Morgunblaðið - 07.03.1993, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 07.03.1993, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MARZ 1993 B 3 væru út úr kú, líklega í virðingarskyni við okkur. Seint ú úrinu 1492 kom Kólumbus til Las Palmas ó Kanarí og gisti þar nokkrar næt- ur. Hús Kólumbusar er virðuleg og stór bygg- ing, enda bjó þar einskonar landshöfðingi, en eyjarnar komust undir stjórn Kostilíu órið 1478. Erindi hans til Kanarí var að freista þess að fó stöðugan byr í seglin ó sigling- unni vestur. Sæfarendur fyrir vesturströnd Afríku höfðu þó þegar gert sér Ijóst að stöð- ugir austanvindar blésu ó þessum slóðum. Kólumbus var glöggur sæfari. Hann sigldi fjórum sinnum til Ameriku, og notaði alltaf austanvindinn ó leiðinni vestur um haf, en til baka fór hann norðar. Þar ríktu vestan- vindar og tók gjornan land i Portúgal. Eins og alkunna er var Kólumbus að leita að kryddi. Það fann hann ekki, en þeir sem Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur. verður haldinn við skíðaskála Ármanns í Bláfjöllum, sunnudaginn 7. mars, kl. 13 ■ 16, á vegum Skátabúðarinnar og landssamtakanna (þrótta fyrir alla. Allir á skíði við dillandi fjallatónlist Skfðakennsla í svigi, Telemarksveiflu og skíðagöngu Göngubraut Svigbraut sigldu síðar fundu gull. Tóbaksneyslo Evr- ópubúa fylgdi í kjölfar þessaro landafunda, svo og kartaflan. Þær eru enn góðar ó Kanarí. Gullið olli verðbólgu í Evrópu ó sext- óndu öld og i kjölfar vesturfara barst sóra- sótt til Evrópu, sem olli þungum búsifjum. En Kólumbusarsafnið er ekki um afleiðing-, arnar af fundi nýja heimsins, heldur mó sjó í veglegu Kólumbusarhúsi hverju ódæma kjarkur getur komið til leiðar, og hvernig stuðst vor við þó fótæklegu þekkingu, sem þó var fyrir hendi. Ferð Kólumbusar var út af fyrir sig ekki síður merkileg en geimterð- ir nú ó dögum. Og hún hafði mikið sneggri óhrif ó Evrópubúa en nokkur önnur ferð ó liðnum öldum. Hún hofði einnig gífurleg úhrif ó þær menningarþjóðir, sem byggðu Suður-Ameríku, sem komust þarna í fyrsta sinn í kynni við agosöm trúarbrögð og gull- sótt Spónverja. Hún hofði einnig óhrif ó líf Indióna í Norður-Ameriku, sem fjölgaði ört eftir að þeir fóru að nota hesta við veiðar. Þeir hestar voru ofkomendur hesta Spón- verja, sem leituðu Eldorado þar norðurfró. Öll þessi saga er merkileg. Kólumbus hafði verið gerður að aðmíról Atlantshafsins. En nýja ólfan hlaut ekki nafn hans, heldur manns, sem litlar sögur fara af. Kanarímenn gerðu vel að reisa safn yfir gistingu sæfarans. Hann var úrræðagóður og sigraðist ó hverri þraut, m.o. ó lótlausum uppreisnum ó leiðinni vestur. Fræðibækur nefna að hann hafi ungur haldið til sjós og lent uppi við Islond i þeim ferðum. Konnski frétti hann þar af íslendingi, sem lika hélt í vestur og fann land? Þess er ekki getið i Kólumbusarhúsi. Þeir ó Konarí reistu safnið til minja um stundargest, sem siglt hafði til þeirra um tólf hundruð kilómetra haf fró heimahöfn til að nó í austonvindinn. G0ÐI -gæSanm vegm! Barnabraut með léttum þrautum Þeir sem leggja einhverja braut að baki fá sérstakt viðurkenningarskjal Goða pylsur og Garpur fyrir alla, í boði rnmnv Goða og Mjólkursamsölunnar ímtpm Kynning á skfðabúnaði - Allir geta prófað gönguskíði, svigskíði og Telemarkskíði Fjallastemningln verður alls ráðandi Mætum öll! Barnagæsla í Ármannsskálanum Fylgist með veðri í Bláfjöllum í síma 80 11 11. Ef illa viðrar verður Skíðadeginum frestað um eina viku. SKATABUÐIN -SMMK FRAMÚK Opin laugardaga kl. 10-14 • Sími 612045 wmmmimumum SlA H739-1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.