Morgunblaðið - 04.03.1993, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1993
47
SAMBÍ
SAMBÍ
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
SAMBÍ
CÍCLCC
SNORRABRAUT 37, SÍM111 384-25211
ÁLFABAKKA 8, SfMI 78 900
FRUMSÝNIR ERÓTÍSKA SPENNUMYND
LOSTI
BODY OF EVID
„BODY OF EVIDENCE" er einhver umtalaðasta myndin í dag og er
nú sýnd við metaðsókn víða um heim. Sjáið Madonnu, Willem Dafoe,
Joe Mantegna og Anne Archer í þessari erótisku
og ögrandi spennumynd.
„BODY OF EVIDENCE“ - ÁN EFA
HEITASTA MYNDIN í BÆNUM í DAG!
Aðalhlutverk: Madonna, Willem Dafoe, Joe Mantegna
og Anne Archer.
Framleiðandi: Dino De Laurentis. Leikstjóri: Uli Edel.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð i. 16 ára.
1492
Sýnd kl. 6.30 og 9.15.
UFVORÐURINN
Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15.
ÁLAIISU ALEINN HEIMA2 SYSTRAGERVI
s | Jf f*| WHOOPI £~\ noToiu"' n NoWoy. : 'ý fflH
Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 7.
3NIIUAR Sjfnjas Sýnd kl. 5.
IIIIII llll llll lllll IM I llllll
FRUMSVNING
LJÓTUR LEIKUR
MYNDIN SEM TILNEFND VAR TIL
6ÓSKARSVERÐLAUMA
Þ.ÁM.SEM
BESTAMYNDÁRSINS
BESTILEIKARI - Stephen Rea
BESTI LEIKSTJÓRI - Neil Jordan
BESTI LEIKARI í AUKAHLUTVERKI - JAYE DAVIDSON
BESTA HANDRIT- BESTA KLIPPING.
HIIMIR VÆGÐARLAUSU
MYNDIN SEM TILNEFND ERTIL
9ÓSKARSVERÐLAUNA
Þ.Á M. SEM
BESTAMYNDÁRSINS
BESTILEIKARI - Clint Eastwood
BESTILEIKSTJÓRI - Clint Eastwood
BESTI LEIKARI i AUKAHLUTVERKI - GENE HACKMAN
• BESTA HANDRIT- BESTA KVIKMYNDATAKA- BESTAKLIPPING -
BESTA LISTRÆNA STJÓRNUN.
„THE CRYING GAME“ er einhver besta mynd sem komið hefur í
langan tíma og eru yfir 100 erlendir gagnrýnendur sammála um að
hún sér ein af 10 bestu myndum ársins.
„THE CRYING GAME“ - MYND SEM FARIÐ HEFUR SIGURFÖR
UM HEIMINN!
SJÁIÐ „THE CRYING GAME“ - MYNDINA SEM ALLIR TALA UM,
EN ENGINN UPPUÓSTRAR LEYNDARMÁL HENNAR!
Aðalhlutverk: Stephen Rea, Miranda Richardson, Jaye Davidson og
Forrest Whitaker.
Framleiðandi: Stephen Woolley. Leikstjóri: Neil Jordan.
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
CASABLANCA
SÝNUM AFTUR í ÖRFÁA DAGAIA-SAL SAGA-BÍÓS ÞENNAN FRÁ-
BÆRA VESTRA EFTIR CLINT EASTWOOD. MYNDIN SÓPAÐIAÐ
SÉR9 ÓSKARSVERÐLAUNATILNEFNINGUM FYRIR NOKKRUM
DÖGUM. 210 ERLENDIR GAGNRÝNENDUR ERU SAMMÁLA UM AÐ
„UNFORGIVEN" SÉ EIN AF10 BESTU MYNDUM ÁRSINS.
Aðalhlutverk: CLINT EASTWOOD, GENE HACKMAN, MORGAN
FREEMAN og RICHARD HARRIS.
Framleiðandi og leikstjóri: CLINT EASTWOOD.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15
BONNUÐ INNAN 14 ARA.
HASKALEG KYNNI
fU ÁHAU MOTCOVCT THV N’CKilfBORÁ W;
CONSENTING
* A D U L T S
Sýnd kl. 5, 9og11. UNDER SIEGE
1111 III llllllll II lillllllllll
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í THX. Bönnuð i. 16 ára.
Island kynnt
í verslanamið-
stöð í Chicago
SÝNING íslendingafélagsins í Chicago
var nýlega opnuð í verslanamiðstöðinni
State of Illinois Center. Við það tæki-
færi ávarpaði ríkisstjórinn í Illinois, Jim
Edgar, gesti. í verslanamiðstöðina
koma í viku hverri um 28 þúsund
manns, svo búast má við að margir
sjái þessa sýningu íslendingafélagsins.
Á myndinni standa forkólfar úr félaginu, þær Áslaug Johnson, Hugrún
Bogner og Stefanía Bachmann, við sýningarskáp félagsins.
■ IIIII1111IIIEIIIIII11IIIIII ■
Aðalfundur AB
AÐALFUNDUR Almenna bókafélagsins hf. verður hald-
inn fimmtudaginn 11. mars 1993 klukkan 15.30 að Hót-
el Esju (Lundey á 1. hæð).
fram drög að nýjum sam-
þykktum fyrir félagið til af-
grejðslu og önnur mál.
Ársreikningur og drög að
nýjum samþykktum munu
liggja frammi á skrifstofu
félagsins viku fyrir aðal-
fund.
(Fréttatilkymiing)
Á dagskrá verður skýrsla
stjórnar félagsins um starf-
semina sl. ár, staðfesting
efnahags- og rekstrarreikn-
ings fyrir 1992, kosning
stjórnar, kosning endur-
skoðenda, ákvörðun um
þóknun til stjórnarmanna og
endurskoðenda, lögð verða