Morgunblaðið - 30.04.1993, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1993
B) 16-
Ugluhólar: Snyrtil. og björt u.þ.b. 83
fm endaíb. á 3. hæð (efstu). Suðursv. Fráb.
útsýni. Laus fljótl. Verð 6,7 millj. 3037.
Kleppsvegur - lyftuh.: Falleg
og björt u.þ.b. 80 fm íb. í góðu lyftuh. Laus
strax. Verð 6,3 millj. 3036.
Suðurgata: Glæsil. 3ja herb. íb. um
90 fm auk stæðis í góðri bílageymslu. Flísar
á gólfi. Vandaðar innr. Góð og falleg eign.
Verð 9,3 millj. 2515.
Álftamýri : 3ja-4ra herb. um
87 fm mjög falleg endaib. (austur-
endi) á 2. hæð. Nýl. parket og gler.
Nýl. eldhúsinnr. og hurðír. Laus strax.
Verð 7,5-7,7 millj. 2967.
Dalsel: 3ja herb. 90 fm
störglæsileg ib. á 2. hæð ásamt stæði
í bílageymslu. Verð 7,5 millj. 1833.
EIGNAMIÐLLNIN
Ljósheimar -
Snyrtil. og björt u.þ.b. 82 fm íb. á 6.
hæð i góðu lyftuh. Lyklar é skrifst.
Verð 8,6 mitlj. 2654.
Sími 67*90*90 - Síðumúla 21
Eskihlíð: Snyrtil. og björt u.þ.b. 70 fm
endaíb. á 2. hæð. Búið er að gera við húsið
og mála. Verð 6,1 millj. 3002.
Þverholt: Falleg ný 3ja herb. um 80
fm íb. á 2. hæð í nýjum byggkjarna. Stæði
í bílgeymslu. Vönduð gólfefni og innr. Þvhús
í íb. Verð 9,3 millj. 3001.
Engihjalli: 3ja herb. 90 fm íb. á 5.
hæð með tvennum svölum (suður og aust-
ur). Massíft parket á holi og stofu. Verð 6,7
millj. 3006.
Hólmgarður: Snyrtil. og björt uþb.
82 fm jarðh. (gengið beint inn) á góðum
stað. Sér inng. Góður garður. Verð 6,9
millj. 2990.
Krummahólar: Rúmg. og björt 3ja
herb. íb. auk stæðis í bílag. Parket, suður-
svalir. Áhv. ca. 3 millj. mest frá veðd. Skipti
á 1-2ja herb. íb. koma til greina. Verð 6,3
millj. 2459.
Gaukshólar - 7. hæð: 3ja
herb. mjög falleg íb. m. fallegu útsýni. Park-
et. Blokkin hefur nýl. verið standsett. Áhv.
2.750 þús. frá byggsj. Verð 6,5-6,7 millj.
2963.
Kríuhólar: Góð 3ja herb. íb. um 80
fm á 6. hæð í lyftuh. Parket. Ný eldhinnr.
Góð áhv. lán Laus nú þegar. Verð 6,6 millj.
2955.
írabakki - endaíb.: Akati. taiieg
og vel umg. endaíb. á 1. hæð. Nýtt eldh.
Gott skipulag. Tvennar svalir. Verð 6,5
millj. 2902.
Marbakkabraut: góa 3ja herb.
hæð um 68 fm á góðum stað í Kóp. Sér
Danfoss hiti. Parket. Nýl. rafm. Laus fljótl.
Verð 5,9 millj. 2916.
Vogatunga: Til sölu á góðum stað,
innst í botnlanga, góð um 62 fm 3ja herb.
íb. á jarðh. Sérinng. Marmari á baði. Park-
et. Verð 6,2 millj. 2915.
Laugarnesvegur: Góð 3ja herb.
íb. á 4. hæð um 70 fm í nýl. viðgerðu fjölb.
Parket á stofu. Áhv. ca 2,2 millj. veðdeild.
Verð 6,5 millj. 2891.
Kleppsvegur - lyfta: 3ja herb.
björt íb. á 5. hæð með glæsil. útsýni. Verð
6,5 millj. 2887.
Æsufell: Mjög góð 3ja-4ra herb. íb. í
lyftubl. sem nýl. er viðgerð og máluð. Hús-
vörður. Gervihnattadiskur. Skipti á minni
eign mögul. Áhv. 3 millj. í hagst. lánum.
Verð 6,5 millj. 2832.
