Morgunblaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JUU 1993 dqgskrá C 3 FÖSTUPAGUR 2/7 SJÓNVARPIÐ | STÖÐ tvö 18.50 ►Táknmálsfréttir. 19.00 DIDUACCUI ►Ævintýri Tinna DHHIiaCrni Tinni og Pikkar- ónarnir - fyrri hluti (Les aventures de Tintin) Franskur teiknimynda- flokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba, og vini þeirra sem rata í æsispennandi ævin- týri. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leik- raddir: Þorsteinn Bachmann og Felix Bergsson. (21:39) 19.30 ►Barnadeildin (Children’s Ward) Hér hefst ný syrpa breska mynda- flokksins um daglegt líf á sjúkra- húsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (1:11) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 h|CTT|D ►Blúsrásin (Rhythm r ICI IIII and Blues) Bandarískur gamanmyndaflokkur sem gerist á rytmablúsútvarpsstöð í Detroit. Aðal- hlutverk: Anna Maria Horsford og Roger Kabler. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (9:13) 21.05 tfU|ir||Yyn|n ►Bony (Bony) Hf llllnl nllllt Ástralskur saka- málamyndaflokkur um lögreglu- manninn Bony og glímu hans við afbrotamenn af ýmsum toga. Aðal- hlutverk: Cameron Daddo, Christian Kohlund, Burnum Bumum, Mandy Bowden og Catherine Oxenberg. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (1:14) Bandarísk spennumynd frá 1990. Óþekkt kjamorkuflugskeyti springur yfir rússneskri borg og Sovétmenn svara með eldflaugaárás á Bandarík- in. Leikstjóri: Jack Sholder. Aðalhlut- verk: Martin Landau, Powers Boothe og Rebecca de Mornay. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Kvikmyndaeft- irlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. Maltin segir yflr meðallagi. 00.15 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. T7.30 DflDUIIEEIII ►Kýrhausinn DAIIIintrnl Endurtekinn þátt- ur. 18.10 ►Ferð án fyrirheits (Odyssey) Leik- inn myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. (12:13) 18.35 ►Ási einkaspæjari (Dog City) Teikni- og leikbrúðumynd um þefvísa einkaspæjarann í Hundaborg. (7:13) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 (iJCTTID norðurhjara rlt I IIII (North of 60) Kanadísk- ur myndaflokkur. (10:22) 21.40 VI/llfllVliniD ►Fiðringur II f IHm IIIUIII (Tickle Me) Rokkkóngurinn sjálfur, Elvis Presley, er í hlutverki Lonnie Beale í þessari rómantísku kvikmynd. Lonnie ræður sig til starfa á heilsuhæli þar sem hann heillar alla með söng sínum. Ein af þeim sem hrífast af Lonnie er Pam, glæsileg ung kona. Pam erfði skjal eftir föður sinn þar sem sagt er frá því hvernig flnna megi verðmætan fjársjóð. Það em margir óprúttnir náungar á höttunum eftir fjársjóðnum en Lonnie gerir sitt besta til að slá þeim við, ná í peningana og dömuna. Aðalhlutverk: EIvis Pres- ley, Joycelyn Lane, Julie Adams og . Jack Mul lancy. Leikstjóri: Norman Taurog. 1965. 23.10 ►Ekki er allt sem sýnist (The Comfort ofStrangers) Colin og Mary eru að reyna að blása lífí í kulnaðar glæður sambands síns. Þau em stödd í Feneyjum og halda að þar muni þau fínna lausn á vandamálum sín- um. Colin og Mary eigra stefnulaust um stræti og skurði Feneyja, hálf- villt. Kvöld eitt þegar þau em að reyna að fínna kaffihús, sem mælt hafði verið með, kynnast þau Rob- ert. Brátt flækjast Colin og Mary í miskunnarlausan leik sem snýst um kynlíf og völd. Aðalhlutverk: Chri- stopher Walken, Rupert Everett og Natasha Richardson. Leikstjóri: Paul Schrader. 1991. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★'A 0.50 ►Blóðþorsti (Red Blooded Americ- an Gj'W/Spennumynd um ungan vís- indamann, Owen Urban, sem ræður sig til starfa á virtri rannsóknarstöð án þess að vita um hrylliieg leyndar- mál sem leynast á bak við hvítmál- aða veggi stöðvarinnar. Aðalhlut- verk: Andrew Stevens, Christopher Plummer, Heather Thomas og Kim Coates. Leikstjóri: David Blyth. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 2.20 ►Ógnvaldurinn (Wheels of Terror) Aðalhlutverk: Joanna Cassidy og Marcie Leeds. Leikstjóri: Chris Cain. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin segir í með- allagi. 3.45 ►Dagskrárlok Ekki er allt sem sýnist - Mary (Natasha Richardson) lendir í lygavef hjóna sem Helen Mirren og Christopher Walken leika. Mary og Colin er veitt eftirför Spennumyndin Ekki er allt sem sýnist er byggð á sögu eftir lan McEwan STÖÐ 2 KL. 23.10 Ekki er allt sem sýnist eða The Comfort of Stran- gers er spennumynd með Christop- her Walken í aðalhlutverki. Myndin segir frá Mary og Colin sem fara í aðra brúðkaupsferð til Feneyja til að blása lífi í kulnaðar glæður hjónabands síns. Þegar kemur til Feneyja verða þau vör við að þeim er veitt eftirför af ljósmyndara sem virðist hafa sérstakan áhuga á Col- in. Myndin er byggð á samnefndri bók erftir Ian McEwan. í aðalhlut- verkum eru Christopher Walken, Rupert Everett, Natasha Richard- son og Helen Mirren. Leikstjóri er Paul Schrader sem gert hefur myndir á borð við „Cat People“ og „Ámerican Gigolo". Bony og Frank berjast við bófa Bony er ástralskur sakamála- myndaflokkur SJÓNVARPIÐ KL. 21.05 Sjón- varpið hefur nú sýningar á áströlsk- um sakamálamyndaflokki þar sem segir frá lögreglumanninum Bony og samstarfsmönnum hans og glímu þeirra við glæpalýð þar syðra. Bony missti foreldra sína ungur og var alinn upp meðal frumbyggja. Þar lærði hann meðal annars að lesa í teikn náttúrunnar og fleira sem gott er að kunna skil á þegar í harðbakkann slær. Þekkingin nýt- ist honum vel í baráttunni við bófa- hyskið. Þar beitir hann innsæinu en nánasti samstarfsmaður hans, Frank, gjörþekkir undirheima borg- arinnar og þau lögmál sem þar gilda. í fyrsta þættinum, sem er í bíómyndarlengd, rannsakar Bony morð á ungum lögreglumanni. YWISAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 The Ad- ventures of Hercuies Æ 1985 Lou Ferrigno 11.00 The Southem Star Æ 1969, George Seagal 13.00 A Separ- ate Peace F 1972, John Heyl, Parker Stevenson, William Roerick 15.00 Charlie, Chan and the Curse of the Dragon Queen G Peler Ustinov 17.00 The Adventures of Hercules Æ 1985 19.00 Babe Ruth F 1991, Stephen Lang 20.40 US Top Ten 21.00 High- lander II - The Quickening Æ,V 1991, Christopher Lambert 22.35 Hard to Kill 0,T 1990, Steven Seagal 24.10 China White T 1990 1.45 Carry on Emmanuella G Susanne Danielle 3.10 She’s Out of Control U,G 1989, Tony Danza SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.10 Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game, leikjaþáttur 9.00 Card Sharks 9.30 Concentration 9.50 Dynamo Duck 10.00 The Bold and the Beautif- ul 10.30 Falcon Crest 11.30 E Street 12.00 Another World 12.45 Three’s Company 13.15 Sally Jessy Raphael, viðtalsþáttur 14.15 Diffrent Strokes 14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Full House 19.00 World Wrestling Federation Mania 20.00 Code 3 20.30 Xposure 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 The Streets of San Francisco 23.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfími 7.00 Kanó: The Wild Water-World heimsmeistarakeppnin 10.00 Fjallahjól: The Grundig-heims- meistarakeppnin 11.00 Kappakstun Formula Öne 12.00 Knattspyma: Ameríkubikarinn Ecuador ’93 14.00 Körfubolti: Ameríska meistarakeppnin 14.30 Mótorþjólakeppni 15.00 Golf: The Carrolls Irish Open 17.00 Körfu- bolti: Evrópumeistarakeppni karla 18.30 Eurosport fréttir 1 19.00 Körfubolti: Evrópumeistarakeppni karla 20.30 Honda: Bílaíþróttir 21.30 Kappakstun The French Grand Prix 22.30 Skylmingar: Heimsmeistara- keppnin í Essen, Þýskalandi 23.30 Eurosport fréttir 2 24.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor 1. Honno G. Siguríordóttir og Trausti t>ór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregn- ir. 7.45 Heimsbyggð. Verslun og við- skipti Bjorni Sigtryggsson. 