Morgunblaðið - 30.04.1993, Blaðsíða 5
_FÉLAG ITfaSTEIGNASALAI
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR
30. APRIL ;1993
B 5
Sími 679111
FAX 686014
Ármúla 38.
Gengið inn frá Selmúla
Opið virka daga
frá kl. 9-12 og 13-18.
^ Laugardaga frá kl. 11-14
Einbýli og radhús
Heiðarás — einb.
Einkar glæsil. og vandað fullb. 345 fm
einbhús á tveimur hæðum ásamt bílsk.
Á efri hæð hússins eru m.a. 4 svefn-
herb., stofa, borðst., garðstofa með
arni og laufskáli. Á neðri hæð þar sem
mögul. er að útb. séríb. eru m.a. gesta-
herb., gestasn., skáli, tómstundaherb.
og baðstofa. Rólegt umhverfi og fallegt
útsýni og stutt í út í náttúruna. Verð
23 millj. Skipti á minni eign koma til
greina.
Hátún — Álftan.
— lækkað verð
Helgubraut — einbýli
4ra—6 herb.
,Penthouse“-íbúðir
Nú er aðeins ein stórglæsil. „pent-
house"-íb. eftir. Einstakl. fallegt útsýni.
Skilast tilb. u. trév. Sveigjanl. greiðslu-
skilm.
Hvaleyrarholt
- „Iúxus“-íbúð
Vorum að fá í sölu afar glæsiiega
3ja-4ra herb. íbúð é 8. hæð
ásamt stæði í bílgeymslu við
Eyrarholt f Hafnarfirði. (búðin
afh. fullb. tíl notkunar með vöncf-
uðum innr. í júlí nk. Tilvalin eign
fyrir þá sem vilja minnka við síg.
Bygg.aðill: Byggðaverk.
2ja-3ja herb.
Gullengi — 3ja
Ný glæsil. og rúmg. 3ja herb. ib.
Til afh. strax tilb. til innr. í vax-
andi framtíðarhverfi.
Þangbakki
— einstaklíta.
Nýkomin til sölu einstaklib. á 3.
hæð I góðu éstandi. Til afh. strax.
fyljög stutt i alla þjónustu. Verð
3,9 millj. Áhv. 900 þús.
Hrafnhólar — 3ja — bílsk.
Maríubakkt - 3ja
Mjög góð 3ja herb. íb. é 2. hæð.
Nýl. méluð, nýflisalagt bað. Park-
et á stofu og gangí. Sameígn til
fyrirmyndar. Verð 6 millj. Laus
strax. Ákveðin sala.
Kríuhólar — einstaklíb.
Meistaravellir — 2ja herb.
Vikurás — 2ja herb.
Atvinnurekstur
Skrifsthúsn. — Selmúli
207 fm skrifsthúsn. á 2. hæð. Sérinng.
Skrifstofu- og iðnaðar-
húsnæði í Kópavogi.
Heild III
★ 180 fm skrifstofu- og lagerhúsn.
★ Sólbaðsstofa í fullum rekstri tll sölu.
★ Söluturn og vídeóleiga.
★ Þrifa-fyrirtæki - vantar meðeiganda.
★ Skiltagerð - vantar meðeiganda.
★ 4ra herb. íbúð í Hólahverfi. Verö
8-10 millj. Mikið áhv.
★ Lftið verslunarhúsn. í Múla- og
Fenjahverfi.
Kristinn Kolbeinsson, viðsk.fræðingur,
Hilmar Baldursson hdl., Igf.,
Vigfús Árnason.
TRYGGÐU
PENINGANA
— KAUPTU
FASTEIGN
Félag Fasteignasala
Sölumenn: Jón G. Sandholt, Jón Þ. Ingimundarson, Svanur
Jónatansson, Ingi P. Ingimundarson.
Lögmaður: SigurSur Sigurjónsson hrl. Asta Magnúsdóttir, lögfræSingur.
