Morgunblaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JULI 1993 dagskrq C 7 SUNNUPAGUR 4/7 Kvikmyndastjömur sprengja kostnadaráætlanir kvikmynda YMSAR STÖÐVAR SÝIM HF 17.00 í fylgd fjallagarpa (On the Big Hill) Lokaþáttur þessarar þáttaradar þar sem fylgst er með fjallagörpum í ævintýralegum klifurleiðangrum víðs- vegar um heiminn. (6:6) 17.30 List Indónesíu (Art of Indonesia: Tales from the Shadow Worid) í þessari nýju heimildarmynd, sem tekin var á eyjunum Java og Bali, fáum við að kynnast hinum fomu flársjóðum Indó- nesíu. Gömlum javönskum skáldskap, skúlptúr, undurfagurri náttúru, tónlist og listflutningi innfæddra listamanna er ofið saman í eina stórkostlega heild, sem hjálpar okkur að skilja þær goð- sagnir og ímyndir sem hafa gagntekið indónesíska menningu í yfir þúsund ár. 18.00 Villt dýr um viða veröld (Wild, Wild World ofAnimals) Einstak- ir náttúrulífsþættir þar sem fylgst er með harðri baráttu villtra dýra upp á líf og dauða í íjjórum heimsálfum. 19.00 Dagskrárlok. SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrá 7.00 Cops and Robbers G 1973 9.00 A Girl of the Limberlost F 1990, Annette O’Toole 11.00 The Greatest F 1977, Philips McAUister 13.00 Teen Agent U,G 1991, Richard Grieco 15.00 Sugarland Express F 1974, Goldie Hawn 17.00 Rock-a- Doodle G 1991 18.30 Xposure, frétt- ir úr heimi kvikmyndanna 19.00 Hud- son Hawk G 1991, Bruce Willis 21.00 V Warshawski L,T 1991, Kathleen Tumer 22.30 The Human Shield O 1991, Michael Dudikoff 24.05 Betray- al of Silence L 1989 1.40 The Com- mander T 1988 3.20 A Force of One O 1970, Chuck Norris SKY OME 5.00 Hour of Power með Robert Schuller 6.00 Fun Factory 10.30 The Brady Bunch, gamanmynd 11.00 World Wrestling Federation Challenge, fjölbragðaglíma 12.00 Battlestar Gallactica 13.00 The Love Boat, Myndaflokkur sem gerist um borð í skemmtiferðaskipi 14.00 WKRP út- varpsstöðin í Cincinnatti, Loni Ander- son 14.30 Fashion TV, tískuþáttur 15.00 UK Top 40 16.00 All Americ- an Wrestling, fjölbragðaglíma 17.00 Simpsonfjölskyldan 17.30 Simpson- fjölskyldan 18.00 Æskuár Indiana Jones 19.00 North and South — Book II, Patrick Swayze, Elizabeth Taylor, Jean Simmons o.fl. 21.00 Hill Street Blues, lögregiuþáttur 22.00 Stingray 23.00 Dagskrárlok Það er dýrt spaug að ráða Schwarzeneg- ger og Stallone í vinnu Þegar frægðarsól vaxtarrækt- arkappans og kvikmyndaleikar- ans Arnolds Schwarzeneggers var enn lágt á lofti Jék hann í frekar ódýrri hasarmynd, „The Terminator", sem naut gífur- legra vinsælda. Nokkrum árum seinna lék kappinn í framhalds- mynd um sama karakter sem kostaði margfalt meira. Þessi kostnaðaraukning virðist vera eingöngu vegna þess að Schwarzenegger var orðinn stjarna. Árið 1984 leikstýrði lítt þekktur leikstjóri, James Cameron, Arnold Shwarzenegger í kvikmyndinni „The Terminator" sem kostaði 6 milljónir bandaríkjadala. Sjö árum seinna unnu Cameron og Schwarz- enegger að framhaldi „Terminator 2: Judgement Day“ en sú mynd kostaði 110 milljónir. Ein aðal- ástæðan fyrir því að kostnaðurinn rauk svona upp úr öllu valdi er að Schwarzenegger var orðinn