Morgunblaðið - 07.03.1993, Síða 2

Morgunblaðið - 07.03.1993, Síða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MARZ 1993 eftir Indriða G. horsteinsson Nú fimmtíu órum síðar hefur só órangur náðst hjá þessari þjóð, að einar þrjár útvarpsrósir flytja lógmenningarmúsík næst- um allan daginn. hjóðin er sem sagt enn að dansa, a.m.k. yngra fólk og virðist sem mestur fjöldi þess komi stapp- andi út af heimilum sín- um, fulllært í popp- músik og taki kvöldið snemma á einhverjum bjórbúllum víðsvegar um bæinn til að iðka þar meira stapp og meiri læti við myndatökur í fjömiðlum, eins og Pressunni, sem sinnir þessum búllu uppá- komum af alúð, en hefur einstaka gráhærða og innþornaða öldunga með, eins og til að plata menningarandrúm inn á lesandann. Nú er vitað mál að alvörustofnanir erlend- is, sem fást við fjölmiðlun, hafa ekki gefist með öllu á vald þeirrar sýrutónlistar, sem hér er flutt daglega á a.m.k. þremur útvarps- rásum. Eflaust þykir þar við hæfi að flytja þessa tegunda tónlistar í húsum sem ætluð eru undir dans. Sem betur fer er mikið til af tónlist í heiminum, sem hægt er að flytja í útvarpi og þarf engar sérhannaðar rásir til. Við ættum einmitt núna að hafa áhuga á góðum söng, vegna þess oð enn einu sinni höfum við eignast stórsöngvara, sem er um það bil að hljóta fast sæti meðal helstu söngstjama heims - og það í raun- veruleikanum. Hér ó ég við Krisfjón Jóhanns- son, óperusöngvara. hað er eins og plötur með honum séu ekki til hjá Ríkisútvarpinu. Pavarotti heyrist nær aldrei, að ekki sé nú talað um minni spámenn. Heldur spila þeir Pís of keik eða eitthvað annað ámóta af því tætingsliðið heimtar það. Isla de Gran Canaria, eða Stóra Kanarí- eyja, heitir eyland suður í Atlantshafi. hessi eyja er sólrík og þar situr fólk öllum stundum í sólböðum í gulum sandi, sem þangað hef- ur fokið frá Sahara. Eyjan er að öðru leyti úr hraunasalla, en fjöll eru þar lík fjöllum á íslandi. harna búa hátt í átta hundruð þúsund manns fyrir utan sólargesti, sem skipta hundruðum og fala hin margvísleg- ustu tungumál. íslendingar sækja mjög í sólina á Kanarí, og flytja einir þrír aðilar gesti þangað; Flugleiðir, Úrval Útsýn og Andri Ingólfsson, sem er líklega ódýrastur og gæfulegastur af þessum aðilum, enda ekkert stófyrirtæki enn sem komið er. Mest ber ó hjóðverjum og Englendingum. Eyjabúar eru spænskumælandi og heyra undir Spán. Svo virðist sem eyjorskeggjum hafi ekki tekist að koma upp tætingsliði. heir nota gítara og sýna gestum dansa sina og eru stoltir af, og þeir tala helst ekki annoð tungumál en spænsku og eru líka stoltir af því. En þeir flytja inn dagblöð handa sólargestum, þar sem hægt er að lesa dagsgamlar fréttir. Ekkert er að græða á því að horfa á sjónvarp, vegna þess oð þar tala allir landshornaflækingar spönsku. Jafnvel maður valmúakynslóðarinnar í Banda- ríkjunum, saxófónleikorinn mikli, Bill Clinton forseti, talar spænsku i Casa Blanca, (Hvíta húsinu), þegar hann birtist í sjónvarpi á Kanarí. Fréttimir verður að lesa í blöðum eins og Daily Telegroph, þar sem m.a. mó sjá, að ekki sé skynsamlegt af Clinton að vera með einhverja sighvötsku við Banda- ríkjamenn, sem séu langt frá því að vera heilsugóðir, enda þjóðir af rafeindagufum og hamborgaragasi. hað er lærdómsríkt að hlusta á alla þessa spænsku í erlendum pótintátum og vera frá landi, þar sem meira en helmingur alls dagskrárefnis fjölmiðla, blöð undanskilin, fer fram ó ensku. Ekki liggur fyrir neitt um lestrarkunnóttu eða réttritun spænskunnar á Kanari. En þau efni geta varla staðið ver en ó Islandi, þar sem