Morgunblaðið - 23.03.1993, Page 11

Morgunblaðið - 23.03.1993, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1993 B 11 WemerPerathoner (Ítalíu).......1:43.21 HannesTrinkl (Austurríki)......1:43.26 William Besse (Sviss)..........1:43.54 JosefPolig (Ítalíu)............1:43.74 Kjetil Andre Aamodt (Noregi)...1:43.74 Marc Girardelli (Lúxemborg)....1:43.74 Markus Wasmeier (Þýskalandi)...1:43.75 Atle Skaardal (Noregi).........1:43.90 Franz Heinzer (Sviss)..........1:43.93 Staðan í brunkeppninni: stig Heinzer............................527 Skaardal...........................427 Besse..............................366 Assinger....................;......360 Mahrer.............................343 Girardelli.........................331 Ortlieb.......................... 272 Trinkl................:............264 Perathoner.........................256 Risasvig karla, sunnudag: Staðan í risasviginu: Staðan í heildarstigakeppninni: 6. Atle Skaardal..................596 7. Mahrer....................... 534 8. Ortlieb........................515 9. Assinger.......................507 10. Tomas Pogdoe (Sviþjóð)..........445 Klovsjo, Svíþjóð: Stórsvig kvenna á laugardag: 1. Katja Seizinger (Þýskalandi)..2:02.71 (1:00.71/1:02.00) 2. Heide Zeller (Sviss).........2:02.82 (1:00.85/1:01.97) 3. Carole Marle (Frakkl.).......2:03.09 (1:00.90/1:02.19) 4. Lara Magoni (Ítalíu).........2:03.18 (1:01.32/1:01.86) 5. Sabina Panzanni (Ítalíu)....2:03.32 (1:01.29/1:02.03) 6. Caroline Gedde Dahl (Noregi).2:03.38 (1:01.45/1:01.93) 6. MartinaErtl (Þýskal.)..........2:03.38 (1:02.06/1:01132) Stbske Pleso, Slóvakíu: 4x10 km boðgana karla: 1. Noregurl...................1:36:27.4 (Krister Soegard, Ulvang Vegard, Thomas Alsgard, Bjom Dælie) 2. Italía......................1:36:27.4 (Fulvio Valbusa, Maurilio De Zolt, Marco Albarello, Silvio Fauner) 3. Noregi II..................1:36:56.9 (Teije Langli, Gudmund Skjeldal, Erling Jevne, Sture Silvertsen) 4. Svíþjóð 1..................1:37:17.4 5. Rússland...................1:37:22.3 ■Norðmönnum var dæmudur sigur á sjón- armun eftir myndbandsútskurð. 4x5 km boðganga kvenna: 1. Rússland....................53:56.8 (Nina Gavrilyuk, Yelena Valbe, Larisa Laz- utino, Lubov Yegorova) 2. ftalíu......................54:24.4 (Sabina Valbusa, Gabriella Paruzzi, Manu- ela Dicenta, Stephania Bemondo) 3. Noregur 1....................54:58.6 IBLAK íslandsmótið 1. deild karla: ÍS-KA...................................3:2 (8:15, 15:11, 15:10, 13:15, 17:15) ÍS - Þróttur Nes........................3:2 (15:8, 15:5, 10:15, 6:15, 15:11) HK - Þróttur R..........................3:2 (15:5, 5:15, 15:9, 8:15, 15:8) LOKASTAÐAN HK......20 16 4 54:26 1087: 836 54 Þróttur R. 20 12 8 47:35 1092: 964 47 IS......20 14 6 47:36 1032: 968 47 KA......20 7 13 43:42 1036:1060 43 Stjarnan 20 8 12 33:43 851: 916 33 Þróltur.N. 20 3 17 14:56 583: 937 14 1. deild kvenna: (4:15, 15:10, 15:3,7:15,15-18) ÍS-ÞrótturNes...........................3:0 (15:7, 15:13, 15:10) Víkingur- KA............................3:0 (15:1, 15:2, 15:9) HK-ÞrótturNes...........................2:3 HK-KA...................................1:8 LOK ASTAÐAN: Víkingur...16 13 3 44:17 866:572 44 ÍS........16 14 2 44:21 844:751 43 KA..........16 5 11 28:38 651:715 28 HK..........16 4 12 23:40 692:813 23 ÞrótturN....16 4 12 21:43 546:748 21 .1:31.59 Hæsta skor 16,15 15,69 16,86 18,21 .1:31.80 .1:31.81 220 1. Karlar Guðjón Guðmundsson, Á Bogah. Stökk 15,20 18,80 Gólf 17,95 Svifrá 17,90 Tvíslá Hringir Samt. 17,05 17,10 104,00 241 2. Jón Finnbogason, G 12,90 18,10 17,25 14,10 15,10 14,80 92,25 227 3. Gísli Garðarsson, Á 13,00 18,20 15,65 12,85 15,85 15,80 91,35 200 4. Jón T. Sæmundsson, G 12,85 17,85 16,65 13,65 15,45 14,15 90,60 191 5. Guðjón Ólafsson, Á 12,95 17,60 15,95 13,75 15,05 14,10 69,40 169 6. Axel Ó. Þórhannesson, Á 13,00 17,80 16,50 12,70 14,25 14,80 89,15 7. Skarphéðinn Haildórss., Á 13,25 17,65 14,25 14,20 13,95 15,15 86,45 ..1.253 8. Guðm. Þ. Brynjólfsson, G 12,70 17,15 16,70 12,25 14,85 14,25 87,90 .... 967 9. Bjami Bjamason, Á 13,50 17,55 16,00 12,90 13,75 14,00 87,70 768 10. Birgir Bjömsson, Á 13,55 17,30 15,50 12,70 12,65 13,05 84,75 718 11. Daði Hannesson, Á 11.40 17.10 15,10 12.80 12.10 11.95 80.45 692 Hæsta skor 15,20 18,80 17,95 17,90 17,05 17,10 FIMLEIKAR íslandsmótið í fimleikum Hópur 1 Tvíslá Slá Gólf Stökk SamL 1. Elínborg Jenný Ævarsd., Á 16,15 14,35 14,20 18,21 62,91 2. Sigurbjörg J. Ólafsdóttir, S 13,70 15,69 16,86 16,58 62,83 3. Erla Þorleifsdóttir, B 14,71 14,61 14,78 17,96 62,06 4. Þórey Elísdóttir, B 14,05 14,93 12,78 17,26 59,02 5. Ragnhildur Guðmundsd., B 14,10 13,48 13,60 ■ 17,83 59,01 6. Eva Bjömsdóttir, G 15,01 11,70 13,48 17,65 57,84 7. Anna Kristrún Gunnarsd., G 11,66 13,90 13,93 17,23 56,72 8. Brynja Sif Kaaber, S 13,66 13,56 12,47 16,91 56,60 9. Ólafía Vilhiálmsd.. FK 11.65 10.63 12,86 17,15 52,29 Karlar - úrslit í einstökum áhöldum Gólf Einkunn Guðjón Guðmundsson, Á 8,575 Guðm. Þ. Brynjólfsson, G 8,025 Jón Finnbogason, G 7,975 Jón T. Sæmundsson, G 7,850 Axel Ó. Þórhannesson, Á 7,275 Bjami Bjamason, Á 7,000 Bogahestur Guðjón Guðmundsson, Á 7,125 Gfsli Örn Garðarsson, Á 6,700 Skarphéðinn Halldórss., Á 6,525 Birgir Bjömsson, Á 6,000 Axel Ó. Þórhannesson, Á 5,500 Bjarni Bjarnason, Á 5,450 Hringir Guðjón Guðmundsson, k 7,200 Skarphéðinn Halldórss., Á 7,175 Gísli Örn Garðarsson, Á 6,525 Jón Finnbogason, G 6,500 Axel Ó. Þórhannesson, Á 6,175 Guðm. Brynjólfsson, G 5,925 Stökk Gísli Örn Garðarsson, Á 8,450 Guðjón Guðmundsson, Á 8,435 Jón T. Sæmundsson, G 8,135 Axel Ó. Þórhannesson, Á 8,075 Jón Finnbogason, G 7,925 Skarphéðinn Halldórss., Á 7,500 Tvíslá Guðjón Guðmundsson, Á 7,125 Gísli Örn Garðarsson, Á 6,750 Guðm. Þ. Brynjólfsson, G 6,525 Jón Finnbogason, G 6,375 Jón T. Sæmundsson, G 6,325 Guðjón Ólafsson, Á 5,600 Svifrá Guðjón Guðmundsson, k 8,250 Skarphéðinn Halldórss., Á 5,825 Guðjón Ólafsson, Á 5,775 Bjarni Bjarnason, Á 5,500 Jón T. Sæmundsson, G 