Morgunblaðið - 19.05.1993, Qupperneq 20
20 B
MORGUNBLAÐIÐ JFASTEIGNIR MIÐVÍKUDAGUR 19. MAÍ 1993
FASTEIGN ER FRAMTIÐ
FASTEIG NA
SVERRIR KRISTJANSSON LÖGGILTUR FASTEIGNASALI
Palmi Almarsson sölustj.
SIMI 68 7768
MIÐLUN
SUDURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVIK, FAX: 687072
Agusta Hauksdottir ritari
Verð 17 m. og yfir
ARNARNES - SKIPTI. Stórt og
vandað ca 400 fm einbhús á tveimur hæöum
með innb. bílsk. og bátaskýli. Aukaíb. í kj.
Húsið stendur á sjávarlóð. Rólegur staður
og falleg staðsetn. Skipti á minni eign. Laust
mjög fljótl.
GARÐABÆR — TVÍB. Húsfyrir stóra
fjölsk. Til sölu vandaö ca 450 fm hús á 2
hæðum. Á eftir hæð er 5 herb. glæsil. íb.
og bílsk. Stórar svalir. Á neðri hæð er 3ja
herb. íb. og stúdió íb. Tvöf. bílsk. Skipti á
minni eignum koma til greina.
Verð 14-17 millj.
HVERAFOLD - EINB. Fallegt ca 200
fm einbhús á einni hæð m. bílsk. Auk þess
er ca 70 fm óinnr. rými í kj. Á hæðinni eru
m.a. rúmg. stofa og borðst., 5 svefnherb.,
vandað, rúmg. eldh., suðursv. Fallegur garð-
ur. Stutt í skóla og þjón. Áhv. 5,3 millj.
húsbr. og 1,9 millj. veðd. Verö 16,5 millj.
HLÍÐARHJALLI - EINB. Nýtt
fallegt ca 200 fm eínbhús ásamt ca
40 fm bílsk. Húslð stendur ofan götu,
mikið útaýni. f húaínu eru m.a. 3
svefnh., stofur og mjög vandað og
stórt eldhús. Mjög bjart hús. Stórar
Svatir. Áhv. ca 1,6 millj. + húsbréf.
Husið er að mestu leyti fullg. Mjög
góð eign.
VESTURBÆR - RAÐH. Nýtt ca 253
fm raðh. m. innb. bílsk. Húsið er kj. og tvær
hæðir. 3 sami. stofur, blómaskáli útaf stofu,
4 svefnherb., sjónvarpshol, rúmg. bað. o.fl.
Áhv. ca 4,8 millj. veðd.
VESTURBÆR - PARHÚS.
Mikið endurn. pg fallegt parh. sem
er kj. og 2 haeðlr. Á 1. hæð eru m.a.
samliggjandi stofur og fallegt eldh.
með nýl. innréttingu. Á neðri hæð
eru 4 svefnherb. og bað. I kjallara
er herb. m/eldhkrók, þvottaherb. o.fl.
Parket á flestum gólfum. Mikið end-
urn, og gott hú$.
LÆKJARÁS - GBÆ - LAUST
Nýtt og vandað 216 fm einbhús sem er hæð
og ris ásamt 47,5 fm bílsk. Stór verönd.
Gert ráð fyrir sólstofu. Á neöri hæð er for-
stofa, gangur, stofa, borðstofa, stórt eldhús
með vönduðum innr. og þvottah. í risi er
stórt fjölskherb, 4 stór svefnherb., gott
baöherb. Falleg staðs. m.a. rennur lækur
við lóðarmörkin. Stutt í skóla og þjónustu.
Áhv. 4,8 millj. veöd. Verð 16,8 millj.
LÁTRASTRÖND - RAÐH. Gott 194
fm raðh. á 3 pöllum m. innb. bílsk. Á
nmeðsta palli eru forstofa, gestasnyrt.,
þvottah. geymslur o.fl. Á miöpalli eru 3-4
svefnherb. og bað. Á efsta palli eru rúmg.
stofa og borðst. og rúmg. eldh. Verð-14,4 m.
Verð 10-14 millj.
