Morgunblaðið - 30.04.1993, Page 22
22 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1993
Nýjar íbúðir
SELTJARNARNES
Nú er tækifæri til að eignast nýja íbúð
á Seltjarnarnesi
.........: j ■
' -Á
’ '\raElaJiolBiin -|l
J
;[
• • r—i .
/í,
l L
E^r
Til sölu mjög vandaðar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir
við Tjarnarmýri á Seltjarnarnesi. Allur frágangur mjög
vandaður. Milliveggir hlaðnir og pússaðir (ekki spóna-
plötur). Að utan verður húsið fullfrágengið og málað.
Lóð verður tyrfð. íbúðirnar eru með rúmg. suðursvöl-
um. Stæði í bílageymslu fylgir hverri íbúð. Hluti íbúða
fokheldur nú begar. Fyrstu íbúðirnar verða afhentar í
sept. 1993.
Teikningar, byggingarlýsing og allar upplýsingar liggja
frammi á fasteignasölu.
FJÁRFESTING
FASTEIGNASALA ”
trammi a tasteigrtasolu.
BYGG& Ú
BYGGINGAFELAG GYLFA &
Byggingaraðili Bygg.
Borgartúni 31,106 Rvk.,». 624260.
Lögfr.: Pétur Þór SigurAsion hdl.,
Sími 624250
68 42 70, FAX 684346
HALLDÓR GUÐJÓNSSON
ÞORFINNUR EGILSSON HDL.
Opið laugard.
kl. 11-14
Gnitanes - sjávar-
lóð. Bygginarframkv. þegar
hafnar á 310 fm einb./tvíb. Frá-
bær staðs. með útsýni yfir
Skerjafjörðinn.
Einbýli - raðhús
Gerðhamrar - sjávarút-
sýni. Ca 200 fm tvíl. glæsil. einbhús
v. sjávarsíðuna ásamt ca 33 fm bílsk.
5 svefnh. Glæsil. útsýni. Stór sól-
verönd. Áhv. ca 4,5 millj. veðd. Ath.
makaskipti á minni eign. Verð 16 millj.
Hálsasel - raðhús. Mjög
gott ca 186 fm raðhús með innb. bílsk.
Fallegar og vandaðar innr. Flísar og
parket. Hitalög í bílastæði. Verð 13,5
millj. Áhv. veðdeild 2,3 millj.
2ja-6 herb.
Laugarás. Nýkomin í sölu ca 92
fm 4ra herb. sérh. í tvíb. íb. þarfn.
stands. Laus strax. Lyklsr á skrifst. Góð
staðs. á rólegum stað.
Krummahólar - lyfta
Mjög góð 4ra herb. íb. á 7. hæð. Fal-
legt útsýni. Góðar innr. Parket. Yfir-
byggðar svalir (sólstofa). Húsið ný-
klætt. Bílskplata. Áhv. ca 1,4 millj. veðd.
Verð 7,4 millj. Laus. Lyklar á skrifst.
Hugsanl. makaskipti á minni íb.
Háaleitisbraut - bílsk.
Nýkomin í einkasölu mjög góð ca 122
fm 4ra-5 herb. íb. á 4. hæð. Þvhús í
íb. Suðursv. með fráb. útsýni. Innb.
bílsk. Nýviðgert hús í góðu standi. Mjög
góð staðsetn.
Suðurvangur - Hf. Nýkom-
in í sölu mjög falleg 4ra herb. endaíb.
ca 114 fm á 3. hæð. Suðursv. Þvottah.
og búr innaf eldh. Ný eldhinnr., parket
o.fl. Húsið er nýmálað og viðg. Sameign
nýmáluð. Áhv. 1,0 millj. langtímal. Verð
8,4 millj.
Kóngsbakki. Mjög góð og björt
4ra herb. ca 90 fm íb. á 3. hæð. Þvherb.
í íb. Áhv. langtlán 3,2 millj. Verð 7,3
m. Hugsanleg makaskipti á minni íb.
Háaleitisbraut. Falleg og sérl.
rúmg. 65 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð.
Innb. suðursv. Ný viðgert hús. Laus
strax.
Hátún. Góð 3ja herb. íb. á jarð-
hæð. Sérinng. Sérþvherb. í íb. Parket.