Melabraut: 3ja herb. góð 73 fm íb.
á jarðh. Áhv. 3,1 millj. Verð 6,0 millj. 2865.
Hrísmóar: Snyrtil. og björt um 85 fm
íb. í vinsælu og eftirsóttu lyftuh. Stæði í
bílg. Parket. Suðursv. Sutt í alla þjón. m.a.
þjón. f. aldraða. Laus strax. Áhv ca 4,4
millj. Verð 8,3 millj. 2693.
Norðurmýri: 3ja herb. ód. íb. í kj.
v. Gunnarsbr. Ákv. sala. Verð aðeins 3,8
millj. 2662.
Grettisgata: Rúmg. og björt 3ja
herb. íb. á 1. hæð um 80 fm í góðu þríb.
Nýl. eldhús. Laus fljótl. Verð 5,5 millj. 402.
Hátún: 3ja herb. björt íb. á 6. hæð í
lyftubl. Fráb. útsýni. Verð 6,2 millj. 1307.
2ja herb.
Barónsstígur: Afar skemmtii. 42,2
fm íb. á jarðhæð í tvíbhúsi. Arinn í stofu.
Sérbílast. á lóð. Verð 3,9 millj. 3096.
Reykás: Rúmg. og björt 2ja herb. íb.
á 1. hæð um 70 fm. Parket. Flísar á baði.
Sérþvhús í íb. Stórkostl. útsýni. Áhv. um
3,3 millj. Verð 6,6 mlllj. 2727.
Einarsnes: Mjög snyrtil. og mikið
endurn. íb. í kj./jarðh. u.þ.b. 55 fm. Parket.
Nýir gluggar og gler, hurðir o.fl. Verð 4,9
millj. 2989.
Al»yrg
þjóiiusta
í áratugi
Grandavegur: Glæsil. 2ja herb. íb.
á jarðh. 62 fm í nýl. fjölb. Mjög fallegar innr.
og gólfefni. Sérþvottah. og geymsla í íb.
Áhv. ca 5,0 millj. veðd. 3083.
Kleppsvegur: Góð 2ja-3ja herb íb.
um 63 fm í kj. m. sérinng. í fjölb. sem búið
er að taka í gegn. Parket. Verð 5,1 millj.
3087.
Suðurgata - miðbær: Góð 3ja
herb. íb. á 3. hæð í nýl. lyftuh. um 71 fm
auk stæðis í bílg. Mjög góð sameign. Áhv.
ca 2,0 millj. veðd. Verð 7,4 millj. 2867.
Hjallavegur: Mjög falleg og mikið
endurn. 2ja herb. íb. um 60 fm í tvíbhúsi í
ról. og góðu hverfi. Stór lóð. Verð 5,9 millj.
3056.
Skerjabraut: Falleg 2ja herb. íb. í
kj. um 53 fm á mjög góðum stað. Áhv. ca
3,4 millj. hagst. lán. Verð 4,9 millj. 3069.
Grettisgata: 2ja herb. 65 fm falleg
og mjög vel með farin íb. á 3. hæð í vel
byggðu steinh. Verð 5,4 millj. 3071.
Hraunbær: Góð einstklíb. á jarðh. í
lítilli blokk. Flísar á baði. Verð 3,5 millj.
1556.
Krummahólar: 2ja herb. falleg íb.
á 5. hæð ásamt stæði í bílg. Áhv. 2,1 millj.
Verð 4,9 millj. 3030.
Ástún: Góð 2ja herb. íb. um 50 fm í
fjölbýli sem nýl. hefur verið viðgert og mál-
að. Þvottah. á hæðinni. Verð 5,2 millj. 3017.
Laugavegur - bakhús: gós
2ja herb. samþ. íb. um 45 fm í járnklæddu
timburh. Nýtt parket. Góð eldhinnr. Áhv.
1750 þús. húsbr. Verð 3,7 millj. 3018.
Lækjarfit - Gb. 2ja herb. 62 fm
ný íb. í steinhúsi. Sérlóð og sérinng. Laus
strax. Verð 6 millj. 3005.
Meistaravellir: Snyrtil. og björt
uþb. 58 fm á 2. hæð. Suðursv. Útsýni yfir
KR-völlinn. Laus strax. Verð 5,9 millj. 2985.
Efstasund: Góð íb. á jarðh./kj. með
sérinng. um 46 fm. Nýl. eldhinnr. Parket.
