Morgunblaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 2
2 C dagskrá MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1993 KVIKMYNDIR VIKUNNAR Sjónvarpið FOSTUDAGUR 2. JULI VI 01 nc ►Bony (Bony) Aðal- III. 4 I.Uil hlutverk: Cameron Daddo, Christian Kohiund, Burnum Burnum, Mandy Bowden og Catherine Oxenberg. VI 44 in ►( dögun (By Dawn’s Rl. tí.'lll Early Ught) Leik- stjóri: Jack Sholder. Aðalhlutverk: Martin Landau, Powers Boothe og Rebecca de Momay. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Kvikmyndaeftirlit rík- isins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. Malt- in’s segir yfir meðallagi. LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ vi 91 on ►upp koma svik um IU. 4 I.OU síðir (Tell Me No Li- es) Leikstjóri: Sandor Stem. Aðalhlut- verk: Steven Weber, Katherine Helm- ond og Robert Gorman. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. VI 44 1 n ►Vigasióð (The Kill- 1*1. tU. IU ing Time) Leikstjóri: Rick King. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Kiefer Sutherland, Wayne Rogers, Camelia Kath og Joe Don Baker. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ «91 9C ►Skip á reiki (Don’t . L I.4U Give Up the Ship) Leikstjóri: Norman Taurog. Aðalhlut- verk: Jerry Lewis, Dina Merrill, Diana Spencer og Gale Gordon. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason.' STÖÐ tvö FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ VI 4í i|| ►Fiðrir.gur (Tickle 1*1« L I.4U Me) Aðalhlutverk: El- vis Presley, Joycelyn Lane, Julie Ad- ams og Jack Mullaney. Leikstjóri: Norman Taurog. 1965. VI 44 *■ n ►Ekki er allt sem nl. LOm IU sýnist (The Comfort of Strangers) Aðalhlutverk: Christop- her Walken, Rupert Everett og Natas- ha Richardson. Leikstjóri: Paul Schrader. 1991. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★'A VI n Cll ►Blóðþorsti (RedBlo- III. U.UU oded American Girl) Aðalhlutverk: Andrew Stevens, Chri- stopher Plummer, Heather Thomas og Kim Coates. Leikstjóri: David Blyth. 1989. Stranglega bönnuð börnum. Mq on ►Ógnvaldurinn (Whe- ■ LmLu els of Terror) Aðal- hlutverk: Joanna Cassidy og Marcie Leeds. Leikstjóri: Chris Cain. 1990. LAUGARDAGUR 3. JULI % VI 14 CC ►Sigrún Ástrós (Shir- Hl. I4.UU ley Valentine) Aðal- hlutverk: Pauline Collins. Leikstjóri: Lewis Gilbert. 1989. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ ★ Kvikmyndahand- bókin gefur ★ ★ ★ M1 I in ►Paradfs á jörð(Lost . 14.4U Horizon) Aðalhlut- verk: Peter Finch, Michael York og Liv Ullman. Leikstjóri: Charles Jar- rott. 1973. Maltin gefur 'h Kvik- myndahandbókin gefur ★ VI 44 4n ►Blekkingar tvíbura- 1*1. tð.tU bræðranna (Lies of the Twins) Aðalhlutverk: Aidan Quinn og Isabella Rossellini. Leikstjóri: Tim Hunter. 1991. Bönnuð börnum. Maltin segir undir meðallagi. VI I) Cíl ►Afturgöngur geta l\l. U.UU ekki gert það (Ghosts Can’t Do It) Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Bo Derek og Don Murray. Leikstjóri: John Derek. 1989. 2 411 ►Náttfarar (Nightfig- • 4U hters) Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 'h Kl. SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ M91 qn ►Leiðin heim (The ■ L I.4U Road Home) Aðal- hlutverk: Adam Horovitz, Donald Sut- herland, Amy Locane og Don Bloomfi- eld. Leikstjóri: Hugh Hudson („Chari- ots of Fire“). 