Morgunblaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 4
4 C dagskrá MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JULI 1993 SJÓNVARPIÐ 9.00 ► Morgunsjónvarp barnanna Kynn- ir er Rannveig Jóhannsdóttir. Sómi kafteinn (8:13) Breskur teiknimynda- flokkur. Sómi kafteinn svífur um him- ingeiminn í farartæki sínu og reynir að sjá til þess að draumar allra barna endi vel. Þýðandi: Ingólfur Kristjáns- son. Leikraddir: Hilmir Snær Guðna- son og Þórdís Amljótsdóttir. Sigga og skessan (4:16) Handrit og teikn- ingar eftir Herdísi Egilsdóttur. Hclga Thorberg leikur. Brúðustjóm: Helga Steffensen. Frá 1980. Litli íkorninn Brúskur (20:26) Þýskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. Nas- reddin (14:14) Kínverskur teikni- myndaflokkur um Nasreddin hinn ráð- snjalla. Þýðandi: Ragnar Baldursson. Sögumaður: Hallmar Sigurðsson. Gaidrakarlinn í Oz (4:52) Teikni- myndaflokkur eftir samnefndu ævin- týri. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leik- raddir: Aldís Baldvinsdóttir og Magnús Jónsson. Símon í Krítarlandi (8:25) Breskur teiknimyncíaflokkur. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Lesari: Sæ- mundur Andrésson. 10.30 ►Hlé 16.30 fhPfllTID ►Mótorsport Um- IrltU I I llt sjón: Birgir Þór Bragason. Áður á dagskrá á þriðju- dag. 17.00 ► íþróttaþátturinn í þættinum verð- ur meðal annars fjallað um íslands- mótið í knattspyrnu. Umsjón: Arnar Björnsson. 18.00 þ-Bangsi besta skinn (The Advent- ures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. Leikraddir: Örn Árnason. (21:30) 18.25 TflUI |QT ►Spíran Rokkþáttur í lUnLlul umsjón Skúla Helga- sonar. 18.50 þ’Táknmálsfréttir 19.00 ►Strandverðir (Baywatch) Banda- rískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kalifomíu. Aðalhlut- verk: David Hasselhof. (21:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Hljómsveitin (The Heights) Bandarískur myndaflokkur um átta hress ungmenni sem stofna hljóm- sveit og láta sig dreyma um frama á sviði rokktónlistar. Þýðandi: Reynir Harðarson. (8:13) 21-3° ifviiíiiYiiniff ►Upp k°ma nVlllml nUIII svik um síðir (Tell Me No Lies) Bandarísk sjón- varpsmynd frá 1991. Átta ára dreng- ur missir móður sína í bílslysi. Þegar grennslast er fyrir um föður hans kemur margt óvænt á daginn. Leik- stjóri: Sandor Stem. Aðalhlutverk: Steven Weber, Katherine Helmond og Robert Gorman. Þýðandi: Rann- veig Tryggvadóttir. 23.10 ►Vígaslóð (The Killjng Time) Bandarísk spennumynd frá 1987. Lögreglumaður, sem er á leið að taka við nýju starfi í smábæ í Kaliforníu, er myrtur. Árásarmaðurinn villir á sér heimildir og gengur inn í hlut- verk hins látna. Leikstjóri: Rick King. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Kiefer Sutherland, Wayne Rogers, Camelia Kath og Joe Don Baker. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Kvikmyndaeft- irlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 00.40 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. LAUGARDAGUR 3/7 Stöð tvö 9 00 RADUAEEUI ►Ut um 9ræna DHRnHCrm grundu Nú fáum við að sjá talsettar teiknimyndir en það eru íslenskir krakkar sem kynna þær. Umsjón: Agnes Johansen. Stjórn upptöku: Pia Hanson. 