Morgunblaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 1
 PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR1. JÚLÍ1993 BLAÐ Verðlaun Tónlistarverðlaun fyriráriÖ 1993 (The 1993 WorldMusic Awards) voru afhent á dögun- um. Margt þekktasta popptón- listarfólk heims ogföldi þekktra leikara mœttu á hátíð- ina, á meðalþeirra sem komu fram má nefria Tinu Turner, Rod Stewart, INXS ogMichael Jackson. Upptakafráverð- launaafhendingunni verður á dagskrá Stöðvar 2 laugardag- inn 3. júlí klukkan 21.20 ► Vígaslóð eða The Killing Time er bandarísk spennumynd frá 1987. Lögreglumaður er á leið- inni tii smábæjarins Santa Alba að taka við nýju starfi. Ókunnur maður ræðst á hann og myrðir hann. Hann villir síðan á sér heimildir og gengur inn í hlut- verk hins látna. Heimamenn í Santa Alba taka komumanni opnum örmum og hafa ekki hugmynd um að þar fer úlfur í sauðagæru. Beau Bridges og Kiefer Sutherland fara með að- alhlutverkin í þessari spennu- mynd sem verður á dagskrá Sjónvarps laugardaginn 3. júlí klukkan 23.10. GEYMIÐ BLAÐIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.