Morgunblaðið - 19.05.1993, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1993
B 13
Þorkell
Jón Kaldal byggingafræðingur og Gunnsteinn Skúlason, framkvæmdastjóri fyrir framan nýbyggingu
Sólningar. í sumar er áformað að steypa upp efri hæðir hússins og taka þær í notkun fyrir veturinn.
mjög áberandi og til þess fallnir að
skipta byggingunni í sundur, hvað
útlit varðar.
Valmaþak
Ofan á húsinu verður valmaþak
og það látið ganga vel út fyrir vegg-
ina. Þakið verður samfellt, þó að
það líti út eins og mörg þök. —
Þetta þak á að lúta öllum lögmálum
varðandi gott valmaþak, segir Jón.
— Á því verða engir staðir við-
kvæmir fyrir því mikla álagi, sem
stundum fylgir íslenzkri veðráttu.
Að mati Jóns hafa íslendingum
oft verið mislagðar hendur við þak-
gerðina, þegar verið er að byggja
hús. — Sums staðar má sjá langar
verksmiðjubyggingar, þar sem þak-
járnið er'látið ganga inn í steinvegg-
ina, segir hann. — Áður fyrr ríkti
hér slík ofurtrú á steinsteypunni,
að hún var nánast talinn óforgengi-
legt efni. En reynslan hefur leitt í
ljós, að steinsteypan er ekki eílífðar-
efni. Með réttum aðferðum má hins
vegar draga úr hættunni á steypu-
skemmdum með því að komast hjá
viðkvæmum álagspunktum í upp-
hafi og þannig losna við þau vanda-
mál, sem þessu fylgir.
— Sléttum þökum fylgdu vissir
kostir, heldur Jón áfram. — Það var
hægt að hanna húsin á frjálsari
hátt, því að lagið á húsinu var ekki
háð þakinu. Þar að auki voru þau
ódýr. Þess vegna voru þau svo vin-
sæl. Það var hægt að teikna húsin
nánast hvernig sem var. Hönnunin
verður fióknari með því að nota
aðra þakgerð t. d. valmaþak, en
slík atriði er alltaf hægt að leysa.
Flötu þökin hafa hins vegar gefizt
illa, þess vegna var hætt við þau.
Síðan tóku við hallandi þök, sen
náðu þó gjarnan ekki lengra en út
að steinveggjunum. Þeir standa þá
óvarðir gagnvart frostþiðu og ís-
lenzka slagregninu. Þetta hefur
ekki heldur gefizt vel. Þetta má
leysa með því að láta þakið nú út
yfir útveggina og það verður gert
á þessu húsi nýja húsi Sólningar.
— Valmaþök hafa þann kost fram
yfir venjuleg mænisþök, að valma-
þökin má nota ofan á flóknara
grunnplan, segir Jón Kaldal að lok-
um. — Valmaþök eru auk þess fal-
leg. Þau skírskota beint til náttúr-
unnar, en hún leitast við að forma
landslag í valma, bæði fjöll og hæð-
ir.
Vaxandi endurvinnsla
— Verksmiðja Sólningar hafði
verið í mjög óhentugu húsnnæði og
eftir að bruninn mikli varð í Gúmmí-
vinnustofunni fyrir norkkum árum,
lét ég gera úttekt á húsnæði okk-
ar, segir Gunnsteinn Skúlason,
framkvæmdastjóri og eigandi Sóln-
ingar. — Þá kom í Ijós, að því var
í ýmsu ábótavant og að mörgu leyti
mjög ófullnægjandi með tilliti til
brunavarna. Því fór ég þess á leit
við Kópavogsbæ að fá úthlutað lóð
fyrir þessá nýbyggingu.
Hamraborg - Kóp.
Til sölu falleg 3ja herb. íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. íbúðin
er parketlögð. Flísalagt baðherb., góðar innréttingar,
suðursvalir, þvottaherb. á hæðinni. Bílskúr. Verð 6,5
millj. Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
HRAUNHAMARhf
FASTEIGNASALA
Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirdi.
Sími 54511.
Starfsemi fyrirtækisins er aðal-
lega fólgin í endurvinnslu á hjól-
börðum. í nýju verksmiðjunni, sem
er sérstaklega hönnuð fyrir þessa
starfsemi, mun hráefnið koma inn
um annan endann og fara síðan í
gegnum verksmiðjuferilinn og enda
sem fullbúin vara í hinum enda
húsinn.