10.00 ►Lísa í Undralandi Teiknimynd um hana Lísu litlu í Undralandi. 10.30 ►Skot og mark Teiknimynd um Benjamín sem spilar með unglinga- liði á Ítalíu og er ákveðinn í að ger- ast atvinnumaður í knattspyrnu. í byijun taka félagar Benjamíns í fót- boltaliðinu honum ekki vel en smá saman tekst honum að ávinna sér virðingu þeirra og er gerður að fyrir- liða. 10.50 ►Krakkavísa Fjölbreyttur þáttur um allt það sem íslenskir krakkar hafa fyrir stafni á sumrin. Umsjón: Jón Órn Guðbjartsson. Stjórn upptöku: Baldur Hrafnkell Jónsson. 11.15 ►Ævintýri Villa og Tedda (Bill and Ted’s ExceUent Adventures) Villi og Teddi lenda sífellt í ævintýrum. 11.35 ►Furðudýrið snýr aftur (The Re- turn of the Psammead) Söguhetja þessa breska myndaflokks er mörg- um kunn úr myndaflokknum Fimm og furðudýrið sem Stöð 2 sýndi í vetur. Þegar hér er komið sögu hefur furðudýrið ekki verið ónáðað í tíu ár og er satt best að segja orðið dálítið einmana. Það verður að vonum ánægt þegar það kynnist flórum krökkum sem eru í heimsókn hjá frænku sinni. Frænkan er hið mesta skass en eins og áður tekst furðudýr- inu að gera gott úr öllu saman. (1:6) 12.00 ►Úr ríki náttúrunnar (World of Audubon) Vandaður dýra- og nátt- úrulífsþáttur. 12.55 VUIIfUVUniD ►s'9rún Ástrós IV VIIVIYIIIIUIII (Shirley Valent- ine) Aðalhlutverk: Pauline Collins. Leikstjóri: Lewis Gilbert. 1989. Loka- sýning. Maltin gefur ★ ★★ Kvik- myndahandbókin gefur ★ ★ ★ 14.40 ►Paradis á jörð (Lost Horizon) Aðalhlutverk: Peter Finch, Michael York og Liv Ullman. Leikstjóri: Char- les Jarrott. 1973. Maltin gefur Vi Kvikmyndahandbókin gefur ★ 17.00 klCTTID ►Leyndarmál (Secr- r/C I IIR ets) Sápuópera eftir metsöluhöfundinn Judith Krantz. 17.50 ►Falleg húð og frískleg í þættinum í dag verður fjallað um blandaða húð. Umsjón: Agnes Agnarsdóttir. 18.00 ►Á hljómleikum í þessum þætti kynnumst við tónlistarmönnunum John Mellancamp og Van Morrisson og einnig kemur fram ný hljómsveit sem nefnist Merchants of Venus. Kynnir þáttarins er tónlistarmaður- inn John Prine. 18.45 ►Menning og listir Barcelona (Made in Barcelona) Þáttaröð þar sem fjallað er um list og menningu í Barcelona á þessari öld. í fyrsta þættinum er sjónum áhorfenda beint að arkitektúr. (1:6) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- erica’s Funniest Home Videos) Bandarískur gamanþáttur. 20.30 ►Morðgáta (Murder, She Wrote) Bandarískur sakamálamyndaflokk- ur. (4:19) 21.20 Tf)||| IQT ►Tónlistarverðlaunin lURLIdl 1993 (The 1993 World Music Awards) Meðal þeirra, sem koma fram við þessa verðlaunafhend- ingu, eru Tina Turner, Kylie Mi- nogue, Rod Stewart, Eric Clapton, Michael Jacson og Pavarotti. Meðal þeirra sem kynna þetta kvöld eru Michael Douglas, Linda Evans, Patrick Swayze, og Claudia Schiffer. 23.20 VUItf UVIIIIID ►Blekkin9ar RvlRMIRUIR tvíburabræðr- anna (Lies of the Twins) Aðalhlut- verk: Aidan Quinn og Isabella Ross- ellini. Leikstjóri: Tim Hunter. 1991. Bönnuð börnum. Maltin segir und- ir meðallagi. 