Góð íb. Áhv. 1,7 millj. veðd. Verð 5,3 m.
FJÁRFESTING
FASTEICNASALA l
Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl.
62-42-50
Opið mánud.-föstud. 9-18
Opið laugard. 11-14
Hilmar Óskarsson,
Steinþór Ólafsson.
Einbýlis- og raðhús
Bleikargróf. Gott ca 140 fm hús, að
mestu leyti á einni hæð. 2-3 svefnherb., 2
stofur. Verð 9,5 millj.
Baldursgata. Fallegt 206 fm einbh.
á tveim hæðum. 6 svefnherb. og saml. stof-
ur. Skipti mögul. á minni eign.
Ásbúð — Gbæ. Fallegt parhús
ca 208 fm, tvöf. bílsk. 4 svefnherb.
Gólfflísar. Sólverönd. Laus fljótl.
Dalhús. Mjög vandað raðh. 198 fm í
algjörum sérfl. 4-5 svefnherb. Stór stofa.
Parket og flísar. Bílsk. Frág. lóð. Áhv. 3,7
Byggsj.
Foldir — Grafarvogur. Sérstakl.
vandað einbhús að mestu leyti á einni hæð
ásamt mjög stórum og góðum bílsk. Vandað-
ar innr. Allt fullfrág. úti og inni. Skipti mögul.
á 2ja-3ja herb. íb. Gott útsýni. Laus fljótl.
Álfhólsvegur. Mjög gott parhús á
tveimur hæðum, ca 160 fm auk 36 fm bílsk.
4 svefnherb., sjónvhol, 2 stofur. Mjög góður
arinn. Nýl. eldhús og bað. Flísar.
Naustahlein - eldri borgar-
ar. Einstakl. gott og vandað raðhús m.
bílsk. Stór stofa, beykiinnr. Öll þjónusta fyr-
ir eldri borgara t.d. læknisþjónusta, bóka-
safn, sundlaug, matur o.fl.
Reykjabyggö. Fallegteinbhúsca 172
fm hæð og ris. 4 svefnherb., stórar stofur.
Bílskplata ca 40 fm. Áhv. 3,4 millj. Verð
12,8 millj.
Reyrengi — Grafarv. TH
sölu raðhús á eínni hæð, ca 140 fm
með innb. bílsk. Húsið er alveg nýtt
og verður fljótl. afh. fullb. með öllu.
Vesturbrún. Einstakl. glæsil. ca 200
fm einbhús með 30 fm bílsk. Marmaraflís-
ar. Parket. Arinn. Mögul. á sauna og heitum
potti.
5 herb. og sérhæðir
Blönduhlíð. Falleg 108 fm neðri sér-
hæö. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. Suð-
ursva. 30 fm bílsk. meö 3ja fasa rafmagni.
Flúðasel. Mjög góð ca 100 fm íb. á
1. hæð. 3 svefnherb. Suðursv. Sérherb. á
jarðh. ca 19 fm m/aðg. að baöi. Óvenju
rúmgóð og björt bílageymsla.
Álfheimar. Björt og falleg 145 fm sér-
hæð í þríbhúsi. 4 svefnherb., 2 stórar stof-
ur, nýtt eldhús, parket. Bílskúr.
Blómvangur — Hf. 5-6 herb. sér-
hæð ca 135 fm á efri hæð í tvíb. 4 svefn-
herb. Suöursv. Bílsk.
Njarðargata — Fjólugata. Vor-
um að fá efri sórhæð og ris ca 94 fm í fal-
legu húsi. 2 saml. stofur, 2-3 svefnherb.
Bílsk. Nýtt bárujárn.
Garðhús — sérh. Mjog glæsíl.
efri hæð ásamt tvöf. bíisk. Allar ínnr.
og frág. er f sórfl. Góð staðsetn. Fal-
legt útsýni.
Goðheimar — sérh. Góð 6 herb.
neðri sérh. 142 fm. Skiptist í 5 svefnherb.,
bjarta stofu, boröst., hol, eldh., bað o.fl.
Hofteigur. Mjög stór efri sórh. og ris
samt. 233 fm. Aöalh. er 2 saml. stofur, for-
stofuherb. og 2 svefnherb. í risi eru 2 litlar
2ja herb. íb. Nýtt þak og nýjar hitalagnir.
