Morgunblaðið - 07.08.1993, Page 20

Morgunblaðið - 07.08.1993, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993 FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 5. ágúst 1993 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Þorskur Þorskur (und.) Hæsta verð 94 61 Lægsta verð 80 61 Meðal- verð 87,89 61,00 Magn lestir 7,682 0,719 Heildar- verð kr. 675.193 43.859 Kena Ýsa 183 160 177,48 2,494 442.637 Ýsa (und.) 47 47 47,00 0,149 7.003 Ýsuflök 150 150 150,00 0,118 17.700 Blandað 190 190 190,00 0,008 1.520 Karfi 61 61 61,00 0,802 48.922 Langa 41 41 41,00 0,028 1.148 Lúða 450 340 359,31 0,539 193.670 Lýsa 49 49 49,00 0,022 1.078 Skarkoli 89 75 77,81 1,993 155.076 Steinbítur 100 75 75,95 0,449 34.100 Ufsi 23 20 20,31 0,503 10.216 Samtals 105,26 15,506 1.632.122 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF. Þorskur . 94 83 85,71 14,971 1.283.109 Ýsa 174 145 168,94 0,967 163.367 Ufsi 40 20 33,30 0,833 27.735 Karfi 38 38 38,00 0,804 30.552 Langa 46 46 46,00 0,225 10.350 Steinbítur 65 65 65,00 0,113 7.345 Hlýri 45 45 45,00 0,046 2.070 Skötuselur 155 120 133,13 0,016 2.130 Lúða 225 160 223,58 0,275 61.485 Grálúða 75 75 75,00 0,091 6.825 Skarkoli 74 74 74,00 0,030 2.220 Karfi (ósl.) 74 56 69,90 0,654 45.516 Samtals 86,34 19,025 1.642.704 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 78 78 78,00 2,584 201.552 Ýsa 160 105 121,06 1,339 162.100 Langa 41 41 41,00 1,042 42.722 Keila 24 24 24,00 0,041 984 Steinbítur 71 62 67,16 0,293 19.678 Lúða 305 180 221,66 0,291 64.605 Sólkoli 30 30 30,00 0,064 1.920 Samtals 87,27 5,654 493.461 FISKMARKAÐURINN Í PORLÁKSHÖFN Þorskur 104 81 97,61 3,927 383.298 Ýsa 174 83 161,44 1,207 194.863 Blandað 65 65 65,00 0,084 5.460 Karfi 63 60 62,22 0,297 18.480 Langa 42 42 42,00 1,658 69.636 Lúða 395 320 261,74 0,080 29.120 Langlúra 50 50 50,00 1,268 63.400 Skata 112 112 112,00 0,407 45.584 Skarkoli 113 113 113,00 0,232 26.216 Skötuselur 490 193 242,01 0,400 96.805 Sólkoli 84 84 84.00 0,374 31.416 Steinbítur 75 75 75,00 1,770 132.750 Ufsi 28 28 28,00 0,272 7.616 Samtals 92,23 11,976 1.104.644 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 73 70 71,53 2,665 190.616 Ýsa 166 135 160,86 1.374 221.020 Lúða 300 300 300,00 0,011 3.300 Skarkoli 68 50 67,43 0,315 21.240 Samtals 99,93 4,365 436.176 FISKMARKAÐURINN PATREKSFIRÐI Þorskur 81 81 81,00 4,296 347.976 Ýsa 155 142 272,33 0,162 44.118 Skarkoli 87 87 87,00 0,021 1.827 Ufsi 23 23 23,00 0,028 644 Samtals 87,54 4,507 394.565 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Þorskur 99 50 90,42 4,181 378.050 Ufsi 50 17 41,12 0,357 14.682 Langa 35 35 35,00 0,033 1.155 Keila 20 20 20,00 0,661 13.220 Steinbítur 30 30 30,00 0,054 1.620 Lúða 300 