Morgunblaðið - 14.05.1993, Blaðsíða 13
____Lil MORGlÍNBLÁÖlÐ
GIMLI
Þórsgata 26, sími 25099
HRAUNBÆR - GÓÐ LÁN. Faiieg
57 fm íb. á 1. hæð í góðu, nýviðg. fjölb.
Áhv. 3 millj. 130 þús. hagst. lán. Verð 5,2
millj. Laus 1. júní. 2818.
HLÍÐARHJALLI - BÍLSK. Glæsil.
68 fm íb. ásamt 26 fm bílsk. Glæsil. innr.
Sérþvottah. Áhv. húsnæðisl. til 40 ára 4,2
millj. Verð 7,6 millj. 2831.
SKÓGARÁS. Glæsil. 66 fm nettó íb. á
1. hæð. Suðurverönd. Glæsil. frág. garður.
Parket. Fullb. íb. Áhv. 2,4 millj. góð lán.
Verð 5,9 millj. 2370.
KRÍUHÓLAR - ÚTSÝNI. Falleg ca.
63,6 fm íb. á 6. hæð í fallegu lyftuh. sem
er að mestu leyti klætt m. Steni að utan.
Yfirbyggðar svalir. Verð 5,1 millj. 2766.
ÆSUFELL. Góð 54,2 fm íb. á 4. hæð í
nýl. viðg. lyftuh. Suðursv. Sérgeymsla í íb.
Vel skipul. eign. Fallegt útsýni. Verð 4,5
millj. 2813.
KRÍUHÓLAR - LAUS. Góð 63,6 fm
íb. á 5. hæð í góðu nýl. klæddu lyftuh. Mjög
rúmg. eign. Tengt f. þvottav. á baði. Lyklar
á skrifst. Verð 4,9 millj. 2767.
NJÁLSGATA - „PENTHOUSE".
-Falleg 70 fm íb. á 4. hæð (efstu) í góöu
nýviðg. og máluðu steinh. Suðursv. Mikið
útsýni. Þvottaaðst. í íb. Áhv. húsbr. 2,2
millj. Verð 4,8 millj. 2344.
DVERGABAKKI. Mjög falleg íb. á 1.
hæð í góðu fjölb. Nýstands. baöherb. Stór
og góð geymsla. Góð sameign. Skipti mög-
ul. á 3ja herb. íb. Verð 4,7 millj. 2819.
VALLARÁS. Vönduð 53 fm íb. á 5. hæð
í góðu lyftuh. klæddu utan m. Steni. Suð-
ursv. Parket og flísar. Fallegt útsýni yfir Ell-
iðaárdalinn. Góð sameign. Áhv. 5,5 millj.
húsnæðisl. 2812.
ORRAHÓLAR - LAUS. Glæsileg 2ja
herb. íb. á 8. hæð m. fallegu útsýni. Áhv.
hagst. lán ca 1,2 millj. Verð 4,9 millj. 2282.
HRAUNBÆR - HAGSTÆÐ LÁN.
Mjög góð 2ja herb. 73 fm íb. á 1. hæð í
góðu fjölb. ofarl. í Hraunbænum. Sér-
geymsla. Nýl. parket. Áhv. húsnæðisl. ca.
2,5 millj. Verð 5,6 millj. 2662.
ÓÐINSGATA. Ágæt 2ja herb. 45 fm
ósamþ. íb. í tvíb. Stofa, rúmg. svefnherb.
Baðherb. m. sturtu. Rúmg. svefnherb. park-
et. Verð 2,9 millj. 2798.
VANTAR 2JA HERB. EÐA
EINSTAKLÍB. Höfum traustan
kaupanda að 2ja herb. íb. eða ein-
staklíb. m. hagst. lánum áhv. 1-1,5
millj. Uppl. gefur BárðurTryggvason.
GAUKSHOLAR - GOÐ LAN.
