneskju sem
það aflar sér í samhengi við hegðun.
Ennfremur virðist svo að þeir sem
hefðu haft meiri ástæðu eða fengið
meiri hvatningu en aðrir til að stunda
ömggara kjmlíf geri það ekki. Má
þar sérstaklega nefna þá sem hafa
farið í mótefnamælingu til að ganga
úr skugga um hvort smit hafi átt sér
stað, þá sem hafa smitast af kynsjúk-
dómi og þá sem eiga vin, kunningja
eða einhvem nákominn sem er HIV-
jákvæður. Tökum sem dæmi þá sem
þekkja einhvem HlV-jákvæðan (hóp-
ur A). Þeim gengur betur að skil-
greina ömggara kynlíf en þeim sem
engan þekkja (hópur B). Til dæmis
telja 67,4% í hópi A að „kynmök ein-
staklinga, án smokks, sem þekkjast
vel“ sé ósönn meðan 45,1% hóps B
telja hana sanna. En þegar kynhegð-
un hóps A er skoðuð kemur í ljós
að hann er óvarkárari en þeir sem
engan þekkja. Þetta á við að vera
undir áhrifum áfengis eða annarra
vímuefna við skyndikynni og fram-
hjáhald. Þetta á einnig við að fá
sæði inn í líkama við munnmök og
endaþarmsmök, hafa kynmök við
einstaklinga sem stunda vændi og
þá er hafa sprautað sig í fíkniefnum
í æð. Hópur A hefur líka haft kynm-
ök við fleiri einstaklinga en hópur
B. Fjömtíu og þrír einstaklingar segj-
ast eiga vin, kunningja eða einhvem
nákominn sem er smitaður, þrátt
fyrir að hópurinn sé þetta fámennur
gefur hann tölfræðilegan saman-
burð.
Hvað hefur áhrif á að fólk
breytir kynhegðun?
Eflaust vakna ýmsar spurningar
meðal lesenda vegna þeirrar stað-
reyndar að góð þekking á smitleiðum
alnæmis nægir ekki til að brejrta
kynhegðun í átt til öraggara kynlífs.
Fjölmargar hugmyndir eru uppi um
það af hvaða hvötum fólk breytir eða
breytir ekki hegðun sinni. Helst má
nefna fimm hugmyndir í því sam-
bandi (1). Fyrst má nefna þekkingu
— með upplýsingar í farteskinu um
sjúkdóminn, smitleiðir og hvemig
varast megi alnæmissmit — muni
fólk breyta hegðun sem hindri út-
breiðslu alnæmis. Ef þetta eitt dygði
til væri það álíka og halda því fram
að upplýsingar hefðu haft þau áhrif
að á okkar tímum reykti enginn síg-
arettur, allir ökumenn notuðu alltaf
bílbelti, fólk væri upp til hópa hóf-
drykkjufólk og tannskemmdir væm
liðin tíð. Það er nógu erfítt að reyna
að brejrta almennri hegðun en mun
erfiðara þegar um kynhegðun er að
ræða vegna þess hvers eðlis hún er.
Skal því engan undra að þekking ein
og sér nægir ekki til að fólk upp til
hópa tileinki sér hættuminna kynlíf —
í því skyni að hindra útbreiðslu al-
næmis. Þrátt fyrir þessar staðreynd-
ir er samt hægt að hafa áhrif á kyn-
Hagsmuna hverra
gæta skiptastj órar ?
eftirÁrna Baldursson
Fyrir tæpum hálfum mánuði fór
fram uppboð á ýmsum lausamunum
úr þrotabúi SH-verktaka, en fyrir-
tækið var lýst gjaldþrota nokkm
áður eins og kunnugt er. Þetta er
einn fastra liða í framhaldi af gjald-
þrotum, þar sem eignir finnast fyrir
og reynt er að fá eitthvað upp í kröf-
ur, stórar og smáar. Ymsum virðist
umhugað að koma öðm og stærra
verktakafyrirtæki, Hagvirki-Kletti,
einnig í gjaldþrot. Því er rétt að
benda í stuttu máli á nokkur atriði
í þessu sambandi.
Uppboðið á lausafjármunum úr búi
SH-verktaka hefur eflaust verið með
svipuðu sniði og þúsundir annarra
uppboða. Nú skyldi maður ætla' að
skiptastjóra í hveiju slíku máli væri
það nokkurt kapps- eða metnaðar-
mál að rejma að fá sem hæst verð
fyrir hvem lausaQármun til að fá sem
mest upp í framkomnar kröfur, þó
að það sé jafnframt deginum ljósara
að bjóðendur á uppboðum hafí síð-
asta orðið í þeim efnum. Það er því
nokkuð fróðlegt að virða fyrir sér
„uppboðið" á lausafjármunum úr
þrotabúi SH-verktaka. Miklu nær er
að tala um skrípaleik og nánast gjöf
á ýmsu því sem bjóða átti upp í ljósi
þess sem nú verður rakið.