5,375 Jón Finnbogason, G 4,875 Konur - Urslit í einstökum áhöldum: Tvíslá Einkunn Þórey Elisdóttir, B 6,85 Elinborg Ævarsdóttir, Á 6,70 Sigurbjörg Ólafsdóttir, S 6,65 Eva Björnsdóttir, Gr 6,10 Ragnhildur Guðm.d., B 5,85 Erla Þorleifsdóttir, B 4,65 Stökk Elinborg Ævarsdóttir, Á 8,56 Eva Björnsdóttir, Gr. 8,01 Erla Þorleifsdóttir, B 7,98 Ragnhildur Guðm.d., B 7,39 Þórey Elísdóttir, B 7,23 Anna K. Gunnarsd., Gr. 7,18 Gólf Sigurbjörg Ólafsdóttir, S 7,85 Elínborg Ævarsd., Á 7,30 Erla Þorleifsdóttir, B 6,80 Anna K. Gunnarsd., Gr. 6,75 Ragnhildur Guðm.d., B 6,40 Eva Björnsdóttir, Gr. 4,95 Slá Erla Þorleifsdóttir, B 8,35 Elínborg Ævarsd., Á 7,95 Sigurbjörg Ólafsd., S 7,90 Anna K. Gunnarsd., Gr. 6,98 Þórey Elísdóttir, B 6,75 Brynja Kaaber, S 6,55 félögum og samböndum. Þama komu fram glímumenn frá tveimur aðilum norðanlands sem ekki hafa áður átt keppendur á meistar- móti. Mótið var haldið á félagssvæði USVH og þaðan kom allmargt keppenda og svo var einnig nýstofnuð glímudeild Knatt- spyrnufélagsins Þryms á Sauðárkróki mætt til leiks með flokk glimumanna. Keppt var á þremur völlum samtímis og var mikil stemming ríkjandi meðal keppenda og fjöl- margra áhorfenda. Helstu úrslit voru þessi: Hnokkar 10-11 ára 1. Jón Smári Eyþórsson..............HSÞ 2. Benedikt Jakobsson............... Á 3. Bjöm Helgi Pálsson.................Á Piltar 12-13 ára 1. Ólafur Kristjánsson..............HSÞ 2. Davíð Helgason...................HSK 3. Stefán Geirsson..................HSK Sveinar 14-15 ára 1. Lárus Kjartansson................HSK 2. Siguijón Pálmarsson..............HSK 3. Jón Þór Jónsson..................HSK Drengir 16-17 ára 1. Ólafur Sigurðsson................HSK 2. Torfí Pálsson....................HSK 3. Steingrímur Gíslasáon..............Á Unglingar 16-17 ára 1. Tryggvi Héðinsson................HSÞ 2. Jóhann R. Sveinbjömsson..........HSK 3. Kolbeinn Sveinbjörnsson..........HSK Karlar-68 kg 1. Sigurður Nikulásson................Á 2. Oddbjöm Magnússon.................KÞ 3. Þórir Sigurðsson..................KÞ Karlar-81 kg ' 1. Amgeir Friðriksson..............HSÞ 2. Yngvi R. Kristjánsson............HSÞ 3. Kristján YNgvason................HSÞ Karlar-90 kg 1. Ingibergur Slgurðsson..............Á 2. Amgrímur Jónsson.................HSÞ Karlar+90 kg 1. Jóhannes Sveinbjörnsson..........HSK 2. Orri Bjömsson.....................KR 3. Pétur Yngvasson..................HSÞ Hnátur 10-11 ára 1. Irena L. Kristjánsdóttir..........KR 2. Rakel Theódórsdóttir.............HSK 3. Steinunn Sigurðardóttir..........HSK Telpur 12-13 ára 1. Unnur Sveinbjörnsdóttir..........HSK 2. Steinunn Jakobsdóttir.............KR 3. Margrét Ingjaldsdóttir...........HSK Meyjar 14-15 ára 1. Karólína Ólafsdóttir.............HSK 2. Sabina Halldórsdóttir............HSK 3. Eyja Hjaltested..................HSK Konur 16 ára og eldri 1. Auður Gunnarsdóttir..............HSK 2. Heiða S. Tómasdóttir.............HSK 3. Kristrún Sigurfinnsdóttir........HSK 7f* GLÍMA Meistaramót