Morgunblaðið - 24.06.1993, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 24.06.1993, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JUNI 1993 dagskrá C 3 FÖSTUPAGUR 25/6 SJÓIMVARPIÐ | STÖÐ TVÖ 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 BARNAEFMI ►Ævintýri Tinna Tinni í Tíbet - seinni hluti (Les aventures de Tint- in) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba, og vini þeirra sem rata í æsispennandi ævintýri. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Þor- steinn Bachmann og Felix Bergsson. (20:39) 19.30 ►Magni mús (Mighty Mouse) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi: Guðbjörg Guðmundsdóttir. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hlCTTID ►Blúsrásin (Rhythm PlCl 111% and Blues) Bandarískur gamanmyndaflokkur sem gerist á rytmablúsútvarpsstöð í Detroit. Aðal- hlutverk: Anna Maria Horsford og Roger Kabler. Þýðandi: Guðni Koi- beinsson. (8:13) 21.05 ►Garpar og glæponar (Pros and Cons) Bandarískur sakamálamynda- flokkur. Aðalhlutverk: James Earl Jones, Richard Crenna og Madge Sinclair. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. Lokaþáttur (13:13) 21.55 tflfltfIIVUIl ►Svarti bankinn IWIIVItIIRII (Roland Hassel - Svarta banken) Sænsk sakamála- _ mynd frá 1991 um lögreglumanninn Roland Hassel í Stokkhólmi. Þremur fóngum, sérfræðingum hveijum á sínu sviðinu, er hjálpað að flýja úr fangelsi. Hver stendur fyrir því og hvers vegna? Leikstjóri: Mikaei Ek- man. Aðalhlutverk: Lars-Erik Bere- nett, Bjöm Gedda og Allan Svens- son. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.30 Tnyi IQT ►Á tónleikum með lUnLlul Dance With a Stran- ger (Dance With a Stranger) Upp- taka frá tónleikum með norsku rokk- hijómsveitinni Dance With a Stran- ger í Finnlandi í fyrra. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) OO 0.15 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. ►Kýrhausinn Endurtekinn þátt- ur frá síðastliðnum sunnudegi. 17.30 BARNAEFNI 18.10 ►Ferð án fyrirheits (Oddissey) Leikinn myndaflokkur um Jay sem upplifir spennandi ævintýri í dásvefni sínum. (11:13) 18.35 ►Ási einkaspæjari (Dog City) Teikni- og leikbrúðumynd. (6:13) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 |)jrTT|D ►Á norðurhjara PrC I I In (North of 60) Kanadísk- ur myndaflol^kur sem gerist í smábæ norður af sextugasta breiddarbaug. (4:16) 21.10 ►Hjúkkur (Nurses) Bandarískur gamanmyndaflokkur. (9:22) 21.40 tfuitfuvuniD ►Héðan 111 ®i- IVI llVln IHUIIV Iffðar (From Here to Etemity) Sígild kvikmynd sem fékk átta Öskarsverðlaun og skartar Burt Lancaster, Montgomery Clift, Deborah Kerr og Frank Sinatra í aðalhlutverkum. Sögusviðið er Hawaii í seinni heimsstyrjöldinni, rétt fyrir árás Japana á Pearl Har- bor. Fánaberinn Robert Prewitt er nýliði í sveit Miltons Warden lið- þjálfa. Robert er þekktur boxari en neitar að keppa fyrir hönd herdeildar- innar þrátt fyrir mikinn þrýsting. Eini maðurinn í herdeildinni, sem Robert vingast við, er Angelo Maggio og þegar honum er misþyrmt í fang- elsi, eftir að hafa tekið frí án leyfis, leitar Robert hefnda. Myndin inni- heldur raunveruleg bardagaatriði. Maltin gefur ★ ★ ★ ★. Myndbanda- handbókin gefur ★★★'/2. Leik- stjóri: Fred Zinnemann. 1954. 23.35 ►Drápsæði (Killer Instinct) Stríðs- mynd sem gefist í Víetnam undir lok stríðsins. Meðlimir sérsveitar innan bandaríska hersins eru teknir til fanga þegar þeir reyna að hafa upp á týndum hermönnum. Einum þeirra, sveitarforingjanum Johnny Ranson, tekst að komast undan en þegar hann kemur til höfuðstöðvanna frétt- ir hann að stríðinu sé lokið. Johnny getur ekki hugsað sér að fara heim án manna sinna og gerir örvænting- arfulla tilraun til að frelsa þá. Aðal- hlutverk: Robert Patrick, Robert Dryer og Barbara Hooper. Leik- stjóri: Cirio H. Santiago. 1987. Stranglega bönnuð börnum. 1.05 ►Leonard 6. hluti (Leonard Part 6) Aðalhlutverk: BiII Cosby. Leik- stjóri: Paul Weiland. 1987. Lokasýn- ing. Bönnuð börnum. 