Morgunblaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JULI 1993 dagskrá C 9 SJÓNVARPIÐ 18.50 ►Táknmálsfréttir ► Bernskubrek Tomma og Jenna (Tom and Jerry Kids) Bandanskur teiknimyndaflokkur um flandvinina Tomma og Jenna, hundana Dabba og Labba og fleiri hetjur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. Leikraddir: Magnús Olafsson og Rósa Guðný Þórsdóttir. (3:13) 19.30 ►Frægðardraumar (Pugwatl) Ástr- alskur myndaflokkur um 13 ára strák sem á sér þann draum heitast.an að verða rokkstjarna. Þýðandi: Yrr Bert- elsdóttir. (15:16) 19.00 BARNAEFNI 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Fírug og frökk (Up the Garden Path) Ný syrpa í breskum gaman- myndaflokki um kennslukonuna Izzy og örvæntingarfulla leit hennar að lífsförunaut. Aðalhlutverk: Imelda Staunton, Mike Grady, Nicholas le Prevost, Tessa Peake-Jones og fleiri. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (3:6) 21.00 íhfffÍTTID ►Mótorsport í þætt- Ir IIUI IIII inum verður sýnt frá þriðju umferð íslandsmótsins í ralli, Langasands-rallinu, sem fram fór í nágrenni Akraness. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 21.30 ►Matlock Bandarískur sakamála- myndaflokkur um Matlock lögmann í Atlanta. Aðalhlutverk: Andy Grif- fith, Brynn Thayer og Clarence Gily- ard Jr. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (5:22) 22.20 ►Óttinn við útlendinga Umræðu- þáttur. Er óttinn við útlendinga ríkur í íslenskri þjóðarvitund? í hveiju birt- ist hann? Er ástæða til að óttast aukna ásókn útlendinga hingað til lands með gildistöku EES-samnings- ins sem kveður á um fijálsan at- vinnu- og búseturétt íbúa aðildar- landanna? Hvaða áhrif kæmi aukinn fjöldi útlendinga á íslenskum vinnu- markaði til með að hafa? í þættinum verður leitað svara við þessum spum- ingum og fleiri þeim tengdum. Um- ræðunum stýrir Jóhanna Maria Ey- jólfsdóttir og aðrir þátttakendur verða Gunnar E. Sigurðsson deildar- sérfræðingur hjá félagsmálaráðu- neyti, Jón Ormur Halldórsson lektor í stjórnmálafræði, Sjöfn Ingólfsdóttir formaður starfsmannafélags Reykja- víkurborgar og Steinunn Jóhannes- dóttir rithöfundur. Stjóm upptöku: Egill Eðvarðsson. 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►Óttinn við útlendinga - framhald 23.35 ►Dagskrárlok ÞRIPJUPAGUR 6/7 STÖÐ TVÖ 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera sem fjallar um líf og störf góðra granna. U7.30 ninuarrui ►Baddi og Biddi DHIinflCrni Hrekkjalómarnir, Baddi og Biddi, í teiknimynd með íslensku tali. 17.35 ►Litla hafmeyjan Teiknimynd gerð eftir þessu sígilda ævintýri. 18.00 ►Allir sem einn (All for One) Leik- inn myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga um krakka í fótboltaliði. (7:8) . i ■ .. 18.20 ►Lási lögga (Inspector Gadget) Penný og hundurinn Heili koma Lása löggu iðulega til hjálpar við að leysa málin. 18.40 ►Hjúkkur (Nurses ) Endurtekinn þáttur. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15Í|,nnTT|n ►VISASPORT Fjöl- IrllUI llll breyttur íþróttaþáttur þar sem öllum íþróttagreinum, hvaða nöfnum sem þær kunna að nefnast, eru gerð skil. Stjórn upptöku: Erna Ósk Kettler. 20.50 ►Einn í hreiðrinu (Empty Nest) Bandarískur gamanmyndaflokkur með Richard Mulligan í hlutverki barnalæknisins Harry Weston. (6:22) 21.20 ►Hundaheppni (Stay Lucky IV) Gamansamur breskur spennumynda- flokkur um braskarann Thomas Gynn og ekkjuna Sally Hardcastle. (3:10) 22.15 ►ENG Kanadískur myndaflokkur um starfsfólkið á bak við fréttirnar á Stöð 10. (19:20) 23.05 tfUIVUYUn ►Gleðilegt nýtt ár nVllifflVnU (Happy New Year) Tveir skúrkar reyna að hafa peninga út úr eiganda skartgripaverslunar í þessari gamanmynd. Peter Faikþyk- ist vera ríkur öldungur á grafarbakk- anum og Charles Durning fer í gervi bílstjóra hans á stolnum Rolls Royce. Saman gera þeir tilraun til að virkja græðgi skartgripasala á Flórída sjálf- um sér til framdráttar. Aðalhlutverk: Peter Falk, Charles Durning, Wendy Hughes og Tom Courtenay. Leik- stjóri: John G. Avildsen. 