— Við tökum við bíldekkjum, sem
búið er að slíta, og setjum á þau
nýtt slitlag, svo að þau verða not-
hæf á ný, segir Gunnsteinn. — Þetta
er ekki séríslenzk starfsemi, því að
um allan heim eru starfrækt fyrir-
tæki af þessu tagi og þau stærstu
endurvinna gífurlegt magn af hjól-
börðum. Þess má geta, að flestir
hópferðabílar og vörubílar aka á
sóluðum dekkjum fyrir utan mikinn
fjölda einkabíla. Flugvélar eru eng-
in undantekning, en þau fá sérstaka
meðferð af öryggisástæðum eðli
málsins samkvæmt.
Hjá Sólningu hf. starfa að jafn-
aði um 45 manns og allt upp í 60
manns á mestu álagstímunum, sem
eru á vorin og á haustin, þegar bí-
leigendur skipta um dekk. Auk
starfseminnar í Reykjavík rekur
fyrirtækið dekkjaverkstæði í Njarð-
vík, Selfossi og á Egilsstöðum.
Rekstur fyrirtækisms hefur gengið
vel undanfarin ár. í fyrra var velta
þess hátt í 400 millj. kr. og hagnað-
ur um 11 millj. kr. — Það er mikil
samkeppni í þessari grein, þar sem
það eru fleiri fyrirtæki starfandi
hér sem framleiða sóluð dekk. Auk
þess erum við í samkeppni við inn-
flutningsfyrirtækin á þessu sviði,
sem flytja bæði inn sóluð dekk og
ný- .
— Eg tel, að við höfum staðizt
samkeppnina á undanförnum árum
og með nýjum og endurbættum
vélakosti í nýju húsnæði ætti okkur
að verða kleift að ná fram enn betri
og hagkvæmari framleiðslu, heldur
Gunnsteinn áfram. — Það hafa líka
orðið miklar breytingar í endur-
vinnslu á hjólbörðum og þær vélar,
sem við notum nú, eni mjög líkar
þeim vélum, sem notaðar eru við
framleiðslu á nýjum hjólbörðum.
Umhverfisvæn starfsemi
Endui-vinnsla á hjólbörðum hefur
farið vaxandi jafnt hér á landi sem
í heiminum yfirleitt. — Þessi starf-
semi sparar okkur íslendingum
mikinn gjaldeyri og veitir auk þess
fjölda manns atvinnu, segir Gunn-
steinn. — Þar að auki er þetta
umhverfisvæn vara, eins og kallað
er. Með því að endurvinna eitt stórt
dekk er verið að spara um 100 lítra
af olíu og það er auðvelt að gera
sér í hugarlund, hvað það þýðir á
heimsvísu. Það hefur þvi verið mik-
ill uppgangur í þessari starfsemi
út um allan heim.
Ætlunin er að selja megnið af
húsnæðinu á efri hæðunum, en
þeim er skipt í mjög hagkvæmar,
sjálfstæðar einingar sem eru hver
um 190 ferm. Á miðhæðinni er
gert ráð fyrir verzlunum og þjón-
ustustarfsemi og skrifstofum á
efstu hæðinni. — Þessi byggirtg
mun standa mjög frjálst, það er að
segja að það verður ekkert byggt
fyrir framan það og þar verða stór-
ir gluggar með miklu útsýni, segir
Gunnsteinn. — Byggingin stendur
á stað, sem verður mjög miðsvæðis
á höfuðborgarsvæðinu í framtíð-
inni. Fífuhvammssvæðið svonefnda,
sem er þarna í næsta nágrenni, á
eftir að byggjast upp á næstu árum.
Breiðholtsbrú og Sundahöfn eru
ekki heldur langt undan og það er
skammt í næstu bæjarfélög.
Markaðsrannsóknafyrirtækið
Gallup mun flytja með sína starf-
semi í 300-400 fermetra húsnæði á
efstu hæð byggingarinnar, auk þess
sem Sólning- hf. verður þar með
sínar skrifstofur. Að öðru leyti er
efri hæðunum óráðstafað. — Bygg-
ingakostnaður hússins liggur að
sjálfsögðu enn ekki fyrir, segir
Gunnsteinn Skúlason að lokum. —
Eg tel samt, að hann verði mjög
viðunandi. — Eg byggi þetta hús
sjálfur, á sjálfur byggingakranann
og mótin en er að sjálfsögðu með
meistara að húsinu. Til viðbótar
kemur, að ég hef unnið mikið við
húsið með mínum starfsmönnum.
Ég hef því getað ráðið bygginga-
hraðanum sjálfur. Síðast en ekki
sízt hef ég notfært mér vöruskipti
í öllum efniskaupum á hagkvæman
hátt. Þannig hef ég t. d. borgað
fyrir steypuna með dekkjum.
29077
Skoðum og
verðmetum eignir
samdægurs.
Einnig opið laugard. 13-15
Fannafold
Einbýlis- og raðhús
Glæsil. parh. 111 fm ásamt 30 fm bílsk.