hver stórsnillingurinn eft- ir annan rekur upp ramakvein út af ólæsi stúdenta í háskólanum, að ekki sé nú talað um læsið hjá unglingum á lægri skólastig- um. Einn af þekktari rithöfundum þjóðarinn- ar, sem nýtur einnar mestrar hylli hjó valmúa- kynslóðinni, sagði nýlega í blaðagrein, að ekki væri nema von að ungum íslendingum gengi illa að læra að lesa. Valmúakynslóðin væri nú komin í þá óbyrgðarstöðu að eiga að kenna, en hún hefði sjólf haft meiri áhuga á hasspípunni en námi. há eru að birtast greinar í Lesbók Morgunblaðsins eftir kennara, sem telur að kennslu í skólum sé mjög ábótavant. Ekkert bar á svona vanda- málum á Kanarí. heir hafa geitur til þurftar sér. Líklega er ekkert skylt með íslandi og Islo de Gran Canaria annað en að bæði löndin eru eyjar í Atlantshafi og bæði af eldfjöllum fóstruð. Vegna stöðugs veðurfars og mikils sólskins, en hiti er þor 18-25 gráður allt árið, hefur Kanarí orðið mikið ferðamannaland. Við erum aftur á móti oð reyna að bæta okkur upp ferðamannaleysið með ólæsi, poppi og ensku, ef það mætti verðo til að auka veg okkar í heiminum. Einstoka sinnum koma þó erlendir menn hingað af hóu standi til að hlusta á nokkur neftóbaksfræði um handrit og gamlan menn- ingararf. Stundum eru þessi neftóbaksfræði lokuð inni, eins og þegar William Rogers, þðVerandi utanríkisráðherra Bondarikjanna, kom hingað í heimsókn, og valmúakynslóðin læsti Handritastofuninni fyrir honum, þegar hann ætlaði að skoða menningararfinn að morgni dags. Ekki hefðu þeir á Kanarí hegð- að sér þannig. há er vert að geta þess að við lifum á stórfelldum draumum um útflutn- ing. hessi útflutningur fer að mestu fram í fjölmiðlum, eins og sjónvarpsrósum. heir á Kanarí eiga líka sín neftóbaks- fræði. hau eru ekki svo vitað sé lokuð fyrir gestum erlendra þjóða, eins og valmúakyn- slóðin, sem kennir ólæsið, vildi gera hér á sínum tíma. heir eiga merkilegt hjóðminja- safn, þar sem geymt er meira safn af haus- kúpum frumbyggja sem sést hefur ef Kambó- día er undanskilin. hetta eru tvö þúsund ára gömul bein og næstum heilar beinagrind- ur, sem hafa geymst vel í sandinum, þurrkin- um og sðlinni á eynni. Frumbyggjarnir voru hávaxið fólk, yfir hundrað og áttatíu sentí- metrar á hæð og Ijóshærðir. Annar stofn var lika á eynni, Cro-Magnon, lágvaxinn og dökkur og hafði sá betur við blóðblöndun. hetta var sterkur stofn, sem lifði í Evrópu vestanverðri, Skandinavíu og norðvestan- verðri Afríku. Ekki eru nema hundrað kíló- metrar frá Afriku til Kanarí. Öllu minno er vitað um hið hóa Ijós- ■hærða kyn, sem byggði Kanari samtímis Cro-Magnon manninum. hað birtist nútíman- um við uppgröft fornminja, en heillegar beinagrindur hinna hávöxnu standa samsett- ar í glerskápum I hjóðminjasafninu. Upplýst er að tungumál þeirra var skylt tungu Berba, sem bjuggu um norðanverða Afríku. Allt kemur þetta undarlega fyrir sjánir, enda ekki vitað um neina hvíta og hávaxna menn í Norður Afriku. Aðeins einn maður hefur getið um slíkt kyn. hað var Arngrímur Jóns- son lærði. Hann var uppi á sextóndu öld og þótti bera viðurnefni sitt með sóma. Lærdómur hans var þó meiro i ætt við bibl- íufræði, í samræmi við tíðarandann, en þau fræði sem nú tíðkast og verða eflaust mark- lítil er tímar líða. Arngrímur lærði heldur því fram í bók sem hann skrifaði til lofs Islandi, að svonefndir Kaanans- menn fyrir bofni Miðjarðarhafs hafi verið sérstaklega hávaxnir, næstum tröll að vexti og þeir hafi haldið i norðurátt, einhverjir þeirra, og orðið ættfeður trölla á íslandi og um Norðurlöndin hin. hetta er skemmtileg kenning, en varla hefur