Morgunblaðið - 27.04.1993, Side 6

Morgunblaðið - 27.04.1993, Side 6
6 C MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1993 SVIPMYNDIR ÚR AKSTURSKEPPNUM Þeir eru um þrjú þúsund skráðu meðlimirnir í akstursíþróttafélögum innan LÍA og hér á opnunni má sjá svipmyndir af ýmsum þeirra í keppni á undanförnum árum. Aksturs- íþróttafélögin í Landssamtökum íslenskra akstursíþróttafélaga eru 20 talsins, þ.e.: AIFS, Akstursíþróttafélag Suðumesja, AK- VEST, Akstursíþróttafélag Vesturlands, BA, Bílaklúbbur Akureyrar, BIKON, Bifreiða- íþróttaklúbbur Ólafsvíkur, BÍKR, Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur, BL, Bif- hjólasamtök lýðveldisins, eða Sniglarnir, BS, Bílaklúbbur Skagafjarðar, FBSH, Flugbjörgun- arsveitin Hellu, JR, Jeppaklúbbur Reykjavíkur, KK, Kvartmíluklúbburinn, LÍV Landssamband íslenskra vélsleðamanna, PÓLARIS, Pólaris- klúbburinn, VS, Vélsleðaklúbburinn Snæfari á ísafirði, TYR Motokrossklúbburinn TÝR, VÓ, Vélsleðafélag ÓlafsQarðar, START, Bíla- kiúbburinn Start, VIK Vélhjólaíþróttaklúbb- urinn, VKM, Vélsleðaklúbbur Mývatnssveitar, STAKKUR, Björgunarsveitin Stakkur, og BFÖ, Bindindisfélag ökumanna. Höfuðstöðvar LÍA og félagsheimili samtak- anna er að Bíldshöfða 14 og vikulegir fundir sambandsins þar á mánudagskvöldum kl. 18.30. Nokkrir klúbbánna eru að auki með vikulega fundi á sama stað, sem allir hefjast kl. 20. Bif- reiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur á mánudags- kvöldum, Jeppaklúbbur Reykjavíkur á þriðju- dagskvöldum, Sniglarnir á miðvikudagskvöld- um og Kvartmíluklúbburinn á fimmtudags- kvöldum. Framkvæmdastjóri LÍA er Katrín Reynisdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.