300 300,00 0,041 12.300 Samtals 79,03 5,327 421.027 SKAGAMARKAÐURINN Þorskur 82 80 80,22 1,815 145.598 Ýsa 183 155 178,07 0,439 78.173 Ðlandað 41 41 41,00 0,007 307.50 Háfur 25 25 25,00 0,004 112,50 Lúða 360 360 360,00 0,010 3.600 Skarkoli 93 93 93,00 0,005 511.50 Steinbítur 82 80 81,28 0,187 15.199 Ufsi 33 20 20,72 0,198 4.103 Samtals 92,86 2,666 247.604 HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRÁD HLUTABRÉF Varft m.vlrftl A/V JöfnJ* Sfðastl viðak.dagur Hagst. tilboð Hlutafélag laagst hæst •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af ntr." Dags. •1000 lokav. Br. kaup sala Eim9kip 3,63 4.73 4 804.231 2,57 118.41 1.13 10 21.07.93 105 3.89 0.06 3.87 3.99 0.95 1,68 2.344.453 6.14 -17.50 0.57 06.08.93 100 1.14 0.12 1.02 1,14 Grandi hf 1.60 2.25 1.683 500 4.32 17,22 1.12 10 09.07.93 555 1.85 0.10 1.88 1,93 0.80 1.32 3 413.231 2,84 -19.34 0.66 05 08 93 150 0.88 0,86 0.88 OLfS 1.70 2,28 1 157.399 6.86 10.97 0.67 28.07 93 175 1,75 -0.05 1.75 1.79 Uigerðartéiag Ak. hf. 3.15 3.50 1.726 712 3.08 11.81 1.08 10 30.07 93 130 3.25 -0.05 3,25 3.45 Hiuiabrsj. VÍB hf. 0.98 1.06 287.557 -60.31 1.16 17.05.93 975 1.06 0.08 0.98 1.04 íslenski hlutabrsj. hf. 1.05 1,20 279 555 105,93 1,18 22.0693 128 1.05 -0,02 1.05 + 1.10 1.02 1.09 212.343 -73.60 0.95 18 02.93 219 1.02 0.07 1.02 1.09 1.80 1.87 441320 2.67 23.76 0.81 30.0/.93 99 1.87 1.85 1.87 Hampiöjan hf. 1.10 1.40 309685 5.03 9.6/ 0.61 3007 93 120 1.20 1.15 1,45 Hlutabréfasj. hf. 0.90 1.53 403.572 8.00 16.08 0,66 04 08.93 117 1.00 1.00 1.05 2.13 2,25 106 500 2.13 16.07.93 129 2,13 -0.12 Marei hf 2.22 2.65 276.000 8.01 2.71 1006.93 5000 2.50 2.46 2,65 Skagslrendmgur hf. 3.00 4,00 475.375 5.00 16,08 0.74 10 05.02.93 68 3.00 2.91 Sæplast hf 2.70- 2.80 222.139 4.44 19.53 0.93 28.07.93 1228 2,70 -0.10 2.60 2.99 Þormóöur rammi hf. 2.30 2.30 667.000 4.35 6,46 1,44 09.12.92 209 2.30 1.40 2,15 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - óskrAð hlutabréf Sfftasti viðskiptadagur Hagstseðustu tilboð Hlutafélag Dags * 1000 Lokaverð Brsytlng Kaup Sala Almenni hlutabréfasjóðurinn hf. 08.02.92 2115 0,88 0.60 0.95 Ármannsfell hf. 10.03.93 6000 1.20 28.09.92 252 1.85 Bifreiðaskcðun íslandffhf. 290393 125 2.50 -0.90 1.60 2.40 Ehf. Albýöubankans hf. 08.03 93 66 1.20 0.05 0.90 1.50 Faxamarkaðunnn hf Fiskmarkaöurinn hf. Hafnarfiröi 0.80 fiskmarkaður Suðurnesja hf. Gunnarstmdur hf. 30.12.9 2 1640 1.00 Haraldur Böðvarsson hf. 29 12.92 310 3.10 0.35 1.40 2.70 Hlutabréfasjóður Noröurtands hf 16.07.93 107 1,07 0.01 1.07 1.12 Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. 27.07.93 200 1.00 -1.50 1.00 islenska útvarpsfélagiö hf. 11 05 93 Kögun hf. Oliufélagið hf. 30.07 93 101 4,62 4.80 Samskipht. 