Morgunblaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1993 dagskrq C 5 LAUGARPAGUR 37 MYNDBÖND Sæbjöm Valdimarsson UNDIRFERLI í EYÐIMÖRKIIMIMI SPENNUMYND Banvænn leikur - Dirty Games k -k Leikstjóri Gray Hofmeyr. Hand- rit Geoffrey Jenkins, byggt á skáldsögu hans, In Harms Way. Aðalleikendur Jan Michael Vinc- ent, Valentina Vargas, Ronald France, Michael McGovern. Bandarísk sjónvarpsmynd. Overseas Film Prod. 1992. Há- skólabíó 1993. 96 mín. Sögusviðið eru framandi eyðumerkur- sandar Afríku, brennandi sólar- hiti og undirför- ult mannfólk. Fögur vísinda- kona (Vargas) hyggst komast að því hver myrti vísindamanninn föður hennar, er hún tekur að sér njósnir fyrir frönsku leyniþjónustuna. Potar sér í hóp nefndar sem kannar geisla- virkan kjarnorkuúrgang og hittir þá aftur fyrrum unnusta sinn, eðlis- fræðinginn Vincent. Hann liggur líka undir grun hjá ungfrúnni sem hugsanlegur morðingi. Það má segja að stærsti kostur þessarar meðalmyndar sé hið fjar- læga umhverfi Kalihari-auðnarinn- ar, sem kvikmyndatökustjórinn Anthony Busbridge nýtir sér bæri- lega að auki. Banvænn leikur gerir að viðfangsefni grafalvarlega hluti, hættuna á mistökum i meðförum mannsins á geislavirkum úrgangi og vafasöm framtíðaröryggismál kjarnorkuiðnaðarins. Þetta athygl- isverða umfjöllunarefni nær þó aldr- ei boðlegum áhersluþunga því handritið ristir ekki djúpt og aðal- leikararnir eru ekki sennilegustu manngerðirnar til að holdi klæða snillinga vísindanna. MORÐIIMGIOG MILUÓIMA- MÆRINGUR SPENNUMYND Deadly Relations kk Leiksýóri Bill Condon. Handrit Dennis Nemec, byggt á bókinni Deadly Relations: A True Story of a Murder in Suburban Family eftir Carol Donahue og Shirley Hall. Aðalleikendur Robert Urich, Shelley Fabares, Roxana Zal, Gwyneth Paltrow. Banda- rísk kapalmynd. Wilshire Prod. 1992. CIC myndbönd 1993. Robert karl- inn Urich virðist ætla að eignast áþekkan feril og David heitinn Jansen. Nýtur talsverðrar virð- ingar og hefur yfrið nóg að gera í þáttaröðum og mjmdum gerð- um fyrir sjónvarp (var t.d. eftir- minnilegur í hinni frábæru vestra- röð Lonesome dowe, sem sjónvarpið mætti svo sannarlega taka til at- hugunar að endursýna í þeirri ein- muna gúrkutíð sem plagað hefur landsmenn framan við skjáinn að undanförnu), en virkar ekki sem skyldi á stóra tjaldinu. Hér er hann í sæmilega skrifuðu hlutverki í mynd sem byggð er á sönnum at- burðum sem áttu sér stað ekki alls fýrir löngu. John Fagot (Urich) á allt sem hugurinn girnist, a.m.k. á yfirborð- inu. Glæsilega eiginkonu, gullfal- legar dætur og draumahús. En þrá- hyggja hans og ráðríki í garð dætr- anna breyta Ameríska draumnum í martröð.' Urich skilar snarrugluðum heim- ilisföðurnum sómasamlega og það er forvitnilegt að sjá hér aftur til Shelley Fabares, en hún lék á móti Sal Mineo, John Saxon og Presley, hérna í den ... Annars er Deadly Relations í ósköp svipuðum gæða- flokki og urmull sjónvarpsmynda; bærilega gerð og þolanlegur tíma- þjófur sem skilur nákvæmlega ekki neitt eftir sig. BÖRN GÖTUNNAR DRAMA Stickin’ Together k k L Leikstjóri Herb Freed. Handrit Freed og Marion Segal. Aðalleik- endur Steve Lieberman, Franc- ine Lapensée, David Winston, Barrett Grayson. Bandarísk sjón- varpsmynd. August Prod. 1992. Háskólabíó 1993. 