Morgunblaðið - 27.04.1993, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.04.1993, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1993 C 11 VIÐURKENNING Umferðarrád veitir LÍA Umferðarljósið „Brautin sem við völdum var allóvænt og ég held að okkur takist að koma háttvirtum þingfulltrúum á þessu öðru Umferðarþingi talsvert á óvart,“ sagði Óli H. Þórðarson, framkvæmdastjóri Umferðarráðs á 2. Umferðarþingi sem haldið var í aprílbyrjun. Umferðarráð veitti þá Umferðar- Ijósið í annað sinn, verðlaun til aðila sem hafa unnið sér- staklega árangursríkt og eftirtektarvert starf á sviði um- ferðarmála. Slysavarnafélag íslands hlaut Umferðarljósið 1990, en að þessu sinni urðu Landssamtök íslenskra aksturs- íþrótta fyrir valinu og tók Ólafur Kr. Guðmundsson, for- maður LIA, við þeim fyrir hönd samtakanna. Bandarískt máltæki segir: Ef maóur tel- ur sig vera meö 5 dollara haus, þá kaupir maóur 5 dollara hjálm. Þaó er umhugsunarvert aó leggja mikinn kostnaó i ökutækió og spara svo vió sig þegar kemur aó ör- yggisbúnaói eins og hjálmum. Þaó um- hugsunaratriói á ekki bara vió um akstursiþróttir Kevlar-efni, sem eru framleiddir á svipaðan hátt og trefjaglers- hjálmarnir, en úr nýrri gerð af trefjadúk og með samskonar tækni og t.d. er notuð í flugvélar og skotheld vesti. Kevlar-hjálmar eru t.d. notaðir af Bandaríkjaher og eru taldir vera 100% sterkari en jafnþungir hjálmar út trefja- gleri. Talsverður verðmunur Talsverður verðmunur er á þessum þremur gerðum hjálma, en umhugsunarvert að spara við sig í þeim efnum og ágætt að hafa í huga bandarískt máltæki sem segir: Ef maður telur sig vera með 5 dollara haus, þá kaupir maður 5 dollara hjálm. Og það umhugsunaratriði á ekki bara við um akstursíþróttir, því ekki þarf annað en að líta í kringum sig úti í umferðinni til að sjá allt of marga unga ökumenn á bifhjólum með hjálma sem veita þeim ámóta ör- yggi og skjólgóð húfa. ve Um_ valið að þessu sinni sagði Óli H. Þórðarson m.a.: „Um er að ræða fjölmenn landssamtök sem hafa innan sinna raða marga hugsjónamenn sem setja umferð- aröryggi í öndvegi í störfum sínum og hvetja félaga sína óspart til að gera slíkt hið sama. Samtökin hafa náð umtalsverðum árangri hvað þetta varðar og af þeim get- um við hin lært m.a. á hvem hátt við getum best aukið öryggi okkar í og á ökutækjum og komist þann- ig heil á leiðarenda." Nefndi hann sem dæmi um starf akstursíþróttamanna í þágu um- ferðaröryggis, að snemma hefði barátta þeirra fyrir því að koma kappakstri af götunum hafist, svo sem með kvartmílubrautinni í Kapelluhrauni. Einnig nefndi hann sérstaklega átak Sniglanna, Bif- hjólasamtaka lýðveldisins á sl. ári til aðgerða og átaks í því skyni að koma í veg fýrir slys á bifhjóla- mönnum og slys af þeirra völdum, en átakið var gert í samstarfi við Umferðarráð og lögreglu og sagði hann það hafa skilað tvímælalaus- um árangri. Þá fjallaði hann um strangar öryggisreglur í akstursíþróttum hér, samstarf akstursíþrótta- manna við Umferðarráð, lögreglu, Bifreiðaskoðun og fleiri og lauk máli sínu með því að þakka akst- ursíþróttamönnum samstarfið á liðnum árum og sagðist vænta þess að: „verðlaunaveitingin verði þeim styrkur í starfi og auðveldi forráðamönnum akstursíþrótta- manna að efla þá hugsun meðal sérhvers félagsmanns að í umferð- inni verði hann að haga sér óað- finnanlega, hraðaþörf sinni verði hann skilyrðislaust að fá fullnægt á afmörkuðum brautum, fjarri al- mennri umferð.“ Sérefni Jeppar & vélsleðar Fjallahótelið • Hættur á hálendinu • Jeppi ársins • Jeppadagur fjölskyldunnar • Vélsleðar á fjöllum • Ævintýrakonan ♦ Þolfimimeistarinn • Bílar 1993» TIMARIT UM TÆKI OG TÓMSTUNDIR Litrikt blaó á sölustöðum-áskriftarsími 67 77 66 MICRA ER MEO SIG OG SÍNA Enda vgitj fullkomnustu prófunar- og hönnunarferli notuö til aö þróa sterkan og öruggan bíl meö sérstakri styrkingu í þaki og hliöarbitum. IMI55AIM MICRA BILL ÁR5IIM5 1993 VERÐ AÐEIIMS STGR. Kr. 799-000.- Þykkir stálbitar eru í huröum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.