Morgunblaðið - 15.07.1993, Page 33

Morgunblaðið - 15.07.1993, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1993 33 Mótherji fjármálaráðuneytisins fær engum vörnum við komið þeg- ar Theo Waigel sparkar boltanum snyrtilega framhjá honum. ÍÞRÓTTIR Theo Wigel fjármálaráðherra verðandi fótboltastjama? Anna Bretaprinsessa er stödd í Mongólíu í tilefni árlegrar frúar- hátíðar þar í landi. Alvön hestum brá hún sér bæði á hestbak og á bak kameldýrs. Með henni á myndinni er mongólskur fylgd- armaður hennar. Reuter Léttur knattspyrnuleikur fór fram nú í vikunni milli þýska fj árm ál aráð u neytisi n s og þýska verslunarráðsins. Að sjálfsögðu lét Theo Waigel fjármálaráðherra sitt ekki eftir liggja — enda kannski frétt af góðri markvörslu Þorsteins Pálssonar dómsmálaráðherra í Eyj- um fyrr í þessum mánuði — og tók þátt í keppninni af fullum krafti. Meðfylgjandi myndir segja meira en nokkur orð. Ekki fer á milli mála að öllum ráðum var beitt og má sjá hvern- ig fjármálaráðherrann skallar boltann af miklum krafti en nýt- ir afgangsorkuna til að kýla and- stæðinginn, sem á sér einskis ills von. . JF" ■ J.L.H. hjol fyrir linu numer 7/8 Sovereign flugustöng, 9 fet TÆKIFÆRI TILAÐ EIGNAST HARDY FLUGUSTÖNG HOUSE OF HARDY vörur eru draumur allra sportveiðimanna. Þær eru viðurkenndar hágœðavömr, sem ciga sérfáa líka. Núgetum við boðið HARDY stangir ogjluguhjól á hagstœðu vcrði. Gríptu þetta tœkifæri og eignastu HARDY - lífstíðar eign. Helti Sovereign Sovereign Deluxe Iceland Special Favorite Favorite lengdf AFTM fetum númer Ifnu 9’ 9'6" 9'3" 9'6" 9' 9’6" 7/8 7/8 7/8 8/9 7/8 7/8 verð kr. 34.490,- 35.757,- 27.574,- 21.950,- 19.281,- 19.889,- HAFNARSTRÆTI 5 ■ REYKJAVÍK • SÍMAR 91-16760 & 91-14800 wwwwwwwvww STJÖRNUR Hvað veld- ur svefn- leysi? Nokkrir þekktir aðilar í Bandaríkjunum voru spurðir að því hvað ylli þeim helst svefntruflunum. Tom Hanks svaraði því til að það væru börnin hans. Hann hefði áhyggjur af ýmsum erfiðleikum sem kæmu upp hjá 11-15 ára unglingum og hann gæti ekki komið í veg fyrir. Þegar áhyggj- urnar væru miklar gengi hann um gólf eða horfði á sjónvarpið um miðja nótt. Svarið var ein- faldara hjá eiginkonu hans Ritu Wilson: „Tom Har.ks". Reuter KONGAFOLK Reynt að aka á bíl Onnu prinsessu Anna Bretaprinsessa og eigin- maður hennar Tim Laurence eru um þessar mundir á ferðalagi í Rússlandi og Mongólíu. Síðastlið- inn laugardag þegar þau yfirgáfu Moskvu og voru í bílalest á leið út á flugvöll var gerð tilraun til að aka á limmósínu af Zil-gerð sem þau hjónin sátu í ásamt fylgdarliði. Lögregluvörður sem var í fylgd- arliðinu og gegndi hlutverki lífvarð- ar skaut aðvörunarskoti að bifreið- inni og ekkert varð úr árokstrinum. Bílstjórinn, sem virtist vera af Kákasusættum samkvæmt heimild- um dagblaðs í Moskvu, hélt áfram vjsginn sem liggur til St. Peters- borgar. Að sögn talsmanns breska y&itcuixv Heílsuvörur nútímafólks sendiráðsins í Moskvu voru Anna og Tim aldrei i neinni hættu. Árið 1986 komst upp um sam- særi um að ræna Önnu prinsessu, en þá hugðust ræningjarnir láta hana af hendi í skiptum fyrir eitur- lyfjabarón. w \

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.