Morgunblaðið - 14.05.1993, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.05.1993, Blaðsíða 28
28 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1993 Sumarbústaður - Laugardal Glæsilegur 75 fm sumarbústaður, í landi Austureyjar í Laugardal, til sölu ásamt 100 fm verönd og innbyggðum heitum potti. 220 v rafmagn, heittog kalt vatn. Uppsett verð 7.000.000,-, áhv. 0,-. Ólafur Björnsson hdl., Sigurður Jónsson hdl., Sigurður Sigurjónsson hdl. Austurvegi 3 - pósthólf 241 - 802 Selfossi. 5uðL.r'C'r INGÓLFSSTRÆTI 8-101 REYKJAVÍK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Eggert Elíasson, hs. 77789 og Svavar Jónsson, hs. 657596. Opið laugardag kl. 11-14 Einbýli/raðhús Asendi. Mjög gott hús á tveimur hæðum. Sér 3ja herb. »b. á jarðh. Falleg lóð. Mögúl. að taka minni eign uppí kaupin. Borgartangi - Mos. 182 fm einb. á tveimur hæðum. Fal- leg lóð. Glæsil. útsýni. Sala/skipti á minni eign í Rvk. í Þingholtunum. Nýstand- sett mjög gott hús (járnkl. timb- ur) m. 2ja herb. sér ib. á jarð- hæð. Góð eign. Unufell - raðh. Mjög gott endaraðh. á einni hæð við Unufell. Bílsk. fylgir. Bein sala eða skipti á minni eign. Þorfinnsgata m/bílsk. 4ra herb. íb. á 2. hæð í steinh. Þarfn. verul. standsetn. Laus. Háaleitisbraut. Mjög gó« 4ra herb. íb. ó hæð í fjölb. Glsesil. útsýni. BUsk.réttur. 3ja herbergja Bergstaðastræti. 3ja herb. góð íb. á 1. hæð í steinhúsi. Verð 6 millj. Ránargata. 3ja herb. snyrtíl. efrt hæð í þnb. Risið yfir íb. fylg- ir með. Rauðarárstígur. Mjög snyrtil. rúml. 60 fm á 1. hæð. V. 5,3 m. Einstakl./2ja herb. 4-6 herbergja V/miðborgina - saia - skipti. Efrí hæð og ris um 125 fm í steinhúsi i Þíngholtunum. Snyrtil, eígn. Til afh, nú þegar. Bein sala eða skipti á minni eign. RaUÖáS. 2ja herb. 85 fm glæs- il. íb, í nýl. fjölbh. Hagst. lán um 4,0 millj. Sólvallagata - laus. Mjög snyrtil. mikiö endurn. íb. á 2. hæð í eldra steinhúsi á góðum stað. Laus. Verð 4,2-4,3 millj. Sólheimar - 6 herb. Sérl. góð og vel umgengin 6 herb. íb. á 1. hæð. íb. er um 130 fm. Skiptist í 2 stofur, 4 svefnh. m.m. Góöar suöursv. Sérinng. Sérhiti. Rúmg. bílsk. m. vatni, hita og sjálfv. opnara. Grettisgata - rls. 4ra herb. 100 fm risíb. í eldra steinh. íb. er öll mjög mikfð ertdurn. og er f mjög góðu óstandi. í nágr. Landspítala. 4ra herb. íb. 103 fm mikið endurn. íb. á 3. hæð í steinh. Útsýni. Hagst. langl.lán áhv. Hraunbær. 4ra herb. 100 fm íb. á 2. hæð. hagst. langt.lán áhv. Góð eign. Kaplaskjólsvegur. 4ra herb. mjög góð íb. í fjölb. íb. fylg- ir gott herb. í kj. Hagst. lán áhv. Laus 10. maí nk. Laugarnesvegur. 2ja herb. mikið endurn. íb. á 2. hæð i stáinh. Hagst. áhv. lán. Laus. V. 4,3 m. Ódýr v/Laugaveg. 2ja herb. íb. í bakh. neðarl. v. Lauga- veginn. Hagst. verð um 3 m. Áhv. í langtlánum 1,7 m. V/Hlemmtorg. Góð 2ja herb. ib. ó 2. haeð i steính. Laus nú þegar. Fyrirtæki Litil kaffistofa. miðsv. í borginni. Hagst. verð. Blómaverslun. util bióma- verslun á míklum umferðarstað míðsv. i barginní. Uppl. tækifæri fyrir duglegan einstakling til að skaþa sér sjálfstæöa atv. Sanngj. húsaleiga. Álfatún Kóp - 4ra-5 herb. Mjög góö ib. á 2. hæð i sérl. skemmtil. fjölb. Mikíð út- sýní. íbúð og sameign í sért. góðu ástandi. SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI [IGMSUÁN E Fasteignasalan EIGNABORG sf. 641500 - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Seljendur athugið Okkur vantar allar stærðir eigna á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. Eignir í Reykjavík Vesturgata — 2ja 44 fm á jarðhæð. Sérinng. Verð 4,3 millj. Vallarás — 2ja 52 fm á 5. hæð í lyftuh. Ljósar innr. Parket og flísar. Suður- svalir. Áhv. 1,4 millj. veðd. Laus strax. Verð 4 millj. 