Morgunblaðið - 30.04.1993, Page 24

Morgunblaðið - 30.04.1993, Page 24
24 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 30. APRIL 1993 dy: FAST6IGNA5ALA VITASTIG 13 Ármúli Til sölu glæsileg verslunarhæð á jarðhæð um 550 fm að stærð með góðri lofthæð, stórum verslunarglugg- um auk 120 og 550 fm skrifstofuhæðar. Miklir mögu- leikar. Góð lán áhv. Húsið mikið endurnýjað að utan. FÉLAG IFfASTEIGNASALA Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignas ili, hs. 77410. BORGARHRAUN - HVERAGERÐI Einnar hæðar 113 m2einbýlishús með þremur svefnher- bergjum, vönduðum innréttingum ásamt tvöföldum bíl- skúr. Laust fljótlega. E Fasteignasalan 641500 EIGNABORG sf jb Hamraborg 12 - 200 Kópavogur LAUFÁS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 812744 Fax: 814419 Magnús Axelsson fasteignasali Auður Guðmundsdóttir, sölumaður Anna Fríða Garðarsdóttir Ritari/uppl. um eignir SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI EIGNASAIAM Símatími laugardag kl. 11-14 Einbýlishús/raðhús AKRASEL Glæsilegt ca 240 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Arkitektteiknaðar innréttingar. Flísar á gólfum. 4 svefnherbergi. , 4 4 4 LAUGAVEGUR V. 5,5 M. Lítið og snoturt ca 90 fm 2ja her- bergja bakhús við Laugaveginn., Hæð og kjallari. Áhvílandi ca 500 þús. i Byggingarsjóði. 4 4 4 MELBÆR V.13.8M. 250 fm raðhús á tveimur hæðum og kjallara ásamt ca 20 fm bílskúr. 4 svefnherbergi og 2 stofur. 4 4 4 RÉTTARHOLTSVEGURV. 8,8 M. Ca 110 fm raðhús á tveimur hæð- um og kjallara. Nýtt parket á stofu. Ný eldhúsinnrétting. Nýtt rafmagn að hluta til. Lóð nýuppgerð. 4 4 4 NYJARIBUÐIR MEÐ STORKOSTLEGU UTSYNI KLUKKUBERG: 4ra-5 herbergja íbúð á tveimur hæðum. Verð kr. 8450 þúsund. Tilbúið und- ir innréttingar. 3ja herbergja, 75 fm ibúð á 1. hæð. Verð 8,5 milljónir, fullbúin. 2ja herbergja, 59 fm íbúð á 1. hæð. Verð 5350 þúsund. Tilbúin undir innréttingar. Allar íbúðir eru með sérinngangi og íbúðir á 1. hæð með sérlóð. Stæði í bílskýli kr. 650 þúsund. Bílskúr kr. 1,0 milljón. KLETTABERG: 4ra herbergja íbúð í fjórbýli með sérinngangi og bílskúr. Verð kr. 10,9 milljónir tilbúin undir innréttingar. KLUKKUBERG: Byggingarlóð á frábærum útsýnisstað. Gatnagerðargjöld innifalin. Sveigjanleg greiðslukjör. LJÓSHEIMAR V. 7,2 M. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í snyrtilegu lyftuhúsi. Eikarparket á holi, hjónaherbergi og stofu. Suð- vestursvalir. Þvottahús í íbúð. MIÐ-SEUAHVERFI V. 14,0 M. 265 fm parhús á tveimur hæðum auk jarðhæðar. Innbyggður bíl- skúr. Laufskáli. Frábært útsýni. Vönduð og vel umgengin eign í topp- ástandi. RAUÐALÆKUR V.11.8M. Ca 170 fm íbúð í parhúsi við Rauðalæk ásamt bílskúr. Ibúðin er á tveim hæðum. 4-5 svefnherbergi, tvær stofur. Endurnýjað. 4ra herb. og stærri 4 4 4 ÁLFTAMÝRI V. 8,1 M. Snyrtileg 3ja-4ra herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýli ásamt bílskúr. Skuldlaus. Laus strax. 4 4 4 NYI MIÐBÆRINN V. 13,5 M. 131 fm endaíbúð á 2. hæð í fallegu húsi við Neðstaleiti. Vandaðar innréttingar úr Ijós- um viði. Tvennar svalir. Bíl- skýli. Glæsileg eign á þessum eftirsótta stað. Áhvílandi ca 1,2 milij. í hagstæðum lánum. 4 4 4 STELKSHÓLAR V.7,9M. 4ra-5 herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Parket. Möguleg skipti á 3ja herbergja íbúð í sama hverfi. 