Morgunblaðið - 30.04.1993, Page 25
MORGUNBLAÐÍÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1993
B 25
FASTEIGN ER FRAMTIÐ
FASTEIGNA
SVERRIR KRISTJANSSON LÖCGILTUR FASTEICNASALI
Palmi Almarsson sölustj.
SIMI 68 7768
MIÐLUN
SUDURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVIK, FAX: 687072
Agusta Hauksdottir ritari
Verð 17 m. og yfir
ARNARNES - SKIPTI. Stórt og
vandað ca 400 fm einbhús á tveimur hæðum
með innb. bílsk. og bátaskýli. Aukaíb. í kj.
Húsið stendur á sjávarlóð. Rólegur staður
og falleg staðsetn. Skipti á minni eign. Laust
mjög fljótl.
ÁLFTANES - V. SJÓINN. Einstakt
og fallegt ca 320 fm einbhús sem stendur
á mjög stórri lóð út v. sjóinn. Um er að
ræða 2 hús sem tengd eru saman. 5-6
svefnherb., 2 góðar stofur, stór borðstofa
og eldh. Hús sem gefur mikla mögul. Teikn.
og myndir á skrifst.
Verð 14-17 millj.
HVERAFOLD - EINB. Fallegtca200
fm einbhús á einni hæð m. bílsk. Auk þess
er ca 70 fm óinnr. rými í kj. Á hæöinni eru
m.a. rúmg. stofa og borðst., 5 svefnherb.,
vandað, rúmg. eldh., suðursv. Fallegurgarð-
ur. Stutt í skóla og þjón. Áhv. 5,3 millj.
húsbr. og 1,9 millj. veðd. Verð 16,5 millj.
HLÍÐARHJALLI - EINB. Nýtt
fallegt ca 200 fm eínbhús ásamt ca
40 fm bílsk. Húsið stendur ofan götu,
mikið útsýni. f húsínu eru m.a. 3
svefnh., stofur og mjög vandað og
stórt eidhús. Mjög bjart hús. Stórar
svalir. Áhv. ca 1,6 millj. 4 húsbréf.
Húsið er að mestu leyti fullg. Mjög
góð eign.
KOLBEINSMÝRI - RAÐH. Nýttca
253 fm raðh. m. innb. bílsk. Húsið er kj. og
tvær hæðir. 3 saml. stofur, blómaskáli útaf
stofu, 4 svefnherb., sjónvarpshol, rúmg.
bað. o.fl. Áhv. ca 4,8 millj. veðd.
GARÐABÆR — EINB. Nýtt og vand-
að 216 fm einbhús sem er hæð og ris ásamt
47,5 fm bílsk. Stór verönd. Gert ráð fyrir
sólstofu. Á neðri hæð er forstofa, gangur,
stofa, borðstofa, stórt eldhús með vönduð-
um innr. og þvottah. í risi er stórt fjölsk-
herb, 4 svefnherb., gott baðherb. Falleg
staðs. m.a. rennur lækur við lóðarmörkin.
Stutt í skóla og þjónustu. Laust fljótl. Áhv.
4,8 millj. veðd.
HELGUBRAUT - KÓP.
Mjög vel hannað og fallegt ca 230 fm einb.
á tveimur hæðum ásamt bílsk. 6 rúmg.
svefnherb., mjög fallegt og rúmg. eldhús, 3
stofur, arinstæði. Áhv. m.a. 1,6 millj. í langt-
lánum. Verö 15,5 millj.
REYKJABYGGÐ - MOS. -
SKIPTI Glæsil. 187 fm einbhús á tveimur
hæðum ásamt 42 fm bílsk. Á neðri hæð
eru hol, snyrting, rúmg. stofa og borðst.,
sólstofa, rúmg. eldhús og þvhús. Á efri hæð
eru 5 svefnherb., rúmg. sjónvhol og bað.
Parket. Skipti á minni eign koma til greina.
Verð 17,0 millj.
