Morgunblaðið - 14.05.1993, Blaðsíða 6
MORGÚNBIAÐIÐ!f=ASTEIGram38^1uR 14.MAÍ:1993'
$ m
EKKI SELJA
HÚSBRÉFIN ÞÍN!
FyRR EN ÞÚ HEFUR KYNNT
ÞER HVAR VERÐIÐ ER BEST.
Við leitumst ávallt við að
bjóða hagstæðasta verðið
fyrir húsbréfin þín.
Gerðu verðsamanburð.
KAUPÞING HF
KringJunni 5, sími 689080.
í eign BúnaSarbanka íslands ogsparisjóðanna.
Vorsabær
Fallegt einb. á einni hæð, ca 140 fm ásamt 40 fm góðum bílskúr.
Nýtt gler og gluggar. Arinn. Fallega ræktaður garöur m. góðri sólver-
önó- Mögul. á 50 fm rými undir stofu. Verð 13,5 millj.
Garðaflöt
Til sölu þeita glæsil. einbýlishús. á 2 hæðum ásamt tvöf. bílskúr. Falleg-
ar innr. Fállegur garður.
Kársnesbraut
Til sölu þetta glæsil. einb. sem er á 2 hæðum auk bílskúrs. Innr. í
sérfl. Flísar á gólfum m. hitalögnum. Fallegt útsýni.
Þingás
Einbýlishús á 2 hæðum 178 fm. Á 1. hæð er forstofa, stofa, borð-
stofa, rúmg. hol, hjónaherb., þvottaherb., búr, eldh. og baðherb. Á
efri hæð eru 4 barnaherb., hol og snyrting. Góð lán áhv. Verð 13,2 millj'.
FÉLAGIIFA5TEIGNA5ALA
Gunnar Gunnarsson,
lögg. fasteignasali, hs. 77410.
Hér rennur augað ólyákvæmilega að eina mynstraða hlutnum sem kallar á athyglina.
Innan veggja heimilisins
Mynstruó hefld
ÞAÐ FER ekkert á milli mála
að það eru rósóttir og mynstrað-
ir straumar sem leika um íslensk
heimili þessa dagana og hafa
gert um nokkurn tíma, ekki
ósvipað og löngum hefur verið
hefð fyrir bæði á breskum og
bandarískum heimilum. Fyrst
og fremst má sjá þetta á glugga-
Ijöldum, en einnig er talsvert
um mynstruð áklæði á húsgögn-
um og púðum, rúmábreiðum og
þessháttar. Sumir eru þó hrædd-
ir við mjög mynstruð efni því
að þau „eru svo áberandi". Sem
er að vissu leyti rétt, en ræðst
þó í raun meira af umhverfinu
sem efnið fer inn í, en nákvæm-
lega hvernig það lítur út.
Það er nokkur kúnst að velja
saman mynstrað efni, ekki síst ef
það á að fara á stóra fleti og t.d.
mynstur og litir gluggatjalda í
stofu, eða áklæðis á stórum sófa
geta verið mjög ráðandi hvað heild-
arútlitið varðar. Og þarf oft ekki
stóra hluti til. Einn stórmynstraður
stóll í sterkum litum inni í sam-
felldu einlitu umhverfi kallar á
athygli og verður það fyrsta sem
augað rennir á þegar komið er í
herbergið. Áberandi rósótt glugga-
tjöld geta borið næriiggjandi hús-
SJÁLFVIRKI
OFNHITASTILLIRINN
Kjörhiti í
hverju herbergi.
= HÉÐINN =
VERSLUN
SELJAVEGI 2 SÍMI 91-624260
Það þarf kannski ekki að ganga alveg svona langt, en þessi mynd
sýnir vel hvernig mörg mynstruð efni sem öll byggja á sömu litatón-
um milda heildaryfirbragðið og draga úr áhrifum hvers annars.
Gluggatjöldin væru til dæmis all áberandi í hvítu umhverfi en hér
verða þau næstum því hlutlaus.
gögn ofurliði, ef svo má að orði
komast, vegna þess að mótvægi
vantar og þegar verið er að skoða
slík efni til dæmis fyrir stóra stofu-
glugga er nauðsynlegt að velta
fyrir sér áhrifunum á aðra innan-
stokksmuni og best að fá þau lán-
uð heim og máta við umhverfið.
Mynstur og sterkir litir kalla á
mótvægi, nema auðvitað að þessir
hlutir eiga að fá algera athygli.
Myndirnar hérna skýra þetta að
nokkru leyti. Með því að tengja
saman með litum, geta margir
hlutir með mismunandi mynstrum
mildað heildaryfirbragðið. Ekkert
eitt verður of áberandi, heldur
renna mynstur og litir saman í
heild, þótt hver einstakur hlutur
hefði orðið áberandi í til dæmis
hvítu herbergi.
Gólffdúkur með spilaþrauffum
IDANMÖRKU er nýverið búið
að setja á markað gólfdúk
úr vínyl-efni, sem hlýtur að
vera kærkominn fyrir börn -
og fullorðna - sem hafagaman
að spilum og þrautum. A þess-
um gólfdúk sem ber réttilega
nafnið Tívoll, er nefnilega að
finna felst algengustu spil eins
og lúdó, skák, myllu ofl. Dúkur-
inn hefur skv. fréttum í dönsk-
um húsgagnablöðum selst í
miklu magni á skömmum tíma,
en hann kostar rúmar fimmtán
hundruð íslenskar krónur á fer-
meter.