Morgunblaðið - 14.05.1993, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.05.1993, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR FÖSTUÐAGUR 14. MAÍ 1993 B 25 Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga kl. 13-15. Einbýlis- og raöhús Fannafold Glæsil. parh. 11 í fm ásamt 30 fm bílsk. 3 svefnh. Rúmg. stofa. Flísal. baðh. Vandaðar innr. Áhv. byggsj. o.fl. 5,0 millj. Verð 12,7 millj. Goðatún - Gbæ Einbhús 130 fm ásamt 40 fm bílsk. 4 svefnh., rúmg. stofa. Eldh. m. borðkrók. Stór lóð. Skipti mögul. á minni eign. Verð 11,2 millj. Barrholt - Mos. Glæsil. 141 fm einbhús ásamt 36 fm bílsk. 4 svefnherb. 2 stofur. Rúmg. eldh. Flísal. bað. Fallegur garður m. heitum potti. Hiti í stéttum. Skipti óskast á eign í Rvík. Verð 16.5 millj. Einbýlishús óskast í Seljahv. í Bergum í skiptum fyrir 4ra herb. í Kríuhólum. Jöldugróf Einbhús 136 fm ásamt tvöf. 51 fm bílsk. 4 svefnh. Rúmg. stofa, flísal. baðherb., stórt eldh. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. Vei’ð 12,0 millj . Flúðasel Raðhús, kj., og tvær hæðir, samtals 187 fm ásamt bílskýli. 4 svefnh., stór stofa, gest- asnyrt. og baðherb. Fallegt eldhús. Ein- staklíb. í kj. um 36 fm ásamt geymslum og þvhúsi.Verð 14,0 millj. Einiberg - Hf. Fallegt einbhús 135 fm ásamt 53 fm tvöf. bílsk. 4 svefnh., flísal. baðherb., 2 stofur, ágætt eldh. Stór garður með miklum gróðri. Verð 14,7 millj. Vesturberg Raðhús, 144 fm, ásamt 32 fm bílsk. Stofa m. arni, borðstofa, gestasnyrt. og baðherb. 4 svefnh. Skipti mögul. á minni eign. Verð 13.5 millj. Hverfisgata m/vinnuaðst. 2ja hæöa timburhús, forsk. að innan. 3 svefnh. og bað á efri hæð, stofa, stórt eldhús og gestasnýrt. á neðri hæð. Geymslukj. undir húsinu, samtals 177 fm. Að auki sambyggt steinhús ca 40 fm m. kj. Nýtist til eigin at- vinnu eða útleigu. Sæbólsbraut - Kóp. Glæsil. nýl. raðh. 306 fm. Aukaíb. í kj. Nán- ast fullb. hús. Verð 15,0 millj. Gilsárstekkur Fallegt 295 fm einbhús. 4 svefnh. Arinn í stofur. Fallegt útsýni. Bilsk. Gott geymslu- rými innaf bílsk. ca 90 fm. Einstaklfb. á neðri hseð. Skipti mögul. á minni eign. Salthamrar Gerðhamrar - sjávarlóð Glæsil. einbhús 200 fm ásamt 33 fm bílsk. Húsið skiptist í 2 svefnherb, bað, eldh. og stofu á efri hæð, á jarðh. 3 svefnhberb., geymslur og snyrting. Stór verönd. Einstök stað- setn. vestast á nesinu með sjávarút- sýni. Áhv. 5 millj. þarf af 4,5 veð- deild. Verð aðeins 16 millj. 29077 Kársnesbraut - Kóp. Glæsil. 200 fm einbhús með bílsk. á tveim- ur hæðum. 3 herb. á efri hæð, stofa, eldhús og bað. 1 herb., geymsla og þvottah. ásamt bílsk. á neðri hæð. Fallegt útsýni. Vandaðar innr. Skipti mögul. á minni eign. Einb. óskast í Kóp. óskum eftir einbhúsi í Vesturb. Kóp. Má vera með séríb. í skiptum fyrir hæð við Skólagerði. Baughús Fallegt 187 fm parhús m. innb. 35 fm bílsk. Neðri hæð: 2 rúmg. svefnherb., snyrt., og þvottah. Efri hæð: Rúmg. stofa, eldh., 1-2 svefnh., baðherb. Glæsil. útsýni. Áhv. húsbr. 