MELAHEIÐI - KÓP. Glæsil 183 fm
einbhús á tveimur hæðum ásamt 33 fm
bílsk. Mögul. á séríb. á neðri hæð. Stórkost-
legt útsýni. Á efri hæðinni eru 2 stofur, ar-
inn, 4-5 svefnh., rúmg. nýl. eldh. Gott bað
og gestasnyrt. Á neðri hæð eru í dag stórt
þvottah. 2 stór herb. og snyrting m. sturtu.
Lagnir f. sauna o.fl. Verð 16,2 millj.
Verð 10-14 millj.
ÓSABAKKI - RAÐH. Vorum að fá í
sölu glæsil. og óvenju gott 217 fm palla-
raðh. 5 svefnherb., stór og björt stofa m.
arni, rúmg. sjónvhol, sórinng. í kj. Innb.
bílsk. Útsýni. Góð eign á fráb. stað. Verð
13,9 millj.
FROSTAFOLD - BÍLSKÚR. Faiieg
115 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. ásamt 40 fm
bílsk. Rúmg. og fallegt eldh. 4 svefnherb.
Fallegt bað. Góðar suðursv. Þvhús í íb.
Áhv. ca 3,3 millj. veðd. Verð 10,9 millj.
SEUAHVERFI - SKIPTI. Mjög gott
og vandaö 188 fm raðh. sem er 2 hæöir
og kj. Bílskýli. Húsið er í toppstandi. 5
svefnh. Mjög rúmg. og fallegt baö. ( kj. má
gera séríb. Áhv. 4,2 millj. byggsj. og góð
langtímalán. Skipti koma til greina. Verö
12,1 millj.
HAFNARFJÖRÐUR
STORGLÆSIL. Vorum að fá í einka-
sölu stórglæsil. 124 fm 4ra-5 herb. íb. á
3. hæð. Mjög stórar stofur, 2 svefnh. Glæs-
1. innr. Parket. Stórt bað. Útsýni yfir læk- nn.. Verð 11,5 millj.
BAUGHÚS - LÁN. n /tt ca.
bítsk. Á neðri hasð eru torsto stórt bað, þvottaherb. og 2 a. hol, svefn-
og falleg stofa og borðst., Jldhús,
an larrgt komið. Áhv. ca 6 millj. húsbr.
ESPIGERÐI. Mjög góð ca 140 fm, 4ra-5
herb. íb. á 2 hæðum m. vönd. sérsmíðaðar
innr. Bílskýli. Laus fljótl. Mikið útsýni. Verð
11,9 millj.
FOSSVOGUR - RAÐH. Gott
ca 196 fm pallaraðh. ásamt bilsk.
Húsið stendur ofan götu. Mögul. á
séríb. Rúmg. eldh., stör stofa, arinn,
3-4 svefnherb. Verð 13,0 millj.
BIRKIHVAMMUR - HF. Gott ca
216 fm parh. sem er kj. og tvær hæðir. f
kj. er 2ja herb. íb. Á 1. hæö eru tvær stof-
ur, eldh., snyrting og herb. Á 2. hæö eru 3
svefnherb. og bað. Verð 12,9 millj.
KEILUFELL - EINB. Mjög
gott ca 150 fm einb. á tveimur hæö-
um ásamt 29 fm bílsk. og garðstofu.
Á hæðinni er m.a. stofa, gengiö út í
garðstofu, eldhús, bað og þvherb.
Uppi er stórt sjónvhol (áður 2 herb.),
gott herb. og stórt bað. Mjög mikið
útsýni. Skipti koma til greina. Verð
12,5 millj.
Verð 8-10 millj.
VESTURBÆR - SKIPTI
Járnvariö einbh. sem er kj., hæð og ris.
Stofa, 3 svefnherb. Húsið er nánast tilb.
utan. en tilb. u. trév. innan. Til afh. strax.
Skipti mögul. á minni eign. Verð 9,9 millj.
SPÓAHÓLAR - BÍLSK. Falleg og
björt 122 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í lítilli
góðri blokk (7-íb. í húsinu). Innb. bílsk. Áhv.
ca 3,0 millj. veðd. Verð 9,0 millj.
HÁALEITISBRAUT - AUKAH.