107 mín. Bönn- uð yngri en 16 ára. Hér er stór- borgarfirringin í algleymingi. Unglingarnir í miðborginni eru heillum horfnir. Þeirra bíður fátt annað en strætið og dauðinn. Að- alsöguhetjan er Samson (Lieber- man), ungur eiturlyfjafíkill og af- brotamaður. Móðir hans enn verr sett og þekkir hann tæpast. Álíka er komið fyrir öðrum börnum göt- unnar, þau eiga í ekkert hús að venda, og engan að til að leita ráða hjá. Þegar þau svo verða ástfangin, mitt í vesöldinni Samson og hin fagra Terrine (Lapensée) flýja þau á brott í leit að betra lífi. Nokkuð yfirborðskennd en engu að síður mynd sem vekur áhorfand- ann til umhugsunar um hvert stefnir í síaukinni eiturlyfjanotkun unglinga og það aðhaldsleysi sem hin svokölluðu „olnbogabörn þjóðfé- lagsins" búa við. Það má örugglega finna hliðstæðu hérlendis með sögu- hetjum þessarar myndar þó okkar vandi sé kannske eitthvað smærri í sniðum. Það hefði svo sannarlega mátt taka þetta þjóðfélagsböl fastari tökum svo úr hefði orðið virkilega áhrifamikil mynd um eina helstu vá samtímans - eiturlyfja- neyslu og stuðningsleysi umhverfis- ins. BÍÓMYIMDBÖIMD Sæbjörn Valdimarsson Howard’s End kkk'U Eftirminnilega vel gerð og leikin bresk mynd byggð á skáldsögu E.M. Forsters um tvær ólíkar fjöl- skyldur, aðra andlega sinnaða, hina öllu jarðbundnari. Textinn er bragð- mikill, þau Anthony Hopkins, Van- essa Redgrave og síðast en ekki síst Emma Thompson sýna stór- kostlegan leik. Sjónvarpið vinsælast hjá Finnum Sjónvarpið nýtur mestra vin- sælda af öllum fjölmiðlum í Finn- landi. Nýleg könnun sýnir að vin- sældir þess aukast stöðugt^ í víðtækri könnun á" fjölmiðla- notkun Finna kom í ljós að sjón- varpið nýtur langmestrar hylli þar í iandi. Finnar nota 36% af þeim tíma sem þeir eyða í fjölmiðla í sjón- varpsgláp. Þeir nota næstmestan tíma í að hlusta á útvarp. Þar næst kemur lestur dagblaða og bóka. Finnar eyða langminnstum tíma í að horfa á myndbönd. Myndabanda- horfun rak lestina með 2,9%. Meðal Finni horfir á sjónvarpið í tvo klukkutíma og níu mínútur á hverjum virkum degi, en um helgar horfir hann á sjónvarpið í um það bil þijár klukkustundir á dag. í könnuninni kom fram að ungl- ingar horfa meira á sjónvarp en aðrir landsmenn. Þeir eyða 37% af þeim tíma sem þeir fylgjast með fjölmiðlum í sjónvarp. HASKERPUSJONVARPIEVROPU Ráðherrar EB hittust f Lúxemborg nýverið til að ákveða framtfð áætlunnar um að koma á laggirnar háskerpusjónvarpl f Evrópu. Aðaitimr*ðuei!ic iundaiins Akveða þarf livort að úthluta eigi 274 millj. bandaríkadala fram til ársins 1996 til að aðstoða dreifiaðilum að koma upp þjónustu fyrir háskerpusjónvarp. Ákveða þarf hvort endurskoða eigi reglur EB sem nú krefjast MAC kerfisins fyrir hefðbundin sjónvörp. Ákveða þarf hvort hvetja eigi til þróunnar háskerpusjónvarps sem staðals í Evrópu. Merki geta eingöngu verið send með gervihnetti. MAC kerfið er ekki hægt að nota með sjónvarpskerfum og tölvum