Glæsil. 55 fm íb. á 2. hæð í vönduðu lyftuh.
Parket. Áhv. hagst. lán 3,0 millj. Verð 5,3
millj. 2747.
ÞANGBAKKI. Ca 63 fm íb. á 2. hæð í
lyftuh. Hús nýviðg. og málað að utan. Skipti
mögul. á 3ja-4ra herb. íb. í nágr. Verð 5,8
millj. 2620.
TJARNARBÓL. Falleg 62 fm íb. á 1.
hæð. Áhv. húsnæöislán. ca. 2,6 millj. Hús
nýl. viðgert utan og málað. Parket. Verð 5,5
millj. 1814.
ENGJASEL - BÍLSKÝLI. Góð 2ja
herb. 56 fm íb. á jarðh. Stæði í bílsk. Laus
strax. Áhv. 1300 þús húsnæðisstj. Verð
4,9 millj. 2588.
MOSGERÐI. Góð risíb. í eftirsóttu
hverfi. Góður garður. Verð 4,2 millj. 2667.
ASPARFELL - HAGST. LÁN -
ÚTB. 1.650 ÞÚS.. Góð 2ja herb. íb.
ca 50 fm á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. Rúmg.
svefnherb. Áhv. rúml. 3 millj. húsnstjórn
Verð 4,7 2557.
EFSTASUND - HÚSNÆÐISL.
Góð 2ja-3ja herb. íb. í kj. 61 fm nettó. Allt
sér. Ahv. 3,2 millj. Byggingarsj. rík. Skipti
mögui. á einstklfb. Verð 5,2 millj. 2523.
LAUGAVEGUR. Mjög mikið endurn.
2ja herb. ib 55 fm. Suðuríb. é 1. hæð. Nýtt
parket og innr. Áhv. ca. 2 millj. Skipti mögul.
á 3ja-4ra herb. íb. Verð 4,6 millj. 2562.
KRUMMAHÓLAR. Falleg 2ja herb. íb.
á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Verð 4,5
millj. 2545.
Þaó gamla skal vikja
Húsavík
ÞEGAR það var brotið niður nú
nýlega, hafði það náð þeim aldri
sem margt er miðað við, 67 árum.
Verslunarhús Kristins Jónssonar
á Húsavík — Klemma — var byggt
1926, en húsið þurfti að víkja fyr-
ir bílastæðum.
Að rífa niður er oftast auðveldara
en byggja upp og sumt sem
rifið er verður ékki byggt upp aftur.
Hér í bæ hefur verið hjá bæjaryfir-
völdum ríkjandi sú stefna að gömul
hús tilheyrðu fortíðinni og hafa þau
verið látin víkja fyrir þeim nýju.
Klemma átti enga sérstaka sögu en
ekki er langt síðan að tvö sögufræg
hús voru eyðilögð, sem ég tel að
hefði átt að varðveita.
Húsavík — gamall bær — fyrsta
örnefnið á íslandi. Þar bjuggu prest-
ar svo lengi sem menn muna. Kjart-
an prófastur Einarsson endurbyggði
bæinn laust eftir 1880 og prestar
bjuggu þar og síðastur þeirra sem í
bænum bjó var séra Friðrik A. Frið-
riksson, prófastur, sem flutti úr bæn-
um 1934 en áfram var búið í bænum
allt til um 1980 að mig minnir.
Húsavíkurbær var þá orðinn eig-
andi að bænum og hafði Jón Ármann
Ámason, byggingameistari farið
þess á leit við bæjaryfirvöld að hann
fengi bæinn til endurbyggingar en
því höfnuðu bæjaryfirvöld og báru
að næturlagi eld að húsum ög þar
með endaði saga fyrsta örnefnisins
á Islandi.
Fangahúsið. Með tilskipun 4. mars
1871 er ákveðið að byggja fangahús
á eftirgreindum stöðum á íslandi.