Arngrím- ur fengið viðurnefni sitt af henni. Skrif hans um hina hávöxnu menn leiða hugann hins vegar að því hvort einhver skyldleiki hafi verið með þeim sem fóru til Kanaríeyja í árdaga og hinum tröllvöxnu Kaanansmönn- um. Tröll voru að vísu engin til á íslandi eða á Norðurlöndum yfirleitt. En þjóðsagan um þau hélt hins vegar þjóðinni í greipum ótt- ans á mestu niðurlægingartímum í lífi henn- ar. há gefa nafngiftirnar Kanarí og Kaanans nokkra vísbendingu um skyldleika, þótt fræðibækur segi að Rómverjar hafi skýrt eyjarnar eftir hundum. hað getur verið seinni tíma skýring ó nafni, sem þegar hefur verið til og komið með frumbyggjum fyrir daga latínunnar. há báru eyjarnar annað nafn og nefndust Hamingjueyjar vegna þess hve mönnum þótti gott að vera þar. Landafundir tengja ísland og Kanarí sam- an með nokkrum hætti. Að Eiriksstöðum í Haukadal í Dölum fæddist Leifur Eriksson, sem talinn er hafa fundið Ameríku fyrstur manna. í Las Palmas á Stóru Kanarí gisti Cristobal Colon. Svo nefndur enn í dag á Kanari. Skírnarnafn hans var Christoforo Colombo, en maðurinn var sonur fátæks vefara í Genúa. Við hér norðurfrá nefnum hann Kólumbus. Enn stendur Kólumbusarhús i Las Pulmas, svo nefnt eftir að sæfarinn Vopnabúnaður frumbyggja sem mættu Kólumbusi við landtöku vestra. Það er lærdómsríkt að hlusta á alla þessa spænsku í erlendum pótintátum og vera frá landi, þar sem meira en helmingur alls dagskrárefnis fjölmiðla, blöð undanskilin, fer fram á ensku. Frumbyggjar Kanarí voru yfir 180 sentimetrar á hæð og ljóshærðir. Beinagrindur af þeim hanga uppi í Þjóðminjasafninu í Las Palmas. gisti þar nokkrar nætur í fyrstu ferð sinni til vesturs, þar sem almennt var trúað að hafið félli niður í óskilgreint ofgrunn. I þessu Kólumbusarhúsi er nú veglegt safn til minjo um Kólumbus með líkönum af skipum hans þremur og munum, sem notaðir voru ó skip- um ó tímum siglingar hans. Einnig er þarna sýndur vopnabúnaður frumbyggja á eyjum í Karabísko hafinu, þar sem hann kom fyrst. Til samanburðar má geta þess að menningar- þjóðin mikla hér ó norðurhveli, sem hefur efni á að loka minjasöfnum fyrir gestum og leggur ekki áherslu á lestrarnám af því hún hefur ensku, á höggmynd af Leifi Eiríks- syni, sem gefin var af Bandaríkjamönnum á þinghátíðarárinu 1930. Gisti hann þó aldr- ei Skólavörðuholtið svo vitað sé. A þessu holti voru hins vegar höggnir sakamenn á meðan þótti við hæfi að aflífa þá. A Eiríksstöðum í Haukadal ber ekkert vitni um oð Leifur hafi fæðst þar nema ef vera skyldi þrjár grænar þúfur þar sem tóftin var. Mikið meira er vitað um Kólumbus en Leif Eiríksson og er ekki við neinn að sak- ast um það. Smæð okkar i þessu landafunda- máli markast kannski helst af þeirri stað- reynd, að Norðmenn eru á góðri leið með að hirða Leif af okkur og gera hann að norskum manni. Með ólikindum er hvað Norðmönnum hefur orðið ágengt við að gera enska orðið „Norse" að samheiti yfir Norðmenn einvörðungu. Auðvitað var Leifur Eiríksson norrænn maður. Við erum það öll í dag. En fyrst erum við íslensk a.m.k. enn um sinn. Og Leifur var það líka. Annars eru Úr þessum brunni fékk Kólumb- us vatn þegar hann gisti á Kan- arí í vesturferðinni. samskipti okkar við hinar Norðurlandaþjóðirn- ar mestmegnis í skötuliki og varla von oð þær treysti okkur til að eiga landafunda- mann. Við getum ekki notað tungu okkar ó mannfundum innan norræns samstarfs og mego menn kalla það virðingarvott ef þeir vilja. hó hafa skrítnar verðlaunaveitingar fallið okkar mönnum í skaut, eins og þær

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.