Opið virka daga kl. 9-18. Opið í dag, laugardag, kl. 12-15.'
SELJENDUR ATHUGIÐ! VANTAR EIGNIR
- Komum og verðmetum samdægurs -
Einbýli - raðhús
Torfufell. Mjög fallegt raðhús á
einni hæð ásamt bílsk. 4 svefnh. Kjallari
undir öllu húsinu. Fallegar innr. Suður-
lóð. Skipti mögul. á minni eign.
Dalsel. Fallegt raðh. á 3 hæðum 211
fm nettó ásamt stæði i bílag. 6 herb.
Tvennar suðursv. Verð 12,6 millj.
Kársnesbraut - Kóp. Einb.
á einni hæð 135 fm nettó ásamt 26 fm
bílsk. 4 svefnherb. Falleg suðurlóð. Nýtt
þak. Áhv. hagst. lán. Verð 14,8 millj.
Seljahverfi - góð stað-
setn. Glæsil. einbhús 175 fm ásamt
25 fm garöstofu og tvöf. 44 fm bílsk. 5
svefnherb. Suðurverönd. Falleg lóð.
Krókabyggð - Mos. Raðhus
á einni hæð 95 fm nettó ásamt sjónvholi
í risi. Húsið ekki fullb. Áhv. 5 millj. veð-
deild. Verð 9 millj.
Háihvammur Hfj. Stórglæsil.
einb. á 3 hæðum, m. innb. bílsk. Mögul.
á 5. svefnherb. Vandaðar innr. og gólf-
efni. Glæsil. útsýni. Verð 19,8 millj.
Byggðarholt - Mos. Raöh.
á tveimur hæðum samt. 127 fm. 4 svefn-
herb., sjónvarpshol. Suðurgarður. Verð
8,6 millj.
Álfaheiði - KÓp. Einb. á tveim-
ur hæðum ásamt bílsk. samt. 162 fm
nettó. Húsið er rúml. tilb. u. trév. en vel
íbhæft. Áhv. 4,7 millj. veðd. V. 12,7 m.
Álmholt - Mosfellsbæ.
Fallegt einbýli—tvíbýli á tveimur hæðum
ásamt tvöf. bílsk. í kj. er sér 2ja-3ja
herb. íb. Verð 15,5 millj.
Bakkasel. Mjög fallegt raðh. á
tveimur hæðum 172 fm nettó ásamt
bílsk. 4 svefnherb. Fallegar innr. Glæsil.
útsýni. Verð 11,9 millj.
Holtasel. Glæsil. parh. á tveimur
hæðum, 216 fm nettó ásamt kj. 5 svefnh.
Verð 17,0 millj.
5-6 herb. og hæðir
Holtagerði - Kóp. Falleg efri
sérh. í tvíb. 107 fm nettó. 4 svefnh.
Failegar innr. Áhv. 6,0 millj. V. 10,5 m.
Tungata. Vorum aö fá í einkasölu
hæð og ris í tvíbýli samt. 155 fm. Húsið
er steinh. í góðu ástandi. 5 svefnherb.
Mögul. á séríb. í risi.
Fossvogur - Markarveg-
Ur. Mjög falleg 4-5 herb. fb. 133 fm
nettó á 2. hæð í 3ja hæða húsi ásamt
30 fm bilsk. Fallegar innr. Glæsil. út-
sýni. Verð 12,6 millj.
Alfholt - Hf. Falleg 6 herb. fb. á
tveimur hæðum samtals 130 fm. 4 svefn-
herb., þvottah. og búr innaf eldh. Áhv.
veðd. ca 5,0 millj. Skipti á 3ja herb. ib.
mögul.
Tómasarhagi. Falleg neðri sérh.
í þríb. 100 fm ásamt bílskrétti. Frábær
staösetn. Verð 9,7 millj.
Suðurbraut - Kóp. Falleg
neðri sérh. 111 fm nettó ásamt 37 fm
bílsk. 3 svefnherb. Tvær stofur, auka-
herb. í kj. Gróðurhús m. heitum potti.