Akureyri, Húsavík, Eskifírði, ísafírði
og Stykkishólmi. Oll þessi fangahús
áttu að vera eins að undanteknu
húsinu á Akureyri, er samhliða átti
að vera skrifstofuhús fyrir sýslu-
mannsembætti Eyjafjarðarsýslu.
Hús þessi kostuðu 9.690 kr. nema
Akureyrarhúsið það kostaði 13.490
krónur.
Fangahúsið á Húsavík var afhent
sýslumanni með úttektargerð 1. nóv-
ember 1875 en fljótt kom í Ijós að
þörf fyrir fangahús á Húsavík var
engin og 1885 var húsið selt á upp-
boði fyrir 600 krónur og var kaup-
andi Jón læknir Sigurðsson, en hann
lést stuttu eftir uppboðið svo ekki
varð af þeirri sölu en síðar selur
Júlíus Havsteen, amtmaður, húsið
Jónasi Sigurðssyni, sparisjóðsstjóra,
og var Sparisjóður Húsavíkur þar til
húsa til ársins 1929 að Jónas dó.
Þá kom að því að ákveðið var
1970 að Landsbankinn byggði
bankahús á lóð þeirri, sem fangahús-
ið stóð á og var farið fram á að fá
að flytja húsið en bæjaryfirvöld höfn-
uðu því og sögðu „að þetta væri
gamalt og fúið hús, sem ætti að
hverfa“. Var húsið þá rifíð en fúið
reyndist það ekki vera. Þetta hús
stóð lengst þeirra fímm fangahúsa,
sem byggð vom.
Hér eru flest sögufræg hús horfín
svo þeim sem ráða verður að ósk
sinni „að gömul og fúin hús eigi að
hverfa".
Fréttaritari
Morgnnblaðið/Silli
Klcnuna - Verslunarhús Kristins Jónssonar á Húsavík þurfti að víkja
fyrir bílastæðum.
AS
JDA^UR.Í4t-MAÍ-1093 -
a
&
13
62 24 24 A
tíiin
Hlégerði — Kóp.
Góð 96 fm efri sérh. á friðsælum stað.
Rúmg. suðursv. Gott útsýni. Verð 8,3 millj.
Bakkavör — Seltj.
Glæsileg 5-6 herb. efri sérhæð í tvíbhúsi
á þessum eftirsótta stað. Arinn í stofu.
Stórar suðursv. Gott útsýni. Vandaður
bílsk. Áhv. 2,1 millj. hagst. lán.
Rað- og parhús
h
f
ÁsbúA — Gb.
Gott 166 fm raðhús á tveimur
hæðum með innb. bnsk. 4 svefn-
herb. Sér sjónvloft. Suðurgarður.
Otsýnl. Mögul. skiptl á 3ja-4ra
herb. ib. Áhv. 1,5 míllj. V. 13,7 m.
FASTEIGNA- OG FIRMASALA
AUSTURSTRÆTI 18, 101 REYKJAVÍK
Opið virka daga frá kl. 9-18.
Opið iaugardaga kl. 11-14.
Skoðum og verðmetum eignir samdægurs
Snekkjuvogur
Vorum að fá i einkasölu 155 fm
endaraðhús á tveimur hæðum.
Niðri eru 3 rumg. svefnherb., stofa,
eldhús og bað. Uppi er björt bað-
stofa með stórum gluggum, mikil
lofthæð, snyrting, þvhús og
geymsla. Áhv. 2 millj. Verð 12 míllj.
Vantar fyrir ákveðna kaupendur
★
★
★
★
★
★
★
★
Bráðvantar 2ja herb. íbúðir með miklu áhv.
2ja-3ja herb. íb. í Nýja miöbænum.
3ja herb. íb. í Bökkum, Hraunbæ eða Bústaðahverfi.
3ja herb. iTeigahverfi. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign.