14.08 92 24976 Samemaöir verktakar hf 05.08 93 655 6.55 0.05 6.65 6,66 06.07.93 610 2,80 -0.30 Sjóvá-Almennar hf. 04.05.93 785 3.40 0.95 3,50 Skeljungur hf. 26.07 93 623 4,15 0.15 4,1 4,18 Softis hf. 07.05.93 618 30.00 0,05 Tollvörugeymslan hf. 23.07.93 1040 1.10 1.30 Tryggingam'ðstöðm hf. 22.01 93 120 Teokmval hf. 120392 100 Tölvusamskipti hf 14.05.93 97 7.75 0.25 6.90 Þróunarfélag islands hf. 09 07 93 13 1.30 Upphsað allra viðskipta sfðasta viðakiptadaga ar gefin I dálk •1000, varð ar margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþlng Islands annast rakstur Opna tllboðamarkaóarlna fyrlr þingaðlla an setur engar ragtur um markaðinn efta hefur afsklptl af honum aft ftftru leytl. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 27. maí til 5. ágúst Margrét opnar málverkasýningn Morgunblaðið/Ámi Sæberg Sýning opnuð MARGRÉT Elíasdóttir við eitt verka sinna, sem verður á sýningunni á vinnustofu hennar. MARGRÉT Eliasdóttir opnar málverkasýningu á vinnustofu sinni og heimili á Bræðraborgar- stíg 7, 3. hæð, í dag, laugardag- inn 7. ágúst, og verður hún opin frá kl. 13-18. Margrét hefur áður haldið tvær einkasýningar hér á landi, auk þess sem hún hefur haldið sýningar í útlöndum. Margrét stundaði nám í Mynd- lista- og handíðaskóla íslands og hélt svo til framhaldsnáms í Konstfackskolan í Stokkhólmi og útskrifaðist þaðan árið 1974. Næstu árin starfaði hún m.a. í Stokkhólmi sem kennari í listaskóla og einnig við fatahönnun og innrétt- ingar. Þá fluttist hún aftur til ís- lands fyrir um ári. Árið 1987 hélt Margrét einkasýn- ingu á Kjarvalsstöðum og árið 1977 í Norræna húsinu. Þá hefur hún haldið þijár einkasýningar í Stokk- hólmi auk þess sem hún hefur tek- ið þátt í mörgum samsýningum, m.a. Stockholms Kulturhus, Lilje- walchs Konsthall og Gallery Dr. Glass. Margrét dvaldist í Bandaríkjun- um árið 1991 í boði Pacific Art Center Seattle og var þar með vinnustofu og tók þátt í málverka- sýningu. Þá var hún einnig með einkasýningu í Nordic Heritage Museum. Sýning Margrétar, sem verður opnuð í dag, verður einnig opin á morgun, sunnudag, en svo aðeins eftir umtali til 13. ágúst. Bogomil Font og milljónamæringarnir. Ferðamála- ráðstefna við Mývatn TUTTUGUSTA og þriðja ferðamálaráðstefna Ferða- málaráðs verður haldin dag- ana 16. og 17. september nk. í Mývatnssveit. Að þessu sinni verða gæðamál ferðaþjónustu aðalumræðuefni ráðstefnunnar. Stórdansleikur Bogomils í Perlimni Milljónamæringarnir leita að nýjum söngvara Aðalræðumaður verður Gerard Alant frá Frakklandi, sem selt hefur ferðir til íslands í áratugi og hefur víðtæka reynslu af öllum þáttum íslenskrar ferðaþjónustu. Nauðsynlegt er fyrir væntan- lega þátttakendur að skrá sig á