950 þús. Hraunbær — 2ja 47 fm jarðhæð. Laus strax. Bræðraborgarstígur — 3ja 3ja herb. I Einb. — Kóp. Hlíðarhjalli - 3ja 92 fm á 2. hæð. Flísar og parket. Stór svefnherb. íb. er fullfrág. 25 fm bílsk. Áhv. veðd. 4,6 millj. Fagrihjalli - einb. 202 fm nýtt hús á 2 hæðurn, nánast fullfrág. 4 svefnherb. 35 fm bílsk. Engihjalli — 3ja 85 fm á 6. hæð. Vandaðar Innr. Vestursvalir. Kársnesbraut - einb. 135 fm einnar tiæðar hús, mikið end- urn. 4 svefnh. Endurb. þak. 26 fm Furugrund 3ja 86 fm á 1. hæð. Aukaherb. f kj. ósamt geymslu. Suðursv. Laust fljótl. bíísk. Áhv. 7,0 míllj. í húsnst. og hús- bréfum. Meðalbraut — einb. Hamraborg — 3ja 70 fm á 5. hæð. Suðursv. Mikið útsýni. 330 fm alls, tvær hæðir og hálfur kj. Rúmg. bílskúr. Eign í góðu ástandi. Ról. umhverfi. Parket á holi. Laus strax. Laufbrekka — einb. 130 fm. 4 svefnherb, 60 fm 2ja herb. íb. á jarðhæö. Nýtt. þak. Ýmis skipti á minni eign mögul. Furugrund — 3ja 72 fm á 2. hæð í lyftuh. Suðursv. Vesturbær — Kóp. 87 fm miðhæð í þríb. Öll endurn. Bílsk. Laus í júní. Álfhólsvegur — 3ja 66 fm á 1. hæð. Sameiginl. inng. Vandaðar Ijósar innr. Parket. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Ýmis skipti á 2ja herb. íb. mögul. Laus strax. 97 fm á 3. hæð. Endurn. gler að hluta. Stór herb. Rúmg. eldh. Laust strax. Hamraborg - 3ja Frostafold — 3ja 92 fm á 2. hæð í lyftuh. íb. nýmáluð. 85 fm glæsil. íb. á 3. hæð í lyftuh. Ljósar innr. Áhv. 4,8 millj. í Húsnstj. Laus fljótl. ný teppí. Vostursvalir. Ls Einkasala. us strax. Klapparberg - einb. Um 205 fm á tveimur hæðum. 4 svefnherb., nýtt eldh. 30 fm bfisk. Eítt glæsil. útsýni yfir Eiiiðaárdol. Miðtún — einb. 183 fm kj., hæð og ris. Steyptur kj. Forskal- aö timburh., mikið endurn. 2ja herb. íb. tilb. u. trév. í kj. 30 fm bilsk. Ýmis skipti mögul. Hamrahverfi — einb. 200 fm glæsil. hús, ekki fullfrág. Tvöf. bilsk. Glæsil. útsýni. Atvinnuhúsnæði í Reykjavík Skútuvogur skrifstofuhúsn. 220 fm nýl. hús, hentar f. heildverslun. Stór- ar afgreiðsludyr og rúmg. skrifstofuaðstaða. Laust eftir samkomul. Bíldshöfði atvinnuhúsn. Um 98 fm jarðh. auk kj. Stórar innkeyrslud. Eignir í Kópavog 1—2ja herb. Hvamraborg — 2ja 74 fm á 1. hæð. Vestursv. Glæsil. innr. Geymsla innan íb. Verð 5,9 millj. Ásbraut — einstakl.íb. 36 fm á 3. hæð, áhv. 1,5 millj. Laus fljótl. Hamraborg — 2ja 58 fm á 1. hæð í lyftuhúsi. Ýmis skipti á stærri eign æskil. Láus samkomul. Hamraborg - 2ja 51 fm á"4. hæð í lyftuh. Suðursv. Laus strax. Fannborg — 2ja á 3. hæð. Suðursv. Áhv. veðd. 1,5 millj. Laus fljótl. Borgarholtsbr. - 2ja 74 fm á 1. hæð endaíb. Sérinng. Sérlóð. Húsið nýklætt að hluta að utan. Laus strax. Birkigrund — einb. Um 230 fm alls. Þar af 3ja herb. íb. á jarð- hæð og rúmg. bílsk. Mögul. á eignaskiptum á Akureyri. Nýbyggingar í Kóp. Huldubraut — parh. 174 fm á tveimur hæðum. Fullfrág. að utan, fokh. innan. Til afh. fljótl. Verð 8,5 millj. 4ra herb. Engihjalli — 4ra 97 fm á 6. hæð (efstu) A-íbúð. Suður- og vestursv. Mikið útsýni. Parket. Laus strax. Langabrekka — 4ra Efri hæð í tvíbýli. Timburhæð á steyptum kj. 41 fm timburbílsk. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,5 millj. Laus 1. júlí. Hamraborg — 4ra 103 fm á 2. hæð. Suðursv. Rúmg. og björt íb. Sérþvhús og -búr innaf eldhúsi. Ýmis skipti mögul. Sérhæðir — raðhús Ðorgarholtsbr. — parhús 123 fm tirnburh. á tveimur hæðum. Klætt að utan. Á steyptum kj. auk 28 fm bílsk. Verð 7,9 millj. Álfhólsvegur — sérhæð 111 fm miðhæð, 3 svefnherb. í þríb. 36 fm bílskúr. Laus strax. Einkasala. Borgarholtsbr. — sérhæð 113 fm neðri hæð í tvíb. 3 svefnherb. 