3ja herb. íb. í Vesturbæ eða Þingholtum.
3ja - 4ra herb. kj.íb. í Vesturbæ sem þarfn. lagfær.
4ra herb. íb. við Safamýri eða Háaleitisbraut.
4ra herb. íb. í Hjailahverfi, Túnum eða í Kjarrhólma, Kópa-
vogi.
120-150 fm hæð eða hæð og ris í Þingholtum eða Vest-
urbæ.
Raðhús f. neðan götu f Fossvogi.
Lítiö raðhús, parhús eða sérbýli með bílsk. í Grafarvogi.
300 fm einbýli í Vesturbæ.
Ásgarður — mikið áhv.
Vorum að fá í sölu gott 110 fm raðhús á
tveimur hæðum. 3-4 svefnherb. Hús ný
standsett þ.m.t. þak og steypa. Bílskrétt-
ur. Áhv. 2,8 millj. húsbr. og 2,3 millj. veð-
deild. Verð 8,5 millj.
Hverafold
Glæsil. 180 fm endaraðh. á einni hæð
m. innb. 32 fm bílskúr. Húsið sk. í flísal.
anddyri, eldh. m. sérsmíð. eikarinnr.,
glæsil. baðherb., arinstofu, stofu og
borðst. Mögul. á 4 svefnherb. Áhv. 4,9
millj. hagst. lán. Verð 14,5 millj.
Skeiðarvogur
166 fm gott endaraðhús á þremur hæð-
um. Góður garöur. Mögul. á séríb. í kj.
Áhv. 4,6 millj. Skipti á minni eign mögul.
EinbýlishOs
Stakkhamrar
175 fm timbureinb. m. innb. tvöf. bílsk. á
jaðarlóð á þessum eftirsótta stað. Hús
og lóð að mestu fullb. Verð 12,9 millj.
Áhv. 7,3 millj. húsbr.
Suðurgata — Hf. — laus
Mjög gott nýl. 120 fm timbur einbhús á
tveimur hæðum. Bílskréttur. Fallegt lítið
hús á fallegum stað.
Blikastaðir II
Einbýlis- og atvinnuhúsnæði, 7 ha lands.
Einbýlishús, 5-6 herb. 158,7 fm, auk 63 fm bílskúrs,
Atvinnuhúsnæði, samtals u.þ.b. 788 fm. Tilboð óskast.
2ja herb.
Austurberg
Vorum aö fá í sölu mjög góða 61 fm ib.
á jarðh.. m. sérgarði. Hús og sameign í
góðu lagi. Verð 5,2 millj.
Keilugrandi — laus
Vorum að fá i sölu mjög góða 53
fm Ib. á 3. hæð með stæði f blf-
skýli. Góðar innr. Parket. Suöursv.
Áhv. 2,2 millj.
Bogahlíð — aukaherb.
Varum að fé i sölu mjög góða 103
fm íb. é 1. hæð auk herb. f kj. m.
aðg. að snyrtipgu. ib. sk. i 3 svefn-
herb., stofu og borðstofu. Hús ný
Steni-klætt. Áhv. 2,3 miltj. veðdeild.
Langholtsvegur
Góð 87 fm snyrtil. kjíb. í þríbhúsi. End-
urn. eldhús og baðherb. Áhv. 2 millj. veð-
Vorum að fá i sölu 137 fm einbhús á
stórri lóð auk rúml. 80 fm tvöf. bílsk. Stað-
sett mitt á milli Reykjavikur og Mosfells-
bæjar. Húsið skiptist í 4 svefnherb. og 2
stofur með arni. Auk þess er 40 fm kj.
undir húsinu og einnig undir bílsk. Hús
þarfnast standsetn. Verð 12 millj.
Hverafold
Vorum aö fá í sölu gullfallegt 252 fm 2ja
íb. einbhús á tveimur hæðum. Gott út-
sýni. Innb. bílsk. Áhv. 2,9 millj. veðdeild.