kvik- myndastjarna og Cameron kominn í röð virtra leikstjóra í Bandaríkjun- um. Einkaþota hluti af launum Hægt er að sundurliða kostnað- aráætlun seinni myndarinnar til að komast að því í hvað allur þessi peningur fór. Arnold Schwarzen- egger fékk litlar 15 milljónir í laun fyrir að leika aftur tölvumanninn sem kemur úr framtíðinni. Innifalin í laununum var Lear-einkaþota fyr- ir leikarann. Framleiðendurnir Vöðvabúntið - Stallone fékk 12 milljónir þegar hann lék Rambó í þriðja skiptið. eyddu 50 milljónum í almennan framleiðslukostnað og brellur. Tíu milljónir fóru í að auglýsa myndina. James Cameron fékk 6 milljónir fyrir að leikstýra kvikmyndinni. Að lokum má nefna framleiðendurnir urðu að borga Hemdale-kvik- myndafyrirtækinu 10 milljónir til þess að kaupa réttinn á sögunni. Bókhaldararnir sem héldu utan um ijármálin fyrir framleiðendurna voru líklega stressaðir yfir þessum gífurlega kostnaði en það hefur verið þeim huggun harmi gegn að ástandið hefði getað verið verra. Fyrstu áætlanir um gerð „Termin- ator 2: Judgement Day“ gerðu ráð fyrir að kostnaðurinn yrði 200 millj- ónir. Larry Kasanoff náinn samstarfs- maður James Cameron segir að auðvelt sé að útskýra þennan mikla kostnað. „í fyrsta lagi réðum við eina stærstu kvikmyndastjörnu í heimi. Sú ráðning kostaði talsvert mikla peninga en hún var vel þess virði. Við hefðum ekki getað gert myndina án hans. í öðru lagi vann einn besti kvikmyndaleikstjóri í heimi að myndinni. Hann skrifaði, leikstýrði og hannaði útlit myndar- innar. í stuttu máli gerði allt sem skiptir máli. í þriðja lagi urðum við að kaupa réttinn til þess að geta gert framhald af mynd sem er þeg- ar orðin sígild.“ Dýrasta myndin árið 1916 „Terminator 2: Judgement Day“ er ein af mörgum myndum sem gerir tilkall til titilins Dýrasta kvik- mynd í heimi. Allir í Hollywood voru hneykslaðir á D.W Griffith þegar hann leikstýrði „Intolerance" árið 1916. Myndin kostaði 1 milljón bandaríkjadala og var þá dýrasta mynd sem framleidd hafði verið. Sama viðmótið var upp á teningnum þegar framleiðslukostnaður Á hverfandi hveli (Gone With the Wind) fór upp í 4 milljónir árið 1939. Allir héldu loks að hámarks- eyðslu væri náð þegar „Rambo 111“ kostaði 63 milljónir árið 1988. Syl- vester Stallone fékk borgaðar 12 milljónir fyrir að leika stríðsmann- inn í þriðja skipti. Stóra spurningin er hvort þessi kostnaður sé réttlætanlegur. Mý- mörg dæmi sýna að hægur vandi er að framleiða myndir fyrir minna fé. Sem dæmi má nefna' nýlega mynd sem heitir „Leon the Pig Farmer". Heildarkostnaðurinn við hana var 150.000 dollarar. Þegar kvikmyndaleikstjórar vilja búa til kvikmynd þá hóa þeir ekki saman leikhóp og setja kvikmynda- tökuvélina af stað. Fyrst verða þeir að skrapa saman peningum til þess að geta unnið verkefnið. Sumir ganga manna á milli og verður ekkert ágengt. Aðrir eru heppnari. Paul Hogan fékk meiri stuðning en hann þurfti á að halda þegar hann vann að gerð „Crocodile Dundee“ Dýr stjarna - Arnold Schwarz- enegger fékk 15 milljónir banda- ríkjadala í laun fyrir „Terminat- or 2: Judgement Day“. sem var frumsýnd árið 