8.00 Fréttir. Gestur ó föstudegi 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku. 8.40 Úr menningorlifinu. Gognrýni. Menningor- fréttir uton úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég mon þó tiö" Þóttur Hermonns Rognors Stefónssonor. 9.45 Scgðu mór sögu, „Átök i Boston, sogon of Johnny Tremoine" , eftir Ester Forbes. Bryndís Víglundsdóttir les eigin þýðingu (7). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Somfélagið í nærmynd. Bjorni Sig- tryggsson og Kristin Helgodóttir. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi. 12.01 Heimsbyggð. Verslun og viðskipti. Bjorni Sigtryggsson. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Ulvorpsleikhússins, „Sveimhugor", byggt ó sögu eftir Knut Homsun. 5. þóttur. Leikgerð: Per Bron- ken. Þýðondi: Andrés Björnsson. Leik- stjóri: Bríet Héðinsdóttir. 13.20 Stefnumót. Holldóro Friðjónsdóttir, Jón Korl Helgoson og Sif Gunnorsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssogon, „Eíns og hafið" eflir Friðu Á. Sigurðordóttur. Hilmir Snær Guðnoson les (3). 14.30 len gro en nefið nær. Frósögur of fólki og fyrirburðum, sumor ó mörkum rounveruleiko og imyndunor. Morgrét Erfendsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Lougordogsflétto. Svanhildur Jok- obsdóttir fær gest i létt spjoll með Ijúf- um lónum, oð þessu sinni Eddu Þórorins- dóttur, leikkonu. 16.00 Fréttir. 16.04 Skima. Fjölfræðiþóttur Ásgeir Egg- ertsson og Ingo Steinunn Mognúsdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréltir fró fréttostofu bornonno. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist ó siðdegi. Djoss. Vernhorður Linnet. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólofs sogo helgo. Olgo Guðrún Árnodóttir les (47) Jórunn Sigurð- ordóttir rýnir i textonn og veltir. fyrir. sér forvitnilegum otriðum. 18.30 Tónlisl. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Bergþðro Jónsdóttir. 20.00 islensk lónlist. Jón Sigurbjörnsson syngur, Ólofur Vignir Albertsson leikur með ó píonó. 20.30 Kirkjur i Eyjofirði. Loufóskirkjo. Kristjón Sigurjónsson. 21.00 Úr smiðju tónskóldonno. Finnur Torfi Stefónsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút- varpi. Gognrýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Töfroteppið. Abdel Godir Solim fró Súdon og hljómsveit. 23.00 Kvöldgestir. Þóttur Jónosor Jónos- sonor. 24.00 Fréttir. 0.10 Djoss. Endurtekinn tðnlistorþóttur fró siðáegi. 1.00 Nætuiútvorp ó somtengdum rósum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Voknoð til lifsins Kristin Ólofsdóttir og Kristjón Þorvoldsson. Jón Björgvinsson tolor fró Sviss. Veðurspó kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir. Morgunút- vorpið heldur ófrom. Fjölmiðlogognrýni Ósk- ors Guðmundssonor. 9.03 Klemens Arnors- son og Sigurður Rognorsson. 10.30 íþrótto- fréttir. Afmæliskveðjur. Veðurspó kl. 10.45. 12.00 Fréttoyfirlit og veður. 12.45 Hvit- ir mófor. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorroloug. Snorri Sturluson. 16.03 Dog- skró. Veðurspó kl. 16.30. 18.03 Þjóðorsól- in. Sigurður G. Tómosson og Leifur Houks- son. 19.30 Ekki 'réltir. Houkur Houksson. 19.32 Kvöldtónor. 20.30 Nýjosta nýtt. Andreo Jónsdóttir kynnir. 22.10 Allt í góðu. Gyðo Dröfn Tryggvodóttir og Morgrét Blöndol. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 Nætur- vokt Rósor 2. 1.30 Veðutfregnir. 1.35 Næturvokt Rósor 2. heldur ófrom. 2.00 Næturútvorp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NJETURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grótt í vöngum. Endurtekinn þóttur. 4.00 Næturtónor. Veð- urfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt i góðu. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónor hljómo ófrom. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Morgun- tónor. 7.30 Veðurfregnir. Morguntónor. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurland. 