Verð 10,5 millj.
4ra herb.
Alfhólsvegur - Kóp. Falleg
4ra herb. Ib. á jarðhæð 97 fm nettó.
Failegar innr. Glæsil. útsýni. Suðurlóð.
Verð 8,1 millj.
Dalsel. Falleg 4ra herb. endaíb. 107
fm nettó á 3. hæð ásamt stæði í bilg.
Þvhús í íb. Suövestursv. Glæsll. útsýni.
Áhv. veðd. 4,3 millj. Verð 8,0 millj.
Tjarnarmýri - Seltj.
Mjög falleg 4ra herb. íb. 95 fm
nettó á efstu hæð í 3ja hæða húsi
ásamt stæði i bllgeymslu. 3 rúmg.
svefnherb. Suðursv, Þvhús ( íb.
Áhv. húsbr. 6,1 millj. V. 10,5 m.
Suðurmýri - Seltjarnarnes
Mjög fallegt raðhús á tveimur hæðum, samt. 193 fm
ásamt 24 fm innb. bílskúr. 5 svefnherb, 2 stofur og sjón-
varpshol. Áhv. 6,9 millj. Verð 16,5 millj.
Suðurhlíðar Kópavogs
Fallegt parhús á þremur hæðum ásamt innb. bílsk., samtals 240
fm. Sér 2ja herb. íb. á 1. hæð. Áhv. húsbréf 7,5 millj. Verð 12,2 millj.
Funafold
Fallegt einbh. á einni hæð 160 fm ásamt 32 fm innb. bílskúr. 4
svefnherb. Fallegar innr. Góð staðsetning. Verð 16,9 millj.
Háaleitisbraut. Falleg 4ra herb.
íb. 100 fm nettó á 2. hæð ásamt bílsk.
Fallegar innr. Húsið er nýstandsett að
utan. Verð 9 millj.
Lækjarsmári - Kóp. Giæsii.
4ra herb. ib. 115 fm nettó á 3. hæð í
nýju steinhúsi ásamt stæði í bíla-
geymslu. íb. skilast fullfrág. án gólfefna.
Suðursv. Góð staðsetn.
Engihjalli. Falleg 4ra herb. íb. á
5. hæð 98 fm nettó. Tvennar svalir. Fal-
legt útsýni Verð 6,9 millj.
Laufvangur - Hf. 4ra herb.
endaíb. 126 fm nettó á 3. hæð. 3 svefn-
herb., sjónvarpshol, þvottah. og búr.
Suöursv. Verð 8,9 millj.
Fífusel. Falleg 4ra herb. enda-
íb. 101 fm nettó á 2. hæð ásamt
herb. í kj. Bílskýli. Áhv. 3,3 millj.
veðd. Verð 7,8 millj.
Hvassaleiti. 4ra herb. íb. 98 fm
nettó á 4. hæð ásamt bílsk. Vestursv.
Fallegt útsýni. Mögul. á aukaherb. á jarð-
hæð. Verð 8,3 millj.
Álftahólar. Falleg 4ra herb. íb. 106
fm nettó á 1. hæð í góðu steinh. Skipti
mögul. á 3ja herb. íb. í Vesturbergi eða
Hólum. Verð 7,7 millj.
Langholtsvegur. Falleg 4ra
herb. íb. 93 fm á 1. hæð i þríb. ásamt
40 fm bílsk. 3 rúmg. svefnherb. Eign f
góðu standi. Áhv. 4,6 millj. V. 9,5 m.
Langholtsvegur. 4ra
herb. rísib. 3 svefnherb. Sérlnng.
Áhv. 2 millj. veðdeild. V. 6,3 m.
Dunhagi. 4ra herb. íb. á 3. hæð
(efstu) 108 fm nettó. Suðursv. V. 8,2 m.
Nónhæð. Erum með í sölu fallega
4ra herb. íb. 102 nettó. Suöursv. Fallegt
útsýni. (b. er tilb. til afh. tilb. u. trév.