Vorum að fá í sölu mjög góða ca 105 fm
4ra-5 herb. íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í
kj. 4 svefnherb., rúmg. eldhús og stofa.
Skipti á 2ja-3ja herb. íb. í Þingholtum eða
Vesturbæ koma til greina. Verð 8,8 millj.
HÁHOLT - HF. - ÚTSÝNI. Góð
118 fm 4ra herb. íb. á 3. hæö. Þvottah. og
búr innaf eldh. Góðar innr. Áhv. 6 millj.
húsbr. Verð 9,5 millj.
VEGHÚS. Góð 113 fm 4ra herb. íb. á
2. hæð í fjölb. Stofa, sjónvhol, 3 svefnh.
Fallegt eldhús. Parket. Steinflísar. Svalir.
Áhv. 3,9 millj. húsbréf. Verð 9,5 millj.
NÖNNUSTÍGUR - HF. Eldra einb.,
ca 127 fm sem er kj., hæð og ris. Á hæð-
inni er eldh., stofa, hol og bað. Uppi eru 3
svefnh. og sjónvhol. Skipti á minni eign í
Hafnarf. koma til greina. Verð aðeins 8,9
millj.
VINDÁS - GLÆSIL. Glæsil. ca 85
fm 3ja herb. íb. á jarðh. í litlu fjölbh. ásamt
bílskýli. Húsið er allt nýl. klætt að utan.
Rúmg. stofa. Gott hol. 2 svefnh. Parket.
Fallegt eldhús og bað. Áhv. ca 3,4 millj.
veðd. o.fl. Verð 8,4 millj.
HRAUNBÆR - FALLEG. Mjög fai
leg ca 94 fm íb. á 1. hæð. 3 svefnh. Falleg
stofa. Nýtt eldhús. Gólfefni ný. Parket. Áhv.
ca 3,4 millj. Verð 8,2 millj.
ENGIHJALLI - GLÆSIL. Glæs-
il. ca 98 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð. Stór
stofa og borðstofa. 3 góð svefnh. Parket.
Yfirb. suðursv. Áhv. ca 1,0 millj. veðd. Verð
8,2 millj.
RÉTTARHOLTSVEGUR -
RAÐH. Mjög gott ca 136 fm töluvert
endurn. raðh. á tveimur hæðum ásamt 25
fm ósamþ. rými í kj. Góð stofa, 4 svefn-
herb. Gler og gluggar nýl. Skipti á 3ja herb.
íb. æskil. Verð 9,8 millj.
HALLVEIGARSTÍGUR - LAUS.
Mjög góð ca 130 fm 5 herb. íb. á 2. hæð
m. sérinng. Nýl. eldhinnr. 3-4 svefnh. Góð
stofa og borðstofa. Flísal. bað. Áhv. ca 900
þús. veðd. Verð 9,8 millj.
LANGAMÝRI - LÁN. VönduðI
ca 84 fm 3ja herb. íb. á jarðh. í 2ja
hæða nýl. fjölb. Sérinng. og garður.
Fallega innr. eldh. 2 góð svefnh. Áhv.
4,8 millj. húsbréf.
BREKKULÆKUR. 113 fm 5 herb. íb.
á 3. hæð í fjórb. 4 svefnherb. Nýl. eldh.
Parket. Áhv. 5,6 millj. i húsbr. og veðd.
Verð 9,0 millj.
HJALLABRAUT - HF. Vorum að fá
í sölu 122 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð. 3 góð
svefnherb., rúmg. stofa, suðursv. Parket.
Áhv. ca 2,5 millj. veðd. og 1,7 millj. húsbr.
Verð 8,9 millj.
VANTAR-VANTAR
HÖFUM KAUPENDUR
AÐ EFTIRTÖLDUM EIGNUM:
Höfum verið beðnir um að útvega
mjög gott parhús eða hæð í Vest-
urbæ. Verðhugm. 13-15 millj. Mjög
góðar greiðslur í boði.
★ Sérhæðum í Vesturbæ,
★ hæðum í Hlíðum,
★ risíbúðum í Hlíðum, Túnum eða
Vogum,
★ 3ja-4ra herb. íbúðum með lánum.
Verð 6-8 millj.