1986. Loka- sýning. Maltin gefur ★ ★%. Mynd- bandahandbókin gefur ★★. 0.30 ►Dagskrárlok Hundaheppni - Thomas Gynn braskar með bíla og „flug- dýnur“. Thomas Gynn er hrakfallabálkur Mynda- flokkurinn Hundaheppni er á dagskrá Stöðvar 2 á þriðjudögum STÖÐ 2 KL. 21.20 Thomas Gynn aðalsöguhetja myndaflokksins Hundaheppni er ennþá sami gamli hrakfallabálkurinn og gengur mis- jafnlega í öllu því braski sem hann tekur sér fyrir hendur. Thomas hefur einstakan hæfileika til að sjá gróðavon í undarlegum vörum sem enginn annar vill selja og fáir vilja kaupa. Nýjasta leið Thomasar til skjótfengins gróða er að selja furðu- legar „fiugdýnur" og braska með bíla. Ottast íslendingar erient vinnuafl? Umræðuþáttur um áhrif EES-samn- ingsins á atvinnulífið SJÓNVARPIÐ KL. 22.20 Því hef- ur heyrst fleygt að íslendingar hafi beyg af útlendingum og að sá ótti sé furðu ríkur í þjóðarvitundinni. Hvernig kemur þessi ótti helst fram, sé þetta satt? Hefur þjóðin ástæðu til að óttast aukna sókn útlendinga hingað til lands með gildistöku EES-samningsins sem kveður á um fijálsan atvinnu- og búséturétt íbúa aðildarlandanna? Sjónvarpið efnir til umræðuþáttar í kvöld þar sem leitað verður svara við þessum spurningum og fleiri þeim tengdum. Umræðunum stýrir Jóhanna María Eyjólfsdóttir og aðrir þátttakendur verða Gunnar E. Sigurðsson deild- arsérfræðingur hjá félagsmála- ráðuneyti, Jón Ormur Halldórsson lektor í stjórnmálafræði, Sjöfn Ing- ólfsdóttir formaður starfsmannafé- lags Reykjavíkurborgar og Stein- unn Jóhannesdóttir rithöfundur. YIWSAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00Lies Be- fore Kisses D, T 1991 11.00 Pieces of Dreams F 1991, Lauren Hutton, Robert Forster 13.00 Dragnet L 1969, Jack Webb 15.00 The Last of the Secret Agents? T 1966, Marty Allen, Steve Rossi 17.00 Lies Before Kisses D, T 1991 19.00 Only the Lonely G 1991, John .Candy, Ally Sheedy, Maureen O’Hara, Anthony Quinn 21.00 The Perfect Weapon O 1991, Jeff Speakman 22.25 Sko School U, G 1990, Ðean Cameron, Tom Breznahan 23.55 A Row of Crows L 1991, John Beck, Katharine Ross, Steven Bauer 1.40 Rage of Honour O 1987, Sho Kosugi 3.10 In Gold We Trust Æ 1990, Jan-Michael Vinc- ent SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.10 Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game 9.00 Card Sharks 9.30 Concentration 9.50 Dynamo Duck 10.00 The Bold and the Beautiful, sápuópera sem ger- ist í tískuheiminum í Los Angeles 10.30 Falcon Crest 11.30 E Street 12.00 Another World 12.45 Three’s Company 13.15 Sally Jessy Raphael 14.15 Diffrent Strokes 14.45 Bama- efni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Fuli House 19.00 Murphy Brown 19.30 Designing Women, fjórar stöllur reka tískufyrir- tæki 20.00 The Trials of Rosie O’Neill, Sharon Gless leikur lögfræðing sem hætti störfum í glæsihverfinu Beverly Hills til að gerast veijandi fátæklinga 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 The Streets of San Francisco 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Golf: Opna írska Cairolls mótið 8.00 Hjólreiðar. Frá Frakklandi 9.00 Tennis: Bein útsend- ing frá ATP mótinu í Sviss 13.00 Hjólreiðar: Bein útsending frá Frakk- landi 14.30 Hjólreiðar. Heimsmeist- arakeppnin í Frakklandi 15.30 Tenn- is: Bein útsending frá ATP mótinu í Sviss 17.00 Eurofun 17.30 Eurosport fréttir 18.00 Kappakstun Formúla 1, Grand Prix í Frakklandi 19.00 Skylm- ingar Heimsmeistarakeppnin í Essen, Þýskalandi 20.00 Hjólreiðar. Frá Frakklandi 21.00 Snóker World Classics, Steve Davis og Jimmy White 23.00 Eurosport fréttir 23.30 Dag- skrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréltir. Morgunþóttur Rósor 1 Sig- ríður Stephensen og Trausti Þór Sverris- son. 7.30 Fréttoyfiríit. Veðurfregnir. 7.45 Oogiegt mól, Ólofur Oddsson flytur þótt- inn. 8.00 Fréttir. 8.20 Nýjar geisloplötur. 