annarra landa. Allir notendur MAC veröa að kaupa sér nýtt sjónvarp. Haskerptisjónvaip (High-oetinilipn television) Á sjónvarpsskjá eru ýmist 525 láréttar línur (í N- og S- Ameríku og Japan) eöa 625 linur (í Evrópu, Asíu og Ástralíu) sem í eru örsmáir rauðir, grænir og bláir deplar. Þeir lýsa þegar á þeim iendir geisli úr þremur rafeindabyssum tækisins. Mynd háskerpusjónvarps verður skarpari þar sem á þeim verða meira en 1.200 llnur. Hefðbundlð sjónvarp Þrjár rafeindabyssur, ein fyrir hvern frumlit, endurskapa myndina á sjónvarpsskjánum. Sjónvarpsloltnet Háskerpusjónvarp Móttakari sjónvarpsins leiðréttir 0-31 gögnin og breytir þeim aftur í tvitölusnið. Siöan breyta rökrásir gögnum í rafeindaboð sem endurskapa myndina á sjónvarpsskjánum. FÓLK UBurt Reynolds hefur tekið að sér að stjórnun viðtalsþátta fyrir CBS-sjónvarpsstöðina, en sú stöð nýtur nú mestrar hylli meðal bandarískra sjónvarpsáhorfenda. Skemmtikrafturinn mun ræða við vini sína meðal fræga fólksins í Hollywood og árangurinn verður sýndur í þættinum „Today“. Stjórnendur stöðvarinnar segja að þeir hafi fengið Reynolds til liðs við sig af því að frægu fólki líkaði einfaldlega betur að ræða við ann- að frægt fólk. Þessi uppsetning þótti t.d. takast vel þegar tennis- spilarinn Chris Evert tók sjón- varpsviðtöl við söngkonuna Gloriu Estefan, og leikarana Eddie Murphy og Jane Seymour. Evert hefur samið við sjónvarpsstöðina að gera nokkra viðtalsþætti á ári. UCassandra (Casey) Danson hefur farið fram á skilnað frá leik- aranum Ted Danson. Cassandra fyllti skjölin út í Santa Monica 3. júní síðastliðinn. Hún og Ted hafa verið gift í 15 ár en 10 ára aldurs- munur er á þeim. Ted er 45 ára en Cassandra 55 ára. Þau munu deila yfirráðaréttinum yftr dætrum sínum, tveimur, Kate sem er 13 ára og Alexis sem er 8 ára. Ted Burt Reynolds ósamt Marilu Henner. Iddie Murphy. Danson flutti út af heimili þeirra hjóna í mars síðastliðnum og segja síúðurblöðin að hann sé búinn að taka saman með gamanleikkon- unni Whoopi Goldberg en þau leika saman í nýrri kvikmynd, „Made in America". UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing. Kristinn Sig- mundsson, Kristjón Jóhannsson, Gorðoi Cortes, Bergþór Pólsson, Ellý Vilhjólms, Smórakvartettinn ósamt Ingibjörgu Þor- bergs, Erlo Þorsteins, Houkur Morthens, Öskubuskur, Savanna-triólð, Þrjú ð polli, Skogfirsko söngsveitin og Guðbjörn Guó- björnsson. 7.30 Veðurfregnir. Söngvaþing heldur ófrom. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik qð morgni dogs. Umsjón: Ingveldur G. Ólofsdótlir. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Helgorþóttur borno. Umsjón: Elísubet Brekkon. (Einnig útvurpuð kl. 19.35 ó sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Lönd og lýðir. Póllond s.hl. Umsjón: Þorleifur Friðriksson. 10.45 Veðurfre gnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Póll Heiðor Jónsson. 12.00 Utvarpsdogbókin og dogskró loug- ardogsins. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingur. 13.00 Fréttaouki ó lougordegi. 14.00 Hljóðneminn. Dogskrórgetðarfólk Rósnr 1 þreifar ó llfinu og lístlnni. Um- sjón: Stefón Jökulsson. 