GRANDAR — FALLEG. Mjög falleg
ca 90 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Stór og
björt stofa. Rúmg. eldhús m. góðri innr.
Stórt bað. Parket. Stórar suðursv. Áhv. ca
1,0 millj. veðd. Verð 7,7 millj.
FURUGRUND - LAUS. Góð 73 fm
íb. á 2. hæð í litlu fjölbh. Góð stofa. 2
svefnh. Nýl. flísar á baði. Verð 6,7 millj.
STIGAHLÍÐ. Mjög góð ca 125 fm 6
herb. íb. á þessum eftirs. stað. 2 stofur, á
sérgangi eru 4 svefnherb. og bað, rúmg.
eldh. m. nýl. innr. Parket. Laus fljótl. Áhv.
ca 2,3 millj. þar af veðd. ca 1,4 millj. Verð
7,9 millj.
RAUÐALÆKUR. Falleg og björt 3ja-
4ra herb. sérhæð á 1. hæð í fjórb. Nýtt eldh.
og bað. Parket. Suðursv. Laus mjög fljótl.
Verð 7,8 millj.
FROSTAFOLD — LÁN. Mjög góð
ca 83 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Sérinng.
af svölum. Sameign öll nýl. máluö og teppa-
lögð. Fallegt eldh. Þvottah. í íb. 2 góð svefn-
herb. Góðar suðursv. Áhv. ca 4,6 millj.
veðdlán (4,9% vextir). Verð 8,1 millj.
KLEPPSVEGUR - ENDURN. Mjög
góð og töluv. endurn. ca 90 fm 4ra herb.
íb. á 1. hæð. Flest öll gólfefni ný. Stórt eld-
hús m. stórri innr., nýir skápar í herb. Áhv.
veðd. ca 1,5 millj. Verð 7,6 millj.
FANNBORG. Mjög falleg 86 fm 3ja
herb. endaíb. á 3. hæð. Stórkostl. útsýni.
Mjög vandaðar innr. í eldh. 2 góð svefn-
herb., góð stofa og stórar svalir. Áhv. ca
2,0 millj. veðd. Verð 7,2 m.
DÚFNAHÓLAR. Góð ca 70 fm
3ja herb. ib. ó 2. haeð. Góð stofa, 2
svefnh., gott e Idh. ib. er nýmáluð.
Bílskplata. Áhv. ca 1,7 míllj. Verð 6,4
millj.
REYNIMELUR. Góð ca 70 fm 3ja herb.
íb. á 3. hæð. 2 góð herb. Suðursv. útaf
stofu. Eldh. með borðkrók. Verð 6,9 millj.
FURUGRUND. Falleg ca 86 fm 4ra
herb. íb. á 2. hæð. Gott eldh. og stofa. Á
sérgangi eru 3 svefnh. íb. er nýmáluð. Nýtt
og parket. Verð 7,8 millj.
FELLSMULI. Vorum að fá í sölu 3ja
herb. 82 fm kjíb. Rúmg. stofa, 2 svefnh.
Skipti mögul. á 5-6 herb. íb. í Hafnarf. Verð
6,9 millj.
FROSTAFOLD. Góð 63 fm 2ja herb.
íb. á 4. hæð í lyftuh. Fallegt eldhús. Suð-
ursv. útaf stofu. Mjög gott útsýni. Áhv. 3,8
millj. byggsj. Verð 6,6 millj.
BARMAHLÍÐ. Góð 93 fm 3ja herb. kjíb.
Ný tæki á baði. Nýtt þak. Allar lagnir nýjar,
m.a. rafm., rafmtafla og skólplagnir. Verð
6,5 millj.
Verð 2-6 millj.
HÁALEITISBRAUT. Rúmg. 70 fm.
2ja herb. kj.íb. m. sérinng. Mjög snyrtil. og
falleg eign. Parket. Áhv. 3,5 millj. veðd.
Verð 5,7 millj.
ÞVERBREKKA KÓP. Vorum að fá í
sölu 2ja herb. íb. á 8. hæð í lyftuh. Parket.