1989. |f| n nn ►Saklaust fórnar- IU. U.UU lamb (Victim of Innocence) Aðalhlutverk: Cheryl Ladd og Anthony John Denison. Leikstjóri: Mel Damski. 1990. Lokasýning. MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ VI 44 411 ►Trúnaðarmál (Hidd- 111. 4u.4U en City) Aðalhlut- verk: James Richards, Cassie Stuart og Bill Paterson. Leikstjóri: Stephen Poiiakoff. 1987. Lokasýning. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ 'h. ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ V| 44 nc ►Gleðilegt nýtt ár III. 40.Uð (Happy New Yearj Aðalhlutverk: Peter Falk, Charles Durning, Wendy Hughes og Tom Courtenay. Leikstjóri: John G. Avilds- en. 1986. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ 'h. Myndbandahandbókin gefur ★ ★. MIÐVIKUDAGUR 7. JULI i— VI 44 9f| ►Vegurinn heim (The m. 40.4U Long Road Home) Aðalhlutverk: Denis Forest, Kelly Rowan og Barclay Hope. Lokasýning. FIMMTUDAGUR 8. JULI VI 44 4 n ►Allt sem ekki rrvá m. 44. IU (The Mad Monkey) Aðalhlutverk: Jeff Goldblum, Miranda Richardson, Dexter Fletcher og Lixa Walker. Leikstjóri: Femando Trueba. 1989. Stranglega bönnuð börnum. VI 44 4(| ►Leiksoppur (So pro- IVI. 40.IIU udly We Hail) Aðal- hlutverk: David Soul, Edward Herr- mann. Leikstjóri: Lionel Chetwynd. 1990. Bönnuð börnum. Maltin gefur miðlungseinkunn. M1 1fl ►Draumastræti ■ I • IU (Street of Dreams) Aðalhlutverk: Ben Masters, Morgan Farichild, John HUlerman, Dianc Sal- inger og Michael Cavanaugh. Leik- stjóri: William A. Graham. Lokasýn- ing. Bönnuð börnum. Maltin gefur miðlungseinkunn. BIOIN I BORGINNI Arnaldur Indriðason/Sæbjörn Valdimarsson BÍÓBORGIIM Nóg komið ★ ★ ‘A Andsnúið umhverfi sprengir öryggi bandarísks meðaljóns sem iætur reiði sína bitna á kvölurum sínum í L.A. Skýtur yfir markið sem þjóðfélagsá- deiia en á sínar stundir sem hasar- mynd. Spillti lögregluforinginn ★ ★ ★ Einstaklega óhugnarleg mynd og hrá um gjörspilltan lögregluforingja og úrkynjaðar venjur hans. Sommersby ★ ★ ★ Þó að efnisþráðurinn þoli ekki hárfínar rannsóknir þá er ástarsagan óvenju viðfelldin. Jodie Foster er frábær og útlit myndarinnar, sem gerist að loknu þrælastríðinu, með eindæmum vel gert. Konuilmur ★★★'/« Afar vönduð mynd um samband ólíkra einstaklinga. Eftirminnileg fyrir vel- skrifað handrit og afburðaleik A1 Pac- inos. BÍÓHÖLLIN Óðsiðlegt tilboð ★ ★ ‘A Mynd um breyskleika mannsins og siðferðisþrek vekur forvitnilegar spumingar en svarar þeim að hætti sálfræðinga skemmtanaiðnaðarins. Glansmynd í vandaðri kantinum. Náin kynni ★ ★ Ofurdramatísk smámynd um óvenju- legar ungmennaástir sem Marisa Tho- mei stelur með húð og hári. Leikföng ★ ★ Geggjuð hugmynd um leikfanga- smiðju sem breytist í vopnaverksmiðju verður að ruglaðri bíómynd þar sem stórkostleg leiktjöld og munir standa einir uppúr. Captain Ron ★ Sauðmeinlaus en með eindæmum aulaleg gamanmynd um landkrabba- fjölskyldu og skipstjórann þeirra. Ljótur leikur ★ ★ ★ '/2 Ögrandi, afargott verk um tregafull mannleg samskipti og ómanneskjuleg átök og umhverfi. Rómantísk spennu- mynd. Meistararnir ★ Vi Klisjum hlaðin gamanmynd um lög- fræðing sem á að koma röð og reglu á íshokkíleik vandræðagemlinga. Bambi ★ ★ ★ Ein af