Morgunblaðið - 04.03.1993, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1993
49
Frábaer ný gamanmynd með MATTHEW BRODERICK
(Ferris Bueller’s day off).
UNGUR MAÐUR ER RÆNDUR STOLTINU, BÍLNUM OG BUXUN-
UM, EN f BRÓKINNI VAR MIÐI SEM VAR MILUÓNA VIRÐI!
FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
GEÐKLOFINN
★ ★★ AIMBL.
Brian De Palma kemur hér með
enn eina æsispennandi mynd.
Hver man ekki eftir SCARFACE og
DRESSED TO KILL.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
★ ★★ Al Mbl.
Frábœr teiknimynd með íslensku tali.
Sýnd kl. 5 og 7.
ERÓTÍSKUR TRYLLIR AF
BESTU GERÐ
Sýnd kl. 9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
NEMENDALEIKHÚSIÐ
LINDARBÆ
BENSÍNSTÖÐIN
eftir Gildar Bourdet
Kl. 20: lau. 6. mars,
sun. 7. mars. Síðustu sýningar.
Miðapantanir í si'ma 21971.
Vitastíg 3, sími 628585.
Fimmtudagur 4. mars
Reggie
í kvöld
„Reggie on lce“ leikur
í kvöld í anda
Bob Marley’s.
Blúsmenn Bndreu
föstudag og laugardag.
TJöfðar til
XX fólks í öllum
starfsgreihum!
gg BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680
f LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið:
• RONJA RÆNINGJADÓTTIR
cftir sðgu Astrid Lindgrcn. Tónlist: Scbastian.
Lau. 6. mars kl. 14 uppselt, sun. 7. mars kl. 14 uppselt, lau.
13. mars kl. 14, fáein sæti laus, sun. 14. mars kl. 14, fáein
sæti laus, lau. 20. mars kl. 14, fáein sæti laus, sun. 21. mars,
örfá sæti laus, lau. 27. mars kl. 14, sun. 28. mars.
Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir bðrn og fullorðna.
Stóra svið kl. 20:
• BLÓÐBRÆÐUR sðngleikur eftir Willy Russel
Fös. 5. mars uppsclt, lau. 6. mars uppselt, lau. 13. mars, fös.
19. mars, sun. 21. mars, fim. 25. mars.
• TARTUFFE eftir Molicre
Frumsýning föstudaginn 12. mars kl. 20, 2. sýn. sun. 14.
mars, grá kort gilda. 3. sýn. fim. 18. mars, rauð kort gilda.
Litla sviðið kl. 20:
• DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman
Frumsýning fimmtud. 11. mars, lau. 13. mars, fös. 19. mars.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá
kl. 13-17. Miöapantanir í síma 680680 alla virka daga frá
kl. 10-12. Aögöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu.
Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015
MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF.
jq ÍSLENSKA ÓPERAN sími 11475
= 6ardasfurstjnjan
eftir Emmerich Kálmán
Fös. 5. mars kl. 20 fáeins sæti laus. Lau. 6. mars kl. 20
fáein sæti laus. Fös. 12. mars kl. 20. Lau. 13. mars kl. 20.
Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard.
Sími 11475. - Greiðslukortaþjónusta
LEIKHÚSLfNAN 99 10 15
ÐpoMoon
Mcsti gamanleikari
allra tíma
w
CHAPLIM
Stórmynd Sir Richartl Attcnboroujíli's
TILNEFND TIL ÞRENNRA ÓSKARSVERÐLAUNA
Aðalhlutverk: ROBERT DOWNEY JR. (útnefndur til Óskarsverðlauna fyrir besta aðalhlut-
verk), DAN AYKROYD, ANTHONY HOPKINS, KEVIN KLINE, JAMES WOODS og
GERALDINE CHAPLIN.
Tónlist: JOHN BARRY (Dansar við úlfa), útnefndur til Óskarsverðlauna.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9, í C-sal kl. 7 og 11.
SIÐASTIMOHIKANINN
★ ★ ★ * P.G. Bylgjan
★ ★★★ A.I. Mbl
★ ★★★ Bíólman
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
SVIKAHRAPPURINN
Stórgóð mynd sem kemur
þér í verulega gott skap.