16.00 fréttir. 16.05 i þó gömlu góðu. 16.15 Robb um Ríkisútvorpið. Heimir. Stcinsson útvarpsstjóri. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Synodus-erindi: „Úr sögu islenskra Biblíoþýðingo". Goðrún Kvoron flytur. 17.00 lónmenntir. Metropolitan-ópcron. Umsjón: Randver Þorlóksson. (Einnig út- vorpoð næsta mónudag kl. 15:03). 18.00 „Hjó sumum slotor óveðrinu oldrei" Þóttur um Bjötn Gislason fjórmólumonn, útvegsmonn og stórkoupmonn. Höfundur- inn, Steingrimur St.Ih. Sigurðsson, les. 18.48 Dónarfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingot. Veðurftegnir. 19.35 Djassþóttur. Umsjón: Jón Múli Árno- son. (Áður útvorpað þriðjudogskvöld.) 20.20 loufskólinn. Umsjón: Finnbogi Her- monnsson. (Fró Isofirði.) 21.00 Soumastofugleði. Úmsjón og dons- stjórn: Hetmonn Rognor Stefónsson. 22.00 Fréttir. Doqskró morqundaqsins. 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Lengro en nefið nær. Frósögur of fólki og fyrirburðum, sumur ó mörkum rounveruleiko og ímyndunar. Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. (Ftó Akureyri.) (Áður útvorpuð í gær kl. 14.30.) 23.05 Laugardagsflétta. Svonhildur Jok- obsdóttir fær gest í létt spjoll með Ijúfum tónum, oð þessu sinni Sigurlougu Rósin- kruns, söngkonu. 24.00 Fréttir. 0.10 í íslenskri dægursveiflu. Hljómsveit Ingimars Eydols, Vilhjólmur Vilhjólmsson, Hookur Morhens og fleiri. 1.00 Næturútvarp ó somtengdum rósum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.05 Stúdió 33. Ötn Pelersen flytur létto norræno dægurténlist úr stúdíói 33 I Koup- munnuhöfn. (Áður útvorpoé sl. sunnudog.) 9.03 Petlo líf. Þetta lif. Þorsteinn J. Vil- hjólmsson. Veðurspó kl. 10.45. 11.00 Helgorútgófon. Helgorútvorp Rósor 2. Koffi- gestir. Umsjón: Lísa Pólsdóttir og Mognós R. Einorsson. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Helgarúlgófon. Dogbókin. Hvoð or oð gerost um helgina? ftarleg dogbók um skemmlon- ir, leikhús og ollskonor uppókomur. Helgorút- gófon ó ferð og flugi hvor sem fólk er oð finno. 14.00 Ekkifrétloouki ó lougardegi. Ekkifréttir vikunnar rifjoðar upp og nýjum bætt við. Umsjðn: Houkur Huuks. 14.40 Til- finninguskyldon. 15.00 Heiðursgeslur Helgor- úlgófunnar lítur inn. Veðurspó kl. 16.30. 16.31 Þarfaþingið. Umsjón: Jóhonna Horðor- dóttir. 17.00 Vinsældorlisti Rósor 2. Um- sjón: Snorri Sturluson. (Einnig ótvorpoð i Næturútvorpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfrétt- ir. 19.32 Rokktíðindi. Skúli Helgoson segir rokkfréttir af erlendum vettvongi. 20.30 Ekkifrétloouki ó lougmdegi. Umsjón: lloukur Hauksson. (Endurtekinn þóttur úr Helgorút- gófunni fytt um doginn.) 21.00 Vinsældo- lisli götunnar. Hlustendur veljo og kynno uppóhaldslðgin sín. (Áður ótvorpoð miðviku- dagskvöld.) 22.10 Slungið of. Kristjón Sig- urjónsson og Gestur Einor Jónosson. (Fró Akureyri.) Veðurspó kl. 22.30. 24.00 Frétt- ir. 0.10 Nælurvokl Rósor 2. Umsjón: Arn- or S. Helgoson. Næturútvarp ó somtengdum rósum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. Næturvokt Rósor 2 held- ur ófrom. 