AFLAGRANDI - SÉRH. Glæsil. ca
170 fm sórh. ásamt 20 fm innb. bílsk. íb.
er hæö og ris. 5 svefnherb. Suðursv. Nýl.
og fallegt hús. Útsýni. Áhv. ca 5,0 millj.
byggsj. og langtlán m. góðum vöxtum. Verð
13,9 millj.
ÓSABAKKI — RAÐH. Vorum að fá í
sölu glæsil. og óvenju gott 217 fm palla-
raðh. 5 svefnherb., stór og björt stofa m.
arni, rúmg. sjónvhol, sérinng. í kj. Innb.
bílsk. Útsýni. Góð eign á fráb. stað. Verð
13,9 millj.
VESTURBÆR - EINB. Mjög gott
járnvariö einb. sem er kj., hæö og ris. 4-5
svefnherb., góö stofa og borðst., arinn,
parket. Fallegt og vinal. hús. Áhv. ca 6,5
millj. húsbr. Skipti á minni eign koma til
greina. Verð 11,0 millj.
SEUABRAUT - RAÐH. Mjög gott
og vandað 188 fm raðh. sem er 2 hæðir
og kj. Bílskýli. Húsið er í toppstandi. 5
svefnh. Mjög rúmg. og fallegt bað. í kj. má
gera séríb. Áhv. 4,2 millj. byggsj. og góð
langtímalán. Skipti koma til greina. Verð
12,1 millj.
MARKARVEGUR - FOSSV. Mjög
falleg ca 123 fm 5 herb. íb. á 2. hæð í nýl.
fjölb. ásamt 30 fm bílsk. Stór stofa, gott
eldh. Þvottah. í íb. 2-3 svefnherb. Auka-
herb. í kj. Útsýni. Áhv. ca. 1 millj. veðd.
Verö 11,9 millj. Laus fljótl.
KJARRMÓAR - RAÐH. Mjög I
gott raðh. á 2 hæöum, ca 160 fm
m. Innb. bílsk. 3 évefnherb. o.fl. Góð-
ar svalir og sólbaðsaðstaða. Parket.
Skipti á 2ja-3ja herb. (b. koma til
greina. Áhv. ca. 2 millj. veðd. Verð
12,2 millj.
FLÚÐASEL - AUKAÍB. Mikiö end-
urn. ca 230 fm raðh. á 2 hæöum meö nýl.
aukaíb. f kj. Bílskýli. Nýtt parket á efri hæð.
4 svefnherb. Góð stofa og borðst. Húsið
er nýl. málaö utan. Áhv. ca 2,3 millj. veðd.
Verð 12,8 millj.
LÆKJARGATA HF. -
STÓRGLÆSIL. Vorum að fá í einka-
sölu stórglæsil. 124 fm 4ra-5 herb. íb. á
3. hæð. Mjög stórar stofur, 2 svefnherb.
Glæsil. innr. Parket. Stórt bað. Útsýni yfir
lækinn. Verð 11,5 millj.
ESPIGERÐI. Mjög góð ca 140 fm, 4ra-5
herb. íb. á 2 hæöum m. vönd. sérsmíðaöar
innr. Bílskýli. Laus fljótl. Mikið útsýni. Verð
11,9 millj.
SÆVIÐARSUND - SÉRHÆÐ.
Mjög falleg ca 150 fm efri sérh. m. innb.
bílskúr. Húsið stendur á mjög fallegri horn-
lóð. 4 góð svefnh. Stofa og borðst., arinn.
Nýstands. bað. Stórar svalir. Verö 11,8 m.
FLYÐRUGRANDI - SÉR-
INNG. Mjög falleg ca 132 fm íb.
m. sérinng. Góö stofa, rúmg. eldh.,
3 svefnh. þvottah, í íb. Yfirbyggðar
svalir að hluta. Saunabað o.fl. Áhv.
ca. 2,3 millj. veöd. Verð 11,5 m.
ASPARFELL. Glæsil. 142 fm 5-7 herb.
íb. á 5. hæð ásamt 25 fm innb. bílsk. íb. er
að mestu leyti nýl. innr. Stórt eldh. m. vand-
aðri innr. Stór stofa og borðst. Parket.
Glæsil. íb. f. stóra fjölsk. eöa þá sem þurfa
gott vinnupláss. Áhv. skv. samkomul. allt
að 8 millj. Verð 10,8 millj.
FOSSVOGUR - RAÐH. Gott
ca 196 fm pallaraóh. asamt bílsk.