Hólmgarður. Mjög góð efri sérh. í
tvíbýli. 3 svefnherb., 2 saml. stofur. Óinnr.
ris. Byggréttur.
Selvogsgrunn. Mjög góð ca 131 fm
sérhæð á 1. hæð í þríbhúsi. 3-4 svefnherb.
Sólstofa. Skipti mögul. á minni eign.
Kambsvegur. Stór oggóðefri
sérh. með einstaklingsíb. í kj. auk
bflsk. 3-4 svefnherb. Parket. Fallegt
útsýnl. Áhv. 2,5 millj.
Nýbýlavegur. Góð sérhæð í tvíbýl-
ish. Aukaherb. í kj. Parket. Innb. bílsk. Áhv.
4 millj.
Sigtún. Neðri sérhæð í fallegu húsi ca
124 fm. 2-3 svefnherb., 3 saml. stofur. Park-
et. Falleg lóð. Bílskúr.
Sólheimar. Góð 126 fm neöri sér-
hæð. 4 svefnherb, stórt eldh., 2 saml. stof-
ur. Einstaklíb. á jarðhæö. Bílskúr.
Framnesvegur. Góð 113 fm íb. á
1. hæð. 2 saml. stofur, 3 óvenju stór svefn-
herb., nýtt eldh., nýtt gler.
Hjarðarhagi. Ca 110 fm íb. á 1.
hæð. 3 góð svefnherb., mögul. á 4 svefn-
herb., stórt eldh. Áhv. 5,4 millj.
Úthlíð — sérhæð. Sérstakl. góð 119
fm sérhæð. Saml. stofur. 27 fm bílsk.
4ra herb.
Álfheimar. Stór og falleg 106 fm íb.
á 1. hæð. 3 svefnherb., 2 stofur. Áhv. 3,1
millj. Verö 7,8 millj.
Ásgarður — fráb. útsýni. Björt
og falleg 119 fm íb. á 3. hæö. 3 stór svefn-
herb. Aukaherb. í kj. Bílsk.
Barmahlíð. Nýkomin á sölu ca 82 fm
íb. á jarðh. Tvær saml. stofur, 2 svefnherb.
Parket. Flísar, sólríkur garður. Áhv. bygging-
arsj. 3,2 millj.
Dvergabakki. Góð íb. á 2. hæð meö
tvennum svölum. Allt í góðu ástandi. Innb.
bílsk. Laus fljótl.
Ðreiðvangur — Hf. 110 fm
íb. é 1. hæö. 3 svefnherb. Parket.
Pvherb. innaf eldh. Verð 7,9 millj.
Dalsel. Sérlega góð ca 110 fm endaíb.
á 2. hæð. 3 svefnh. Stæði í nýrri bíla-
geymslu.
Frostafold. Góðca lOOfmíb. átveim-
ur hæðum. 2 svefnherb. Stórar suðursv.
Fallegt útsýni. Bílskúr.
Gnoðarvogur. Falleg ca 100 fm íb.
á eftstu hæð. Stórar suöursv. Frábært út-
sýni. Laus fljótl.
Hraunteigur. Stór og falleg risíb.
mikiö endurn. Nýtt þak, rafm., eldh. o.fl.
Suðursv.
Grafarvogur. Ný og falleg ca
90 fm ib. 3 svefnherb. Þvhús í ib.
Suðursv. Stæði i bílageymslu.
Hvassaleiti. Mjög góö ca 90 fm íb.
2-3 svefnherb. Suövestursv. Fallegt útsýni.
Bílsk.
Kóngsbakki. Góð ca 90 fm íb. á 3.
hæð. 3 svefnherb., þvhús og geymsla innaf
eldh. Áhv. 3,0 millj. Skipti mögul. á 2ja herb.
Kjarrhólmi. Falleg ca 100 fm
íb. á 3. hæð. 2-3 svefnh. Suðursv.
Parket. Þvottah. í íb. Búr innaf eldh.
Laugarneshverfi. Vönduö
og vel staös. íb. á 4. hæð. 2 svefnh.,
stórar stofur. Frábært útsýni.
Lundarbrekka — Kóp. Mjög góö
endaíb. á 3. hæö. 3 svefnherb. Parket.