skrifstofu Ferðamálaráðs. BOGOMIL Font og milljónamær- ingarnir halda stórdansleik í Perl- unni í kvöld, laugardagskvöld, frá klukkan 23 til 03. Tekið verður á móti gestum með suðrænum for- drykk. Þetta er einn af síðustu dansleikjum Bogomils, þ.e. Sig- tryggs Baldurssonar, en hann er á förum til Bandaríkjanna. Bogomil og milljónamæringarnir hafa spilað vítt og breitt um landið í sumar við miklar vinsældir. Sveitin gaf út plötu sem náð hefur gullsölu og lag á plötunni komst í efsta sæti vinsældarlista Bylgjunnar. Leita að nýjum söngvara Auk Sigtryggs eru í hljómsveit- inni Sigurður Jónsson(Peres) saxó- fónleikari, Ástvaldur Trausta- son(Dedos) hljómborðsleikari, Stein- grímur Guðmundsson(Cabasa) trommuleikari og Gunnlaugur Guð- mundsson(Lima) bassaleikari. Millj- ónamæringarnir ætla að halda áfram spilamennsku í vetur þrátt fyrir brotthvarf Bogomils og eru þeir að leita að nýjum söngvara þessa dagana. Eru margir inni í myndinni en ákvörðun verður tekin á næstu dögum. Gleðigjafar í Súlnasal Hljómsveitin Gleðigjafar leikur á dansleik í Súlnasal Hótel Sögu í kvöld, laugar- dagskvöld. Hljómsveitina skipa Árni Schev- ing á bassa og harmonikku, Einar Valur Seheving á trommur, Carl Möller á píanó og Einar Bragi Bragason á saxófón. Söngvarar eru þau André Bachmann, Bjami Arason og Móeiður Júníusdóttir. Móeiður hefur ekki áður sungið á dansleikjum. í þessari frumraun sinni á Hótel Sögu mun hún syngja þekkt lög. Bjarni Arason mun kynna efni af nýrri geislaplötu sem væntanleg er á markaðinn innan tíðar. A þeirri plötu verða aðallega ný lög eftir Sverri Stormsker auk laga sem Bjarni hefur sungið undanfar- in misseri. Móeiður Júníusdóttir syngur í fyrsta skipti á dansleik í kvöld. GENGISSKRÁNING Nr. 146. 6. ágúst 1993. Kr. Kr. Toll- Eln.kl. 9.15 Kaup Sala Gengl Dollari 71,91000 72,07000 72,10000 Sterlp. 107.20000 107,44000 107,47000 Kan. dollari 55,66000 55,78000 56,18000 Dönsk kr. 10,59100 10,61500 10,78500 Norsk kr. 9,73800 9,76000 9,80600 Sænsk kr. 8,97700 8,99700 8,93600 Finn. mark 12,44800 12,47600 12,38300 Fr. franki 12,10200 12,13000 12,29400 Belg.franki 1,98850 1,99290 2,02540 Sv. franki 47,67000 47,77000 47,61000 Holl. gyllini 37,38000 37,46000 37,28000 Þýskt mark 42.03000 42,13000 41,93000 ít. líra 0,04477 0,04487 0,04491 Austurr. sch. 5,97300 5,98700 5,95700 Port. escudo 0,41490 0,41590 0,41270 Sp. peseti 0,51540 0,51660 0,51540 Jap. jen 0,68760 0,68920 0,68250 Irskt pund 101,06000 101,28000 101,26000 SDR (Sérst.) 100,43000 100,65000 100,50000 ECU. evr.m 80,60000 80.78000 81,43000 Tollgengi fyrir ágúst er sölugengi 28. júlí. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 623270.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.