Islands, Landsflokkaglím- an, var haldið að Laugabakka I Miðfirði á sunnudaginn. Keppendur voru 98 frá sjö jfC Jón Þ. Þorvaldsson, UMBS.............10,37 Guðm. V. Þorsteinsson, UMSB..........10,40 Sveinn Margeirsson, UMSS.............11,00 35 ára og eldri karlar Ingvar Garðarsson, HSK...............19,09 Jóhann Úlfarsson, ÍR.................19,46 Jörundur Guðmundsson, ÍR.............20,02 10 ára og yngri stelpur Nanna Rl Jónsdóttir, FH...............6,08 11-14 ára telpur Eyrún Ö. Birgisdóttir, FH.............6,30 Bára Karlsdóttir, FH..................6,40 Halldóra I. Ingiteifsdóttir, Á........6,41 19-34 ára konur Gerður R. Guðlaugsdóttir, Námsfl..:....12,00 35 ára og eldri konur Anna Cosser, ÍR......................11,53 Þuríður Bjömsdóttir, Námsfl..........18,17 Bryndís Svavarsdtóttir...............18,18 15-18 ára stúlkur Unnur M. Bergsveinsdóttir, UMSB......12,22 Ásdís M. Rúnarsdóttir, ÍR............12,24 Þorbjörg Jensdóttir, ÍR..............12,52 19-34 ára karlar Sigmar Gunnarsson, UMSB..............15,38 Már Hermannson, HSK..................16,31 Daníel Guðmundsson, Á................16,39 A SKOTFIMI Opin mót STÍ Fjögur opin mót á vegum Skotsambands íslands, STÍ, fóm fram í Kópavogi um helg- ina. Helstu úrslit vora sem hér segir: Loftskammbyssa: Hannes Tómasson, SK..............Í559 Carl J. Eiríksson, ÚMFA...........546 Eiríkur Bjamason, SK..............534 Stöðluð skammbyssa: Jónas Hafsteinsson, SK............541 Hannes Tómasson, SK...............531 Carl J. Eiríksson, UMFA...........530 Frfskammbyssa: Hannes Tómasson, SK...............532 Carl J. Eiríksson, UMFA...........502 Jón Hákon Bjamason, SK............347 Riffilskotfimi, ensk keppni: Carl J. Eiríksson, UMFA...........588 Gunnar Bjamason, SK...............565 Gylfi Ægissson, SK................564 4 ÍSHOKKÍ íslandsmótið Úrslitakeppni: Laugardagur: SA-SR...................... 12:0 Patrik Virtanesn 5, Heiðar I. Ágústsson 2, Sigurður Sigurðsson 2, Sigurgeir Har- aldsson 1, Sigurður Baldursson 1, Pekka Santanen 1. Sunnudagur: SA-SR........................10:3 Patrik Virtanen 4, Pekka Santanen 2, Sveinn Björnsson 1, Sigurður Sigurðsson 1, Sigurgeir Haraldsson 1, Ágúst Ásgríms- son 1 - Jonni Jounitörmannen 2, Nikolaij Nefjodov 1. ■SA vann fyrsta leikinn í Reykjavík 8:2 og vann því alla þijá leikina samtals 30:5. Ikvöld Körfuknattleikur Úrslitakeppni úrvalsdeildarínnar: Iþr. Strandg. Haukar - UMFG...20 Úrslitakeppni kvenna: Keflavík: IBK-KR..............20 ■Keflavfkurstúlkumar geta tryggt sér íslandsmeistaratitilinn með sigri í kvöld. Guðmundur Helgl Þorsteinsson skrifar BLAK Víkingur deildar- meistari SÍÐUSTU umferðum deildar- keppninnar lauk um helgina og fékkst þá úr því skorið hvaða lið tryggðu sér sæti í úrslita- keppninni sem hefst á miðviku- dagskvöldið. í undanúrslitum í mfl. karla leika HK og KA en ÍS og Þróttur íhinum leiknum. í kvennaflokki tryggðu Víkings- stúlkur sér deildarmeistaratit- ilinn en þær munu leika við KA. Lið KA sótti Stúdenta