1986. Að sögn Hogan sendi hann 3,5 milljón- ir baka til fyrirtækja sem vildu fjár- festa í myndinni af því hann hafði úr nógu að moða. Menn deila um það hvaða mynd sé raunverulega dýrasta mynd sem framleidd hefur verið. Ef kostnað- urinn við myndina „Cleopatra" frá árinu 1963 er reiknaður á genginu í dag þá væri hann um það bil 200 milljónir bandaríkjadala. Uppruna- leg kostnaðaráætlun hennar var 6 milljónir, en síðan réð 20th Century Fox Richard Burton og Elizabeth Taylor til þess að leika aðalhlut- verkin og kostnaðurinn fór upp í 44 milljónir. Framleiðendur mynd- arinnar töpuðu nær öllum þessum pening því að myndin naut mjög litilla vinsælda. Framleiðendur „Terminator 2: Judgement Day“ græddu hins vegar á tá og fingri. Þeirra mynd naut gifurlegra vin- sælda og skilaðá meira en 300 millj- ónum aftur í kassann. „Cleopatra" - Þegar Richard Burton og Elizabeth Taylor voru ráðin til að leika í mynd um Kleópötru margfaldaðist kostnað- urinn við myndina. Paul Hogan - Framleiðendur „Crocodile Dundee" fengu meiri pening en þeir þurftu á að halda. Fjórði áratugurinn - Á hverfanda hveli kostaði 4 milljónir árið 1939 og var talin mjög dýr mynd. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séro Jén Dolbú Hró- bjartsson, prófostur flytur ritningororð og bæn. 8.15 Ténlist é sunnudoasmorgni. „Að eilífu stjbrnur og strik" eftir John Philip Sousa. Vlodimir Horowitz leikur é píoné. „Someining" eftir Louis Moreau Gott- scholk. Alon Morks lcikur ó píunó. 8.30 Fréttir 6 ensku. 8.33 Tónlist. - „Orðrémur" eftir Poul Creston. Acodemy of Soint Mortin in the Fields hljómsveit- in leikur; Neville Morriner stjérnor. - „Borgin hljóólóto" eftir Aoron Coplond. Celio Nicklin leikur ó enskt horn og Mich- ael Loird ó trompet, ósomt Acodemy of St. Mortin in the fields hljómsveitinni; Neville Morriner stjórnor. - „Adogio" fyrir strengi eftir Somuel Bor- ber Filhormónfusveit Los Angelesborgor leikur; Leonord Bernstein stjórnor. 9.00 Fréttir. 9.03 Kirkjutónlist „Messo í C-dúr KV 31/ Krýningormessan" eftir Wolfgong Amodeus Mozort. Anno Tomowo-Sintow, Agnes Boltsa, olt, Wern- er Krenn, tenór, José von Dom, bossi, Söngfélog Vínorborgor og Berlínarfilhorm- ónian flytjo,- Herbert Von Korojnn stjórn- or. „Missa brevis C-dúr KV 220 „Spör- fuglomesson'' eftir Wolfgong Amodeus Mozort. Edith Mothis, sóp;on, Totiono Troyonos, olt, Horst R. Loubenthol, ten- ór, Kieth Engen, bossi, Regensburger dómkórinn og Sinfóniuhljémsveit Bæ- vcrsko útvorpsins flytjo; Rophocl Kubelik stjórnor. 10.00 Fréttir. 10.03 Út og suður. 4. þóttur. Umsjón: Friðrik Póll Jónsson. (Einnig útvorpoð þriðjudog kl. 22.35.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messo i Skólholtskirkju. Séro Krist- jón Volur Ingólfsson prédikor. 12.10 Dogskró sunnudogsins. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingor. Tónlist. 13.00 Ljósbrot. Bló móðo. Sólor- og sum- orþóttur Georgs Megnússonor, Guðmundor Emilssonor og Sigurðor Pólssonor. (Einnig útvorpoð ó þriðjudagskvöld kl. 21.00.) 