Húsið stendur ofan götu. Mögul. á
séríb. Rúmg. eldh„ stór stofa, arinn,
3-4 svefnherb. Verð 13,0 millj.
KEILUFELL - EINB. Mjög
gott ca 150 fm einb. á tveimur hæð-
um ásamt 29 fm bílsk. og garöstofu.
Á hæöinni er m.a. stofa, gengið út í
garðstofu, eldhús, bað og þvherb.
Uppi er stórt sjónvhol (áöur 2 herb.),
gott herb. og stórt bað. Mjög mikið
útsýni. Skipti koma til greina. Verð
12,5 millj.
Verð 8-10 millj.
KRUMMAHÓLAR. Giæsii. 127 fm
„penthouse“íb. á tveimur hæöum ásamt 25’
fm bílsk. íb. er öll endurn. 3 góð svefnherb.
Gengið inn af svölum. Suöur- og norðursv.
á báðum hæðum. Glæsil. útsýni. Áhv. 1,8
millj. Verð 10,4 millj.
ARNARTANGI - MOS. - SKIPTI.
Vorum að fá í sölu 94 fm raðh. (finnskt við-
lagasjóðshús) á einni hæð ásamt 28 fm
bílsk. Stofa, sjónvarpshol, 2 svefnherb.
Parket. Góð verönd. Skipti mögul. eign.
Verð 9,2 millj.
HRAUNBÆR. Ca 125 fm íb. á tveimur
hæðum, sem skiptist þannig: Á 1. hæö er
4ra herb. íb„ á jarðh. er stúdíóíb. Laust nú
þegar. Verð 9,1 millj.
SÆVIÐARSUND. Falleg og björt ca
103 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjórb. Mjög
vel umgengin íb. í fallegu og góöu hverfi.
Verð 8,9 millj.
SPÓAHÓLAR - BÍLSK. Falleg og
björt 122 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í lítilli
góðri blokk (7-íb. í húsinu). Innb. bílsk. Áhv.
ca 3,0 millj. veðd. Verð 9,0 millj.
HÁALEITISBR. - AUKAH.
Vorum að fá í sölu mjög góða ca 105
fm 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð ásamt
aukaherb. í kj. 4 svefnherb., rúmg.
eldhús og stofa. Skipti á 2ja-3ja herb.
íb. i Þingholtum eða Vesturbæ koma
til greina. Verð 8,8 millj.
HÁHOLT - HF. - ÚTSÝNI. Góð
118 fm 4ra herb. ib. á 3. hæð. Þvottah. og
búr innaf eldh. Góðar innr. Áhv. 6 millj.
húsbr. Verö 9,5 millj.
GRAFARVOGUR - LAUS. Góð 113
fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Stofa, sjónv-
hol, 3 svefnh. Fallegt eldhús. Parket. Stein-
flísar. Svalir. Áhv. 3,9 millj. húsbréf. Verð
9,5 millj.
NÖNNUSTÍGUR - HF. Eldra einb.,
ca 127 fm sem er kj„ hæð og ris. Á hæð-
inni er eldh., stofa, hol og bað. Uppi eru 3
svefnh. og sjónvhol. Skipti á minni eign í
Hafnarf. koma til greina. Verö aðeins 8,9 m.
HRAUNBÆR - FALLEG.
Mjög falleg ca 94 fm íb. á 1. hæð. 3
svefnh. Faileg stofa. Nýtt eldhús.
Gólfefni ný. Parkst. Áhv, ca 3,4 millj.
Varð 8,2 mill).
ENGIHJALLI - LÁN. í einni af betri
blokkunum við Engihjalla er til sölu glæsil.
ca 98 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð. Stór stofa
og boröstofa. 3 góð svefnh. Parket. Yfirb.
suðursv. Áhv. ca 3,3 millj. veðd. og hagst.
langtímal. Verð 8,2 millj.
LAUGAVEGUR. Glæsil. 84 fm 2ja
herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. ásamt 16 fm
stæöi bílgeymslu. Góð stofa, stórt svefn-
herb„ fallegt eldh„ flísal. bað, parket. Suð-
ursv. Áhv. 1,3 millj. veðd. Verð 8,5 millj.