Hjallabrekka — Kóp.
Mjög gott 310 fm einb. á 2 hæðum. Góð-
ar innr. Áhugaverð eign. 2ja íbúða hús.
Minni íb. 65 fm og stærri 235. Ákv. sala.
Háihvammur — Hfj.
366 fm vandað einb. á þremur hæðum
með innb. bílsk. Vandaðar innr. og gólf-
efni. Glæsil. útsýni. Áhv. 4 millj. hagst. lán.
Esjugrund - sjávarlóð
Vorum að fá í einkasölu 180 fm fallegt
einbhús á stórri sjávarlóð með fráb. út-
Hraunbær — húslán
Vorum að fá í sölu góða 54 fm íb. á 3.
hæð. Nýeldhúsinnr. Parket. Áhv. 3,1 m.
Framnesvegur
Gullfalleg 50 fm íb. á 2. haáð í sex-
íb. húsi. Nýtt rafmagn, gler og
gluggar. Merbau-parket. Áhv. 1,6
mlllj. Verð 4,8 millj.
Laxakvisl sym. vero ii.o miuj. MaKasKipti mogui.
I smiðum
Góð 4ra herb. 108 fm ib. á 1. hæð f fjórb. 3 svefnherb., stofa og fbúðir:
borðst. og garðskéli. Vandaðar Innr. og gólfefnl. Mögul. skiþtl á minna. Áhv. 3,5 rrrfllj. Verð 9,2 millj. Álfholt - Hf. Vorum að fá i sölu tvær 90 fm 3ja herb, ib, á 1. og 2. hæð. Afh. tilb. u.trév. V. 6,7 m.
Efstasund
Góö 50 fm íb. á 1. hæð. Mikið endurn.
Áhv. 2,2 millj. Verð 4,5 millj.
3ja herb.
Stóragerði
Vorum að fá í sölu glæsil. mikið endurn.
90 fm íb. á 4. hæð. Parket. Suðursv. út-
sýni. Áhv. 3,4 millj. Verð 7,4 millj.
Sporhamrar
108 fm íb. é jarðh. m. sérgarði í litlu fjölb.
Gott útsýni. Afh. tilb. u. trév. og máln.
eða fullb. Verð frá 8 millj.
Framnesvegur — bílsk.
Nýl. 3ja herb. 62 fm íb. á 2. hæð í fjórb-
húsi. Parket. Svalir. Verð 6,9 millj.
Jöklafold — húsnlán
Nýl. góð 3ja herb. 83 fm íb. á 3. hæð
með bílsk. Áhv. 3,5 millj. veðdeild.
Vallarás
Vorum að fá í sölu mjög góða 84 fm íb. á
5. hæð í lyftuh. Góðar innr. Parket. Áhv.
3,2 millj. veðdeild. Verð 7,3 millj.
Kríuhólar — laus
80 fm falleg íb. á 7. hæð. Glæsil. útsýni
til vesturs. Yfirbyggðar svalir. V. 6,8 m.
Krummahólar — gód lán
Góð 68 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Áhv.
3,5 millj. Verð 6,3 millj.
4ra—5 herb.
Raudás.118 f íb. á 2. hæð 3 svefn-
hgerb. þvottah. innan íb. Verð 8,7 millj.
Áhv. 1,7 millj. æskil. skipti á raðh. í austur-
borginni m. 4 svefnherb.
Sporhamrar
Glæsil. 125 fm íb. á efri hæð i litlu fjölb.
útsýni. Afh. tilb. u. trév. og máln. Eða
fullb. Verð frá 9,2 millj.
Vesturberg
Góð 95 fm íb. á jarðhæð1. Öll ný endurn.
Sórgarður. Verð 7,2 millj.
Mjög góð 106 fm íb. á 2 hæðum m. bíl-
skýli. Parket. Áhv. 1,5 millj. veðd. Verð
10,1 millj.