Verð 7950 þús.
Garðhús. 4ra-5 herb. íb. á tveimur
hæðum samtals 127 fm. íb. er rúml. tilb.
u. trév. Verð 8,7 milij.
Kleppsvegur. Mjög falleg 4ra-5
nerb. ib. á 1. hæð. 101 fm nettó. Verð
7,4 millj.
3ja herb.
Hraunbær Mjög falleg 3ja herb.
íb. á jarðh. Fallegar innr. Eign í góðu
ástandi. Verð 6,3 millj.
IMjálsgata. 2ja-3ja herb. risíb. (
fjórb. Mögul. á 2 herb. Hús í góðu
ástandi. Verð 4,9 millj.
Baldursgata. Falleg 2ja-3ja
herb. risib. 65 fm nettó í góðu stein-
húsi. Suðursvalir. íb. eröll nýgegnumtek-
in. Verð 4,9 millj.
Furugrund. Falleg 3ja herb. Ib. á
2. hæð. Suðursv. Hús og sameign í góðu
ástandi. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,7 millj.
Lækjarsmári. Glæsil. 3ja herb.
íb. á 2. hæð, 101 fm nettó i nýju steinh.
fb. afh. fullb. án gólfefna. Suðursv. Góð
staðsetn.
Hrísrimi. Falleg 3ja herb.
risib. I nýl. steinh. Falleg viðarloft.
Suðvestursvalir. Glæsil. útsýni.
Áhv. veðd. 5,2 miilj. Verð 8,1 millj.
Skipasund. Mjög falleg 3ja herb.
íb. 80 fm nettó í kj., lítið niðurgr., í mjög
góðu steinhúsi. Vandaðar innr. V. 6,7 m.
Engihjalli. Falleg 3ja herb. íb. 87
fm nettó á 3. hæð í lyftuh. Áhv. 1,5
millj. Verð 6,7 millj.
Engihjalii. Mjög falleg 3ja herb. ib.
80 fm nettó á 8. hæð í iyftuh. Parket.
Glæsil. útsýni. fb. er laus til afh. Lyklar
á skrifst. Verð 6,5 millj.
Gullengi. Glæsil. 3ja herb. íb. 109
fm. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verð 9,7 millj.
Digranesheiði - Kóp. 3ja
herb. íb. 73 fm á jarðhæð í tvib. ásamt
50 fm bílsk. Verð 8,2 millj.
Vogatunga - Kóp. Falleg 3ja
herb. ib. á jarðh. 62 fm nettó. Sérinng.
og sérlóð. Parket. Áhv. 3,0 millj. Verð
6,2 millj.
Norðurbraut
Hf.
2ja herb.
Austurbrún. 2ja herb. íb. 47 fm
nettó á 6. hæð. Glæsil. útsýni. Verð 4,9
millj.
Lækjarsmári. Glæsii. 2ja herb.
íb. í nýju steinh. 81 fm nettó á jarðh. íb.
skilast fullfrág. án gólfefna. Sér suöur-
lóð. Góð staðsetn.
Seilugrandi. Falleg 2ja herb. ib.
53 fm nettó í litlu fjölb. Suðursv. Áhv.
1,9 millj. veðd. Verð 5,4 millj.
Vfðiteigur - Mos.
Glæsil. 2ja herb. endaíb. 66 fm
nettó i raðhúsi. Glæsil. innr. Sér-
inng. Sérlóð. Áhv. 3,6 millj. Verð
6,6 millj.
Rauðás. Mjög glæsil. 2ja herb. íb.
86 fm nettó á jarðh. Fallegar innr. Góð
gólfefni. Sérþvottah. Áhv. 3,9 millj. Verð
7,2 millj.
Sléttahraun - Hf. Falleg 2ja
herb. íb. 53 fm nettó á 1. hæð. Suð-
ursv. Bílskúrsréttur. Verð 5,4 millj.
Frakkastígur. 2ja herb. íb.