ÞINGHOLTIN - LAUS. Mjög góð
ca 130 fm 5 herb. íb. á 2. hæð m. sérinng.
Nýl. eldhinnr. 3-4 svefnh. Góð stofa og
borðstofa. Flísal. bað. Áhv. ca 900 þús.
veðd. Verð 9,8 millj.
GARÐABÆR - LÁN. Vönduð
og falleg ca 84 fm 3ja herb. íb. é
jarðh. í 2ja hæða nýl. fjölb. v. Löngu-
mýri. Sérinng. og garöur. Fallega
innr. eldh. 2 góð svefnh. Áhv. 4,8
millj. húsbréf. Verð 8,3 millj.
BREKKULÆKUR. 113 fm 5 herb. íb.
á 3. hæð í fjórb. 4 svefnherb. Nýl. eldh.
Parket. Áhv. 5,6 millj. í húsbr. og veðd.
Verð 9,0 millj.
HJALLABRAUT - HF. Vorum að fá
í sölu 122 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð. 3 góð
svefnherb., rúmg. stofa, suöursv. Parket.
Áhv. ca 2,5 millj. veðd. og 1,7 millj. húsbr.
Verð 8,9 millj.
VESTURBÆR — SKIPTI. Járnvariö
einbh. sem er kj„ hæð og ris. Stofa, 3 svefn-
herb. Húsið er nánast tilb. utan. en tilb. u.
trév. innan. Til afh. strax. Skipti mögul. á
minni eign. Verð 9,9 millj.
VANTAR-VANTAR
Höfum verið beðnir um að útvega
mjög gott parhús eða hæð í Vest-
urbæ. Verðhugm. 13-15 millj. Mjög
góðar grelðslur í boði.
Vegna mikillar sölu og eft-
irspurnar vantar okkur
eignir til sölumeðferðar:
Einbýlishús í Grafarvogi og
víðar, raðhús á Seltjarnar-
nesi og í Vesturbæ, hæðir
í Hlíðum, Vesturbæ og á
Seltjarnarnesi og blokkar-
íbúðir m. góðum lánum á
öllu Reykjavíkursvæðinu.
Verð 6-8 millj.
UÓSHEIMAR. 4ra herb. íb. á 1. hæð
í lyftuh. Stofa, 3 svefnherb., bílskúrsréttur.
Áhv. 1,5 millj. Verð 7,5 millj.
VESTURBÆR - FALLEG.
Mjög falleg ca 90 fm 3ja herb. íb, á
3. hæð. Stór og björt stofa. Rúmg.
eldhús m. góðri Innr. Stórt bað. Park-
et. Stórar suðursv. Áhv. ca 1,0 miilj.
veðd. Verð 7,7 millj.
BARÓNSSTÍGUR. Góð 3ja herb. íb.
á 3. hæð í steinh. íb. er laus. Verð 6,6 m.
HÁALEITISBRAUT. Góð 3ja herb. íb.
á 4. hæð í fjölb. Góð stofa, 2 svefnherb.,
flísar, suðursv. Bílskréttur. Áhv. 2,3 millj.
veðd. Verð 6,6 millj.
LINDARGATA. 64 fm einb. á einni hæð
ásamt 30 fm stúdíóíb. sem er tilb. til innr.
Áhv. ca 600 þús. veðd. Verð 6,8 millj.
FURUGRUND - LAUS. Góð 73 fm
íb. á 2. hæð í litlu fjölbh. Góð stofa. 2
svefnh. Nýl. flísar á baði. Verð 6,7 millj.
STIGAHLÍÐ. Mjög góð ca 125
fm 6 herb. Ib. é þessum eftírs. stað.
2 stofur, á sérgangi eru 4 svefnherb.
og bað, rúmg. eldh. m. nýl. innr. Park-
et. Laus fljótl. Áhv. ca 2,3 míllj. þar
af veöd. ca 1,4 millj. Verð 7,9 millj.
RAUÐALÆKUR. Falleg og björt
3ja-4ra herb. sérhæð á 1. hæð i fjórb.
Nýtt eldh. og bað. Parket. Suðursv.
Laus. Verð 7,3 millj.
FROSTAFOLD — LÁN. Mjög góð
ca 83 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Sérinng.
af svölum. Sameign öll nýl. máluð og teppa-
lögð. Fallegt eldh. Þvottah. í íb. 2 góð svefn-
herb. Góðar suðursv. Áhv. ca 4,6 millj.
veðdlán (4,9% vextir). Verð 8,1 millj.
