Morgunblaðið - 30.04.1993, Side 12

Morgunblaðið - 30.04.1993, Side 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1993 Sendiráð - einbýli Sendiráð Bandaríkjanna óskar eftir að taka á leigu ein- býlishús til þriggja ára. Aðeins hús í mjög góðu ásigkomulagi og með að minnsta kosti þremursvefnherbergjum kemurtil greina. Nánari upplýsingar gefur Anna Einarsdóttir í síma 629100 á venjulegum skrifstofutíma. OPIÐ LAUGARDAG 11-15 4ra herb. og stærri 3ja herb. Laugarásvegur. Glæsil. efri sérh. 126 fm auk 35 fm bílsk. Vinkilsval- ir. Góð lán áhv. Fallegt útsýni. Vesturás. Endaraðhús á tveimur hæðum 323 fm með innb. bílsk. Séríb. á jaröhæö. Glæsil. útsýni. Þingás. Einbhús á tvelmur hæðum 178 fm. Á 1. hæð er forstofa, stofa, borðstofa, rúmgott hol, hjónaherb., þvottaherb., búr, eldhús og baðherb. Á efri hæð eru 4 barnaherb., hol og snyrtlng. Vorsabær. Fallegt einbhús á einni hæð ca 140 fm ásamt 40 fm góð- um bílsk. Nýtt gler og gluggar. Arinn. Fallegur ræktaður garður með góöri verönd. Verð 13,5 millj. Garðaflöt. Einbhús é tveimur hæðum, 208 fm auk 60 fm bilak. Falleg- ur garður. Norðurbrún. Parhús á tveimur hæðum 200 fm með 50 fm bílskúr. Möguleiki á sérib. á jarðhæð. Fallegt útsýni. Langholtsvegur. Fallegt raðh. á þremur hæðum 235 fm m. ínnb. bilsk. 4-5 svefnherb., stórar stofur, sólstofa. Húsið allt endurn. að utan. Verð 13,9 millj. Dalhús. Raðhús á tveimur hæðum 162 fm auk 34 fm bílsk. Húsið selst tilb. u. trév. að innan og fullb. að utan. Áhv. 6,0 míllj. húsbr. Barmahlíö. 3ja herb. ib. 77 fm auk bílsk. á tveimur hæð- um. Góð lán áhv. Verð 6,5 millj. Vesturberg. 3ja herb. lb. 74 fm. Góö lán áhv. Verð 6 millj Norðurbraut-Hf. 2ja-3ja herb. íb. 50 fm á 1. hæð auk 18 fm vinnuherb. Góð lán áhv. Laus. Skarphéðinsgata. 3js herb. falleg íb. ca 60 fm. Mikið endurn. Parket. Verð 5,9 millj. Laugavegur. 3ja herb. íb. á 4. hæö ca 85 fm. Öll ný stand- sett, nýl. innr. Parket. Verð 6,5 millj. Breiövangur. 3ja herb. góð ib. á 1. hæð 115 fm auk 25 fm bílsk. Áhv. húsbr. 4,5 milij. Lyngmóar — Gb. 3ja-4ra herb. falleg ib. ca 92 fm auk bilsk. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. húsbr. 4,9 millj. Ákv. sala. Nökkvavogur. íb. á tveim- ur hæöum í tvíbh. ca 130 fm. Tvennar svalir. Fallegur garður. Boðagrandi. 4raherb. fal- leg ib. 92 fm auk bílskýlts. Lyfta. Húsvörður. Gervihnattasjónvarp. Fráb. útsýni. Gufubað í sameign. Áhv. húsbráf 4,7 mlllj. Garöhús. Glæsil. efri sérh. í tvíbýli um 155 fm með tvöf. bílsk. Innr. í sérfl. Garðstofa. Parket á gólfum. Fallegt útsýni. Víðimelur. 4ra herb. efri sérh. 80 fm í tvíbýli auk sérherb. í kj. Góð lán áhv. 4,2 millj. Sér- inng. Grettisgata. 4ra herb. fal- leg íb. á 3. hæð 140 fm auk 2 herb. í risi. Suðursv. Fallegt út- sýni. V. 8,2 m. Miðhús. Neðri sérh. 117 fm í tvíbýlísh. Áhv. rúmar 5 millj. i Byggsjl. Verð 9 millj. Selvogsgrunn. Sérhæðá 1. hæð 110 fm auk bilsk. Suð- ursv. Sérinng. Góö lán, Gnoðarvogur. Glæsil. sérhæð á 1. hæð 160 fm auk 26 fm bllsk. Rómg. stofur með par- keti, 4 svefnhorb. Nýl. innr. Sér- Inng. Sérhitl. Fallegur garður. Góð lán áhv. um 4,1 millj. Krummahólar. Falleg „penthouse“íb. 165 fm auk bíl- skýlis. Stórar svalir. Fallegt út- sýni. 2ja herb. Þangbakki. Einstakl.