Morgunblaðið - 07.03.1993, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MARZ 1993
1 23
BÍÓIIÖLM* BÍÓHÖLLI^
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
FORSÝNING SUIMNUDAG KL. 9 Á MYNDINNI SEM TILNEFND ER TIL
ÓSKARSVERÐLAUNA - BESTA MYND ÁRSINS -
BESTI LEIKARI - Al Pacino - BESTI LEIKSTJÓRI
- Martin Brest - BESTA HANDRIT - Bo Goldman
„„Scent of a Woman“ er stórfengleg kvikmynd.
Handritið er frábærlega skrifað á næman hátt.
Hér er A1 Pacino í einu af sínum bestu hlutverkum.“
- Roger Ebert, SISKEL & EBERT, CHICAGO SUN-TIMES
„Örsjaldan verðum við vitni að leik sem aldrei líður úr minni.
Leikur A1 Pacino í „Scent of a Woman“ er slíkur.“
- Gene Shalit, THE TODAY SHOW
Ein af tíu bestu myndum ársins!“
- Peter Rainer, LOS ANGELES TIMES
- Rod Lurie, LOS ANGELES MAGAZINE
- Jeff Craig, SIXTY SECOND PREVIEW
GEÐKLOF-
IIMIM
★ ★★ AIMBL.
Brian De Palma kemur hér með
enn eina æsispennandi mynd.
Hver man ekki eftir SCARFACE og
DRESSED TO KILL.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuðinnan16 ára.
★ ★★ Al Mbl.
Frábær teiknimynd með íslensku tali.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
ERÓTÍSKUR TRYLLIR AF
BESTU GERÐ
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
BEETHOVEN
Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 200
HRAKFALLABÁLKURIIMM
Frábær ný gamanmynd með MATTHEW BRODERICK
(Ferris Bueller’s day off).
UNGUR MAÐUR ER RÆNDUR STOLTINU, BÍLNUM OG BUXUN-
UM, EN ( BRÓKINNI VAR MIÐI SEM VAR MILUÓNA VIRÐI!
FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLAI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 3 í B-sal - miðaverð kr. 350 kl. 3.
„Það má líkja „Scent of a Woman“ við kvikmyndina
„Rain Man“, þar sem Al Pacino sýnir meistaratakta.“
- Owen Glieberman, ENTERTAINMENT WEEKLY
Hann hefur 24 tíma
til að finna veskió
sem er milljc
virði.
Honum sást
yfir aðeins
einn stað
Skátarnir með kaffisölu
Bandalag íslenskra skáta hefur nýlega fest
kaup á þeim hluta húseignarinnar í Skátahús-
inu við Snorrabraut sem áður var eign Lands-
bjargar, landssamtaka hjálparsveita. Ríkir
mikil ánægja með að tekist hafi að halda
Skátahúsinu í eigu skáta, en á hinn bóginn
leggja kaupin Bandalaginu auknar skuldbind-
ingar á herðar.
Af því tilefni hefur verið ákveðið að halda
kaffísölu sunnudaginn 7. mars f Skátahúsinu
milli kl. 3 og 5 síðdegis. Skátahöfðinginn
Gunnar Eyjólfsson bakar vöfflur og söng-
flokkurinn Jónas og Hrefna skemmtir. Er
vonast til að sem flestir skátar, yngri og eldri,
og velunnarar þeirra komi og eigi góða siðdeg-
isstund í Skátahúsinu. (Fréttatilkynning)
D LK\ rzni L...J V v L M I I J \J o/\ni D) \A_y7 \VJ77 NN!
Mesti gamanleikari
allra tírna
* ★ *SV. MBL.
CHAPLIM
Stórmynd Sir Ricliard Attcnbormiglfs
TILNEFND TIL ÞRENNRA ÓSKARSVERÐLAUNA
Aðalhlutverk: ROBERT DOWNEY JR. (útnefndur til Óskarsverðlauna fyrir besta aðalhlut-
verk), DAN AYKROYD, ANTHONY HOPKINS, KEVIN KLINE, JAMES WOODS og
GERALDINE CHAPLIN.
Tónlist: JOHN BARRY (Dansar við úlfa), útnefndur til Óskarsverðlauna.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9, í C-sal kl. 7 og 11.
SVIKAHRAPPURINN
MAN TROUBLE
Stórgóð mynd sem kemur þér í
verulega gott skap.
Aðalhlv.: Jack Nicholson, Ellen
Barkin (Sea of love) og Harry Dean
Stanton (Godfather 2 og Alien).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
PRINSESSAN
OG DURTARNIR
MEÐ fSLENSKU TALI.
Sýnd kl. 3.
SÍÐASTIMÓHÍKANINN
+ ★ ★ + P.G. Bylgjan
★ ★★★★!. Mbl
★ ★★★ Bfólfnan
Aðalhlv. Danlel Day Lewis.
Sýnd kl. 9og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
ktVkJAVl
Sýnd kl. S og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Miðaverð kr. 700.
Sýnd kl. 3 og 5.
Miðaverð kr. 500.
RITHOFUNDUR A YSTU NOF
NAKED LUNCH
Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
SVIKRÁD
RESERVOIR DOGS
„Óþægilega góð.“ ★ ★ ★ ★ Bylgjan.
Ath.: I myndinni eru verulega óhugnanleg atriði.
Sýnd kl. 5 og 7. Stranglega bðnnuð Innan 16 ára.
REGNBOGIIUN SIMI: 1
ISLENSKA OPERAN sími 11475
(Sardasfumtynjan
eftir Emmerich Kálmán
Fös. 12. mars kl. 20. Lau. 13. mars kl. 20.
Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard.
Simi 11475. - Greiöslukortaþjónusta
LEIKHÚSLlNAN 99 10 16
LEiKHÓmmmM-
HÚSVÖRÐURINN
cftir Harold Pintcr í íslcnsku Ópemnni.
Lcikstjón: Andrés Sigurvinsson.
Sunnud. 7. mars kl. 20:00
Miðv.d. 10. mars kl. 20:00
Sunnud. 14. mars kl. 20:00
Miðasalan cropin frá kl. 15 • 19 alla daga.
Mlðasala og pantanlr í símum 11475 og 650190.
Njqr
DREKINN
eftir Jewgeni Schwarz
Leikstj.: Hallmar Sigurðsson
1. sýn. lau 6/3, sun. 7/3, þri.
9/3, mið. 10/3, fim. 11/3, lau.
13/3, sun. 14/3.
Sýnt í Tjarnarbæ kl. 20.00
Miðapantanir f sfm 610210
Miðaverð 900,-
jCjeynij£jáfcfiúsið
SÝNIR
P R U S K
á Café Sólon fslandus
r I kvöld,
' ' - mán. 8/3, mið. 10/3
Sýningin er ekki
)við hæfi barna.
Sýningar hefjast
, ^ kl. 20.30.
Miðap. í s. 19772.
V-