Þvhús á hæðinni. Sérinng. af svölum.
Sauna.
Seljabraut. Ca 96 fm íb. á 1. hæö. 3
svefnherb., parket, suðursv. Nýstands. að
utan. Stæöi í bílageymslu.
Skólavörðustígur. Falleg mikið
endurn. ca 100 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb.
Stóragerði. Mjög góð íb. á 1. hæð,
ca 95 fm. 3 svefnh., sérfataherb. Bílskréttur.
3ja herb.
Dúfnahólar. Sérlega góð ca 71 fm íb.
á 4. hæð í lyftuh. Nýtt baðherb. Húsið ný-
standsett að utan og innan.
Drápuhlíð. Mikið endurn. 86 fm á
jarðh. 2-3 svefnherb. Sérinng. Áhv. 3,2
millj. Byggsj.
Austurbrún — sérh. Stórog falleg
sérh., ca 90 fm á jarðh. í tvíbhúsi. Tvö stór
svefnherb. Mikið endurn. Parket og flísar.
Fallegur garður. Skipti á stærri eign.
Efstaland. Falleg íb. á 1. hæð. Stórar
stofur. Suöursv.
Engihjalli. Mjög góð íb. á 5. hæð. Stór
svefnherb. Mikið endurn. Áhv. byggsjóður
2,8 millj.
Eyrarholt Hfj. Vorum að fá einstakl.
fallega og bjarta. 105 fm íb. á 1. hæð ná-
lægt golfvellinum. Stórar stofur. Sér suður-
garður. Þvottah. I íb. Parket. Flísar. Fallegt
útsýni yfir höfnina. Áhv. 5,2 millj.
Hrisrimi — Grafarv. Mjög
falleg og fullfrág. jarðh. ca 93 fm.
Vandaðar innr. Stæði í bllageymslu.
Til afh. nú þegar.
Hrísmóar — Gbæ. 3ja herb. falleg
íb. á 1. hæð í lyftuh. Góðar innr. Tvennar
svalir. Parket. Áhv. 1,8 millj.
Vitastfgur. Vorum að fá rúmg. íb. á
2. hæð, stofa, 2 svefnh., nýtt eldhús. Mikil
lofthæð.
Klapparstigur. Mjög góð fb. á 2.
hæð I nýl. húsi. 2 svefnherb. Parket. Stæði
í bílgeymslu.
Næfurás. Elnstakl. falleg 111 fm
ib. á 2. hæð. Stór svefnherb. Parket.
Fallegt útsýni. Áhv. 3,3 Byggsj.
Reykás. 3ja herb. góð og björt
nýstandsett 80 fm jarðh. Stórar aust-
ursv. Laus. Áhv. 2,6 mlllj.
Stóragerði. Vorum að fá einstakl. fal-
lega íb. ca 87 fm. 2 saml. stofur, parket,
nýtt baðherb. Áhv. byggsj. 3,3 millj.
Sæbólsbraut. Elnstkl. fatleg.
og vönduð endaíb. ca 90 fm á 1.
hæð. 2 svefnherb. Stór stofa, Suð-
ursv. Flísar á gólfi. Þvottah. í íb. Vand-
aðar innr.
Víkurás. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæö.
2 svefnherb., parket, stæði í bílag. Áhv. 3,8
m. Byggingasj.
Þverholt. Vorum að fá nýuppgerða 3ja
herb. íb. á 2. hæð í fallegu húsi. 2 saml.
stofur. Garðskáli.
2ja herb.
Álftahólar. Góð 2ja-3ja herb. íb. á 1.
hæð ca 70 fm. Parket. Gervihn.sjónvarp,
11 rásir. Áhv. 3,4 millj.
Álftamýri. Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð.
Góð staðsetn.
Krummahólar. Vorum að fó
góða íb. á 3. hæð. Parket. Ljósar ínnr.
Til afh. nú þegar.
Skúlagata — eldri borgarar.
64 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Búr, geymsla
og bílsk. í bílageymsluhúsi.
Seilugrandi
Nýkomin í sölu sérlega falleg og góð ca 60
fm íb. á jarðhæð. Sér suðurgarður. Stæði
í bílgeymslu. Áhv. 2 millj. byggsjóður.