Mjög gott útsýni. Áhv. 2,6 millj. í húsbr. og
veöd. Verð 4,4 millj.
FURUGRUND. Falleg ca 53 fm 2ja
herb. íb. á 2. hæð í tveggja hæða blokk.
Snyrtil. og falleg íb. Gott útsýni. V. 5,9 m.
VALLARÁS. Falleg ca 55 fm 2ja herb.
íb. á 3. hæð. Fallegt eldh. Stofa i suður.
Parket. Áhv. ca 2,9 millj. Verð 5,2 millj.
ENGIHJALLI. Góð ca 78 fm 3ja herb.
íb. á 1. hæð (jarðh.). Góð stofa. Rúmg. eldh.
2 góð svefnh. Áhv. 1,5 millj. veðd. og 800
þús kr. lífeyrissjlán. Verð 5,8 millj.
EFSTASUND . Töluv. endurn. 95 fm 3ja
herb. kjíb. í fjórbhúsi. Áhv. ca 4,0 millj. hús-
bréf. Verð 6,2 millj.
I smíðum
HÖFUM Á SKRÁ FJÖLDA
NÝBYGGINGA. KOMIÐ {
SÝNINGARSAL OKKAR OG
FÁIÐ ALLAR NÁNARI
UPPL. OG TEIKNINGAR.
DRAUMAHÆÐ - GBÆ. Vorurh að
fá í sölu raðh. sem eru ca 150 fm á 2 hæð-
um ásamt 20 fm bílsk. Á neðri hæð er gert
ráð f. stóru herb., stofu, borðst., eldh. og
þvottah. Á efri hæð 2-3 svefnherb., sjón-
varpsholi, baði og geymslu. Húsunum verð-
ur skilað máluðum utan og fokh. innan.
Verð 8,7 og 8,8 millj.
í HLÍÐUM KÓPAVOGS-
DALS. Vorum að fá í sölu 4 ca 116 I
fm raðh. á einni hæð við Eyktar-
smára í Kóp. ásamt ca 25 fm bílsk.
Húsin skilast fullb. utan, ómáluð en
fokh. innan. Ef þú þarft að minnka
við þig þá er þetta húsið.
SMÁRARIMI. 2 einbhús á einni
hæö, 155 fm með bílsk. Einstakt verð:
7,9 millj.
Sumarbúst./lóðir
Höfum á skrá sumarbústaði á ýms-
um stöðum, t.d. í Skorradal, við
Munaðarnes, við Hrafnkelshóla, í
Þrastarskógi og víðar.
FLATEY Á BREIÐAFIRÐI.
Vorum aö fó i sölu heilsérshús í perlu
Breiðafjarðar. Húsið stendur á eigna-
lóð og þarfn. standsetn. Húsið er
talið vera 60-70 fm og er á tveimur
heeðum. Myndir á skrifst. Óskað er
eftir tilboöi I húsið.
SKORRADALUR. Góður ca 40 fm
sumarbúst. í landi Indriðastaða ásamt 20
fm bátaskýli. Bústaðurinn stendur á grónu
og fallegu eignalandi við vatnið. Verð 3,5
millj.
SVARFHÓLSSKÓGUR. Höfum
fengið til sölu góöan 44 fm sumarbúst. á
þessum eftirsótta stað. Verð aðeins 2,5
millj. staðs.
SUMARBÚSTAÐALÓÐIR í
GRÍMSNESI. Höfum fengið til sölu-
meðf. sumarbústaðalóðir á skipul. svæði í
nágr. við Minni-Borg í Grímsnesi. Lóðirnar
eru frá 1/2 ha upp í 1 ha. Verð pr. ha er
400 þús. kr. Nánari uppl. qefur Pálmi.
Atvinnuhúsnæði
ÞVERHOLT - SKRIFSTOFU-
HUSN. Til sölu ca 2x300 fm iðnaðar-
húsn. á 2 hæðum ásamt byggingarrétti f.
300 fm jarðh. Góð lofth. Burður é 2. hæð
ca 1000 kg pr. fm. Eign í þokkal. ástandi
og laus nú þegar. Stigahús er þannig að
hvor hæð getur verið sjálfstæð eining. Hús-
ið hentar mjög vel sem skrifst.húsnæði.