2.00 Fréttir, 2.05 Vinsældolisti Rósor 2. Snotri Sturluson kynnir. (Endurtek- Havkur Mortons. inn þóttur fró lougordegi.) 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónor. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum. Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30. Nælurtónor holdo ófrom. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Lougardogsinorg un ó Aðolstöðinni. Þægileg og róleg tónlist i uppholi dogs. 13.00 Léttir i lund. Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þorsteinsson. 17.00 Korl Lúðviks- son. 21.00 Næturvoktin. Óskalög og kveðj- ur. Korl Sigutðsson. 1.00 Ókynnl tónlist til morgons. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvorp ó lougordegi. Frétlfrkl. 10,, 11 og 12. 12.15 Við erum við. Þorsteinn Ásgeirsson og Ágóst Héðinsson. Létt og vinsæl lög, ný og göm- ul. Fréttir of íþróttum og otbutðum helgarinn- or og hlostoð er eftir hjortslætti monnlifs- ins. Fréttir kl. 13, 14, 15, 16. 16.05 Is- lenski listinn. Jón Axel Ólofsson. Dogskró- gerð: Ágúst Héðinsson. Framleiðandi: Þor- steinn Asgeirsson. fréttir kl. 17. 19.30 19:19. fréttir og veður. Samsend útsending fró fréttostofu Stöðvor 2 og ByIgjunnar. 20.00 Síðbúið sumorkvöld. 23.00 Hofþór Freyr Sigmundsson. Hressilegl rokk fyrir þó sem eru oð skemmto sér og óðrum. 3.00 Næturvoktin. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristjón Geir Þorlóks- son. 22.30 Kvöldvakt FM 97,9. 2.00 Nælurvokt Bylgjunnar. BROSID FM 96,7 9.00 Á Ijúfum lougordagsmorgni. Jón Grön- dol. 13.00 Böðvor Jónsson og Póll Sævot Guðjónsson. 16.00 Gomlo góðo diskótón- listin. Ágúst Mognússon. 18.00 Doði Mogn- ússon. 21.00 Upphitun. 24.00 Nætur- vokl. 3.00 Næturtónllst. FM 957 FM 95,7 9.00 Laugurdagur f lit. Björn Þór Sigur- björnssons, Helgo Sigrún Horðordóttir og Holldór Bockmon. 9.30 Gefið Bakkelsi. 10.00 Afmælisdagbókin. 10.30 Sljörnuspóin. 11.15 Getrounohornið 1*2. 13.00 íþróttafréttir. 14.00 Íslenskir hljómlistarmenn. 15.00 Mot- reiðslumeistorinn. 15.30 Afmælisborn vik- unnor. 16.00 Hallgrimut Kristinsson. 16.30 Gettoun. 18.00 iþróttolréttir. Get- rounir. 19.00 Axel Axelsson. 22.00 Loug- ardogsnæturvakt Sigvoldo Koldolóns. Portý- leikurinn. 3.00 Lougardagsnælurvokl. SÓLIN FM 100,6 10.00 Jóhonnes og Július. 14.00 Gomon- semi guðonno. 18.00 Ókynnt. 19.00 Ú1 i geim. Þórhallur Skúloson. 22.00 Glund- roði og ringulreið. Þór Bæring og Jón G. Geirdol. 22.01 Pizzor gefnar. 22.30 Tongo- mólokennslo. 23.30 Smóskifo yikunnor brol- in. 1.00 Næturvoktin. 4,00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 9.00 Tónlist. 12.00 Hódegislréttir. 13.00 Bondoriski vlnsældolistinn. 16.00 Noton Horðorson. 17.00 Síðdegisfréttir. 19.00 islenskit tónor. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Oreifbýlistónlistarþóttur Les Roberts. 1.00 Dagskrórlok. Bænastundir kl. 9.30 og 23.50. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 M.S. 14.00 M.H 16.00 F.Á. 18.00 F.G. 20.00 M.R. 22.00 F.8. 24.00-3.00 Vokt. ÚTVARP HAFNARFJÖRDUR FM9I.7 17.00 Listahótiðarútvorp. 19.00 Dogskrð- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.