36 fm bílsk. Verð 9,5 millj. Álfhólsvegur — sérhæð 134 fm efri hæð. 4 svefnherb. Parket. Hús nýklætt að utan með Steni. 23 fm bílsk. Reynigrund — raðhús 126 fm á tveimur hæðum. Nýl. eldhús, nýir skápar. Parket á gólfum. 10 fm sólpallur. Nýr 25 fm bílsk. Selbrekka — raðh. 249 fm á 2 hæðum, þar af 35 fm einstkl.íb. Nýl. parket. Eign í góðu ástandi. Ýmis skipti á minni eign. Hrauntunga — raðh. 214 fm Sig- valdahús, 3 rúmg. svefnherb. Einstakl.íb. á jarðh. Verð 13,5 millj. Seltjarnarnes Tjarnarmýri 53 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í nýju húsi. Nýjar Ijósar innr. og parket á gólfum. Bfla- stæði í bílhúsi. Til afh. strax. Iðnaðarhúsnæði f Kóp. Hafnarbraut — iðnaður 95 fm iðnaðarhúsn. m. stórum aðkeyrslu- dyrum. Gryfja. Hentar vel. f. stóra vörubíla. Verð 4,7 millj. Mosfellsbær Bjartahlíð 3ja og 4ra hb. Nýbyggingar. Hagstætt verð. Teikningar á skrifstofu. Grenibyggð — raðhús 96 fm einnar hæðar fullfrág. nýtt raðhús. 2 svefnherb. Parket og flísar. Til afh. strax. Hveragerði Borgarhraun 113 fm einnar hæðar hús byggt 1971. Vand- aðar innr. 45 fm tvöf. bílsk. Verð 8,7 millj. Sumarbústaður Flúðum Nýr sumarbúst. 48 fm. Heitur pottur. Byggingarlóðir Til sölu tvær parhúsalóðir í grónu íbúðarhverfi í Kópavoginum. Höfum tekið til sölu lóðir í nýskipulögðu svæði á Vatnsenda. Stærðir frá 1500-2500 fm. Heimild fyrir hesthús á sumum lóðunum. Byggingarhæfar strax. Uppl. á skrifstofu. EFasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12. s. 641500 Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Æm Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057 ÆF* löggiltir fasteigna- og skipasalar. ■■ Til sölu verslunarhæð á jarðhæð, um 550 fm að stærð með góðri lofthæð, stórum verslunargluggum auk 120 fm skrifstofuhæðar. Einnig 550 fm skrifstofuhæð á 2. hæð auk 350 fm lagers á jarðhæð. Miklir möguleik- ar. Góð lán áhv. Húsið mikið endurnýjað að utan. Sigtún Til sölu í þessu fallega húsi 150 fm skrifstofuhæð, vel innréttuð. Fallega innr. eldhús. o.fl. auk lagerhús- næðis um 400 fm með stórum innkeyrsludyrum og góðri lofthæð. Húsið er í mjög góðu ástandi. Lóð frá- gengin m. malbikuðum bílastæðum. Einnig kæmi til greina að leigja húsnæðið. FÉLAG n FASTEiGNASALA Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasali, hs. 77410. Götxir og lagnir í Borgarholll 1 Lægsta boó er 71% af kostnad- aráætlun BORGARRÁÐ hefur samþykkt, að taka rúmlega 21,2 milljón króna tilboði lægstbjóðanda Sveinbjörns Runólfssonar sf., í 7. áfanga í gatnagerð og lagnir í Borgarholti I. Tilboðið er 71,12% af kostnaðaráætlun, sem er rúmar 32,7 milljónir. Ellefu tilboð bárust í fram- kvæmdirnar og átti Ellert Skúlason hf., næstlægsta boð eða 74,89% af kostnaðaráætlun. Þá bauð Loftorka hf., Reykjavík 76,76% af kostnaðaráætlun, Björn og Gylfi sf., buðu 76,80% af kostn- aðaráætlun Völur hf., bauð 77,70% af kostnaðaráætlun, Vík- urverk hf., bauð 83,47% af kostn- aðaráætlun, Jón og Tryggvi hf., buðu 92,20% af kostnaðaráætlun og Bergbrot hf., bauð 92,45% af kostnaðaráætlun. Hagvirki Klettur hf. og Verk- takaþjónusta Jóhanns G. Berg- þórssonar hf., bauð 94,22% af kostnaðaráætlun, Dalverk hf., bauð 101,05% af kostnaðaráætlun og Gunnar og Guðmundur sf., buðu 102,74% af kostnaðaráætl- un.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.