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku. B.40 Úr menningorlifinu. Gognrýni. Menningor- fréttir uton úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskólinn. Afþteying I toli og ténum. Önundur Björnsson. 9.45 Segðu mér sögu, „Átök i Boston, sagon of Johnny Iremnin", eftir Ester Forbes. Bryndís Viglundsdóttir les eigin þýðingu. (9) 10.00 Fréttir. 10.03 Motgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Átdegisténor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðolinon. Londsútvorp svæðis- stöðvo i umsjó Arnors Póls Houkssonor ó Akureyri. Stjórnondi umræðna ouk umsjðnormonns er Finnbogi Hermonnsson. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréltoyfirlit ó hódegi. 12.01 Daglegt mól, Ólofur Oddsson. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomðl. 12.57 Dónotfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Utvotpsleikhússins, „Sveimhugar" byggt ó sögo eftir Knut Humsun. 7. þóttur. Leikendur: Jokob Þót Einorsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Sóley Elíosóttir, Þorsteinn Bockmann, Jóhann Sigurðorsson, Liljo Guðrón Por- voldsdéttir, Róso Guðný Þórsdóttir og Sigrón Wooge. 13.20 Stefnumót. Holldóro Friðjónsdóttlr, Jðn Kotl Helgoson og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssogon, „Eins og hofið" eftir Friðu Á. Sigurðardóttur. Hilmir Snæt Guðnoson les. (S) 14.30 „Pó vor ég unguf Jón M. Guð- mundsson, Reykjum Mosfellssveit segir fró. Umsjón: Þórorinn Bjflmsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Úr smiðju tónskóldanno. Finnur Torfi Stefónsson. 16.00 Fréttir. 16.04 Sklmo. Fjolfræðiþóttur. Steinunn Horðardóttir og Ásloug Pétursdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir fró fréttastofu bornonno. 17.00 Fréltir. 17.08 Hljéðpipon. Sigríðor Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþel Ólofs sngo helgo. Olgo Guðrún Árnodótíir les. (49) Ingo Steinunn Mognósdðftir rýnir í textonn. 18.30 Tónlist. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Bergþóro Jónsdóttir. 20.00 íslensk tónlist „By the skin of my teeth" og „Le Voeu" eftir lórus Holldót Grlmsson. Póto K. Johonsen leikur é semb- ol og onnost höfundur rofhljóð. 20.30 Út Sklmu. Endurtekið efni. 21.00 Ljðs brot. Sólor- og sumarþóttur Georgs Mngnóssonot, Guðmundot Emils- sonot og Sigurðot Pólssonor. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlor út morgunút- vorpi. Gogntýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðutfregnit. 22.35 Út og suður 4. þóttur. Friðrik Póll Jónsson. 23.15 Djossþótlur. Jón Múli Árnoson. 24.00 Fréttir. 0.10 Hljóðpipon. Endurtekinn þóttur. 1.00 Næturótvorp ó somtengdum tésum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Motgunótvarpið. Kristín Ólofsdóttir og Kristjón borvoldsson. Motgrét Rún Guðmunds- dðttir hringir heim og flettir Jiýsku blöðun- um. Veðurspð kl. 7.30. Pistill Aslougor Regn- ors. 9.03 Klemens Arnorsson og Sigurður Rognorsson. Sumorleikurinn kl. 10. Veður- fréttir kl. 10.45. 12.45 Hvitir mðfor. Gesl- ut Einor Jónosson. 14.03 Snottaloug. Snorri Sturluson. Sumorleikurinn kl. 15. 16.03 Dægurmðloótvoip og fréttir. Veðurspó kl. 16.30. Pistill Póru Kristínor Ásgeirsdóttur. Dogbókorbrot Porsteins J. kl. 17.30. 18.03 Þjöðatsólin. 19.32 Út ýmsum óttum. Andreo Jónsdóttir. 22.10 Guðrón Gunnarsdóttir og Morgrét Blöndol. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 Evo Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvorp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NCTURÚTVARPIB 1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfiegnir. 1.35 Glefsur ót dægurmólaótvorpi þriðju- dogsins. 2.00 Fréttir - Næturtónor. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir - Næturlög. 5.00 fréttir. 5.05 Guðrún Gunnorsdóttir og Motgrét Blöndol. 6.00 Ftéttii of veðti, fætð og flugsomgöngum. 6.01 Motguntón- or. 6.45 Veðurftegnif. Morguntónor. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlond. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Moddomo, kerling, fröken, frú. Kotrín Snæhólm. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkotn 7.50 Gestopistill dogsins. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.30 Willy Breinholst. 8.40 Umferðaróð. 9.00 Umhverf- ispistill. 9.03 Górillo. Jokob Bjornar Grétors- son og Dovíð Þór Jónsson. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er moðurinn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælondi. 11.00 Hljðð dagsins. 11.10 Slúður. 11.55 Ferskeytlon. 12.00 islensk óskalög. 13.00 Horaldur Doði Rogn- orsson. 14.00 Iriviol Pursuit. 15.10 Bingð í beinni. 16.00 Skipulogt koos. Sigmot Guðmundsson. 16.15 Umhverfispistill. 16.30 Moður dogsins. 16.45 Mól dogsins. 17.00 Vongoveltur. 17.20 Útvorp Umferðoróðs. 17.45 Skuggobliðor monnlifsins. 18.30 Tónlist. 20.00 Pétur Átnoson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Rodiutflugur kl. 11.30, 14.30 og 18. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Eiríkur Jónsson og Eiríkur Hjélmorsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel og Gulli Helga. 12.15 i hódeginu. Fteymóðut. 13.10 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjotni Dogut Jónsson og Sigursteinn Mósson. 18.05 Gullmolet. 20.00Pólmi Guðmundson. 23.00 Etlo Frið- geirsdðttii. Kvöldsveifla. 2.00 Næturvoktin. Fréttir ó heilo timanum fró kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, tréttoyfir- lit kl. 7.30 og 8.30, íþróttofréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM97.9 6.30 Sjó dagskró Bylgjunnor FM 98,9. 16.45 Okynnt tónlist oð hætti Freymóðs. 17.30 Gunnot Atli Jónsson. ísfitsk dogskté fyrir ísfirðingo. 19.19 Ftéttir. 20.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðinsson. Endurtekinn þóttur. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Morgunbtosið. Hafllði Ktistjénsson. 10.00 fjórtón ótto fimm. Ktisfjón Jóhanns- son, Rónor Róbertsson og Þórir lolló. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högno- son. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lóra Yngve- dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Bteski og bondotiski vinsældolistinn. Sigutþót Þótor- insson. 23.00 Þungarokksþóttur. Eðvold Heimisson. 1.00 Nætortónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bltið. Horoldut Gisloson. 8.30 Tveir hólfir með löggur. Jðhonn Jóhonnsson og. Volgeir Vilhjólmsson. 11.05 Voldís Gunnors- dóttif. Blémodagur. 14.05 ivat Guðmunds- son. 16.05 Ámi Mognósson ðsomt Steinori Viktorssyni. Umferðorútvorp kl. 17.10. 18.05 íslenskir grilltónor. 19.00 Holldór Bockmon. 21.00 Hollgtlmur Kristinsson. 24.00 Voldis Gunnorsdóttir, endurt. 3.00 ivot Guðmundsson, endurt. 5.00 Átni Mogn- ósson, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. Íþróttnfréttir kl. 11 og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Fréttir Iró fréttostofu Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.15 Jóhonnes Ágóst Stefónsson. 8.00 Umferðorútvarp. 9.00 Sólboð. Mognús Þór Ásgeirsson. 9.30 Spurning dogsins. 12.00 Ferskur, frískur, frjólslegur og fjörugur. Þór Bæring. 13.33 S 8, L 13.59 Nýjosto nýtt. 14.24 Toppurinn. 15.00 Richord Scobie. 18.00 Birgir Örn Tryggvason. 20.00 Slit- lög. Guðni Mór Henningsson og Hlynur Guð- jónsson. 22.00 Nðkkvi Svovorsson. 1.00 Okynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Motgunótvorp Stjörnunnor. Tónlist ósomt upplýsingum um veðut og færð. 10.00 Sigga Lund. létt ténlist, leikír, frels- issogon og fl. 13.00 Signý Guðbjofsdöltir. Ftósogon kl. 15. 16.00 lifið og filveton. Rognot Scþrom. 19.00 íslenskir tónor. 20.00 Ástríður Horaldsdóttir. 21.00 Gömlu göturnor. Umsjón. Ólafur Jðhonnsson. 22.00 Sæunn Þórisdóttir. 24.00 Dogsktár- lok. Bmnaitundir kl. 7.05,9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 FG 18.00 FB 20.00 MS 22.00- 1.00 Hægðaraukl. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 17.00 Listahátiðarútvarp. 19.00 Dagskrá- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.