Morgunblaðið - 14.05.1993, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.05.1993, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FOSTUDAGUR 14. MAI 1993 Þorlákur Einarsson sölustjóri og Magnús Hreggviðsson, sljórnarformaður Fijáls framtaks, fyrir framan Hlíðasmára 8. Faghús sér algerlega um fram- kvæmdir og byggir að verulegu leyti á undiiverktökum. — Þetta hús, sem fyrst er byggt, tilheyrir hins vegar F.ijálsu framtaki að mestu leyti og svo verður einnig um næsta hús. Síðan taka Faghús við að mestu leyti eftir það, segir Magnús. Húsið er nú tilbúið fyrir innrétt- ingar en hæðir grófmálaðar og áformað er að selja það þannig á næstu mánuðum. — Við höfum fjár- magnað þetta að hálfu með lánsfé og að hálfu með eigin fé, segir Magnús. — Við sölu gerum við ráð fyrir mjög hagstæðum greiðsluskil- málum, það er lítilli útborgun og langtímalánum. Ef óskað er, getum við aflað mjög hagstæðra tilboða í innréttingar. Við hófum söluauglýsingar á hús- inu fyrir nokkrum dögum. Áhugi er töluverður og þegar fyrir hendi einn aðili, sem myndi, ef af yrði, kaupa allt húsið. Enn aðrir hafa látið í ljós áhuga á einstökum eining- um. — Það er þróun í skrifstofuhús- næði alveg eins og í öðru, bætir Magnús við. — Nútímakröfur eru ekki þær sömu og fyrir 30-40 árum. Mjög mörg skrifstofuhús nú, voru ekki endilega hönnuð sem skrif- stofuhús á sínum tíma. Því getur verið heppilegt fyrir fyrirtæki að flytja sig úr eldra húsnæði í nýrra til þess að minnka við sig eða ná fram annarri hagræðingu. Þetta hús eins og önnur nútímahús ætti að nýtast betur. Landvinnsla er framtíðin Það vakti mikla athygli 1988, þegar Fijálst framtak keypti 175.000 fermetra land í Smára- hvammslandi af Kópavogsbæ. Fijálst framtak og Kópavogsbær sömdu síðan um, að það fyrrnefnda tæki að sér hönnun og framkvæmd gatnagerðar að öllu leyti, bæði inni á svæðinu og einnig í kringum það. Frjálst framtak samdi svo við Hag- virki um þetta verkefni ásamt slétt- un lóða. Var samningur Frjáls fram- taks og Hagvirkis stærsti samning- ur, sem gerður hefur verið um gatnagerð á íslandi og langstærsti samningur um slíka framkvæmd milli einkafyrirtækja. Jafnframt var hann einn fyrsti samningur um al- verktöku í gatnagerð hérlendis. — Með kaupum og framkvæmd- um Fijáls framtaks í Smára- hvammslandi var tekin upp ný bygg- ingastefna, sem kölluð hefur verið landvinnsla, segir Magnús. — í því felst, að fyrirtæki kaupir land, sem er óskipulagt 'og ónotað eða er í allt annarri notkun en fyrirhugað er að nýta svæðið til. Þetta er al- þekkt og raunar viðtekin venja er- lendis, að landeigendur eða bæjar- yfirvöld feli einstökum fyrirtækjum allar framkvæmdir á ákveðnum landssvæðum og hefur slíkt gefið mjög góða raun. Mikilvægur þáttur í landvinnslu er síðan öflun upplýsinga um mark- að fyrir það svæði, sem byggja á upp. Niðurstöður kannananna eru svo dregnar saman og ráða þær að miklu leyti skipulagi svæðisins. Þar er tekið tillit til þeirrar húsagerðar, sem fellur bezt að markaðinum. Þetta hús, sem nú er risið við