18.35-19.00 Útvorp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjorðo. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Moddomo, kerling, fröken, frú. Kotrín Snæhólm Boldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki. 7.30 Pistlll. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestapistill 8.10 Fróðleiksmoli. 8.30 Willy Breinholst. 8.40 Umferðoróð. 9.00 Um- hverfispistill. 9.03 Górillo. Jokob Sjornor Grétorsson og Dovið Þór Jónsson. 9.05 Töl- fræði. 9.30 Hver er moðurinn? 9.40 Hugleið- ing. 10.15 Viðmælondi. 11.00 Hljóð. 11.10 Slúður. 11.55 Ferskeytlon. 12.00 íslensk óskolög. 13.00 Horoldur Daði Rognorsson. 14.00 Trivial Pursuit. 15.10 Bingó í beinni. 16.00 Skipulogt koos. Sigmor Guðmunds- son. 16.15 Umhverfispistill. 16.30 Moður dagsins. 16.45 Mól dogsins. 17.00 Vonga- veltur. 17.20 Útvorp Umferðoróðs. 17.45 Skuggohliðor monnllfsins. 18.30 Tónlist. 21.00 Sló i gegn. Gylfi Þór Þorsteinsson og Böðvor Bergsson. 1.00 Tónlist. BYLGJAN FM98.9 6.30 Þorgeirikur. Eiríkur Jónsson og Eirikur Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel og Gulli Helgo. 12.15 Tónlist i hódeg- inu. Freymóður. 13.10 Anno Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Mós- son og Bjorni Dogur Jónsson. 18.05 Gull- molor. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Hofþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Siðbúið Sumorkvöld. 3.00 Næturvakt. Frittir kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17. iþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN Á ÍSAFIRDI FM 97,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 16.45 Okynnt tónlist oð hætti Freymóðs. 19.19 Fréttir. 20.30 Kvöld- og næturdog- skró FM 97,9. BROSID FM 96,7 8.00 Hafliði Kristjónsson. 10.00 fjórtón ótto fimm. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högnoson. Fréttir kl. 16. 18.00 Lóro Yngvodóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ágúst Mognússon. 24.00 Nætur- vaktin. 3.00 Næturtónlist. FM 9S7 FM 95,7 7.00 1 bítið. Horaldur Gisloson. Umferðor- fréttir kl. 8. 9.05 Tveir hólfir i löggu. Jóhann Jóhonnsson og Volgeir Vilhjólmsson. 11.05 Valdis Gunnorsdóttir. 15.00 ivor Guðmundsson. 16.05 i tokt við timann. Árni Mognússon ósomt Steinori Viktorssyni. iþróttofréttir kl. 17. Umferðorútvarp kl. 17.10. 18.05 Íslenskir grilltónor. 19.00 Diskóboltor. Hallgrimur Kristinsson leikur lög fró órunum 1977-1985. 21.00 Horoldur Gislason. 3.00 Föstudagsnæturvokt. Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16 09 18. íþróttafréttir kl. 11 og 17. HUÓDBYLGJAN AKUREYRIFM 101,8 17.00-19.00 Þróinn Brjónsson. Fréttir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólorupprósin. Mognús Þ6r Ásgeirs- son. 8.00 Umferðorútvorp. 9.00 Sumo. Rognor Blöndol. 10.00 Óskologoklukku- timinn. 11.00 Hódegisverðorpotturinn. 12.00 Þór Bæring. 13.33 Sott og logið. 13.59 Nýjosto nýtt. 14.24 Ég vil meiro (fæ oldrei) 15.00 Richard Scobie. 18.00 Rognor Blöndol. 19.00 Hvoð er oð gerost um helgino? 21.00 Jón Gunnor Geirdol. 23.00 Grósko. Þossi ó næturvoktinni. 3.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvorp Stjörnunnor. Þægileg tónlist, upplýsingor um veður og færð. 9.30 Bornoþótturinn Guð svoror. Sæunn Þórisdótt- ir. 10.00 Tónlist og leikir. Siggo Lund. 13.00 Signý Guðbjortsdóttir. Frósogon kl 15.16.00 Lifið og tilveron. Rognor Schrom. 19.00 islenskir tónor. 20.00 Benný Honn- esdóttir. 21.00 Boldvin J. Boldvinsson. 24.00 Dogskrórlok. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17 og 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 Iðnskólinn. 16.00 Búmml Gleðitón- list framtiðor. Tobbi og Jói. 18.00 Smósjó vikunnar i umsjón F.B. Ásgeir Kolbeinsson og Sigurður Rúnorsson. 20.00 M.R. 22.00 F.B. 24.00-4.00 Vokt. ÚTVARP HAFNARFJÖRDUR FM 91,7 17.00 Listohótíðorútvorp. 19.00 Dog- skrólok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.