í HJARTA BÆJARINS. Glæsil. nýl.
uppgert og vandað timburh. Verslunarhæð,
skrifstofuhæð og há rishæð m. góðum kvist-
um. Geymslukj. Samt. ca 750 fm.
SKÚTAHRAUN. Ca 544 fm ásamt 120
fm millilofti. Lofthæð 8-9 metrar. 4 mjög
stórar innkeyrsludyr. Hægt að selja húsn. í
fjórum einingum ca 135 fm hver eining.
AUÐBREKKA. Ca 130 fm iönhúsn. með
innkdyrum. Að mestu einn salur. Verð 5,5 m.
SMIÐSHÖFÐI. Vorum aðfá ísölu/leigu
200 fm iðnaðarhúsn. á einni hæð m. góöum
innkeyrslud. Hentar vel sem bifreiðaverkst.,
smíðaverkst. o.þ.h.
SÝNINGARSALUR - MINNI KOSTNAÐUR - MEIRI ÞJÓNUSTA
Opnunartími er: Mánud.-föstud. frá kl. 16-21. Laugardaga frá kl. 11-17.
Sunnudaga frá kl. 13-17.
Vegna gffurlegrar aösóknar að sýnlngarsal okkar vantar okkur allar geröir fastelgna til söfu og verða þær kynntar strax f sýnlng-
arsal okkar. Þurflr þú að selja fljótt, komdu þá mað eignina þína i sýningarsalinn okkar.
ATH. Fjöldi eigna er eingöngu auglýstur ísýningarsal okkar.
GARÐURINN
Hvaö kosta lelktækin?
Með hækkandi sól verður freistandi að
setja leiktæki upp á lóðinni - en framleið-
endur benda fólki á að leita sér upplýs-
inga og ráða um val, uppsetningu, því
leiktæki þurfa meira rými en fólk oft
gerir sér grein fyrir. Ýmis leiktæki eru
fáanleg, bæði innflutt og íslensk. Verð
þeirra er mjög misjafnt, en segja má að
menn séu fljótt komnir í einhverja tugi
þúsunda króna fyrir rólur, rennibraut og
vegasalt — en þetta er þá væntanlega
bara keypt í eitt skipti fyrir 811.
Hjá Vélaverkstæði Bernharðs Hannes-
sonar eru framleidd ýmis leiktæki, svo
sem tvöfaldar rólur sem kosta kr. 30 þús.,en
einfalt vegasalt kostar kr. 20 þús. og tvö-
falt kr. 30 þúsund. Klifurbogi kostar 23
þús. kr. og rennibraut kr. 53.600. Körfu-
boltagrind með spjaldi og uppistöðu kostar
rúmar 38 þús. og án uppistöðu tæpar kr.
10 þús. Fyrirtækið hefur starfað í rúm 30
ár og sl. 15 ár einnig framleitt litlar gröfur
fyrir sandkassa, sem kosta kr. 8.800. Þessi
leiktæki eru t.d. notuð við leikskóla og
gæsluvelli og þar sem mikið mæðir á.
Barnasmiðjan selur leiktæki undir vöru-
merkinu Krummagull sem framleidd hafa
verið síðustu 7 árin og er þar um að ræða
tæki sem eru keypt bæði fyrir sveitarfélög
og einkaaðila. Rólur kosta hjá Barnasmiðj-
unni kr. 20 þús., vegasalt rúmar 40 þús.
kr. og sandkassar frá 16 til 26 þús. króna.
Þá hefur fyrirtækið boðið innfluttar plast-
rennibrautir á um 8 þúsund kr. og litla
sandkassa á tæpar 4 þúsund krónur. Einnig
eru til gormaleiktæki sem kosta tæplega
40 þúsund krónur og klifurgrindur í ýmsum
útfærslum á verðbilinu 40 til 200 þús. krón-
Morgunblaðið/Sverrir
Leiktæki þurfa rými til að þjóna sínum
tilgangi og kalla fram svona kátínu.
ur. Fyrirtækið miðar framleiðslu sína við
þýska staðla.