íb. ca 40 fm é 7. hæð. Fallegt útsýni. Stórar svalir. Góð lén áhv. Verð 4,2 millj. Krummahólar. 2ja herb. góð 45 fm íb. á 2. hæð i lyftu- húsi ásamt stæði í bílskýli. Góö lán áhv. Verð 4,9 millj. Þingholtsstraati. 2ja herb. ib. 46 fm. Nýtt gler og gluggar. Rafm. Verð 2,8 mlllj. Hraunbær. 2ja herb. íb. 55 fm á 2. hæð. Góð lán áhv. Verð 5,4 millj. Vallarós. Falleg 2ja herb. fb. á 3. hæð, 53 fm. Góð lán áhv. Laus. Hverafold. 2ja herb. íb. ca 60 fm auk bflskýlis. Góð lán áhv. Parket. Sérgarður. Verð 5,9 mitlj. Næfurás. 2ja herb. rúmg. íb. 78 fm é 1. hæð. Stórar svalir. Fallegt útsýni. Góð sameign. Laus. Kieppsvegur. 3ja herb. falleg ib. 84 fm á 2. hæð I lyftubl. Suðurev. Parket. Nýl. gler. Laus. Seilugrandi. 3ja herb. Ib. 87 fm auk bilskýlis. Stórar svalir. Áhv. byggsjóður 3,8 millj. Verð 7,9 millj. Austurberg. 3ja herb. fal- leg ib. 78 fm auk bilsk. Suðursv. Góð lán áhv. Verð 7 millj. FÉLAG I FASTEIGNASAIA Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasali, hs. 77410. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson STEINN Hermann Signrðsson, Þórir Jónsson og Einar Valdi- marsson. NÝ þjónustubygging SBS hf. á Selfossi. 61 44 33 Opið mánud.-föstud. kl. 9-5 Einbýlis- og raðhús AUSTURBRÚN 210 fm raðhúsásamt 33 fm bílsk. Húsið er afar fallegt, búið vönd- uðustu innr. Neðri hæð: Stórar stofur m. arni og stórt eldhús, gestasnyrting. Uppi: 3 rúmg. svefnh. og stórt baðherb. HAMRAHVERFI 230 fm einbhús með 40 fm bílsk. Fráb. útsýni. FOSSVOGUR 190 fm raðhús á tveimur hæðum og 27 fm bílsk. Efri hæð: Stórar stofur, eldhús, þvhús og gestasn. Neðri hæð: 3 svefnherb., bað- herb. og 2 óinnr. herb. Laust fljótl. Verð 12,8 millj. GARÐABÆR 246 fm einbhús m tvöf. bílsk. Vandað og vel meðfarið hús með fallegum garði. Uppi eru m.a. stofur, 4 svefnh., eldhús og bað. Niðri eru 2 íbúðarherb., geymslur o.fl. SELJAHVERFI Ljómandi fallegt og vel staðsett 245 fm raðhús á þremur hæðum með bílsk. við Brekkusel. BREKKUTÚN Nýl. parh. 240 fm og 32 fm bílsk. 4ra, 5 og 6 herb. HRAUNBÆR Úrvals 4ra herb. íb. á 2. hæð með tvennum svölum. Eldhús m. þvottah. og búri. 3 svefnh. Nýtt á baði. Laus fljótl. ÁLFTAHÓLAR 4ra herb. íb. á 6. hæð. Suðursv. Mikið útsýni. Bílskúr. Gott verð. KÓPAVOGUR Bráðfalleg efri sérh. Öll endurn. í hólf og gólf. Á hæðinni eru m.a. stofa, hol og 3 svefnh. Sér- þvottah. og herb. í kj. GRENIMELUR Hæð og ris. Á hæðinni eru m.a. 2 skiptanl. stofur, hjónaherb., eldhús m. nýrri innr. og bað. Uppi eru 3 svefnh. og snyrting. Bílskúr. Mikið endurn. eign. Bein sala eða skipti á 4ra herb. i vest- urbæ. HVASSALEITI 4ra herb. endaíb. á 1. hæð. Eldh. m. nýrri innr. 3 svefnherb. Parket á öllu. Sameign nýstandsett. / VESTURBÆNUM 4ra herb. mikið endurn. efri sérh. v. Víðimel. Laus strax. 2ja og 3ja herb. SAMTÚN 3ja herb. íb. á efri hæð í parh. Gengið af svölum útí garð. Verð 6,9 millj. SUÐURGATA Nýl. 90 fm 3ja herb. úrvals íb. með lyftu og sérinng. Stæði í bíl- geymslu. Vandaðar innr. 2JA OG 3JA HERB. ÍB. í MIÐBÆNUM Þrjár 2ja herb. og ein 3ja herb. íb. óseldar í þessu glæsil. nýja húsi við Lækjargötu. Verð á 2ja herb. aðeins kr. 5,7 millj. 