Aðalhlutverk:
JACK NICHOLSON,
ELLEN BARKIN (Sea of
love) og HARRY DEAN
STANTON (Godfather 2,
og Alien).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MIÐJARÐARHAFIÐ
MEDITERRANEO
Vegna fjölda áskorana verð-
ur þessi stórkostlega
Óskarsverðlaunamynd
sýnd kl. 9. /
AÐEINS ÞETTA EINA SINN
RITHOFUNDUR A YSTU NOF
NAKED LUNCH
Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
MALA BÆINN RAUÐAN ||
MM53MBB2SÍ
Sýnd kl. 5.
Miðaverö kr. 500.
SVIKRAÐ
RESERVOIR DOGS
„Óþægilega góð.“
★ ★ ★ ★ Bylgjan
Ath. að í myndinni eru
atriði sem eru verulega
óhugnanleg.
Sýnd kl. 5 og 7.
Stranglega bönnuð i. 16 ára.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Miðaverð kr. 700.
REGNBOGINIÚ SIMI: 1
Morgunblaðið/Þorkell
Tríó Guðmundar Steingrímssonar leikur í Café Óperu við opnun jasshátíðar.
Jasshátíð er hafin á Café Óperu
CAFÉ ÓPERA gengst nú fyrir
jasshátíð til að heiðra minningu
Guðmundar Ingólfssonar píanó-
•eikara, en hann lék á Café Operu
síðustu mánuðina sem hann lifði.
Hátíðin hófst á mánudagskvöld,
en alls verða tuttugu tónleikar á
hátíðinni.
Að sögn forsvarsmanna Café
-1
Óperu var ákveðið að minnast Guð-
mundar Ingólfssonar með því að fá
til leiks sem flesta hljóðfæraleikara
sem spiluðu með honum í gegnum
tíðina og stendur jasshátíðin út mars.
Við hæfi þótti að Tríó Guðmundar
Steingrímssonar opnaði hátiðina á
mánudag, en með tríóinu sungu
söngkonurnar Linda Walker og
Andrea Gylfadóttir. í fyrrakvöld lék
síðan Tríó Karls Möllers, en í gær-
kvöldi og í kvöld leikur Tríó Björns
Thoroddsens með söngvaranum Ja-
mes Olsen.
í tilefni af hátíðinni, sem stendur
út mars eins og áður er getið, býður
Café Ópera upp á sérstakan mat-
seðil í minningu Guðmundar.
Samkeppni um Námu-
sj ónvarpsauglýsingu
LANDSBANKI íslands hefur ákveðið að efna til samkeppni um
sjónvarpsauglýsingu fyrir Námuna. í mörgum framhaldsskólum
er nyög. auðugt félagslíf og margir starfandi myndbandaklúbbar.
Með Námunni — námsmannaþjónustu Landsbankans — hefur bank-
inn leitast við m.a. að stuðla að góðu sambandi við skólana og er
þessi samkeppni liður í því.
Rétt til þátttöku í keppninni
hafa myndbandsklúbbar fram-
haldsskólanna og þeir einstakling-
ar í framhaldsskólum sem jafn-
framt eru meðlimir í Námunni.
Tillögum skal skila á VHS-spólu,
eins vel frágengnum og kostur er,
að teknu tilliti til þess tækjakosts
sem þátttakendur hafa aðgang að.
Innsendar tillögur mega ekki
bijóta í bága við siðareglur Sam-
bands íslenskra auglýsingastofa.
Þá er einnig rétt að benda á að
ákveðnar reglur gilda um notkun
laga í auglýsingum.
Nánari upplýsingar um keppn-
ina, hafa verið sendar nemendafé-
lögum framhaldsskólanna. Skila-
frestur tillagna er til og með 5.
mars nkl og eru vegleg verðlaun
í boði fyrir fyrsta, annað og þriðja
sætið. Vel getur komið til greina
að Landsbankinn vilji nýta fleiri
innsendar auglýsingar og verður
þá greitt fyrir þær sérstaklega.
Sérstakur trúnaðarmaður kepp-
enda er Berglind Þórhallsdóttir,
starfsmaður á Markaðssviði,
Bankastræti 7.
Með þessari keppni væntir
Landsbankinn þess að nemendur
framhaldsskólanna taki upp græj-
urnar og komi með góðar hug-
myndir. (Fréttatilkynning)