46 fm í nýl. steinh. ásamt stæði í
bílageymslu. Suðursv. Áhv. 3,2
millj. Laus strax. V. 5,6 m.
Gerðhamrar. Mjög faiieg 2ja-3ja
herb. íb. í tvíb. Fallegar innr. Parket á
gólfum. Sérinng. Sérlóð.
RauðáS. Rúmg. 3ja herb. íb. á 2.
hæð, 90 fm nettó. Suövestursv. Fallegt
útsýni. Áhv. 2,8 millj. Skipti mögul. á 2ja
herb. íb. í sama hverfi. Verð 7,8 millj.
Sólvallagata. Falleg 3ja herb. íb.
í risi (fjórb. Tvö svefnherb. Góð stofa.
Hús í góðu ástandi. Verð 5,8 millj.
Hávegur - Kóp. Fallegt sérbýli
50 fm ásamt herb. í risi. 22 fm bilsk. sem
er innr. sem íb.
Hraunbær. 3ja herb. íb. á 3. hæð,
ásamt aukaherb. I kj. Samt. 97 fm nettó.
Suðursv. Hús í góðu ástandi. V. 6,5 m.
Oldugata. Falleg 3ja herb. ib. 73
fm nettó á jarðh. Góð staðsetn. Verð
6,2 millj.
Sólvallagata. Falleg 3ja herb. íb.
á 2. hæð 81 fm nettó i fjórb. Eitt svefn-
herb. Tvær saml. stofur. Eign í góðu
ástandi. Verð 6,9 millj.
Vfkurás. 2ja herb. fb. á jarðhæð.
Safamýri. Mjög falleg 2ja herb. íb.
81,5 fm nettó á jarðh. Áhv. 3,2 millj.
veðd. Laus i mars. Verð 6,5 millj.
Vindás. Mjög falleg 2ja herb. 58 fm
nettó á 2. hæð i 3ja hæða blokk ásamt
stæði í bílgeymslu. Húsið er nýklætt að
utan, frág. lóð. Áhv. veödeild 3,4 millj.
Verð 6,1 millj.
Vallarás. Falleg 2ja herb. íb. á 2.
hæð í góðu steinhúsi. Fallegar innr. Suð-
ursv. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,6 millj.
Krummahólar. Mjög glæsil. 2ja
herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í bíla-
geymslu. Verð 6,3 millj.
Annað
Til sölu lóð
Af sérstökum ástæðum til sölu eignarlóð
á Arnarnesi. Öll gjöld greidd. Sökklar
komnir. Fallegar teikningar. Áhv. lifeyr-
issjlán 1,2 millj. Matsverð 8,0 millj. Selst
á 4,7-5,0 millj. ef samið er strax. Allar
nánari uppl. á skrifst.
Falleg
2ja-3ja herb. íb. 50 tm nettó á jarðh.
ásamt 18 fm vinnuherb. Verð 5,4 millj.
I smíðum
Grasarimi. Parhús á tveimur hæð-
um ásamt innb. bílsk. samtais 177 fm
nettó. 4 svefnh. Húsið afh. tilb. u. trév.
Eignaskipti mögul. Verð tilboð.
Háhæð - Gbæ. Fallegt parh. á
tveimur hæöum ásamt bílsk. samtals
173 fm. Fallegt útsýni. Verð 9,1 millj.
Berjarimi. Fallegt parh. á tveimur
hæðum. 4 svefnh. Verð 8,4 millj.
Atvinnuhúsnæði
Auðbrekka. Vorum að fá í sölu
húsnæði á tveimur hæðum. Neðri hæð
er 140 fm nettó með góðum innkeyrslu-
dyrum. Efri hæð er 140fm skrifstofuhæð
með fimm skrifst. ásamt snyrtingu.
Lækjarsmári 78 - 90
Til sýnis laugardag og sunnudag
frá kl. 12-16.
Sjá grein um Lækjarsmára
annars staðar í fasteignablaðinu.