6 millj. Verð 12,2 millj. Þrándarsel Stórglæsil. 350 fm einbhús með innb. tvöf. 50 fm bflsk. Neðri hæð: Forstofa, hol, 2 herb. og 70 fm rými. Efri hæð: 4 svefn- herb., sjónvarpshol, gestasnyrting og bað- herb., 2 stofur með arni, eldh. með þvottah. innaf. 100 fm suðurverönd m. fallegu útsýni yfir óbyggt svæði. Skólatröð - Kóp. Fahegt 180 fm endaraðh. ásamt 42 fm bflsk. 2 rúmg. herb. ásamt snyrtingu í kj. m. sér- inng. Stofa og eldh. á 1. hæð. 3 svefnherb. og bað á 2. hæð. Fallegt útsýni. Stór og fallegur garður m. matjurtagarði. Stutt í skóla, versl. og sundlaug. Verð 12,5 millj. Fossvogur - Kóp. Fallegt 127 fm raðhús á 2 hæðum. 4 svefnh. Rúmg. stofa m. suðursv. Einstök staðsetn. neðst í Fossvogsdal. Útivistarsvæði f. fram- an húsiö. Verð 10,5 millj. Seltjarnarnes Einbhús á tveimur hæðum um 240 fm m. innb. bílsk. Stofa og 3 svefnherb., eldhús og bað á efri hæð. Rúmg. herb. á neðri hæð og annað minna. Áhv. 3,3 millj. veðd. o.fl. Verð 13,0 millj. smíðum Reyrengi Glæsil. 193 fm einbhús m. innb. 34 fm bílsk. Selst fokh., fullfrág. utan. Vandað hús með steyptri loftaplötu, 4 svefnherb., rúmg. stofu og arinn. Verð 9,8 millj. Háhæð Glæsil. 172 fm parh. m. innb. bílsk. Gert ráð fyrir 4 svefnh., gestasnyrt. og baðherb. Rúmg. stofa. Húsið skilast fullfrág. utan, fokh. innan. Aðeins 1 hús eftir. Verð 9,1 miilj. Áhv. 6,0 millj. í húsbréfum. Fífurimi - sérhæðir Glæsil. 182 fm einbhús þar af 35 fm bílsk. 4 rúmg. svefnherb., stór stofa, fallegt eld- hús, flísal. baöherb. Stór, fullfrág. garður. Áhv. 5,7 millj. þar af 5,0 millj. veðdeild. Verð 15,5 millj. Aflagrandi Glæsil. raðh. um 187 fm m. innb. bílsk. 4 herb., baöherb. og gestasn. Sólstofa. Áhv. 9,7 millj. húsbr. Verð 16,0 millj. Glæsil. sérhæðir í nýju húsi. 4ra herb. íb. á efri hæð, 100 fm, verð 7,6 millj. 2ja herb. íb. á neðri hæð, verð 5,3 millj. Bílskúr Verð 1 millj. íbúðirnar skilast tilb. u. trév. Sameign frá- gengin. Hönnuður Fagverk teiknistofa. Berjarimi Glæsil. íb. á góðu verði « ■ .J jfisM: 3 ÍBÚÐIR SELDAR Á EINNI VIKU Til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. m. stæði í bílskýli. Verð 2ja herb. 5,8 millj. Verð 3ja herb. 6,6-6,9 millj. Verð 4ra herb. 8,1 millj. Selst tilb. til innr. m. fullfrág. sameign. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Baughús Glæsil. 187 fm parhús m. innb. 35 fm bflsk. Til afh. nú þegar fokh., fullfrág. að utan. Áhv. 5,0 millj. húsbr. Verð 8,4 millj. Foldasmári - Kóp. I éW -■ -j— . mmm Glæsil. raðhús á einni hæð 140-151 fm m. bflsk. Húsin henta mjög vel minni fjölsk. og eru m. 2-3 svefnh. Húsin skilast fokh. að innan en fullfrág. að utan. Verð frá kr. 7,6-8,4 millj. Bygg.aöili Hannes Björnsson, múrara- meistari. Hönnuður Fagverk teiknistofa. Reykjabyggð - Mos. Einbhús 175 fm m. innb. bílsk. Gert ráð fyrir 4 svefnh., rúmg. stofu, gestasnyrt. og baðherb. Góð staðs. Til afh. nú þegar fokh. Verð 8,3 millj. Álagrandi Til sölu glæsilegar íb. í nýju húsi. Til afh. nú þegar tilb. u. trév. 4ra herb. íb. 100 fm á 1. hæð. Verð 8,4 millj. 