sígildu Disneymyndunum sem kann ekki að eldast og enn gleður mannsins hjarta. HÁSKÓLABÍÓ Skriðan ★ Illa gerð spennumynd byggð á sögu Desmond Bagleys. Módelsmíðin í lokin harla gamaldags eins og reyndar myndin öll. Bíóið ★ ★ Joe Dante skapar sannkallaða þijúbíó- stemmningu í gamanmynd sinni með „spennandi" vísindaskáldskap en hún rís aldrei mjög hátt. Algert léttmeti. Ósiðlegt tilboð ★ ★ Vi Mynd um breyskleika mannsins og siðferðisþrek vekur örfáar forvitnileg- ar spurningar en svarar þeim að hætti sálfræðinga skemmtanaiðnaðarins. Glansmynd í vandaðri kantinum. Fífldjarfur flótti ★ ★ Vi Frönsk mynd um ævintýralegan flótta úr fangelsi er skemmtilega raunsæ en spennan upp og ofan. Stál í stál ★ ★ Vi Sæmilegasta sumarafþreying þar sem hátæknilegt neðanjarðarfangelsi er í aðalhlutverki. Lifandi ★ ★ ★ Afar vel sviðsett mynd um ótrúlegar mannraunir sem gerðust hátt uppi í Andesfjöllum fyrir tvéimur áratugum. Mýs og menn ★ ★ ★ Ljúfsár og vönduð kvikmyndagerð uppúr frægri sögu Johns Steinbecks um vináttu og náungakærleik. John Malkovich er frábær sem Lenny. LAUGARÁSBÍÓ Staðgengillinn ★ ★ Fátt stendur í veginum fyrir staðgeng- ilinum sem er vel leikin af Löru Flynn Boyle en Timothy Hutton plagar nokk- uð ásjálegan þriller sem heldur dampi fram undir leikslok. Sljúpbörn ★ Einkar væmin gamanmynd um unga stúlku sem flýr ruglingslegt fjöl- skyldulíf sitt. Feilspor ★ ★ ★ Góð sakamálamynd um glæpahyski sem stefnir á smábæ þar sem hug- rakkur lögreglustjóri bíður þeirra. Fínn leikur og spennandi saga undir leikstjóm Carls Franklins. REGNBOGINN Tveir ýktir 1 ★ ★ '/« Útúrsnúningur á „Lethal Weapon" og fleiri myndum. Tekst stundum vel upp og stundum ekki. Leikaramir hafa gaman af að taka þátt í gríninu. Goðsögnin ★ Hrollvekja sem fer vel af stað en fell- ur síðan kylliflöt í rútínu tómatsósu- hasar. Loftskeytamaðurinn ★ ★ ★ Vel leikin mynd um stórbrotinn ná- unga sem setur heldur betur svip sinn á mannlífið í norskum smábæ. Byggð á sögu eftir Knud Hamsun. Siðleysi ★ ★ ★ 'A Frábærlega gerð mynd Louis Malle um ástarsamband sem hefur mjög slæmar afleiðingar í för með sér. Leik- hópurinn góður og leikurinn sterkur. Ferðin til Las Vegas ★ ★ ★ Unaðsleg kómedía frá Andrew Berg- man um tregan brúðguma sem er við það að missa ástina sína í hendur milla eftir slæman póker. Frábærar persónur og Elvis-eftirlíkingar. Englasetrið ★ ★ ★ Forpokaðir sænskir sveitavargar reyn- ast besta fólk þegar nútímaleg borgar- böm eru búin að skólpa af þeim skin- helgina. Bráðhress. SAGABÍÓ Fædd í gær ★ ★ Viðunandi endurgerð þekktrar mynd- ar um heimska ljósku sem er fljót að læra á baktjaldamakkið í Washington. Melanie Griffith er ágæt í aðalhlut- verkinu. Nóg komið (sjá Bíóborgina) STJÖRNUBÍÓ Glæpamiðlarinn 'A Einkar viðvaningslega gerð spennu- mynd um dómara sem drýgir glæpi í tómstundum sínum og japanskan íjöldamorðingja, sem réttir henni hjálparhönd. Ognarlegt eðli 'A Gersamlega mislukkaður farsi enda beinist athyglin lengst af að klukk- unni, sem tifar hægt. Dagurinn langi ★ ★ '/2 Bill Murray tekur að endurmeta líf sitt þegar hann vaknar alltaf til sama dagsins í þessari rómantísku gaman- mynd. Hún er best þegar Murray er sem illskeyttastur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.