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ ÚTSÝNI Úrvalsgóð íb. á 5. hæð m. stór- kostl. útsýni og suðursv. v. Hamraborg. Parket á herb. Nýl. innr. Laus strax. Verð 6,5 millj. I smíðum SELÁSHVERFI Fullbúðið utan, fokh. innan. Til afh. fljótl. íb. er 174 fm. Stofur, eldhús o.fl. niðri og 4-5 herb. + baðherb. uppi. Bílsk. 30 fm. Atvinnuhúsnæði SÍÐUMÚLI 220 fm verkstæðishúsnæði m. 4 m. lofthæð og stórum innkeyrslu- dyrum auk 100 fm verslunarhúsn. Selst í einu eða tvennu lagi. Mikið úrval af ýmiskonar atvinnu- húsnæði víðsvegar um borgina. VAGN JÓNSSON FASTEIGNASALA Skúlagötu 30 Atli Vagnsson hdl. SÍMI61 44 33 • FAX 61 44 50 Hýlt þjónustuhús SBS hf. á Selfossl Getnr tek- ió 6 rútu- bffreióar inn á gólf Selfossi. NÝTT 1.378 fermetra þjónustu- hús fyrir alla starfsemi Sérleyf- isbíla Selfoss hf. var formlega tekið í notkun á sumardaginn fyrsta, 22. apríl. Inn í húsið má taka sex 13 metra langar rútu- bifreiðar samtímis. Fyrirtækið er með 19 bifreiðar í sérleyfis- og hópferðaakstri og getur flutt á níunda hundrað farþega í einu. Inýja húsinu, sem er á horni Eyra- vegar og Fossheiðar, er öll starfsemi fyrirtækisins nema af- greiðsla farmiða fyrir sérleýfis- ferðir en hún er í Hótel Selfoss eins og áður. í nýja húsinu eru skrifstofur, afgreiðsla hópferða, starfsmannaaðstaða, stór verk- stæðis- og þjónustusalur, vinnuað- staða fyrir smáviðgerðir og vara- hlutageymsla. í verkstæðissalnum eru tvær vinnugryfjur með full- komnu loftræstikerfi og aðstöðu til að vinna við undirvagna bifreið- anna. í verkstæðissalnum er hemlaprófunartæki og fullkomin verkstæðisaðstaða. „Við getum þjónustað alla bílana í húsinu og þurfum ekkert að sækja annað nema varahluti," sagði Steinn Her- mann Sigurðsson, framkvæmda- stjóri SBS hf. „Við erum að vona að viðhald bílanna verði meira og betra og að það skili sér í meiri og betri endingu á þeim og minni bilunum. Það sem er alveg öruggt er að við fáum ánægða viðskipta- menn og það er fyrir miklu,“ sagði Steinn Hermann. Hin nýja aðstaða er gjörbylting frá því sem var því á gamla staðn- um, en við hliðina á nýja húsinu var ekki unnt að þjónusta nema tvo bíla í einu en það hús var keypt þegar aðeins voru fimm bílar í eigu fyrirtækisins. SBS annast dagleg- ar sérleyfisferðir til Reykjavíkur, einnig til Hveragerðis, Eyrar- bakka, Stokkseyrar og Þorláks- hafnar. Fimm daga vikunnar er farið um Biskupstungur og á sumr- in eru auk sérleyfisferðanna örari ferðir til Gullfoss, Geysis, um Bisk- upstungur og Laugarvatn. Einnig er í júlí og ágúst farin leiðin Sel- foss — Þingvellir — Laugarvatn — Selfoss. Hópferðir um land allt og fjöll og firnindi hafa undanfarin ár ver- ið vaxandi þáttur í starfseminni og eru nú stærsti hluti rekstrarins. Sumarið er vertíðarhluti ársins í hópferðunum enda eru tekjur fyrir- tækisins ríflega helmingi meiri á mánuði í júní til september. SBS hf. vár stofnað 1971 en núverandi eigendur tóku við starf- seminni 1976. Árið 1986 samein- aðist rekstur Ólafs Ketilssonar fyr- irtækinu ásamt því sem fyrirtæki Kristjáns Jónssonar í Hveragerði var keypt. í stjórn SBS eru Gunn- ar Guðmundsson formaður, Krist- ján Jónsson, Þórir Þorgeirsson, Einar Valdimarsson og Steinn H Sigurðsson. Sig. Jóns.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.