4 4 4 UÓSHEIMAR V. 8,1 M. 100 fm íbúð á 8. hæð. Nýtt fallegt parket á gólfum. Nýtt gler að mestu. Nýjar raflagnir. Áhvflandi ca 4,3 millj. í húsbréfum. HRAFNHÓLAR V.8,3M. 97,5 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í þriggja hæða fjölbýl- ishúsi ásamt bílskúr. Suðvest- ursvalir. Áhvflandi ca 1,1 milljón i veðdeild. Möguleg skipti á ódýrari 3ja eða 4ra herbergja íbúð. 4 4 4 KÓNGSBAKKI V. 7,4 M. Mjög falleg 90 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Mikið endurnýjað. Hurðir og skápar úr peruviði. Sameígn innandyra til fyr- irmyndar. Hiti í gangstéttum. Áhvfl- andi ca 2,2 millj. í byggingarsjóðs- lánum. AUK ÞESS AÐ SELJA FASTEIGNIR ER YEITT MARGHÁTTUÐ ÖNNUR ÞJÓNUSTA Á LAUFÁSI Þ. á m. útreikningur á greiðslubyrði lána. Það er nauð- synlegt að gera sér grein fyrir því hve þung slík greiðsubyrði er. Greiðslubyrði getur verið meira áríðandi en heildarverð fasteign- ar. Slíka útreikninga framkvæmum við jafnvel mörg ár fram í tímann. Fullkomin tölvuforrit auðvelda gerð slíkra útreikninga. Húsbréfakerfi Við leiðbeinum um vandrataðan og villugjarn- an veg sem fara þarf til að fylla kröfur sem gerðar eru vegna húsbréfakerfisins. Aðstoð við kaup. Við aðstoðum fólk við að gera tilboð og skoðum eignir fyrir kaupendur sem eru að kaupa hjá öðrum fasteignasölum en okkur. Þjónusta okkar stendur öllum til boða hvort sem þeir setja eign- ir sínar í sölu hjá okkur eða eru að gera viðskipti annars staðar. Laufás, fasteignasala - og meira til. LAUFÁSl FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 812744 Fax: 814419 3ja herb. ALFTAMYRI V. 7,2 M. 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í fjölbýl- ishúsi. Sameign snyrtileg. Suður- svalir. Nýleg blöndunartæki í eld- húsi og baðherb. Ný rafmagnstafla. Áhvflandi ca 5,6 millj. 4 4 4 ARBÆR V. 6,5 M. Gullfalleg nýstandsett 3ja her- bergja ibúð. Ný AEG tæki. Merbau parket. Granít á baði og forstofu. Halogyn-ljós. Áhvflandi ca 3,2 milljónir í húsbréfum. 4 4 4 ÁSGARÐUR V. 6,6 M. 72 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Sérhiti. Bílskúr. VESTURBÆR Stórglæsileg 115 fm „pent- house“-íbúð í nýlegu húsi í Vesturbænum. Frábært útsýni. Tvennar svalir. Vandaðar inn- réttingar. Parket. Bflskýli. 2ja herb. FREYJUGATA V.4.5M. 2ja-3ja herbergja íbúð í kjallara í fjór- býlishúsi. Nýtt rafmagn og þak. Sér- hiti. 4 4 4 BLIKAHÓLAR V. 5,2 M. 60 fm íbúð á 6. hæð í lyftu- húsi. Norð-vestursvalir. Frá- bært útsýni yfir alla Reykjavík. Laus strax. 4 4 4 HRAUNBÆR V. 3,5 M. Einstaklings-2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Ný innrétting í eldhúsi. Snyrtileg og björt ibúð sem snýr í suður. 4 4 4 VÍKURÁS V. 4,0 M. Einstaklingsíbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli. Svalir í suð-austur. Ahvflandi 1,9 milljónir í hag- stæðum lánum. Til leigu LAUGAVEGUR LEIGA Til leigu 150 fm nýuppgert húsnæði á 2. hæð við Laugaveg ásamt útstill- ingaglugga á götuhæð. FÉLAG llFASTEIGNASALA Morgunblaðið/Kristinn Fjöldi manns var viðstaddur af- hendingu íbúðanna. Öldrunarsamtökin Höfn ■ Haffnarfiról Fjörutíu ibúóir lekiiar i iioUuin Á SUMARDAGINN fyrsta voru 40 þjónustuíbúðir fyrir aldraða teknar í notkum á vegum Hafn- ar, samtaka eldri borgara í Hafn- arfirði. Við afhendingu íbúðanna sagði Hörður Zóphaníasson, for- maður stjórnar samtakanna, að bygging íbúðanna hefði staðist allar áætlanir, en Byggðaverk hf. sá um framkvæmdina. íbúðirnar eru í glæsilegu fjölbýlishúsi við Sól- vangsveg, en þaðan er skammt í heilsugæslustöð og hjúkrunarheim- ilið Sólvang. Á 4. hundrað manns komu til hófs sem haldið var að afhendingu lokinni. Þar tóku tveir tilvonandi íbúar hússins til máls, m.a. í bundnu máli. Einnig afhentu fulltrúar Sparisjóðs Hafnarfjarðar íbúum hússins húsbúnað í setustofu að gjöf. Á Sólvangssvæðinu munu verða um 130 íbúðir fyrir aldraða, bæði í fjölbýli og raðhúsum. Þetta nýja hverfi eldri borgaranna í Firðinum er skammt frá miðbæ Hafnarijarð- ar og góðar gönguleiðir þangað sem alla þjónustu er að hafa. Nokkrum 3ja herbergja íbúðum er enn óráð- stafað í húsi Hafnar. Kristinn Jörundsson frá Byggða- verki hf. afhendir Herði Zóphan- íassyni sljórnarformanni Hafnar, táknrænan lykil að nýja húsinu. VELJIÐ FASTEIGN ____£_ Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.