14.00 Wallenberg stofnunin. Umsjón: Ág- úst Þór Árnoson 15.00 Hrott flýgur stund. ó Þórshöfn. Umsjén: Kristjðn Sigurjónsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Sumorspjoll. Umsjón: Thor Vil- hjólmsson. (Einnig útvorpoð fimmtudog kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Úr kvæðohillunni. Steingrimur Thor- steinsson. Umsjón: Gunnar Stefónsson. Lesari: Guðný Rognorsdóttir. 17.00 Úr tónlistorlifinu. Fró Ljóðotónleik- um Gerðubergs 17. moi sl. (fyrri hluti.) „Ljóð drottningorinnor Moriu Stuort “eftir Robert Schumonn og „Hougtusso" (Ijóðn- flokkur) eftir Edvord Grieg. Ronnveig Fríðo Brogodóttir syngur, Jónos Ingimundorson leikur ó píonó. 18.00 Ódóðahraun. „Hún bróst þeim oð visu, sú gulrouðo glóð, og gof ekki dog- lounin hó" 9. þóttur of tiu. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. Lesari: Þróinn Korlsson. Tónlist: Edward Frederiksen. Hljóðfæra- leikur: Edword Frederiksen og Pétur Grét- orsson. 18.48 Dónarfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Funi. Helgorþóttur borno. Umsjón: Elísobet Brekkon. (Endurtekinn fró loug- ordogsmorgni.) 20.25 Hljómplöturobb. Þorsteins Honnes- sonor. 21.00 Þjóðorþel. Endurtekinn sögulestur vikunnor. 22.00 Fréttir. 22.07 Á orgelloftinu. Sónoto fyrir orgel eftir Gunnor Reyni Sveinsson. Gústof Jóhannesson leikur. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Stilprúðo Evrópo. Svito eftir André Campro. Ensko kommersveitin leikur; Roymond Leppord leikur ó semboll og stjðrnor. 23.00 Frjólsor hendur lllugo Jökulssonor. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundorkorn i dúr og moll. Umsjón: Knúlur R. Mognússon. (Endurtekinn þóttur fró mónudegi.) 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.07 Morguntónor. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svovori Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolor, spurningoleikur og leitoð fongo i segulbondosofni Utvorpsins. Veðurspó kl. 10.45. 11.00 Helgorútgófon. Umsjón: Líso Pólsdóttir og Mognús R. Einorsson. Úr- vol dægurmóloútvorps liðinnor viku. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Helgarútgófon heldur ófrom. 13.00 Hringborðið. Fréttir vikunnar, tónlist, menn og mólefni. 14.15 Litlo leikhús- hornið. Litið inn ó nýjustu leiksýningorinnor og Þorgeir Þorgeirsson, leiklistorrýnir Rósor 2, ræðir við leikstjóro sýningarinnor. 15.00 Mouraþúfon. íslensk tónlist vítt og breitt, leikin sungin og töluð. 16.05 Stúdió 33. Örn Petersen flytur létto norræno dægurtónl- ist úr stúdíói 33 í Koupmonnahöfn. Veðurspó kl. 16.30. 17.00 Með grótt i vöngum. Gestur Einor Jónosson sér um þóttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum ótt- um Umsjón: Andreo Jónsdóttir. 22.10 Með hott ó höfði. Þóttur um bondarísko sveitotónl- ist. Umsjón: Boldur Brogoson. Veðurspó kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtón- or. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns. Fréttir kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NJETURÚTVARPID 1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir. Næt- urtónor. 2.00 Fréttir. Næturtónor. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónor. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Næturtónor. 