Uppboðið fór fram í skemmu og
var einn starfsmaður fyrir hönd
þrotabúsins mættur á staðinn til að
„gæta hagsmuna kröfuhafa". Þama
vom fjölmargir hlutir til bvgginga
og starfsemi þeirrar, sem fyrirtækið
hafði með höndum og of langt mál
væri að telja upp. Meðal annars var
þama tölvu- og skrifstofubúnaður. í
þennan hluta góssins skiluðu menn
tilboðum, sem síðan átti að taka til
skoðunar. Verðaþað að teljast vinnu-
brögð við hæfi. A öðmm hlutum var
aldrei um neitt eiginlegt uppboð að
ræða. Einn viðstaddra hafði í frammi
tilburði til að bjóða í hluti, en hann
„Sá sem lýsir hlut verð-
lausan áður en hann er
boðinn til sölu er annað-
hvort ekki að gæta
hagsmuna þess sem
hlutinn á eða bara
svona lélegur sölumað-
ur.“
komst ekki upp með moðreyk. Flest-
ir bjóðendur gengu bara um bekki,
sópuðu til sín hlutum sem þeim þóttu
álitlegir, sögðust síðan vera með
þetta „partí“ og ætla að borga fyrir
það hundrað þúsund kall eða svo.
Skipti engu hvort raunvirði þessara
hluta var t.d. fimm- eða tífalt meira.
Ekkert lágmarksverð var sett á hluti
utan tvo farsíma, sem þarna vom í
boði. Fyrirmæli vom um að selja þá
ekki lægra en á 50.000 kr., en nýir
Samband þekkingar á smitleiðum al-
næmis og þekkingu á öruggara kynlífi
Hæsta mögulega gildi á þekkingu (þ)er 54,0. Meðaleinkunn heildarsvarhóps í könnun-
inni var 46,2 (sf. 3,6). Myndin sýnir dreifingu svara við eftirfarandi staðhæfingum:
„Öruggara kynlíf er allt það kynlíf
sem viðkomandi fær hvorki sæði
né blóð hins inn í eigin líkama."
66,5%
þ=46,5 þ=46,2 þ=45,0
(sf. 3,0) (sf. 3,9) (sf. 5,0)
Ljtill munur er á þekkingu þeirra sem svara
þessari staðhæfingu sem sannri og þeirra
sem svara henni sem ósannri. Þekking
þeirra sem ekki vita er ekki umtalsvert minni
en hinna. Dreifing innan þessara þriggja
hópa er lítil.
„Öruggara kynlíf er kynmök
einstaklinga, án smokks, sem
þekkjast vel.“
þ=46,2 þ=46,4 þ=45,4
(sf. 3,7) (sf. 3,3) (sf. 4,4)
Enginn munur er á þekkingu þeirra sem svara
þessari staðhæfingu sem sannri og þeirra sem
svara henni sem ósannri. Þekking þeirra sem
ekki vita hvort staðhæfingin er sönn eða ósönn
er ekki umtalsvert minni en hinna. Dreifing
svara innan þessara þriggja hópa er litil.
hegðun til að hindra útbreiðslu al-
næmis. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin
hefur tekið saman dæmi um fræðslu-
aðferðir sem ótvírætt hafa skilað
árangri í að stuðla að brejrttri kyn-
hegðun og dreift til þeirra þjóða sem
sinna forvarnarstarfí alnæmis (sjá
grein sem ég skrifaði í Morgunblaðið
23. okt. sl. sem bar yfirskriftina
„Það er hægt að breyta kynhegðun
fólks“).
í öðm lagi er mannleg hegðan
bundin tilfínningum — fólk sem trúir
innst í hjarta sér að það geti smitast
af kynsjúkdómi eins og alnæmi er
reiðubúnara að halda sig við ömgg-
ara kjmlíf og hefur meiri samúð með
þeim sem hafa smitast. Til að breyta
hegðun verður að höfða til tilfinn-
ingalífsins.
Þriðja hugmyndin er sú að fólk
þurfi að öðlast hæfni til að læra
nýja hegðun. Hér gildir að „æfingin
skapar meistarann“ en eingöngu með
því að fá tækifæri til að tileinka sér
nýja hegðun og ástunda hana þá
festist hún frekar í sessi. í fræðslu-
starfi þýðir notkun þessarar hug-
myndar að gefa verður fólki tæki-
færi til að velta fyrir sér raunvemleg-
um aðstæðum sem upp geta komið
í nánum samskiptum og hvemig sé
best að bregðast við, hvort sem um
er að ræða að fækka rekkjunautum
við skjmdikynni eða eiga við rekkju-
naut sem þvertekur fyrir að nota
smokkinn við kjmmök.
