Morgunblaðið - 04.03.1993, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 04.03.1993, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ DA6LEGT LÍF FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1993 37 HEIGARTILBOÐ HÉR koma tilboð stórmarkaðanna þessa vik- una sem verða að teljast fremur slöpp miðað við það sem sést hefur undanfarnar vikur. Bónus býður viðskiptavinum sínum upp á vildarkjör á Fanta og steiktum lauk og kynnir í dag nýja bók þar sem hægt er að fræðast um sparnað og hag- stæð innkaup. Hagkaup er með appelsínur á hag- stæðu verði og hefur sett upp kjötmarkað. Þar býðst afsláttur af ýmiskonar kjötvörum sem jafn- ast þó ekkert á við kostakjör Hag- kaups á kjúklingum síðastliðinn sunnudag. í Kringlunni ætla Hag- kaupsmenn að kynna bók um suður-ameríska matargerð og bjóða viðskiptavinum að smakka á réttum. Nautapiparsteik er á hagstæðu verði hjá Nóatúni 1298 kr kílóið, tómatar á 169 kr. kílóið þjá Kaupstað og Mikligarður er enn með áleggs- daga og sérstök tilboð á blómum og mold. grg Bónus Þessi tilboð gilda frá fimmtudegi til laugardags: Ein Fanta er keypt og þá fæst sú næsta ókeypis. Maarud Delight 250 g.......159 kr Steiktur laukur 200 g...........15 kr Þessi tilboð gilda lengur en fram að helgi: Ajaxultra 1.3 kg...............199 kr 2 kassar af Baby Wipes extra soft ............................499 kr Opal kossar 6 stk...............99 kr Klappkassar fyrir leikföng í ýmsum litum..........................499 kr FJarðarkaup Þessi tilboð gilda hjá Fjarðar- kaupum fram að helgi: Knorr pastasósur..........113 kr Lambahamborgarhryggur ....776 kr Eftirfarandi tilboð eru í gangi næstu flórar vikur: Stjömu hveiti 2 kg.........64 kr Ola party pizza...........284 kr Hagkaup Hagkaup verður með kjötmarkað þessa viku þar sem afsláttur er veittur af allskyns kjötvörum. Þessi tilboð gilda frá og með deginum í dag og að venju standa þau í viku. 20 SS pylsur, 10 pyslubrauð, 1 stk SS sinnepsflaska og 1 flaska Hunts tómatsósa 397 g..............848 kr Marouise franskar kartöflur í ofn 750 g.........................99 kr Spænskar appelsínur 1. fl. 1 kg ...........................69 kr Búrfells svínaskinka 24 sneiðar, 1 kg.........................879 kr Svínahakk....................495 kr Hrossabjúgu um það bil 380 g pakkar........................69 kr Eftirtaldar vörur eru Dla haust- slátrun 1992. Lambalæri 1 kg...............675 kr Lambahryggur 1 kg............625 kr Lambaframpartur 1 kg......399 kr Kaupstaóur í Kaupstaðaverslunum er veittur 5% staðgreiðsluafsláttur föstudag, laugardag og sunnudag. Tilboðin þar eru eftirfarandi: Nopa mýkir 20 dl............127 kr Hy Top bleiur 40 stk........799 kr Nopa þvottaefni 2.1 kg.....289 kr Nautagúllas 1 kg...........895 kr Forsoðin hrísgijón...........79 kr Tómatar 1 kg................169 kr Rauðkál 720 g.................89 kr Bakaðar baunir 480 g.........39 kr Mlkllgaróur Forráðamenn hjá Miklagarði benda á eftirfarandi vöruliði þessa vikuna: Lambahryggur 1 kg........579 kr Nautagúllas 1 kg.........898 kr Áleggsdagar; veittur er 25-35% af- sláttur af áleggi sem skorið er eftir óskum viðskiptavina. Einnig era tilboð á blómum, blóma- pottum og mold. Minnt er á að viðskiptavinir fá allt- af 3% staðgreiðsluafslátt. Nóatún Tilboðin hjá Nóatúni eru í gangi frá 3-10 mars. Fyrsta flokks sjóeldislax 1 kg499 kr Borgarnes pizzur 3 teg......298 kr SS nautapiparsteik 1 kg....1298 kr Tuborg pilsner..................49 kr ískóladós 33 cl.................29 kr Hatting hvítlauksbrauð......179 kr 2 fl. súpukjöt 1 kg............298 kr Úrbeinaðir hangiframpartar .899 kr Skipulögð innkaup og greiðslu- áætlanir skila sama árangri og kauphækkun VILTU SPARA? heitir bók eftir Vigdísi Stefánsdóttur, sem er gefin út af Bónus-verslununum og kemur á markað í dag. í bókinni er að finna leiðbeiningar um skipulögð innkaup á mat- vöru, matreiðsluþætti og húsráð. Vigdís Stefánsdóttir VILTU SPARA? í formála höfundar segir meðal annars að oft hafí verið þörf en nú sé nauðsyn að gefa út bók fyr- ir almenning um sparnað í heim- ilishaldi. Það sé staðreynd að stór- um hluta launa fólks sé varið tii kaupa á mat og hreinlætisvöru og oft sé lítið afgangs í annað. Það sé hins vegar ekki nóg að vinna fyrir peningunum, það þurfi líka að gæta þeirra. Með því að skipu- leggja innkaupin og gera greiðsluáætlanir fram í tímann megi oft ná sama árangri og kaup- hækkun myndi skila. í bókinni er að finna matseðil, sem er ætlaður sex manna fjöl- skyldu, og sýnt er hvernig keypt er inn samkvæmt honum. Fjöl- margar matreiðsluleiðbeiningar er þar einnig að fínna þar sem áhersla er lögð á hagkvæm inn- kaup. Þá er tillaga að matseðli og innkaupalista sex manna fjöl- skyldu fyrir fjórar vikur í bókinni og sé eftir honum farið kostar matur og hreinlætisvörur rúmar tíu þúsund krónur á viku fyrir fjöl- skylduna. Miðað er við að innkaup- in séu gerð í Bónus, eins og verð- lagning þar er nú. í síðustu köflum bókarinnar er Qallað um húsráð og skipulagn- ingu heimilisstarfa. Þar er fólki meðal annars ráðlagt að gera vinnuáætlun yfir heimilisstörfín þar sem þeim er skipt niður á daga, vikur og mánuði. Segir höf- undur að með því að taka húsverk- in svo föstum tökum sé smám saman hægt að sigrast á óreið- unni og nýta frístundir betur án samviskubits. Bókin verður til sölu í verslun- um Bónuss frá og með deginum í dag. Hún er 88 síður og kostar 259 krónur. ■ .Hteé hí&ý! SKIPULÓGÐ INNKAUP OG MATREIÐSLUWETDR TILBOÐ VIKUNNAR pylsuveisla 1fl.HV!NTs'^""^Sa3!,lK pr. p^- _^ MARQWSE , ^pr.poki bíiefells svínaseinea 2x12 SNEffiAR 879r pr.Ug| HAGKAUP - attt í einni ferö

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.