2.30 ►Glímugengið (American Angels) Aðalhlutverk: Jan McKenzie, Tray Loren og Mimi Lesseos. Leikstjórar: Fred og Beverly Sebastian. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð börnum. 4.05 ►Dagskrárlok Héðan til eilífðar - Sögusvið myndarinnar er Honululu stuttu fyrir árás Japana á Pearl Harbour. Þekktur boxari neitar að berjast Burt Lancaster leikur boxarann Robert Prewitt í myndinni Héðan til eilífðar STÖÐ 2 KL. 21.40 Burt Lancaster, Montgomery Clift, Donna Reed og Frank Sinatra ieika aðalhlutverk í þessari sígildu kvikmynd sem fékk átta Óskarsverðlaun á sínum tíma, meðal annars sem besta kvikmyndin. Sögusvið myndarinnar er Honululu stuttu fyrir árás Japana á Pearl Harbor og hún segir frá tveimur hermönnum sem bindast sterkum vináttuböndum. Annar þeirra, Rob- ert Prewitt, er þekktur boxari sem neitar að berjast fyrir hönd herdeild- ar sinnar þrátt fyrir mikinn þrýst- ing. Félagi hans, Angelo Maggio, á erfitt með að venjast aganum í hern- um. í myndinni eru raunveruleg bardagaatriði. Kvikmyndahandbók Maltins gefur myndinni þijár stjörn- ur af fjórum mögulegum. Leikstjóri er Fred Zinnermann. Hassel eltist við bankaræningja Svarti bankinn er spennu- mynd byggð á sögu Olos Svedelids SJÓNVARPIÐ KL. 21.55 Fyrir rúm- um tveimur árum voru sýndar í Sjón- varpinu nokkrar spennumyndir byggðar á sögum Olos Svedelids þar sem aðaisöguhetjan er sænski lög- reglumaðurinn og hörkutólið Roland Hassel. Nú hafa verið keyptar fjórar til viðbótar og nefnist sú fyrsta Svarti bankinn. Þrír fangar, sem eru sérfræðingar hver á sínu sviði, fá óvænta hjálp við að flýja úr fang- elsi. Einn af samstarfsmönnum Hassels verður vitni að bankaráni og í framhaldi af því hefst eltingar- leikur lögreglunnar við harðsvíraða glæpamenn sem svífast einskis við iðju sína. YMSAR Stöðvar SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Conag- her W 1991, Sam Elliott, Katharine Ross 11.00 Man on a Swing H 1974, Joel Grey, Cliff Robertson, Dorothy Tristan 13.00 Papa’s Delicate Cond- ition G 1963, Jackie Gleason, Glynis Johns, Charles Ruggles 15.00 The Angel Levine F 1970, Zero Mostel, Harry Belafonte 17.00 Conagher W 1991, Sam Elliott, Katharine Ross 19.00 Switch L 1991, Ellen Barkin, Perry King 20.45 US Top Ten 21.00 Presumed Innocent L 1990, Harrison Ford, Greta Scaachi 23.10 Death Warrant L Jean-Claude Van Damme 24.40 Betsy’s Wedding L1990, Alan Alda 2.10 Teachers, G 1984, JoBeth Williams 3.55 Asssault of the Killer Bimbos G,T SKY OIME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.10 Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game, leikjaþáttur 9.00 Card Sharks 9.25 Dynamo Duck 9.30 Concentr- ation 10.00 The Bold and the Beaut- iful 10.30 Falcon Crest 11.30 E Street 12.00 Another World 12.45 Three’s Company 13.15 Sally Jessy Raphael, viðtaisþáttur 14.15 Diffr- ent Strokes 14.45 Bamaefni (The DJKat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Full House 19.00 World Wrestling Federation Mania 20.00 Code 3 20.30 Xposure 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 The Streets of San Francisco 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Klettaklifur frá Lillehammer 8.00 Hjólreiðan Gmnd- ig fjallahjólakeppnin 8.30 Þríþraut frá Rennes 9.00 Miðjarðarhafsleikar, yfírlit 10.00 Knattspyma: Heims- meistarakeppnin 1994 11.00 Knatt- spyma: Ámeríkubikarinn Ecudor 13.00 Evrópska meistarakeppnin í Formula-1 kappakstri 14.00 Olymp- íuyfiriit 14.30 Franska opna golf- mótið 16.30 Mótorhjólayfirlit 17.00 Körfubolti: Ameríkukeppnin 17.30 Eurosport 1 18.00 Knattspyma: Ameríkubikarinn Ecuador ’93 20.00 Honda: Bflaíþróttir 21.00 Hnefaleik- ar 22.30 Frjálsir hnefaleikar 23.30 Eurosport 2 24.00 Dagskrárlok A = ástaráaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F = dramatík G = gamanmynd H = hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd O = ofbeldismynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgimþáttur Rósor 1 Honno G. Sígurðardóttir og Irausti Þór Sverris- son. 7.30 Fréttoyfiríit. Veðurfregnir. 