4ra herb. 110 fm íb. á 2. og 3. hæð. Verð 9,0 millj. Stórgl. risíb. m. millilofti. Fullg. Verð 11.250 þús. Sérhæðir Hlíðarhjalli Kóp. Glœsil. 154 fm sórh. ásamt 26 fm bílskúr, 3-4 stór svefnherb. Rúmg. stofa. Stórar suðursv. Vandaðar innr. Góður garður. Fallegt útsýni. Áhv. 4 míllj. þar af 3,4 mlllj. veðd. Verð 13,4 millj. Seljabraut Falleg 4ra herb. 115 fm íb. ó 1. heeð. 3 svefnherb. i ib. einnig 1 herb. i kj. m. aðg. að snyrt. Parket. Stæðl i bfl- skýli fylgir. Áhv. 2,5 millj. veðd. Verð 7,8 millj. Háaleitisbraut 4ra herb. endaíb. á 4. hæð m. tvenn- um svölum og fallegu útsýni. 3 svefn- herb. Rúmg. stofa. Parket. Tvennar svalir. Áhv. byggingarsj. 3,5 millj. til 40 ára. Skoðum og verðmetum eignir samdægurs. Hraunbær - 4ra-5 hb. Falleg 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæð ásamt rúmg. herb. í kj. 3 svefnherb. á hæðinni á sérgangi, góð stofa. Tvennar svalir. Borð- krókur í eldhúsi. Húsið mikið endurn. Fal- legt útsýni. Sporhamrar Stórglæsil. 4-5 herb. 125 fm íb. á 2. hæð í 2ja hæða fjölbhúsi við opið svæði. 3 rúmg. svefnherb. Sjónvarpshol og stór stofa. íb. skilast tilb. til innr. Einnig fokh. bílskúr. 3ja herb. íbúðir Asgarður - ný íb. Glæsil. 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð m. sér- inng. Svo til fullfrág. 2-3 svefnherb. Eldh. m. fallegri innr. Svalir. Verð 8,9 millj. Sogavegur Glæsil. 150 fm sérhæð á 1. hæð í þríb. ásamt 25 fm bflsk. m. kj. 4 svefnherb., gestasn. og baðherb. Stórar svalir. Sér- inng., sérhiti. Laus strax. Verð 14,5 millj. Hlíðarás - Mos. Afburðaglæsil. 140 fm efri hæð í tvíb. 4 svefnherb. Arinn. Parket. Glæsil. útsýni. Vandaðar innr. Eign í sérfl. Áhv. 5 millj. veðd. o.fl. Holtagerði - Kóp. Neðri sérh. í tvíb. 116 fm ásamt 29 fm bflsk. 4 svefnh. Rúmg. stofa. Sérinng. Sérhiti. Kópavogur - vesturbær Efri sérhæð í tvíbhúsi 129 fm ásamt 35 fm bílsk. Sérinng. Sérhiti. 4-5 herb. íbúðir Flúðasel Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð 100 fm. Flísal. hol. Rúmg. stofa. 3 svefnherb. Góðar sólarsvalir. Verð 7,2-7,4 millj. Hraunbær - 4ra ásamt einstaklíb. 4ra herb. íb. á 2. hæð m. 3 svefnherb., rúmg. stofu, eldh. m. borðkróki, baðh. Einstaklíb. á 1. hæð. Eignin selst í einu lagi. Til afh. strax nýmáluð og með nýjum teppum. Kóngsbakki Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Þvottaherb. í íb. Rúmgóð stofa. Flísal. bað- herb. Flúðasel 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð og í risi. 3 svefnh., stofa m. parketi, rúmg. baðh. m. tengt f. þvottav. Verð 7,1 millj. Vesturbær 4ra herb. íb. á efstu hæð í fjölb. um 100 fm. 3 svefnh. Eldh. m. góðum borðkrók. Rúmg. stofa. Fallegt útsýni. Verð 7,3 millj. Laugarnesvegur Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 75 fm. 2 svefnherb., ágæt