Morgunblaðið - 07.08.1993, Page 27

Morgunblaðið - 07.08.1993, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993 27 KONGAFOLK Albert prins og „sú ítalska“ Af ítölsku blöðunum mætti ætla að ítalir icfðu lagt undir sig Belgíu ifið konungaskiptin þar. Nýja drottningin er nefni- lega ítölsk og að sögn ítal- skra blaða hefur Paola ekki alltaf fallið í kramið í hinni stífu Belgíu. Um árabil sá hún kjaftatífunum fyrir umtalsefni, en þrátt fyrir þetta hefur hún með ár- unum unnið sér virðing- arsess meðal Belga. Sagan um hina hávöxnu, fallegu, ljóshærðu og ítölsku Paolu er eins og ævintýri. I glæsiveislu í Róm rakst hún á ungan mann, sem ráfaði um meðal málverka og súla, kristalsljósakróna og kampa- vínsskota og leiddist. Albert, bróðir Belgakonungs var lítið gefinn fyrir veisluhöld þá og hefur alla tíð kosið að lifa rólegu lífi. Eftir fundinn við Paolu Ruffo di Calabria átti hann mörg erindi til Rómar. Þau fóru svo saman í skíð- afrí og á endanum tilkynntu þau trúlofun sína. Þá var öldin önnur og flölmiðlar komu af fjöllum, því ekkert hafði frést um samdráttinn og enginn vissi hver hún var þessi ítalska aðalsmær. Átti erfitt með að svarajá Blöðin komust að því að hún var 21 árs, sportleg og alvörugefm, hrein og bein og áhugalaus um næturlíf RUNAR ÞQR og hljómsveit skemmta gestum Rauða Ijónsins í kvöld Albert prins ásamt eiginkonu sinni, Paolu prinsessu. Prinsinn sver eið sem Albert II konungur Belgíu hinn 9. ágúst næstkomandi. og hið ljúfa líf. Brúðkaupið var lengi í minnum haft, því þegar brúðurin átti að svara því við altarið hvort hún vildi taka sér mannsefnið til eigin- manns brast röddin í miðri setningu og hún grét. Fyrstu árin við hirðina voru vísast ekki auðveld, því fjölskyldan belgíska var ekki beinlínis kát og glöð. Paola hafði á sér annað yfírbragð en alvörugefna heimafólkið. Hún gekk í pínupilsi, sinnti lítið um góðgerðarstörf, líkn- armál og hirðh'fið yfirleitt, en virtist helst kunna við sig í fríum og vildi ekki læra flæmsku. Meðan kóngurinn og 'PéÚáÍMl Tónlcikabar Vitastíg 3, sími 628585 Föstud. og laugard. Opið 21 -03 UPSTICK LOVERS munu halda uppi stuðinu á Plúsinum um helgina Mætið tímanlega! drottningin sinntu störfum sínum svo þótti nálgast full- komnun lifðu Albert prins og Paola kæruleysislegu le- tilífi í augum Belga. Lifa nú rólegra lífi Með árunum hafa öldurn- ar í kringum Albert og Pa- olu lægt. Hann hefur reynd- ar enn dálæti á mótorhjól- um, sem næstum því kost- aði hann lífið fyrir níu árum, er hann lenti í alvarlegu slysi. Þau eiga þijú börn, Filipp 33 ára, sem búist var við að tæki við af föðurbróð- ur sínum, Ástríði 31 árs, sem er gift Lorenzo erkiher- ■ toga af Austurríki og Laur- ent 30 ára. Nú er Albert 59 ára og Paola 56 ára. Latnesk lífsorka hennar styggir ekki Belga lengur og þau blöð, sem gagnrýndu hana sem mest áður fyrr, hafa nú kallað hana „sólar- geislann við belgísku hirð- ina“ og líkt henni við mál- verk eftir ítalska meistar- ann Bottivelli. Belgar taka hinni nýju drottningu því vel. Sigrún Davíðsdóttir Stuðbandið og Garðar Aðgangseyrir kr. 800 Opiðfrá kl. 22-03 Dansbarinn í kvöid Gunni Tryggva og Þorvaldur Halldórsson skemmta í kvöld. Frítt inn. DANSBARINN Grensásvegi 7, símar 33311-688311 Opið öll kvöld vikunnar til kl. 01 og til 03 um helgar MONGOLIAN BARBECUE * * Það verða sannkallaöir í Súlnasalnum í kvijld! &Œóm&oeitin GLEÐIGJAFAR Carl Moller - hljómborö Einar Bragi - sax ' Árni Scheving - bassi Einar Scheving - trommur ANDRE BACHMANN ScBJARNIARA , ásamt MÓEIÐI JÚNÍUSDÓTTUR I XV'Í V'B t’kf/ . ..v^. llill <c/(/í///a/' ' Jve/yvÁA'o/i sAemmtm OPIÐ FRÁ KLUKKAN 19:00 - 03:00 - lofar góðu! IdiUIRJI VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVIK, SÍMI 685090 Dansleikur í kvöld kl. 22-03 Keflavíkurbandið Mummi og Vignir sjá um fjörið FRÍTTINNTILKL. 23.30 Miöa- og boróapantanir í símum 685090 og 670051. 1/2 tungl MUSIKBAR í fíNDDVRI GflMLfí NVJfl BÍÓS LÆHJRRGÖTU 2 ♦ S. 622223 HLLIR VELHOMNIR ÖLHÁTÍÐ HAFNARFJARÐAR dagana 5.-7. ágúst 1993 Þér er boðið í mat, öl og drykk 5.-7. ágúst og þú mætir ekki seinna en kl. 21.00 Fimmtudagur: Radíusbræður - Geggjaðir að vanda Föstudagur: Hinir heimsfrægu Kokteilpinnar skemmta kl. 23.00 Lúðrasveit kl. 24.00 Pizza 67 opnað að Reykjavíkurvegi 60 þann 9. ágúst Kynning kl. 22.00, sími 671515 Eldhaki kynnir kaldann drykk Stjörnusnakk og Voga ídýífur með kynningu Sól og sæla gefur Ijósakort 300 kr. 0,51 Laugardagur: Grillveisla SS kynnir þýskar bjórpylsur og kótilettur kl. 21.00 Egils kynning kl. 22.00 Brennt og kók kynning kl. 22.00 K. Karlsson kynning kl. 23.30 Lúðrasveit kl. 24.00 Jim kynning kl. 00.30 Opið hús Gunni Juttu Frítt fyrir alla Frutti spilar „Niels public house“ Sími 650123 — 50249 BINGÖ! Hefst kl. 13.30 Aðalvinninqur að verðmæti ________100 bús. kr. Heildarverðmæti vinninqa um 300 bús. kr. TEMPLARAHOLLIN Cir/tfnntii C _ C f)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.