Ánaland — laus
Glæsil. 108 fm endaíb. á jarðhæð í 5 íbúða
húsi. 3 svefnherb. m. innb. skápum. Flísa-
lagt baðherb. Suðurstofa og garður. Bíl-
skúr. Verð 11,2 millj.
Eyrarholt — Hfj.
Glæsileg ný 116 fm endaíb. á 1. hæð.
Suðursv. og fráb. útsýni yfir höfnina og
flóann. Verð 9,2 millj.
Kríuhólar — bílskúr
Snyrtileg 105 fm íb. á 2. hæð. Stofa,
borðst. og 2-3 svefnherb. Hugsanl. skipti
á minni íb. t.d. í Heimahverfi. Verð 8,1
millj. Áhv. 4,3 millj. í hagst. lánum.
Leirubakki
120 fm 5 herb. íb. á 2. hæð. Einnig fylgir
u.þ.b. 40 fm óinnréttað rými í kj., allar
lagnir fyrir hendi til að innrétta einstaklíb.
Garöhús - „penthouse14
Nýl. 147 fm endaíb. á tveimur hæðum.
4-6 svefnherb. Gott útsýni. Suðursv.
Bílsk. Verð aðeins 10,5 millj.
Nesvegur
Stórgl. 4ra herb. íb. í nýl. húsi við Nes-
veg. íb. er á tveimur hæðum. Vandaðar
innr. Suðurgarður. Skipti mögul. á góðri
3ja herb. Áhv. 3,7 millj. Verð 10,6 milij.
Langholtsvegur
Rúmgóð 92 fm hæð i þríb. ásamt 40 fm
bílsk. Falleg eign. Parket. Áhv. 4,6 millj.
húsbr. Verð 9,5 millj.
Ægisíöa
Góð 115 fm neðri sérh. m. 35 fm bílsk.
á þessum frábæra stað. Sjávarútsýni.
Verð 11,3 millj.
Skólatún - Álftanesi. 3ja herb. 105 fm
rúml. tilb. u. trév. Verð 7,9 m. Áhv. 3,4 m.
Nónhæð - Gbæ. örfóar íb. eftir i
7-íbúða fjölb. á 3 hæðum. (b. eru
4ra herb. Afh. tilb. u. trév. Verð fró
7,4 millj.
Raö- og parhús:
Tjarnormýrl - Seltj. Glæsileg full-
búín 250-265 fm raðhús á tveimur
hæðum. Verð frá 17 millj. Teikn. ó
skrifst.
Hrísrlmi - parhús. 193 fm á tveim-
ur hæðum. Innb. bflsk. Fokh. innan,
frág. utan. Verð 8,5 millj.
Háhæð - Gbæ. 163 fm raðhús á einni
hæð m. innb. bilsk. Fokh. innan, frág.
utan. Verð 8,5 millj.
Baughús - porhus. 202 fm á tveim-
ur hæðum m. innb. 38 fm bílsk.
m. hóum inndyrum. Verð 8,6 millj.
Garðhús - endaraðhús. 147 fm á tveim-
ur hæðum. Sérstæður bílsk. 26 fm. Verð
7,9 millj.
Hamratangi - Mos. 145 fm raðhús
á einni hæð m. innb. bilsk. Skilast
fokh. innan, tilb. u. máln. utan.
Verð aðeins 6,9 millj.
Einbýlishús:
Langafit - Gbæ. 165 fm á einni hæð m.
innb. bflsk. Fullb. utan, fokh. innan. Verð
10,8 m. Mögul. á ýmiskonar eignaskiptum.
FÉLAG I^ASTEIGNASALA
Sölumenn: Guðmundur Valdimarsson
Lögmenn: Sigurbjörn Magnússon hdl,
Óli Antonsson og Jón Guðmundsson.
og Gunnar Jóhann Birgisson hdl.