heim um helgina og skemmst er að segja frá því að fimm hrinur þurfti til þess að gera út um leikinn. KA liðið lék við hvern sinn fingur i fyrstu tveimur hrin- unum en Stúdentar voru ekki búnir að segja sitt síðasta. Móttaka þeirra og sóknir bötnuðu til muna eftir því sem á leikinn leið og náðu þeir að jafna leikinn með því að vinna þriðju og fjórðu hrinuna þar sem uppspil og sóknir KA misstu marks. í úrslitahrinunni byijuðu Stúdentar betur un undir lokin varð leikurinn mjög spennandi þar sem KA náði forskoti, 15-14 en Stúdent- ar sýndu mikinn karakter í lokin og sigruðu í hrinunni 17-15. Stúdentar öttu einnig kappi við Þrótt N. og höfðu sigur á Norðfjarðarliðinu í þremur hrinum gegn tveimur. HK í vandræðum Reykjavíkur-Þróttarar velgdu ný- krýndum deildarmeisturum HK und- ir uggum og létu þá hafa nokkuð fyrir sigri sínum. Leikurinn varð nokkuð sveiflukenndur þar sem HK-liðið vann fyrstu og þriðju hrin- una. Úrslitahrinan varð hins vegar aldrei spennandi þar sem HK hafði undirtökin frá fyrstu mínútunni og allt til loka. Stjarnan mátti síðan lúta í lægra haldi tvívegis um helg- ina, fyrst gegn Þrótti N. nokkuð óvænt þar sem fyrirfram var búist við Stjörnuliðinu sterku en Þróttarar voru ekki á sama máli. KA vann svo fyrsta fimm hrinu leik sinn í vetur, gegn Stjörnunni í Garðabæ. Einstakt hjá Víkingsstúlkum Uppspilara Víkingsstúlkna, Björgu Erlingsdóttur, hefur ábyggi- lega ekki grunað að hún myndi senda fjórtán sinnum í röð í fyrstu hrinunni gegn KA. Engu að síður gerði hún það og Víkingsstúlkur sigruðu 15:0! Eftirleikurinn varð auðveldur í næstu tveimur hrinum. Stúdínur sem höfnuðu í öðru sæti í deildarkeppninni höfðu sigur í tví- gang um helgina, fyrst gegn KA, 3-2 þar sem úrslitin réðust á spenn- andi lokakafla en liðin skoruðu jafn- mörg stig í heildina, eða 56. Stúdín- ur lögðu síðan Þróttarstúlkur í þrem- ur hrinum gegn engri án teljandi erfiðieika. Þróttarstúlkur fóru þó ekki tómhentar því þær höfðu sigur á HK-stúlkum í fimm hrinu baráttu- leik en HK-liðið, sem var síðast inn í úrslitakeppnina, tapaði einnig fyrir KA á sunnudaginn, 1:3. IFRJALSAR lÍÞRÓTTIR Stjörnuhlaup FH Þriðja Stjörnuhlaup FH fór fram í Hafn- arfirði á laugardaginn. Keppendur voru alls 50. Helstu úrslit vora sem hér segir: 10 ára og yngri strákar Daníel Einarsson, FH.............4,15 Guðni Þ. Þórðarson, UDN..........4,33 Hafsteinn B. Brynjarsson, HSK....4,40 11-14 ára piltar Kristinn L. Hallgrímsson.........6,10 Logi Tryggvason, FH..............6,16 Daði R. Jónsson, UMFG............6,33 15—18 ára drengir C. stig KSÍ C. stig KSI verður haldið í íþróttamiðstöðinni Laugar- dal 26.-28. mars nk. Inntökuskilyrði eru að viðkomandi þjálfari hafi lokið B. stigi KSÍ. Námsefni: Leikfræði - Kennslufræði - Sálarfræði - Þjálf- fræði - Leikgreining - íþróttameiðsl - Knattspyrnulög. Verð kr. 10.000. Skráning er hafin á skrifstofu KSÍ, sími 814444. Góð þjálfun - Betri knattspyrna Fræðslunefnd KSÍ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.