3 svefnh. Rúmg. stofa. Flísal. baðh. Vand-
aðar innr. Áhv. byggsj. o.fl. 5,0 millj.
Verð 12,7 millj.
Goðatún - Gbæ
Einbhús 130 fm ásamt 40 fm bílsk. 4
svefnh., rúmg. stofa. Eldh. m. borðkrók.
Stór lóð. Skipti mögul. á minni eign. Verð
11,2 millj.
Jöldugróf
Einbhús 136 fm ásamt tvöf. 51 fm bílsk.
4 svefnh. Rúmg. stofa, flísal. baðherb.,
stórt eldh. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb.
íb. Verð 12,0 millj .
Hverfisgata m/vinnuaðst.
2ja hæða timburhús, forsk. að innan. 3
svefnh. og bað á efri hæð, stofa, stórt
eldhús og gestasnyrt. á neðri hæö.
Geymslukj. undir húsinu, samtals 177 fm.
Að auki sambyggt steinhús ca 40 fm m.
kj. Nýtist til eigin atvinnu eða útleigu.
Salthamrar
Glæsil. 182 fm einbhús þar af 35 fm bílsk.
4 rúmg. svefnherb., stór stofa, fallegt eld-
hús, flísal. baðherb. Stór, fullfrág. garður.
Áhv. 5,7 millj. þar af 5,0 millj. veðdeiid.
Verð 15,5 millj.
Aflagrandi
Glæsil. raðh. um 187 fm m. innb. bílsk. 4
herb., baðherb. og gestasn. Sólstofa.
Áhv. 9,7 millj. húsbr. Verð 16,0 millj.
Gerðhamrar -
sjávarlóð
Glæsil. einbhús 200 fm ásamt 33
fm bílsk. Húsið skiptist í 2 svefn-
herb, bað, eldh. og stofu á efri
hæð, á jarðh. 3 svefnhberb.,
geymslur og snyrting. Stór verönd.
Einstök staðsetn. vestast á nesinu
með sjávarútsýni. Áhv. 5 millj.
þarf af 4,5 veðdeild. Verð aðeins
16 millj.
Nönnugata - hæð og ris
Afburða glæsil. 6-7 herb. íb. á tveimur
hæðum, samtals um 180 fm. Tvennar
svalir. Frábært útsýni. Parket. Húsið er
byggt 1984. Verð 13,6 millj.
Hlíðarhjalli Kóp.
Glæsil. 154 fm sérh. ásamt 26 fm
bílskúr. 3-4 stór svefnherb. Rúmg.
stofa. Stórar suðursv. Vandaðar
innr, Góður garður. Fallegt útsýni.
Áhv. 4 millj. þar af 3,4 mlllj. veðd.
Verð 13,4 millj.
Hlíðarás - Mos.
Afburðaglæsil. 140 fm efri hæð í tvíb. 4
svefnherb. Arinn. Parket. Glæsil. útsýni.
Vandaðar innr. Eign í sérfl. Áhv. 5 millj.
veðd. o.fl.
4-5 herb. íbúðir
Flúðasel
Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð 100 fm.
Flísal. hol. Rúmg.' stofa. 3 svefnherb.
Góðar sólarsvalir. Verð 7,2-7,4 millj.
Hraunbær - 4ra
ásamt einstaklíb.
4ra herb. íb. á 2. hæð m. 3 svefnherb.,
rúmg. stofu, eldh. m. borðkróki, baðh.
Einstaklíb. á 1. hæð. Eignin selst í einu
lagi. Til afh. strax nýmáluð og með nýjum
teppum.
Kóngsbakki
Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. 3 svefn-
herb. Þvottaherb. í íb. Rúmgóð stofa. Flí-
sal. baðherb.
Flúðasel
3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð og i risi. 3
svefnh., stofa m. parketi, rúmg. baðh.
m. tengt f. þvottav. Verð 7,1 millj.
Vesturbær
4ra herb. íb. á efstu hæð í fjölb. um 100
fm. 3 svefnh. Eldh. m. góðum borðkrók.
Rúmg. stofa. Fallegt útsýni. Verð 7,3 millj.
Seljabraut
Falleg 4ra herb. 115 fm íb. á 1.
haaó. 3 svefnherb. i ib. eínnig 1
herb. í kj. m. aóg. að snyrt. Park-
et. Stæði i bflskýli fylgir. Áhv. 2,6
mlllj. veSd. Verft 7,8 mlllj.
3ja herb. íbúðir
Asgarður - ný íb.
Glæsil. 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð m.
sérinng. Svo til fullfrág. 2-3 svefnherb.
Eldh. m. fallegri innr. Svalir. Verð 8,9 millj.
Laugarnesvegur
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 75 fm.
2 svefnherb., ágæt stofa. Svalir.