Góö íb. Verð 4,8 millj. 2972.
Laugavegur: Falleg og mikið end-
urn. 2ja herb. íb. um 55 fm í fjörbýlish.
Parket. Nýl. innr. Nýl. gler. Góð lofthæð.
Skrautlistar í loftum. Verð 4,8 millj. 2908.
Víkurás: Rúmg. 2ja herb. ib. um 60 fm.
Góð sameign. Áhv. um 2,3 millj. veðd. Verð
5,2 millj. 2287.
Kleppsvegur - lyftuh.: Rúmg.
og björt u.þ.b. 52 fm íb. á 8. hæð (efstu) í
nýl. viðg. lyftuh. íb. er laus strax. Verð 5,1
millj. 2912.
Ránargata: 2ja-3ja herb. íb. á 3.
hæð. Óvenju björt og hátt til lofts. Parket.
Þvaðstaða á hæðinni. Suðursvalir. Verð 6,9
millj. 2468.
:
Boðagrandi: 2ja herb. mjög
falleg íb. á 6. hæð. Ákv. sala. 2701.
Háaleitisbraut: 2ja herb. 65 fm
falleg og björt íb. á 2. hæð. Talsvert stand-
sett. Laus strax. Verð 6,5 millj. 2601.
Skipasund: Rúmg. um 70 fm 2ja
herb. íb. í kj. í steinh. Einkar fallegur garð-
ur. Verð 5,2 millj. 2786.
Digranesvegur: Rúmg. (62 fm) og
björt 2ja herb. íb. á jarðhæð. Sérinng. og
hiti. Fallegt útsýni. Verð 5,4 millj. 2743.
Atvinnuhúsnæði
Vesturvör:
Höfum til sölu í þessu trausta steinh. fjölmargar einingar af ýmsum stærðum. Um er að
ræða nokkur u.þ.b. 80 fm pláss á götuh. m. innkdyrum á suðurhlið. Þrjú u.þ.b. 60 fm séraf-
mörkuð skrifst.- og þjónrými sem skiptast í nokkur herb. og einnig nokkur skrifst.- og vinnu-
rými á bilinu 40-60 fm. Plássin seljast saman eða hvert í sínu lagi og eru flest laus fljótl.
Geta hentað u. ýmiss konar atv.- og þjónstarfsemi s.s. lager og verksstpláss, vinnustofur,
skrifstrými o.fl. Allar nánari uppl. gefur Stefán Hrafn Stefánsson. 5004.
Hverfisgata - þjónustupláss: U.þ.b. 50 fm verslunar- eða þjónusturýmiá
götuhæð er gæti hentað undir ýmiskonar þjónustu, verslun eða lítinn veitingastað. Verð
2,5 millj. 5049.
Orfirisey: Til sölu skrifsthúsn. og nokkur rými sem henta vel fyrir hvers konar léttan
iðnað og þjónustustarfsemi. Rýmin eru frá 145-436 fm hvert um sig. Góð greiðslukj. Allar
nánari uppl. veitir Þorleifur Guömundsson. 5131.
IMýbýlavegur: Til sölu glæsil. versl.-, skrifst,- og þjónrými á tveimur hæðum auk kj.
og bakhúss. Húsið skiptist í versl.- og sýningarsali, skrifst., verkstæðispláss, lagera o.fl.
Eignin er samt. u.þ.b. 3200 fm og er ákafl. vel staðsett á horni v. fjölfarnar umferðaræð-
ar. Næg bilastæði. Uppl. gefa Stefán Hrafn Stefánsson og Þórólfur Halldórsson.
Þingholtsstræti: Vorum að fá í sölu u.þ.b. 250 fm þjónusturými/skrifstofupláss á
2. hæð í góðu steinh. Góð lofthæð. Laust strax. Uppl. gefur Stefán Hrafn Stefánsson. 5165.
Drangahraun - gott verð: Til sölu vönduð stálgrindarskemma. Húsið er
u.þ.b. 770 fm með góðri lofthæð, tvennum innkeyrsludyrum og góðri aðkomu. Skrifstofu-
og starfsmannarými. Hentar undir ýmiskonar iðnað, verkstæði, þjónustu o.fl. Uppl. gefur
Stefán Hrafn Stefánsson. 5162.
Vagnhöfði: Mjög gott og vandað atvinnuhúsn. u.þ.b. 420 fm sem er 2 hæðir og
kj. Innkdyr á hæð og í kj. Mjög góð staðs. í enda götu. Uppl. gefur Stefán Hrafn Stefáns-
son. 663.