stofa. Svalir. Góð- ur bakgarður. Áhv. 2,1 millj. veðd. Verð 6,5 millj. Furugrund 3ja-4ra Falleg 3ja herb. íb. 88 fm á 1. hæð ásamt herb. í kj. Fallegar innr. , flí- sal. baðherb. Húsið er nýl. málað. Verð 6,9-7,0 millj. Víðimelur Glæsil. risíb. öll uppgerö m. vönduðum innr. Parket. Ósamþ. Góð greiðslukj. Verð 5,0 millj. Eskihlfð Falleg 2ja herb. íb. 60 fm á 3. hæð. Eldhús m. borðkrók. Ágæt stofa. Vestursv. Verð 5,4 millj. Fffurimi Glæsil. 2ja herb. 70 fm sérh. í fjórb. Sér- inng. Sérhiti. Sérþv. Selst tilb. u. trév. í júní. Verð 5,3 millj. Langholtsvegur 2ja herb. íb. á 2. hæð ásamt risi yfir allri íb. Verð 5,3 millj. Þverbrekka - laus strax Falleg 2ja herb. 47 fm íb. á 5. hæð. Stórgl. útsýni. Verð aðeins 4,3 millj. Grundarstfgur Afburða glæsil. 2ja herb. 60 fm íb. á 2. hæð í nýuppg. húsi. Vandaðar innr. m.a. parket, flísar. Glæsil. eldhinnr. Eign í sérfl. Laus strax. Verð 7,0 millj. Ásgarður - skipti á stærri Falleg 60 fm íb. á jarðhæð í nýl. húsi. Rúmg. svefnherb., stofa til suðurs, eldh. m. fal- legri innr. Þvherb. í íb. Flísar á gólfum. Skipti óskast á stærri eign. Verð 5,5 millj. Baldursgata Falleg einstakl.ib. á jarðh. í þríb. m. sér- inng. og sérhita. Ósamþ. Verð 3 millj. Krummahólar Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð um 45 fm ásamt stæði í bílskýli. Rúmg. svefnh., stofa m. eldhkrók. Parket. Norðursv. Fallegt út- sýni. Áhv. 1,1 millj. veðd. Verð 4,9 millj. Njálsgata Ósamþ. 35 fm einstaklíb. í kj. Nýir gluggar og gler. Verð 2,9 millj. Sumarbústaðir Framnesvegur 3ja herb. íb. á 3. hæð um 75 fm ásamt herb. í kj. 2 svefnherb. í íb., stofa, nýl. gler. Verð 6,1 millj. Leirutangi - Mos. 3ja herb. íb. á jarðhæð í fjórb. m. sérinng. 2 svefnherb., ágæt stofa. Þvaðstaða í íb. Góður garður. Áhv. 5,0 millj. veðd. o.fl. Tunguvegur - Hf. Efri sérhæð í tvíb. ásamt risi. 2 svefnherb. Verð 6,0 millj. Áhv. 840 þús. veðd. Mávahlíð 3ja herb. kjíb. 67 fm í fjórb. Mikið endurn. eign, m. 2 svefnh. og ágætri stofu. Sérinng. Sérhiti. Áhv. 3,2 millj. veðd. til 40 ára. Gullengi Stórgl. 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð um 100 fm í nýju húsi. Glæsil. innr. 2 stór svefnherb. Parket. Eign í sérfl. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verð 9,5 millj. Logafold - sérhæð Falleg 3ja herb. íb. um 80 fm á neðri hæð í tvíbhúsi m. sérinng., hita og sérþvhúsi. Áhv. um 4,5 millj. veðd. Verð 7,8 millj. Grettisgata 3ja-4ra herb. risíb. í steinh. Skiptist í 2 svefnherb. og tvær stofur. Suðursv. Fallegt útsýni til norðurs. Verð 5,8 millj. 2ja herb. Háaleitisbraut Gullfalleg 2ja herb. íb. á jarðh. 