FANNBORG. Mjög falleg 86 fm 3ja
herb. endaíb. á 3. hæð. Stórkostl. útsýni.
Mjög vandaðar innr. í eldh. 2 góð svefn-
herb„ góð stofa og stórar svalir. Áhv. ca
2,0 millj. veðd. Verð 7,2 m.
KÓNGSBAKKI. Mjög góð ca 72 fm 3ja
herb. íb. á 2. hæð. Blokkin er öll gegnumtek-
in utan. Stigahús nýmálað og teppal.
Þvherb. í íb. Parket. Áhv. 1100 þús. Verð
6,5 millj.
REYNIMELUR. Góö ca 70 fm 3ja herb.
íb. á 3. hæð. 2 góð herb. Suðursv. útaf
stofu. Eldh. með borðkrók. Verð 6,9 millj.
FELLSMÚLI. Vorum að fá í sölu 3ja
herb. 82 fm kjíb. Rúmg. stofa, 2 svefnh.
Skipti mögul. á 5-6 herb. íb. í Hafnarf. Verð
6,9 millj.
SIGLUVOGUR. Góð 3ja herb. íb. á 2.
hæð í þríb. 25 fm bílsk. Stofa m/suöursvöl-
um, 2 svefnherb. o.fl. Fallegur gróinn garð-
ur. Áhv. 2,8 millj. Verð 7,3 millj.
BARMAHLÍÐ. Góð 93 fm 3ja herb. kjíb.
Ný tæki á baði. Nýtt þak. Allar lagnir nýjar,
m.a. rafm., rafmtafla og skólplagnir. Verð
6,5 millj.
Verð 2-6 millj.
GRANASKJÓL. Falleg 2ja herb. íb. á
2. hæð í þríb. Góð stofa. Arinn. Parket. Góð
staðsetn. Áhv. ca. 3,4 millj. Verð 6 millj.
VALLARÁS. Falleg ca 55 fm 2ja
herb. íb. á 3. hæð. Fallegt eldh, Stofa
í suöur. Parket. Áhv. ca 2,9 millj.
Verð 5,2 millj.
FREYJUGATA. Góð 2ja herb. 50 fm íb.
á 2. hæð í þríb. talsv. endurn. Parket og
teppi. Áhv. ca 900 þús. Verð 4,5 millj.
HRAUNBÆR. Góð 53 fm 2ja herb. íb.
á 1. hæð. Hús og sameign í mjög góðu
ástandi. Verð 5.0 millj.
NORÐURMÝRI - LAUS. 2ja herb.
51 fm íb. á 1. hæð í þríb. Ekkert áhv. Verð
4,9 millj.
I smíðum
HÖFUM Á SKRÁ FJÖLDA
NÝBYGGINGA. KOMIÐ f
SÝNINGARSAL OKKAR OG
FÁIÐ ALLAR NÁNARI
UPPL. OG TEIKNINGAR.
DRAUMAHÆÐ - GBÆ. Vorum að
fá í sölu raðh. sem eru ca 150 fm á 2 hæð-
um ásamt 20 fm bílsk. Á neðri hæð er gert
ráð f. stóru herb., stofu, borðst., eldh. og
þvottah. Á efri hæð 2-3 svefnherb., sjón-
varpsholi, baði og geymslu. Húsunum verð-
ur skilaö máluðum utan og fokh. innan.
Verð 8,7 og 8,8 millj.
f HLÍÐUM KÓPAVOGS-
DALS. Vorum að fá í sölu 4 ca 116
fm raðh. á einni hæð við Eyktar-
smára í Kóp. ásamt ca 25 fm bílsk.
Húsin skilast fullb. utan, ómáluð en
fokh. innan. Ef þú þarft að minnka
við þig þá er þetta húsið.
SMÁRARIMI. 2 einbhús á einni
hæð, 155 fm með bílsk. Einstakt verð:
7,9 millj.
Sumarbúst./lóðir
Höfum á skrá sumarbústaði á ýms-
um stöðum, t.d. f Skorradal, við
Munaðarnes, við Hrafnkelshóla, í
Þrastarskógi og viðar.
