Morgunblaðið - 07.03.1993, Page 20

Morgunblaðið - 07.03.1993, Page 20
20 B MORGUNBLAÐIÐ MYIMDASOGUR SUNNUDAGUR 7. MARZ 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. april) ! Þú stendur við gefíð loforð í dag. Nú er hagstætt að hefjast handa við nýtt verk- efni. Farðu gætilega í fjár- málum. Naut (20. apríl - 20. mal) Þú átt auðvelt með að ein- beita þér og þér miðar vel áfram í vinnunni. Vinafund- ur eða helgarferð líklega framundan. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú átt annríkt í vinnunni. Þar er margt að gerast á bak við tjöldin sem er þér hagstætt. Fylgdu góðum ráðum. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú afkastar miklu í vinnunni og forustuhæfileikar þínir njóta sín. Þú ættir að heim- sækja vini eða bjóða heim góðum gestum í kvöld. LjÓfl (23. júlí - 22. ágúst) Félagar taka á sig sameigin- lega ábyrgð. Peningar geta valdið deilum. Þú þarft að ljúka áríðandi verkefni í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Átak leiðir til árangurs í dag. Sumir eru að ráðgera helgarferð. Gott væri að fara út í kvöld með vinum og kunningjum. Vog (23. sept. - 22. október) Þú gætir átt nýjum skyldum að gegna varðandi bam. Þú gleðst yfir velgengni í vinn- unni. Eigið framtak leiðir til aukins frama. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Heimilisstörfin geta verið tímafrek hjá sumum í dag. Ef til vill er ferðalag fram- undan eða skemmtun með góðum vinum. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Nú er hagstætt að ljúka verkefni sem þarfnast íhug- unar. Ekki skortir þig starfsþrekið, svo þú ættir að taka til hendi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú nýtir þér tækifæri sem gefast til að sinna áhuga- máli. Umgengni við bam eða smá ferðalag eru einnig á dagskránni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) 0k Þú ættir að ljúka pappírs- vinnunni fyrir hádegi. Þú fínnur eitthvað sem þú þarfnast í dag. Heimilis- störfín bíða. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) tSí Þig skortir ekki sjálfstraust í dag og þú ættir að sinna bréfaskriftum og viðræðum snemma því kvöldið verður skemmtilegt. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI smacv^ck/ LJOSKA I ÉS GBTBAea IIIIIII ,) EkM Awe&iO. I^T" FERDINAND SMÁFÓLK I 5LIPPEP ON THE ICE, ANP NOW I |lM 60IN6 TO HAVE TO LIE WERE F0RTHE RE5T 0FMYLIFE.. -----H i ii n WHY ARE YOU LYIN6 HERE ONYOURBACKUKE A TURTLE, BI6 BROTHER? Af hveiju liggurðu hér á bakinu eins og skjaldbaka, stóri bróðir? Ég rann til á svellinu og nú get ég ekki staðið upp. Ég verð að liggja hér það sem eftir er. 5H0ULP I 5TART M0VING MY THING5 INTO Y0UR KOOM? Ætti ég að fara að flylja dótið mitt inn í herbergið þitt? BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson „Eg er hræddur um að ég verði aldrei nógu góður spilari til að fara niður á svona samningum,“ sagði Hérinn hryggi sorgmæddur, enda hafði honum yfirsést leiðin til að tapa spilinu. En hvað með lesand- ann? Norður gefur, allir á hættu. Norður ♦ 43 r KG6 ♦ KG + ÁKG942 Suður ♦ G109 V Á98 ♦ Á5432 ♦ 83 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass 1 tlgull Dobl Pass 1 spaði 1 tígull Pass 3 lauf Pass 3 grönd* Pass Pass Pass *Einhver verður að axla ábyrgðina. Vestur hefur leikinn með því að taka ÁKD í spaða, en skiptir síðan yfir í laufdrottningu. Taktu við. Óvænt vöm, en kannski ekki svo skrítin. Svo virðist sem vestur eigi aðeins þrjá spaða. Líklega á hann drottningarnar í rauðu litunum og vill ekki gefa þar fría svíningu. MH drottninguna aðra eða blanka I laufi, kostar alltént ekkert að spila þeim lit. Að þessu athuguðu er skynsam- legt að dúkka laufdrottninguna til að tryggja vinning ef austur skyldi eiga tíuna fjórðu. Hann má auðvit- að ekki komast inn. Þessa spilamennsku var Göltur- inn grimmi nógu góður til að finna, en því miður (fyrir hann) var spilið undantekningin sem sannaði regl- una: Grikkinn Papa var í vestur og hafði betur, aldrei þessu vant, í endalausri baráttu þessara náttúru- legu óvina: Norður ♦ 43 r KG6 ♦ KG ♦ ÁKG942 Vestur Austur ♦ ÁKD2 ♦ 8765 V D1075 V 432 ♦ D109 llllll ♦ 876 + D10 Suður ♦ G109 V Á98 ♦ Á5432 + 83 * 765 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Anatólí Karpov (2.725), fyrr- um heimsmeistari, fékk óskabyij- un á stórmótinu í Linares. Hann tefldi glæsilega til sóknar gegn Rússanum Valerí Salov (2.660) í fyrstu umferð mótsins. í miðtafl- inu hafði Karpov síðan hvítt og átti leik í þessari stöðu: 33. Dxg6! og Salov gafst upp. Hann má ekki þiggja drottningar- fórnina, eftir 33. - hxg6, 34. Hh4 á hann enga vörn við hótuninni 35. Hh8 mát. Karpov gekk lengi vel illa með Salov og tókst ekki að leggja hann að velli fyrr en á heimsbikarmóti Flugleiða í Reykjavík 1991. Síðan hefur hann náð taki á þessum fyrrum lærisveini sínum og iðu- lega unnið hann, þó aldrei eins glæsilega og í Linares. Karpov náði ekki að fylgja þess- um sigri eftir, í annarri umferð tefldi hann illa gegn Timman og féll á tíma eftir 35 leiki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.