6.00 Fréttir of veðri, fætð og flugsomgöngum. 6.01 Morguntón- or. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 9.00 Þægileg tónlist ó sunnudogsmorgni. Björn Steinbekk ó þægilegu nótunum. 13.00 Á röngunni. Korl Lúðviksson. 17.00 Hvito tjoldið. Þóttur um kvikmyndir. Fjolloð er um nýjustu myndirnor og þær sem eru væntanlegor. Hverskyns fróðleikur um þoð sem er oð gerost hverju sinni í stjörnum prýddum heimi kvikmyndonno ouk þess sem þótturinn er kryddoður þvi nýjosto sem er oð gerost í tónlistinni. Umsjón: Ómor Frið- leifsson. 19.00 Tónlist. 20.00 Pétur Árno- son fylgir hlustendum Aðolstöðvarinnor til miðnættis með góðri tónlist og spjolli um heimo og geimo. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónor. 8.00 Ólofur Mór Björnsson. Ljúfir tðnor með morgunkoffinu. Fréttir kl. 10 og 11. 11.00 Fréttovikon með Hollgrimi Thorsteins. Hollgrimur fær gesti í hljóðstofu til oð ræðo otburði liðinn- or viku. Fréttir kl. 12. 12.15 Ólöf Morin Úlfarsdóttir. Þægilegur sunnudogur með huggulegri tónlist. Fréttir kl. 14 og 15. 15.05 Pólmi Guðmundsson. Fréttir kl. 17. 18.00 Erlo Friðgeirsdóttir. Þægileg og létt tónlist ó sunnudogskvöldi. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Coco Colo gefur tóninn ó tónleikum. Tónlistorþóttur með ýmsum hljómsveitum og tónlistormönnum. Kynnir er Pétur Volgeirsson. 21.00 Inger Anno Aikmon. Ljúfir tónor ó sunnudogs- kvöldi. 23.00 Pólmi Guðmundsson. 24.00 Næturvoktin. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Sjó dogskró Bylgjunnot FM 98,9. 19.19 Fréttir 20.00 Sjó dogskró Bylgjunn- or FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðinsson. Endur- tekinn þóttur. BROSID FM 96,7 10.00 Sigurður Sævorsson. 13.00 Ferðo- mól. Rognor Örn Pétursson. 14.00 Sunnu- dogssveiflo. Gestogongur og góð tónlist. Gylfi Guðmundsson. 17.00 Sigurþór Þóror- inson. 19.00 Ágúst Mognússon. 23.00 Jón Gröndol. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 10.00 Haroldur Gisloson. 13.00 Timovél- in. Rognor Bjornoson. 16.00 Vinsældolisti íslonds, endurfluttur fró föstudogskvöldi. 19.00 Hollgrimur Kristinsson. 21.00 Sig- voldi Kaldolóns. 24.00 Ókynnt tónlist. SÓLIN FM 100,6 10.00 Jóhannes og Július. Ljúfur og lif- ondi morgunþóttur. 14.00 Hans Steinor eðo Jón G. Geirdol. 17.00 Viðvonings- i timinn. 19.00 Elso og Dagný. 21.00 ( Meístorotoktor. 22.00 A síðkvöldi. Systo. 1 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 10.00 Sunnudagsmorgun með KFUM, KFUK og SlK. 13.00 Úr sögu svortot gospeltónlist- or. Umsjón: Thollý Rósmundsdóttir. 14.00 Siðdegi ó sunnudegi með Ungu fólki með hlutverk. 18.00 Út um víðo veröld. 20.00 Sunnudogskvöld með Filodelfiu. 24.00 Dogskrórlok. BBnoitund kl. 10.05, 14.00 og 23.50. Frittir kl. 12, 17 og 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 F.Á. 14.00 HA! Umsjóm Arnór og Helgi i M.S. 16.00 Iðnskólinn. 18.00 M.R. 20.00 F.B. 22.00-1.00 Herbert. Umsjón: Morio, Birto, Volo og Siggo Nonno í M.H. ÚTVARP HAFNARFJÖRDUR FM91.7 17.00 Listohótíðorútvorp. 19.00 Dogskró- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.