Hlíða- smára 8, er einmitt byggt með þetta í huga og er einn áfanginn í nýtingu þessa svæðis. — Það sem kom fólki kannski mest á óvart, var stærð verkefnis- ins, en þetta voru framkvæmdir upp á um 600 millj. kr. án byggingar húsa, segir Magnús. — En ég hef oft heyrt ýmsa velta því fyrir sér, af hveiju Fijálst framtak sé ekki búið að byggja fleiri hús á öllu þessu svæði og ýmsar getgátur verið hafð- ar uppi af þeim sökum. Slíkar vangaveltur og getgátur eru með öllu ástæðulausar. Það var aldrei ætlunin hjá Fijálsu framtaki að byggja fleiri hús en þessi tvö hús við Hlíðasmára, sem nú eru í smíð- um, annað nánast tilbúið en grunn- urinn lagður að hinu. Hagvirki sá algerlega um hönnun á gatnagerð á þessu svæði, lagningu holræsa og gatna og malbikun þeirra. Því verkefni lauk 1991. Því má ekki gleyma, að þessi gatnagerð- arsamningur milli Frjáls framtaks og Hagvirkis var á núverandi verð- lagi upp á 300- 400 millj. kr. Efyrir þessar framkvæmdir hefur Frjálst framtak greitt að fullu, að meiri hluta með lóðum og að minni hluta með peningum. Hagvirki skilaði þessu mikla verkefni á réttum tíma og stóð mjög vel við þær gæðakröf- ur, sem gerðar voru. Eg er því mjög ánægður með þau viðskipti. Staða Fijáls framtaks traust — Margir hafa velt fyrir sér stöðu Fijáls framtaks, eftir að það keypti þetta stóra landsvæði í Smára- hvammslandi og réðst í þetta mikla landvinnsluverkefni þar, heldur Magnús áfram. — En við höfum ekki tapað á þessum landakaupum né heldur töpuðum við á viðskiptum okkur við Hagvirki. Áform okkar hafa staðizt í flestu og okkur hefur nú tekizt að selja 95% af lóðum okkar í Smárahvammslandi. Núverandi staða Frjáls framtaks er sterk. Eigið bókfært fé fyrirtæk- isins er tæplega 300 millj. kr. og eiginfjár hlutfall er um 50%. Það er með viðamikinn rekstur á 7.000- 8.000 fermetrum af atvinnuhúsnæði og þessi rekstur hefur gengið vel á undanförnum árum. Fasteignir voru engin nýlunda fyrir mér, þegar ég réðst í þessar framkvæmdir. Ég hafði staðið í fast- eignaviðskiptum með góðum árangri í um 15 ár, áður en ég keypti Frjálst Framtak. Innan fyrirtækis- ins er því sérþekking á því að byggja hús, sem fullnægja nútímakröfum miðað við nútímaþarfír með há- marksgæðum en lágmarks- tilkostnaði. — Á þessu ári og því næsta munum við einbeita okkur að því að selja síðustu lóðimar, segir Magnús Hreggviðsson að lokum. Síðan munum við kanna, ef það rætist úr efnahagsmálum hér, áfram ýmsa hugsanlega kosti í land- vinnslu. Tvö sveitarfélög á höfuð- borgarsvæðinu hafa rætt við okkur um möguleika á því að halda áfram á þeirri braut. Að mínu mati er þetta rétt stefna. Eg tel, að þáttur einkafyrirtækja í skipulagi og upp- byggingu svæða eins og hér muni aukast verulega á næstu árum, af því að það er miklu hagkvæmara. Húsafell I FASTEIGNASALA, Langholtsvegi 115, 68 10 66 Opið laugard. frá kl. 11-14 | Vantar eignir á skrá 2ja herb. ★ Jörfabakki/ósamþ. ★ I Ca 41 fm hugguleg íb. Áhv. 900 þús. | | Verð 2,8 millj. ★ Flókagata ★ I 2ja herb. jarðhæð, 45 fm + 40 fm bílsk, | mikið endurn. ★ Viö Álfholt^ | 2ja herb. fullb. ný íb. Verð 6,6 millj. ★ Vallarás ★ | 2ja herb. falleg 60 fm íb. Parket. Verð | , 5,9 millj. Áhv. 2,3 millj. 