Morgunblaðið - 07.03.1993, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.03.1993, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MARZ 1993 B 11 Handbók um söfn NÚ ER í vinnslu handbók um öll söfn á Islandi á vegum ís- landsdeildar ICOM og á bókin að koma út í maí nk. ICOM (Al- þjóðaráð safna) sem var stofnað 1947 starfar í tengslum við UNESCO, menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna, og telur nú rúma tíu þúsund meðlimi í 120 löndum. ICOM vinnur að framgangi safnmála á ýmsan hátt, m.a. með kynningu á söfn- um og með því að efla samstarf safnafólks í heiminum. Mönnum hefur lengi verið ljós þörfin fyrir slíka handbók hér á landi, meðal annars fyrir innlenda og erlenda ferðamenn. Hliðstæðar bækur hafa verið gefnar út um dönsk og sænsk söfn og mælst vel fyrir. í íslensku handbókinni eiga að vera staðlaðar upplýsingar um hvert safn, ljósmynd og al- mennar upplýsingar um safnið og kort sem öll söfnin eru merkt inn á. Textinn verður á íslensku og ensku. Spurningalisti hefur verið sendur til listabyggða- og náttúru-' fræðisafna um allt land. Þeir sem telja sig eiga erindi í bókina en hafa ekki fengið sendan lista geta haft samband við ritstjóra hand- bókarinnar, Ragnhildi Vigfúsdótt- ur. HScholtes Kynnum glæsilega og tæknilega fullkomna ofna til matargerðar og baksturs Verð frá kr. 44.770,- Funahöfða 19, sími 685680. Útveggir í umhverfi stórviðra og veðrunar Merktu við dagana 11.-14. mars 1993 12.30 13.00 13.10 1 3.35 14.00 14.25 14.50 15.10 15.15 15.40 19.00 12.00 13.00 13.25 13.50 14.15 14.40 15.00 16.00 16.25 16.50 17.15 1 7.30 1 7.40 - ráðstefna og sýning að Holiday Inn 11. -14. mars 1993 Dagskrá rábstefnunnar Fyrri dagur ráðstefnu - fimmtudagur Skráning Setning Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra Útveggir í núverandi byggingum, Björn Marteinsson, arkitekt og verkfræðingur Staðsteyptir veggir, Guðmundur Pálmi Kristinsson, verkfræðingur Forsteyptir veggir og múrsteinsveggir, Níels Indriðason, verkfræðingur Léttir útveggir, Óiafur Sigurðsson, arkitekt Fyrirspumir Vörukynning og sýning Vörusýning opnuð, Steindór Guðmundsson, verkfræðingur Kaffiveitingar Vömkynning í ráðstefnusal, nokkur fyrirtæki kynna þær vömr sem þau hafa að bjóða í ráðstefnusal - stendur til 17.00 Vömsýningu lokað Síðari dagur ráðstefnu-föstudagur Vömsýning opnuð Hvað ræður gerð útveggja? Helgi Hjálmarsson, arkitekt Steinhús þurfa regnkápu, Jónas Kristjánsson, ritstjóri Viðgerðir á steyptum útveggjum, Ríkarður Kristjánsson, verkfræðingur Rekstur útveggja, Rögnvaidur Gíslason, verkfræðingur Fyrirspumir Kaffiveitingar Viðhorf neytenda, Jóhanncs Gunnarsson, framkvæmdastjóri Ábyrgð hönnuða, verktaka og efnissala, Othar Örn Petersen hrl Hver verður þróun útveggja? Vífill Oddsson, verkfræðingur. Fyrirspumir Ráðstefnu slitið, Stcindór Guðmundsson, ráðstefnustjóri Ráðstefnugestum boðið til móttöku og veitinga á sýningarsvæði Vörusýning verður opin til kl. 19.00 á föstudegi og einnig frá kl. 12.00 -19.00 bæði laugardaginn 13. mars og sunnudaginn 14. mars. Á Útveggjum í stórviðmm og íslenskri veðmn munu helstu sérfræðingar flytja erindi og fjöldi fyrirtækja kynna vöm sýna og þjónustu. Hefur hönnun útveggja á íslandi á undanfömum ámm verið í samræmi við þær þarfír sem uppfylla þarf? Hver verður þróun næstu ára? Hvað er til ráða varðandi úrbætur? Þátttökugjald á ráðstefnunni er kr. 9.500 með ráðstefnugögnum. Skráning þátttakcnda er hjá Þing hf. í símum 91-628535 og 91-626100 fax 91-626905. Framkvæmdadeild Innkaupastofnunar rfkisins H úsgagnasyn ing í dag — Opid frá kl. 14.00 — 17.00. Síðumúla 20, sími 688799. Hi] MODEI YND ICELANDIC MODELS SUÐURLANDSBRAUT 50,2. HÆÐ. SÍMAR 677799-677070, Innritun hafin i einn fullkomnosta módeskóla og módelumboðsskrifstofu ó íslandi. Einungis sérhæfðir kennarar með reynslu i módelstörfum og kennslu hérlendis sem erlendis! BORN Dans - söngur - leikræn Ijnning - tiskusýning - próf - móluð trúðnandlit o.s.frv. Dömur! Herrar! Konur! Mnnnlegi þótturinn - kynningnr — feimni ftnmsögn — sjólfsöryggi reisn — gnngo o.s.frv. Nómskeið sem byggjo upp sjnlfstrnust og sjólfsöryggi til oð nn betri örnngr i dnglegu lifi. Kennorar! Kolbrún Aðnkfeinsd. „choreograpfier,, kennori Eydis Eyjólfsdóttir donsnri, módel Guðrún Ólofsdóttir kennori Elin Guðmundsdóttír dnnsori, módel Fríðo Gisladóttir storfondi módel Ljósmyndori Bonni KENNSLUSTAÐIR! Suðurlandsbraut 50 - Akureyri - Hveragerði - Selfoss - Ákrones - Vestmonnoeyjor Afhending skírteina sunnud. 14. mars kl. 14-16 Skólinn verður opinn dagiega frákl. 13-17. Verið velkontin lcelandk módels Hendrikko Wooge, Auóur, Bjórk Guðmundsd., Kolbrún Aðalsteinsd. Icelandic módels umboðsoðilor ELÍTE o Íslandi ósnmtl NÝJU ÚFIi ICELANDIC iyTodii.s iMISSjl, BBCE) umboðsaðilar ásamt M A;A:L Model,ing Associotion Vikunni og Somúel °' Americo International

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.