í fjórða og fimmta lagi er gengið
út frá því að félagahópurinn og sam-
félagið í heild sinni ráði allnokkru
um hegðun fólks. Til að ungt fólk,
einhleypir og fráskildir sjái sér hag
í því að lifa öruggara kynlífi verða
viðhorf vina, vinnufélaga og fyöl-
skyldu að styðja við þessa kynhegð-
un. Ungt fólk stundar til dæmis
Arni Baldursson
munu þeir kosta um 60.000 kr. Síðan
gættu menn þess vel að fá nótu fyr-
ir greiðslunni til þess að geta fengið
virðisaukaskattinn endurgreiddan!
Meðal þess sem þarna var selt fyrir
slikk vora kassar með naglapökkum
eða saumi. Byggingavömversluninni,
sem á sínum tíma hafði selt fyrirtæk-
inu naglana og var meðal kröfuhafa,
gafst t.d. ekki kostur á að leysa þá
til sín og fá þannig eitthvað upp í
sínar kröfur. Fleiri dæmi um slíkt
em úr þessu „uppboði".
ýmsar „tilraunir“ í nánum samskipt-
um ákveðið tímabil ævi sinnar. A
meðan við eigum almennt frekar
erfitt með að ræða mál eins og
skyndikynni, kynlífsferðalög erlend-
is, kynmök við vændiskonur og sam-
kynhneigða hegðun er erfítt að reyna
að kenna fólki að tileinka sér ömgg-
ara kynlíf. Þama eins og í svo mörgu
varðandi kynhegðun er félagslegt
umhverfi Þrándur í Götu. Fyrir það
fyrsta verðum við að geta talað á
auðveldari hátt en við gemm. Til að
ryðja þessari félagslegu hindmn úr
veginum kallar það á ítarlegri kyn-
fræðslu bæði í skólum og innan fjöl-
skyldna. Þetta eitt er verkefni sem
getur tekið nokkrar kynslóðir að
laga. Við getum ekki búist við
árangri ef við lokum augunum gagn-
vart raunveralegri kynhegðun al-
mennings. Á meðan okkur finnst
erfitt að tala um kynlíf og ráðumst
á ákveðna kynhegðun með fordóm-
um, vandlætingu og vanþekkingu
verður forvarnarstarf torsótt. Það
reynist mun erfiðara að ná til þeirra
sem þurfa að vera með í undirbún-
ingi fræðslunnar og þeirra sem þurfa
á henni að halda. Samfélagjð verður
að búa þannig í haginn fyrir fólk að
það sé álitið æskilegt og auðvelt að
stunda öraggara kynlíf og æ vit-
lausara að „taka sjénsinn".
Þeir sem hafa eingöngu
kynmök við sama kyn eru
líklegastir til að lifa öruggara
kynlífí
Aðeins hjá þeim sem hafa ein-
göngu kynmök við sama kyn (sam-
kynhneigðir) hefur orðið mælanleg
breyting á kynhegðun og er þessi
hópur líklegastur til að stunda ömgg-
ara kynlíf. Að öllum líkindum hefur
þessara brejhinga orðið vart meðal
Það er hlálegt að svona lagað skuli
eiga sér stað og miklu nær að tala
um gjöf en sölu eins og áður sagði.
Ekki fæst einu sinni hálfvirði fyrir
hlutina. Spyija má í framhalch af
þessu hverra hagsmuna skiptasjórar
gæti jrfirleitt, þegar niðurstöður upp-
boða eru á þessa lund. Varla ríkisins
og varla ýmissa kröfuhafa. Það skal
tekið fram til að forðast allan mis-
skilning að hér er ekki verið að vega
að skiptastjóra þrotabús SH-verk-
taka sérstaklega eða persónulega,
þvl sá gmnur læðist sterklega að
manni að eitthvað á þess lund séu
niðurstöður úr fjöldamörgum upp-
boðum öðmm. Getur hugsast að op-
inberir starfsmenn sem þurfa að
bjóða upp lausamuni úr þrotabúum
hafi litla hugmynd um raun- eða
söluvirði þeirra aðskiljanlegu hluta,
sem verktakafyrirtæki sem og önnur
fyrirtæki þurfa til starfsemi sinnar,
þegar farsímum og tölvubúnaði
sleppir — og geri kannski lítið til að
kynna sér það?
Þessa dagana eru opinberir starfs-
menn að telja og meta ýmsar eigur
í fómm Hagvirkis-KIetts eftir að
skiptasjóri þrotabús Fórnarlambsins,
Ragnar H. Hall, beiddist kyrrsetn-
ingar á eignum Hagvirkis-KIetts og
hafa þeir farið víða um land í ÞV1
skyni. Hann hefur ásakað forsvars-
menn Fórnarlambsins um að hafa
ýmist „gefíð“ eða metið eignir ailtof
hátt. I framhaldi af þessu ligKur