3ja herb. Ránargata. Góð íbúð á 1. hæð. | Mikið endurn. Bílsk. Hagst. lán. Engihjalli. Lyftuhús. Verð6,4 millj. ★ Bragagata ★ í 3ja herb. mikið endurn. góð íb. ★ Fífusel ★ I 86 fm falleg 3ja herb. íb. Góðar innrétt- | ingar. 4ra—6 herb. ★ Kirkjubraut Seltj. ★ l 6 herb. 139 fm íb. auk 30 fm bílsk. | Glæsil. útsýni. Góð eign. ★ Langholtsvegur ★ I 4ra herb. falleg risíb. Sérinng. Vesturberg. 4ra herb. mikið end- ] urn. glæsil. íb. á 1. hæð. Verð 7,0 millj. BarmahJíÖ. 4ra herb. efri hæð. | Gott geymsluris, 2 aukaherb á jarðh. Miklir mögul. Hraunbær. 5-6 herb. 115 fm íb. [ Mjög góð eign. Nýtt gler o.fl. Stærri eignir Ásholt. Glæsil. fullb. raðh. á tveim- | ur hæðum. | Grasarimi. 2ja hæða parhús, 4 | svefnherb. Suðursv. + Tunguv. Njarðvík ★ Glæsil. einb. fullb. ★ Blikabraut — Keflavík | 6 herb. glæsil. ib. á 2 hæðum. nmi.i.m.ÞU.M.™ | Smiðshöfði. 193 fm. Hentar vel I | fyrir heildversl. Góð aðkoma. Innkdyr. ] Byggréttur. Gissur V. Kristjánss. hdl., Á Jón Kristlnsson, GARÐUR s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 2ja-3ja herb. Víkurás: 2ja herb. 58 fm íb. á 2. haeð. Húsið er nýkl. að utan. Bíla- geymsla fylgir. Góð ib. Verð 5,5 millj. Leifsgata. 2ja herb. 45,4 fm mjög snotur kj.íb. á mjög ról. stað. Veðd.lán. Verð 4,3 miilj. Arahólar. 2ja herb. 54 fm íb. á 5. hæð. Laus. Hagst. verð og kjör. Asgarður. 2ja herb. 57,9 fm mjög góð ib. á efri hæð. Sérinng. Nýl., falleg ib. Parket á öllu. Suð- ursv. Útsýni. Góð áhv. lán. V. 5,9 m. Snorrabraut. 2ja herb. 45 fm íb. á 3. hæð. Björt og góð íb. Nýtt baðherb. Grettisgata. 2ja herb. nýl. góð ósamþ. íb. Njálsgata. 3ja herb. ósamþ. snyrtil. risib. Verð 3,5 millj. Reykás. 2ja herb. mjög stór ib, á jarðhæð. íb. er öll sem nýl. Nýtt eldh. Flísar á öllum gólfum. Sér- þvherb. Sérgarður. Draumaib. ungs fólks. Laus. Drápuhlíð. 2ja herb. 66 fm björt og góð kjíb. í fjórbhúsi. íb. er öll nýstandsett m.a. nýtt parket, teppi og tæki á baði. Laus. Verð 5,1 millj. Grundartangi - raðh. 2ja herb. fallegt raðhús á góð- um stað í Mosfellsbæ. Góður garður. Verð 5,9 millj. Freyjugata. 3ja herb. 94,5 fm íb. á 2. hæð. Góður staður. Björt íb. Parket. Laus strax. Verð 6,9 millj. Grenimelur: 3ja herb. 80 fm góð kjíb. í góðu steinh. Mjög góður staður. Parket. Sér inng. Verð 6,3 millj. Hraunbær. 4ra herb. fendaíb. á góðum stað. Húsið er nýkl. að utan. Suðursv. Gott útsýni. verð 7,5 millj. Grettisgata. 4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu steinh. ib. er nýstands. m.a. nýtt fallegt parket. Nýtt þak, nýtt á baði. Mjög góð ib. Verð 6,7 millj. Vesturberg. 2ja herb. góð 56,5 fm ib. á 2. hæð. Parket á öllu. Stór- ar svalir. Laus strax. Verð 5,3 millj. Laugateigur. 3ja herb. 68,9 fm mjög snotur björt kjíb. i góðu húsi. íb. snýr í suður. Mjög fallegur garður og mjög rólegur staður. Sér hiti og inng. Verð 5,6 millj. Meistaravellir. 