0.50 ►Afturgöngur geta ekki gert það (Ghosts Can’t Do It) Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Bo Derek og Don Murray. Leikstjóri: John Derek. 1989. 2.20 ►Náttfarar (Nightfíghters) Loka- sýning. Stranglega bönnuð börn- um. Maltin gefur ★★'/? 3.45 ►Dagskrárlok Amanda vill ekki rifja upp fortíðina Upp komast svik um síðir er bandarísk sjónvarps- mynd Upp komast svik um síðir — Terry, Amanda og Jay eru hin full- komna fjölskylda. SJÓNVARPIÐ KL. 21.30 Fyrri laugardagsmynd Sjónvarpsins nefnist Upp koma svik um síðir og er bandarísk sjónvarpsmynd frá 1991. Terry, Amanda og hinn átta ára Jay eru hin fullkomna fjöl- skylda. Terry þykir afar vænt um Jay þótt hann sé sonur Amöndu af fyrra hjónabandi. Hann vill ættleiða drenginn en Amanda leggst gegn því. Hún er hamingjusöm og vill ekki ýfa upp sár úr fortíðinni. Amanda lætur síðan lífið í bílslysi og þegar Jay fer að grennslast fyr- ir um föður drengsins kemur ýmis- legt óvænt á daginn. Leikstjóri myndarinnar er Sandor Stern. í aðalhlutverkum eru Steven Weber, Katherine Helmond og Robert Gor- man. Rannveig Tryggvadóttir þýðir myndina. Söngkona riQar upp gamla daga Sigurlaug Rósinkrans er gestur Svanhildar Jakobsdóttur RÁS 1 KL. 23.05 í þættinum Laug- ardagsfléttu laugardaginn 3. júlí kl. 23.05 er gestur Svanhildar eng- inn annar en söngkonan Sigurlaug Rósinkrans. Margir minnast Sigur- laugar frá þeim árum er hún bjó á íslandi, en hún hefur lifað og starf- að víða erlendis í mörg ár. Um þessar mundir býr Sigurlaug Rósin- krans á hinni þekktu Malibu strönd í Kaliforníu og mun hún í Laugar- dagsfléttu lýsa hinu daglega lífi þar, auk þess sem hún riijar upp þá daga er hún var gift Guðlaugi Rósinkrans Þjóðleikhússtjóra og lék og söng eitt af aðalhlutverkunum í óperunni Brúðkaupi Fígarós. En valið í það hlutverk olli miklum úlfa- þyt á sínum tíma eins og mörgum stendur eflaust enn í fersku minni. Það er margt fleira sem ber á góma hjá þeim Sigurlaugu og Svanhildi eins og nærri má geta, svo nú er um að gera að stilla á Rás 1 kl. rúmlega 11 á Laugardagskvöld. Furðudýrið snýr aftur - Það hleypur lífi i tilveru furðudýrs- ins þegar fjórir krakkar koma í heimsókn í nágrenninu. YIMSAR STÖÐVAR SÝIM HF 17.00 Dýralíf (Wild South) Margverd- launaðir náttúrulífsþættir sem sýna og segja frá hvemig hin mikla einang- run á Nýja Sjálandi og nærliggjandi ejjum hefur gert villtu lífi kleift að þróast á allt annari hátt en annars staðar á jörðinni. í þættinum í dag verður fiallað um sérstaka mörgæsa- tegund sem á hveiju vori, á fengitím- anum, kemur alltaf á sama stað á Suðurskautslandinu. Ef brugðið er út af þessari venju er jafnt ungum og öldnum fuglum stefnt í hættu. Þáttur- inn var áður á dagskrá í október á síðasta ári. 18.00 Attaviti (Compass) Þáttaröð í níu hlutum. Hver þáttur er sjálfstæður og fjalla þeir um fólk sem fer í ævintýraleg ferðalög. Þættimir vom áður á dagskrá í febrúar á þessu ári. (4:9) 19.00 Dagskrárlok SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Hour of the Gun W 1967, James Gamer 9.00 Vanishing Wildemess 11.00 Great Expectations: The Untold Stoty F 1989, Sigrid Thomton, John Stanton 13.00 Oh God! F, G 1980, George Bums 15.00 Ughtning, The White Stallion F 1986, Mickey Rooney 17.00 Kiss Shot F 1989, Whoopi Goldberg, Dorian Harewood 19.00 By the Sword F 1991, Murray Abraham, Eric Ro- berts 21.00 The Pope Must Die G 1991, Robbie Coltrane 22.40 Domino E 1988, Brigitte Nielsen 24.20 Delta Force 2 O 1990, Chuck Norris 2.10 My Son Johnny F 1991, Corin Nemec 3.40 Fast Getaway T 1991, Cynthia Rothrook SKY ONE 5.00 Car 54, Where are You? Lög- regluþáttur frá New York 5.30 Rin Tin Tin 6.00 Fun Factory 11.00 World Wrestling Federation Mania, fjölbragðaglíma 12.00 Rich Man, Poor Man 13.00 Bewitched 13.30 Facts of Life 14.00 Teiknimyndir 15.00 Dukes of Hazzard 16.00 World Wrestling Federation Superstars, flöl- bragðaglíma 17.00 Beverly Hills 90210 18.00 The Flash 19.00 Un- solved Mysteries 20.00 Cops 20.30 Cops II 21.00 World Wrestling Feder- ation Superstars, fjölbragðaglíma 22.00 Skemmtanir vikunnar, yfirlit yfir skemmtanalífið 23.00 Dagskrár- lok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Honda: Alþjóðlegar akstursíþróttir 8.00 Siglingar, kanó: Bein útsending frá Wild-Water heims- meistarakeppninni 9.30 Mótorhjóla- keppni 10.00 Körfubolti: Bandaríski körfuboltinn 10.30 Brimbretti: Heims- meistarakeppnin í Ástralíu 11.00 Kappakstun Franska Grand Prix 12.00 Listrænir fimleikar: Evrópubik- arinn í Bmssel 14.00 Fijálsar íþrótt- in IAAF Grand Prix í Frakklandi 15.00 Hjólreiðan Bein útsending frá Frakklandi 16.30 Golf: Opna írska Carrols mótið 18.00 Kappakstur: Formúla eitt, Franska Grand Prix 19.00 Listrænir fímleikar: Bein út- sending frá Evrópukeppninni í Bmssel 20.30 Hjólreiðar: Frá Frakklandi 21.30 Skylmingar: Heimsmeistara- keppnin f Þýskalandi 22.30 Körfu- bolti: Evrópukeppni karla 24.00 Dag- skrárlok Tvær nýjar þáttaraðir fyrir böm og unglinga Benjamín og furðudýrið stytta börnunum stundir STÖÐ 2 KL. 10.30 og 11.35 Tvær þáttaraðir fyrir börn og unglinga hefja göngu sína laugardaginn 3. júlí á Stöð 2. Sú fyrri er lífleg teikni- mynd sem nefnist Skot og mark og fjallar um tólf ára dreng, Benj- amín, sem flytur til Ítalíu. Benjam- ín á sér þann draum að gerast at- vinnumaður í knattspyrnu og byijar að spila með unglingaliði. I byijun taka félagar Benjamíns í fótboltal- iðinu honum með varúð en fljótlega vinnur hann traust þeirra og er gerður að fyrirliða. Lítil og loðin undravera sem getur látið óskir rætast er aðalsöguhetja leikna myndaflokksins Furðudýrið snýr aftur. Þar er á ferðinni sama dýrið og margir kannast við úr mynda- flokknum Fimm og furðudýrið en þegar hér er komið sögu hefur þetta værukæra furðudýr ekki verið trufl- að í tíu ár og er orðið dálítið þreytt á tilbreytingarleysinu. Það hleypir því lífi í tilveru þess þegar fjórir krakkar koma í heimsókn til frænku sinnar í nágrenninu. Frænkan er ströng og leiðinleg en með dyggri aðstoð furðudýrsins tekst krökkun- um að koma henni á óvart. Báðar þáttaraðirnar verða á dagskrá viku- lega, á laugardagsmorgnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.