SÓLBAKKI - FLATEY. Til sölu lítiö
einbhús á einum fallegasta stað Flateyjar.
Útsýni. Verð 2,5 millj.
SVARFHÓLSSKÓGUR. Góöur 44
fm bústaður á þessum eftirsótta stað. Verð
aðeins 2,1 millj.
SKORRADALUR. Góður 40 fm bú-
staður í landi Indriðastaða ásamt 20 fm
bátaskýli. Falleg staðsetn. Verð 3,5 millj.
SUMARHÚS í MUNAÐARNESI.
Til sölu er nýtt og vandað 94 fm sumarhús
í landi Munaðarness í Borgarfirði 150 km
frá Rvík og 23 km frá Borgarnesi. Búst.
stendur á 4800 fm skógivaxinni leigulóð (25
ár) í fallegu umhverfi m. góðu útsýni. Stutt
í margs konar þjón. s.s. verslanir, sundlaug
og veitingastaði.
Atvinnuhúsnæði
HEILSURÆKT - GUFUBAÐS-
NUDDSTOFA. Höfum til sölu ca 250
fm húsn. sem notað hefur verið sem heilsu-
rækt. Góðir pottar og sauna. Karla- og
kvennaaðst. Góður salur. Verðhugm. ca 40
þús. per. fm. Góð greiðslukj.
í sama húsi ca 100 fm pláss sem gefur
ýmsa mögul. Allar nánari uppl. gefur Pálmi.
ÞVERHOLT - SKRIFSTOFU-
HUSN. Til sölu ca 2x300 fm iðnaðar-
húsn. á 2 hæðum ásamt byggingarréttj f.
300 fm jarðh. Góð lofth. Burður á 2. hæð
ca 1000 kg pr. fm. Eign í þokkal. ástandi
og laus nú þegar. Stigahús er þannig að
hvor hæð getur veriö sjálfstæð eining. Hús-
ið hentar mjög vel sem skrifst.húsnæði.
í HJARTA BÆJARINS. Glæsil. nýl.
uppgert og vandað timburh. Verslunarhæð,
skrifstofuhæð og há rishæð m. góðum kvist-
um. Geymslukj. Samt.xa 750 fm.
SKÚTAHRAUN. Ca 544 fm ásamt 120
fm millilofti. Lofthæð 8-9 metrar. 4 mjög
stórar innkeyrsludyr. Hægt að selja húsn. í
fjórum einingum ca 135 fm hver eining.
LYNGHÁLS. í nýl. húsi v. Lyngháls eru
til sölu ca 700 fm á jarðh. Húsnæðinu má
skipta í 2 jafna hluta. Aðkoma er mjög góð.
Stórir gluggar. Húsnæðið er sem næst tilb.
u. trév. Verðhugm. pr. fm 33 þús. Góð
greiðslukjör.
FOSSHÁLS - SKRIFSTOFUR. f
glæsil. húsi v. Fossháls. er til sölu góð full-
innr. skrifstofuaðstaða á 3. hæð, ca 140 fm.
Einnig á sömu hæð ca 500 fm skrifstofuað-
staða sem er rúml. tilb. u. trév. Góð
greiðslukjör í boði.
SÝNINGARSALUR - MINNJ KOSTNAÐUR - MEIRI ÞJÓNUSTA
Afgreiðslutími er: Mánud.-föstud. frá kl. 16-21. Laugardaga frá kl. 11-17.
Sunnudaga frá kl. 13-17.
Opið kvöld og helgar - Komið eftir vinnu. Þegar þú hefur lokið þinni vinnu,
vinnum við fyrir þig. Komdu í sýningarsai okkar og skoðaðu myndir af eignum
og fáðu um þær upplýsingar fram eftir kvöldi.
ATH. Fjöldi eigna er eingöngu auglýstur í sýningarsal okkar.
STUÐLABERG - EINBÝLI
Vorum að fá í sölu þetta glæsilega einbhús. Húsið er á einni hæð 212 fm með
tvöf., innbyggðum bílskúr. Um er að ræða hornhús í litlum botnlanga. Fallegt eldhús
m. góöum tækjum, rúmg. stofur, sjónvhol, 4 svefnherb. Fallegt hús. Áhv. ca 10,2
millj. veðd. og húsbr. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 17,2 millj.