5 herb. íb. á 2. hæð í blokk. Suðursv. Góður staður. Bílskréttur. Verð 8,3 millj. Grenimelur. 4ra herb. 122,5 fm íb. á 1. hæð í þríb. ib. er 2 saml. suðurstofur, 2 svefnherb., eldh. og baðherb. Eitt herb. og snyrt. í kj. ib. fylgir bílskúr sem er innr. sem íb. Sér hiti og inng. Mjög góður stað- ur. Verð 10,8 millj. Æsufell - 4 svefnherb. 5 herb. endaíb. á 2. hæð. íb. þarfnast nokkurrar standsetn. Gott verð. Laus strax. Grenimelur. Giæsii. efri sérh. í þríb. Hæðin er 136,4 fm, byggt 1971 og sk. í stof- ur, 3-4 svefnherb., eldh. m. þvottaherb. innaf og baðherb. Eitt herb. í kj. fylgir. Arinn. Bilskúr. Vönduð eign og frá- bær staður. Tilboð óskast. Kópavogsbraut. 5 herb. 118,2 fm neðri sérhæð í þríbhúsi. Bilsk. ib. er laus. Heitur pottur i garði. Verð 9,8 millj. Raðhús - Einbýlishús Brattahlið - Mos. Raöh. á einni hæð m. innb. bflskúr. nýtt ónotað fullb. raðhús á fallegum stað. Húsið er stofur, 3 svefnherb., eldh. baðherb., þvottaherb. og bíl- skúr til afh. strax. Verð 11 millj. 850 þús. Bakkasel. Endaraðh., 241,1 fm. Gott hús m. tveim íb. Fráb. útsýni. Mögul. skipti á minni eign. Bílsk. Heiðarsel. Endaraðhús - 2 hæð- ir, 6 herb. góð ib. Innb. bílskúr. Á neðri hæð eru 3 svefnherb., bað- herb., forstofa, og bílskúr. Uppieru stofur, eldhús, búr, þvottaherb. og snyrt. Verð 11,9 millj. Engihjalli - lítil blokk. 3ja herb. 86,9 fm íb. á efstu hæð i 3ja hæða blokk. Stórar suðursv. Gott útsýni. Mjög vel staðsett íb. Verð 6,9 millj. Reykás. 3ja herb. 95 fm íb. á 2. hæð i blokk. Falleg ib. Mikið út- sýni. Þvherb. í íb. Bilskplata. Mögu- leg skipti á 2ja herb. ib. Víðihvammur. 3ja herb. 92,6 fm jarðh. í tvíb. 33 fm bílsk. m. 3ja iasa rafm. Verð 7,2 millj. Öldugata. 3ja herb. 98,5 fm fal- leg endurn. ib. á efstu hæð. Miklabraut. 3ja herb. risib. i fjórb. Laus fjótl. Verð 4 nvllj. Funafold. Einb. hæð og ris- hæð, samt. 179 fm. Húsið sk. þannig: Á hæð eru stofur, eldh., forstofa, snyrting og þvottaherb. í risi eru 4 svefn- herb., sjónvarpsherb. og bað. Bjart, smekkl. innr. hús. Bíi- skúrsréttur. Verð 14,2 millj. Ásgarður. Raðhús, 2 hæðir og kj. undir 'A húsinu. Snoturt hús á vinsælum stað. Verð 7,9 millj. Norðurtún — Alftan. Einbhús, 1. hæð, ca 140 fm, auk bílsk. Húsið skiptist i stof- ur, 4 herb, eldh. m. nýrri innr. og tækjum, baðherb., gest- asnyrtingu, þvherb. o.fl. Gott hús. Rólegur staður. Verð 12 millj. 4ra herb. og stærra Ljósheimar. 4ra herb. ib. á 4. hæð. Lyfta. Sérinng. Laus. Góð ib. Góður staður. Verð 6,9 millj. Hringbraut. 4ra herb. ib. á 3. hæð i góðu steinhúsi. íb. er 2 saml. stofur, hjónaherb. m. nýjum skáp- um og parketi, barnah., eldhús og baðherb. Góð íb. Laus. V. 6,9 m. Sumarhús Munaðarnes. Höfum tii söiu 2 ný falleg sumarhús. Verð 2,8 millj. og 3,5 millj. Góð staðsetn . Atvinnuhúsnæði Suðurgata. Verslunar- skrif- stofuhúsnæði á jarðhæð í nýl. húsi 80,5 fm. Tvö stæði í bílageymslu fylgja. Laust strax. Allar stærðir og gerðir eigna óskast á söluskrá. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. VELJIÐ FASTEIGN If Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.