48 fm. Park- et. SérsmíÖuð eldhinnr. Suðurverönd. íb. er öll nýmáluð. Áhv. 2,6 millj. húsbréf. Verð 5,3 millj. Holtsgata 2ja herb. kjíb. 52 fm. Rúmg. svefnh. Ágæt teppal. stofa. Eldhús með litlum borðkróki. Áhv. 2,5 millj. Verð 4,9 millj. Vesturgata Falleg 2ja herb. íb. í nýl. húsi á 4. hæð, 64 fm. Rúmg. svefnh., stór stofa. Svalir. Áhv. 3.2 millj. veðd. Verð 6,4 millj. Óðinsgata 2ja herb. íb. 46 fm á efri hæð í tvíbhúsi. Svefnherb., rúmg. stofa m. parketi. Tengt f. þvottav. á baði. Góðar geymslur í kj. Verð 4.2 millj. Ásgarður - ný íb. Glæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð í nýju húsi 65 fm m. sérinng. Skilast m. nýjum innr. og frág. sameign. Áhv. húsbréf 2,5 millj. Verð 6,8 millj. Vantar 2ja herb. í skiptum fyrir 4ra herb. íb. á 5. hæð i Espigerði. Eilífsdalur - Kjós. Fallegur 36 fm bústaður m. 4 fm verönd. 9000 fm leiguland. Verð 2,6 millj. Borgarfjörður Glæsil. 65 fm sumarbústaður á 1 og hálfs ha kjarrivöxnu landi. 3 svefnherb., stofa m. arni. Stór verönd. Fallegt útsýni. Verð 5,0 millj. Atvinnuhúsnæði Drangahraun Iðnaðarhúsn. 530 fm samtals á'stórri malb. lóð. Húsn. er i útleigu í dag til 2ja ára og skiptist í 170 fm einingu, 260 fm einingu og 100 fm milliloft. Verð 19,5 millj. Heild 3 Til sölu 1000 fm versl.- og iðnhúsn. í nýju húsi með allri þjónustu í næsta nágr. Góð framtíöarstaðs. Til afh. nú þegar tilb. Húsn. skiptist í 600 og 400 fm ein.Hagstæð greiðslukjör, gott verð. Hamraborg Skipasund 50 fm húsn. f. söluturn ásamt 30 fm geymslurými í kj. Hornhús á áberandi stað. Góðar leigutekjur. Verð 7,0 milij. Bústaðavegur Falleg 2ja herb. 62 fm íb. á 1. hæð m. sér- inng. og sérhita. Áhv. veðd. og lífeyrissj. 3,0 millj. Laus strax. Verð 6,5 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, VIÐAR FRIÐRIKSSON, LÖGG. FASTEIGNASALI, HEIMASÍMI 27072. Stórglæsil. skrifstofuhæðir á 2., 3. og 4. hæð i nýju húsi. Góð bílastæði. Lyfta. Fal- legt útsýni. Laufbrekka - Kóp. 300 fm iðnhúsn. með skrifstaðst. Góðar innkdyr. Til afh. nú þegar. Verð 13,2 millj. % 'H MINNISBLAD SELJENDUR ■ SÖLUYFIRLIT — Áður en heimilt er að bjóða eign til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. í þeim tilgangi þarf eftir- talin skjöl: ■ VEÐBÓKARV OTTORÐ — Þau kostar nú kr. 800 og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00 Á veðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR — Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT — Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m. a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 814211. ■ FASTEIGNAGJÖLD — Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagj aldanna. ■ HÚSSJÓÐUR — Hér eru um að ræða yfirlit yfír stöðu hússjóðs og yfirlýsingu húsfé- lags um væntanlegar eða yfir- standandi framkvæmdir. For- maður eða gjaldkeri húsfélags- ins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFSAL — Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti og kostar það nú kr. 130. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheim- ildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR — Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMN- INGUR — Eignaskiptasamn- ingur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.