Tjarnarmýri - Seltj. Ný2ja
herb. stór tb. á 1. hæð ásamt stæði
í bflageymslu. Til afh. nú þegar.
Víkurás. Falleg ca 60 fm íb. á 2. hæð.
Gott svefnherb. Suðaustursv. Áhv. 2,5 millj.
Byggsj.
Æsufell. Góð 54 fm íb. á 5. hæð í lyftu-
húsi. Góð sameign. Hús ný standsett að
utan. Suðursv. Fallegt útsýni.
Þangbakki. Góð íb. á 2. hæð ca. 63
fm. Stór herb. Hnotu-innr. Áhv. 2,8 millj.
Laus fljótl.
I smíðum
Hrísrimi. 2ja herb. ca 70 fm íb. á 3.
hæð. Afh. tilb. u. trév. nú þegar.
Berjarimi — sérhæö. Óvenju-
glæsil. 218 fm efri sérhæð í tvíb. 4 svefnh.
Ca 25 fm bílsk. íb. afh. fokh. en húsið fullb.
að utan.
Lyngrimi — parh.
Einstakl. fallegt ca 200 fm parh. á tveimur
hæðum. 4 svefnh. Góður bílsk. Afh. fullb.
utan. Fokh. innan.
Iðnaöarhúsnæði
Stórhöföi. Til sölu 180 fm bil í iönaöar-
/verslunarhúsnæði á götuhæð. Mikil loft-
hæö. Afh. nú þegar.
Skemmuvegur. Vorum að fá 150
fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð. Góð að-
koma. Til afh. nú þegar.
Gistihús. Til sölu gistihús á góðum
staö í Reykjavík í fullum rekstri. 12 stór og
góð herb. Góðir viðskiptasamn. Hagstæð
lán. Gott atvinnutækifæri.
Tjarnarmýri - Seltjarnarnes
Glæsilegar, nýjar 2ja herb, íbúðir á jarðhæð. Engar tröppur.
Sérbílastæði fylgir hluta íbúðanna. Bílgeymsla. Frágengin lóð.
íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna.
Glæsilegar módelíbúðir
í Listhúsinu í Laugardal eru til sölu 116 fm glæsilegar íbúðir á
tveimur hæðum sem bjóða uppá óvenju mikla möguleika í inn-
réttingum. íbúðirnar eru með sérinngangi af svölum, sólskála.
Afhendast tilbúnar undir tréverk eða fullbúnar.
Frábær staðsetning.
Frá Stokkhólmi. Offramboð á
hótelrými hefur rýrt afkomu
gistihúsanna.
Svíþjóó
Léleg
hótel-
nýtlng
ALDREI hefur afkoman verið
lakari í sænskri hótelstarfsemi
og í fyrra. Rúml. 62% af hótelher-
bergjunum stóðu auð og tekjurn-
ar á hvert útleigt herbergi Iækk-
uðu um 5%. Afleiðingarnar létu
heldur ekki á sér standa, því að
176 hótel urðu gjaldþrota. Skýrði
Svenska Dagbladetirá þessu fyr-
ir skömmu, en þessar dökku tölur
eru fengnar úr niðurstöðu könn-
unar, sem hagkönnunarfyrirtæk-
ið Cronholm & Partners lét gera.
Til samanburðar við 38% nýtingu
í fyrra nefnir blaðið, að í upp-
hafi 7. áratugarins var nýtingin um
80%. Þessar tölur sýna, að hótelnýt-
ing í Svíþjóð er með því lægsta í
Evrópu. I Danmörku og Noregi var
hótelnýtingin um 50% en í Finn-
landi um 41%
Hótelin í sænsku stórborgunum
standa sig betur í þessu tilliti en
hótelin úti á landi. I Stokkhólmi var
nýting þeirra í fyrra um 52,5% og
í Gautaborg um 50%. í Vásteras
var hótelnýtingin hins vegar aðeins
33,8%, sem er talsvert undir lands-
meðtaltali, en þar var hún 37,6%.
Allt hefur þetta mikla umframfram-
boð á hótelherbergjum leitt til mik-
ils verðfalls á fasteignaverði hótela.
KAUPA
FASTEIGN
ER
ÖRUGG
FJÁR-
FESTING
______#_
Félag Fasteignasala