Faxafen - þjónusturými: U.þ.b. 600 fm nýlegt og vandað þjónustu-/verslun-
arrými á jarðhæð (kjallara). Góð lofthæð og aðkoma. Gott verð og kjör. 5094.
Bygggarðar: Gott atvinnuhúsn. á einni hæð u.þ.b. 507 fm. Góð lofthæð. Innkeyrslu-
dyr. Húsið er u.þ.b. rúml. fokh. Útborgun 15%, mism. lánaður til 12 ára. Verð 16 millj. 5Q03
Borgarkringlan - hagstæð greiðslukjör: Hötum tii söiu um 270
fm hæð sem skiptist m.a. í þrjár aðskildar einingar. Eignarhlutanum fylgir mikil sameign
s.s. tveir bílgeymslukj. o.fl. 80% kaupverðs greiðist með jafngreiðsluláni (Annuitet) til 25
ára. Allar nánari uppl. á skrifst. 5130.
Bæjarhraun - Hf.: Til sölu efsta hæðin í nýlegu og glæsilegu lyftuhúsi er stend-
ur við fjölfarna umferðaræð. Hæðin er u.þ.b. 453 fm og afh. tilb. undir tróverk nú þegar.
Fæst einnig keypt í tvennu lagi, 180 og 225 fm rými. Útborgun 15-20% og eftirstöövar á
12-15 árum. 5005.
Garðastræti - gott rými: U.þ.b. 200 fm versl.- og þjónrými á götuhæð og í
kj. Plássið hentar vel undir sýningarsal m. lager, versl. eða ýmiss konar þjón. Verð aðeins
kr. 6,5 millj. Mjög góð greiðslukj. í boði. 5137.
Ofarlega við Laugaveg - leiga eða sala: Höfum ti) leigu
eða sölu 2 rýml á götuhæð, u.þ.b. 100 fm sem geta hentað vel f. ýmiskoiw þjón-
ustu eða verslunarstarfsemi. Til afh. strax tilb. u. trév. eða fljótl. fullb. 5090.
Laugarnesvegur: Góð 3ja herb.
hæð hæð um 56 fm í járnkl. timburh. Arinn
í stofu. 30 fm vinnuaðstaða á lóðinni sem
mundi henta listafólki. Um 3,3 millj. áhv. v.
veðd. Verð 5,9 millj. 2848.
Flókagata: Rúmg. og björt kjíb. um
72 fm í þríbhúsi. Nýtt þak. Góð staðsetn.
Verð 5,6 millj. 1864.
400 eignit'
kynntar
í gluggaiiuiit
Siðumúla 21
■ÍÉ EIGNAMllMIiNlN ÉfttB - • . j #.
E .> ■
Leitaðu að fasteigninni í sýningarglugga okkar í Sfðumúla 21. Þar eru myndir og allar nánari upplýsingar.
INNAN VEGGJA HEIMILISINS
Saml gjuggtam
- í ólíktim útfærslum
HVAÐ er hægt að gera við glugga sem er 1
metri á breidd og 130 cm á hæðina? Fjöl-
margt, eins og hér gefur að líta og hefði sjálf-
sagt mátt bæta fleiru við.
Það er stundum sagt að þau tvö atriði sem
síðast ætti að velja inn á nýtt heimili séu ljós
og gluggaljöld. Best sé að bíða, þar til búið er
að koma sér fyrir, finna húsgögnum fyrst í
stað og það sem á að fara upp á veggina og
átta sig á hvernig heimilisfólkið vill nota heimil-
ið. Hvar er mikill umgangur, hvar er fólk að
kvöldlagi, hvar vill það geta komið sér notalega
fyrir o.s.frv. Þegar fólk er farið að venjast
nýju húsnæði og gera sér þessi atriði ljós,
þá er það væntanlega líka búið að fá tilfinn-
ingu fyrir því hvaða stemmningu það vill
hafa á hverju svæði heimilisins. Og stemmn-
ingunni er auðvelt að stýra með lýsingu —
og gluggatjöldum, eins og myndimar sýna
hér, því að þessi tvö atriði geta ein og sér
gerbreytt yfirbragði sama herbergis. Því er
ágætt að hafa vaðið fyrir neðan sig, gefa
sér góðan tíma til að skoða, fá lánuð efni
heim og bera við og vera óhræddur við að
prófa.