7.45 Heimsbyggð. Verslun og viðskipti Bjarni Sigtryggsson. 8.00 Fréttir. 8.30 Frétloyfirlit. Fréttir ó ensku. 8.40 Úr menningarlifinu. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég mon þó tið.“ Þáttur Hermonns Ragnors Stefánssonor. 9.45 Segðu mér sögu, „Átök í Boston, sagan at Johnny Iremaine", eftir Ester Forbes. Bryndís Víglundsdóttir les eigin þýðingu (5) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Somfélogið i nærmynd. Bjarni Sig- tryggsson og Sigríður Arnardóttir. 11.53 Dogbókin 12.00 Fréttayfirlil á hódogi 12.01 Heimsbyggð. Verslun og viðskipti Bjarni Sigtryggsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin Sjávorútvegs- og við- sklptomál. 12.57 Dónarfregnir. Auglýsingar. 16.00 13.05 Hódegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Baskerville-hundurinn", eftir Sir Arthur Conan Doyle. 9. þóttur. 13.20 Stefnumól. Halldóra Friðjónsdóltir, Jón Karl Helgason ag Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréltlr. 14.03 Útvarpssagan, „Sumorið með Mon- iku“, eftir Per Anders Fogelström Sigur- þór A. Heimisson les þýðingu Álfheiðar Kjartansdóttur. (16) 14.30 Leng ro en nefið nær. Frásögur of fólki. og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleiko og ímyndunar. Margrét Erlendsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Laugardagsflétta. Svonhildur Jak- obsdóttir fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, oð þessu sinni Gullý Hönnu Ragn- arsdóttur, sem býr í Danmörku og hefur sunqið siq inn I hjörtu þarlendra. 16.00 Fréttir. 16.04 Skima. Ásgeir Eggertsson og Stein- unn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir fró fréttastofu barnonno 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist ó siðdegi 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþel Ólafs saga helgo. Olga Guðrún Árnadóttir les (42) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Tónlist 18.48 Dónarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Bergþóro Jónsdóttir. 20.00 islensk tónlist Kristin Ólafsdóttir syngur þjóðlög i útsetningu Atla Heimis Sveinssonor. Félogor úr Sinfóníuhljóm- sveit íslands leika. 20.30 Kirkjur i Eyjafirði. Stærri Árskógs- kirkja. Kristjón Sigurjénsson. 21.00 Úr smiðju tónskóldanna. Finnur Torfi Stefónsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgunút- varpi. Gagnrýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Töfrateppið. Terem-kvartetlinn fró Pétursborg leikur tússneska ténlist. 23.00 Kvöldgestir. Þóttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónlist á siðdegi Endurtekinn tón- listarþðttur fró siðdegi. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins Kristin Ólafsdéttir og Kristjón Þorvaldsson. Jón Björgvinsson talar fró Sviss. Veðurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvorp- ið heldur áfrom. Fjölmiðlagagnrýni Óskars Guðmundssonar. 9.03 Klemens Arnarsson og Sigurður Ragnarsson. 10.30 íþróttofréttir. Afmæliskveðjur. Veðurspá kl. 10.45. 12.00 fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvítir mófar. Gestur Einor Jónasson. 14.03 Snorraloug. Snorri Sturluson. 16.03 Dogskró. Voðurspó kl. 16.30. 18.03 Þjóðarsótin. Sigurður G. Tómosson og Leilur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Kvöldtón- ar. 20.30 Nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. 22.10 Allt í góðu. Gyðo Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30. 0.10 Nælurvakt Rósar 2. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Nælurvakt Rósor 2. held- ur áfram. 2.00 Næturútvarp. Fréttir lcl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NATURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grótt í vöngum. Endurtekinn þóttur. 4.00 Næturtónar. Veð- urfregnir kl. 4.30 . 5.00 Fréttir. 5.05 Allt i góðu. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- somgöngum. 6.01 Næturtónar hljóma ófram. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Morgun- tónar. 7.30 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Utvorp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austur- land. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Moddama. kerling, fröken, frú. Katrin Snæhólm Boldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestapistill 8.10 Fróðleiksmoli. 8.30 Willy Breinholst. 8.40 Umferðaróð. 9.00 Umhverf- ispistill. 9.03 Górilla. Jakob Bjornor Grétars- son og Oavíð Þór Jónsson. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er maðurinn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælandi. 11.00 Hljóð, 11.10 Slúð- ur. 11.55 Ferskeytlon. 12.00 islensk ðska- lög. 13.00 Dóra Takefusa og Haraldur Daði Rognarsson. 14.00 Trivial Pursuit. 15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipulagt kaos. Sig- mor Guðmundsson. 16.15 Umhverfispistiíl. 16.30 Maður dagsins. 16.45 Mól dagsins. 17.00 VongaveUur. 17.20 Útvarp Umferðar- óðs. 17.45 Skuggahliðar monnlifsins. 18.30 Tónlist. 21.00 Sló i gegn. Gylfi Þór Þor- steinsson og Böðvor Bergsson. 1.00 Tónlist. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Eirikur Jónsson og Eirikur Hjálmarsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel og Gulli Helga. 12.15 Tónlisl í hódeg- inu. Freymóður. 13.10 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Mós- son og Bjarni Dagur Jónsson. 18.05 Gull- molar. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Siðbúið Sumarkvöld. 3.00 Næturvakt. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17. iþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN Á ÍSAFIRDI FM 97,9 6.30 S[ó dogskró Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Okynnt tónlist að hætti Freymóðs. 19.19 Fréttir. 20.30 Kvöld- og næturdog- skró FM 97,9. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Hafliði Kristjónsson. 10.00 fjórlón ótto fimm. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högnoson. Fréttir kl. 16. 18.00 Láro Yngyadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ágúst Magnússon. 24.00 Nætur- voktin. 3.00 Nælurtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Haraldur Gtslason. Umferðar- fréttir kl. 8. 9.05 Tveir hólfir í löggu. Jó- hann Jóhannsson og Valgeir Vilhjólmsson. 11.05 Valdis Gunnarsdóttir. 15.00 ívor Guðmundsson. 16.05 I takt við timann. Árni Magnússon ósamt Steinari Viktorssyni. íþróttafréttir kl, 17. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 íslenskir grilltónar. 19.00 Diskóboltar. Hallgrimur Kristinsson leikur lög fró árunum 1977-1985. 21.00 Haraldur Gislason. 3.00 Föstudogsnæturvakt. Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16 og 18. Íþróttairéttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólarupprásin. Magnús Þór Ásgeirsson. 8.00 Umferðarútvarp. 9.00 Sumo. Ragnor Blöndal. 10.00 Óskalogaklukkutiminn. 11.00 Hédegisverðarpotturinn. 12.00 Þór Bæring. 13.33 Satt og logið. 13.59 Nýjasta nýtt. 14.24 Ég vil meira (fæ oldrei) 15.00 Richord Scobie. 18.00 Ragnar Blöndal. 19.00 Hvað er að gerast um helgina? 21.00 Jón Gunnar Geirdal. 23.00 Gróska. Þossi ó næturvaktinni. 3.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnor. Þægileg tónlist, upplýsingor um veður og færð. 9.30 Barnaþótturinn Guð svaror. Sæunn Þórisdótt- ir. 10.00 Tónlisl og leikir. Sigga Lund. 13.00 Signý Guðbjortsdóttir. Frósagan kl 15. 16.00 Lífið og tilveran. Ragnar Schrom. 19.00 islenskir tónar. 20.00 Benný Hann- esdóttir. 21.00 Baldvin J. Boldvinsson. 24.00 Dogskrórlok. Fréttlr kl. 8, 9, 12, 17 og 19.30. Banastundir kl. 7.05, 13.30 og 23.50. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 Iðnskólinn. 16.00 Búmm! Gleðitón- list framtiðar. Tobbi og Jói. 18.00 Smósjó vikunnar i umsjón F.B. Ásgeir Kolbeinsson og Sigurður Rúnorsson. 20.00 M.R. 22.00 F.B. 24.00-4.00 Vakt. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 17.00 Listahátiðorútvarp. 19.00 Dogskrálok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.