Góður bakgarður. Áhv. 2,1 millj.
veðd. Verð 6,5 millj.
Furugrund 3ja-4ra
Falleg 3ja herb. íb. 88 fm á 1. hæð
ásamt herb. í kj. Fallegar innr. , flí-
sal. baðherb. Húsið er nýl. málað.
Verð 6,9-7,0 millj.
Baughús
Fallegt 187 fm parhús m. innb. 35 fm
bílsk. Neðri hæð: 2 rúmg. svefnherb.,
snyrt., og þvcfttah. Efri hæð: Rúmg. stofa,
eldh., 1-2 svefnh., baðherb. Glæsil. út-
sýni. Áhv. húsbr. 6 millj. Verð 12,2 millj.
Fossvogur - Kóp.
Fallegt 127 fm raðhús á 2 hæðum. 4
svefnh. Rúmg. stofa m. suðursv. Einstök
staðsetn. neðst í Fossvogsdal. Útivistar-
svæði f. framan húsið. Verð 10,5 millj.
I smíðum
Reyrengi
Glæsil. 193 fm einbhús m. innb. 34 fm
bílsk. Selst fokh., fullfrág. utan. Vandað
hús með steyptri loftaplötu, 4 svefn-
herb., rúmg. stofu og arinn. Verð 9,8 millj.
Háhæð
Glæsil. 172 fm parh. m. innb. bílsk. Gert
ráð fyrir 4 svefnh., gestasnyrt. og bað-
herb. Rúmg. stofa. Húsið skilast fullfrág.
utan, fokh. innan. Aðeins 1 hús eftir.
Verð 9,1 míllj. Áhv. 6,0 mlllj. í húsbréfum.
Berjarimi
Glæsil. íb. á góðu verði
Til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. m. stæði
í bílskýli. Verð 2ja herb. 5,8 millj. Verð
3ja herb. 6,6-6,9 millj. Verð 4ra herb. 8,1
millj. Selst tilb. til innr. m. fullfrág. sam-
eign. Teikn. og nánari uppl. á skrifst.
Baughús
Glæsil. 187 fm parhús m. innb. 35 fm
bílsk. Til afh. nú þegar fokh., fullfrág. að
utan. Áhv. 5,0 millj. húsbr. Verð 8,4 millj.
Sérhæðir
Kópavogur - vesturbær
Efri sérhæft í tvíbhúsi 129 fm ásamt 35
fm bílsk. Sérinng. Sérhiti.
Framnesvegur
3ja herb. íb. á 3. hæð um 75 fm ásamt
herb. í kj. 2 svefnherb. í íb., stofa, nýl.
gler. Verð 6,1 millj.
Tunguvegur - Hf.
Efri sérhæð í tvíb. ásamt risi. 2 svefn-
herb. Verð 6,0 millj. Áhv. 840 þús. veðd.
2ja herb.
Háaleitisbraut
Gullfalleg 2ja herb. íb. á jarðh. 48 fm.
Parket. Sérsmíðuð eldhinnr. Suðurve-
rönd. íb. er öll nýmáluð. Áhv. 2,6 millj
húsbréf. Verð 5,3 millj.
Holtsgata
2ja herb. kjíb. 52 fm. Rúmg. svefnh. Ágæt
teppal. stofa. Eldhús með litlum borð-
króki. Áhv. 2,5 millj.
Vesturgata
Falleg 2ja herb. íb. í nýl. húsi á 4. hæð,
64 fm. Rúmg. svefn'n., stór stofa. Svalir.
Áhv. 3,2 millj. veðd. Verð 6,4 millj.
Óðinsgata
2ja herb. íb. 46 fm á efri hæð í tvíbhúsi.
Svefnherb., rúmg. stofa m. parketi. Tengt
f. þvottav. á baði. Góðar geymslur í kj
Verð 4,2 millj.
Ásgarður - ný íb.
Glæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð í nýju husi
65 fm m. sérinng. Skilast m. nýjum innr.
og frág. sameign. Áhv. húsbréf 2,5 millj,
Verð 6,8 millj.
Bústaðavegur
Falleg 2ja herb. 62 fm íb. á 1. hæð m
sérinng. og sérhita. Áhv. veðd. og lífeyr
issj. 3,0 millj. Laus strax. Verð 6,5 millj.
Eskihlið
Falleg 2ja herb. íb. 60 fm á 3. hæð. Eld
hús m. borðkrók. Ágæt stofa. Vestursv.
Verð 5,4 millj.
Þverbrekka - laus strax
Falleg 2ja herb. 47 fm íb. á 5. hæð. Stórgl
útsýni. Verð aðeins 4,3 millj.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A,
VIÐAR FRIÐRIKSSON,
LÖGG. FASTEIGNASALI,
HEIMASÍMI 27072.