Morgunblaðið - 07.08.1993, Page 31

Morgunblaðið - 07.08.1993, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1993 31 TOPPGRÍNMYND SUMARSINS „WEEKEND AT BERNIE'S II" Bernie sló í gegn þegar hann var nýdauður og nú hefur hann snúið aftur - ennþá steindauður - fyndnari en nokkru sinni fyrr. Sjáið Bernie og félaga í frábærri grínmynd þar sem líkið fer jaf nvel á stefnumót og fleira. Sýnd kl. 5,7 og 9 í A-sal og kl. 11 í B-sal. HEFNDARHUGUR FEILSPOR Frábær hasarmynd þar sem bardaga- atriði og tæknibrell- ur ráða rfkjum. Ef þér líkaðí „Total Recall" og „Termin- ator“, þá er þessi fyrir þigl ONE FALSE M0VE **** EMPIRE ***MBL. *** V, DV Elnstök sakamála- mynd, sem hvar- vetna hefur fengið dúnduraðsókn. Sýnd kl. 5,7 og 9 í B-sal. Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd i C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. FORSYNING DAUÐA- SVEITIN Þegar lögreglumaðurinn Powers var ráðinn í sér- sveit innan lögreglunnar vissi hann ekki að verk- efni hans væri að fram- fylgja lögunum með að- ferðum glæpamanna. Hvort er mikilvægara að framfylgja skipunum eða hlýða eigin samvisku? Mynd, sem byggð er á sannsögulegum heimild- um um SIS sérsveitina í L.A. lögreglunni. Sýnd kl. 11 á forsýningu Stranglega bönnuð innan 16 ára SÍMI: 19000 Aðalhlutverk: Nicolas Cage („Honeymon in Vegas“, „Wild at Heart“ o.fl.) og Samuel L. Jackson („Jurassic Park“, Tveir ýkt- ir, „Jungle Fever", „Patriot Games“ o.fl. o.fl.). „Amos & Andrew er sannkölluð gamanmynd. Henni tekst það sem því miður vill svo oft misfa- rast í Hollywood, nefni- lega að vera skemmti- leg.“ G.B. DV. SýpíHd. 5, 7, 9 og 11. STÓRMYND SUMARSINS SUPER MARIO BROS Aðalhlutverk: Bob Hosk- ins, Dennis Hopper og John Leguizamo. Hetjur allra tíma eru mætt- ar og í þetta sinn er það enginn leikur. Ótrúlegustu tæknibrellur sem sést hafa i sögu kvikmyndanna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LOFTSKEYTA- MAÐURINN Vinsælasta myndin á Norrænu kvikmynda- hátíðinni '93. ★ ★ ★GE-DV ★ ★ ★Mbl. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. TVEIR ÝKTIR ÞRÍHYRNINGURINN ★ ★ ★ ★ Pressan ★ ★★1/2 DV Ellen hefur sagt upp kærustu sinni (Connie) og er farin að efast um kynhneigð sina sem lesbíu. Til að ná aftur i Ellen ræður Connie kari- hóruna Casella til aö tæla Ellen og koma svo illa fram við hana að hún hætti algjörlega viö karlmenn. Frábær gamanmynd. Aðalhlutverk: William Baldwin („Sliver“, „Flatliners"), Kelly Lynch („Drugstore Cowboy") og Sherilyn Fenn („Twin Peaks“). Fór beint á toppinn f Bandarikjunuml Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. „Aumt er að sjá í einni lest...“ Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Háskólabíó: Útlag-asveitin — „Posse". Handrit og leikstjórn Mario Van Peebles. Að- alleikendur Stephen Baldwin, Bigdaddy Kane, Charles Lane, Tim Lister, Tone Loc, Blair Underwood, Mario Van Peebles, Billy Zane. Bandarísk. Gerð 1993. Eftir að þeldökkir fóru loks að rétta aðeins úr kútnum á áttunda ára- tugnum, og einkum og sér í lagi að peningamenn Hollywoodborgar sáu auravonina í „svörtum myndum" í blökkumanna- hverfum stórborga Amer- íku, hefur íjoldi þeirra far- ið sívaxandi, sem og hróð- ur litaðra í öllum greinum kvikmyndagerðar. Eins og aðrar bylgjur hefur þessi skilað takmörkuðu á land. Hópi afbragðsleikara, eins og Whoopi Goldberg, Wes- ley Snipes, Denzel Wash- ington, Samuel Jackson og Larry Fishborne, svo nokkrir séu nefndir. En á árum áður gat varla að líta annan þeldökkan leik- ara í aðalhlutverki en Sidney Poitier. Öðru máli gegnir um leikstjórana, þar stendur Spike Lee einn uppúr, þótt mistækur sé. (Og reyndar eru það ekki síður handritin og hug- myndirnar sem gefíð hafa myndum hans byr undir báða vængi.) Aðrir lofa góðu, einsog John Single- ton („Boyz N The Hood“). Aðalatriðið sem eftir stendur er að nú er einfald- lega þessi minnihlutahóp- ur farinn að gera myndir sem hentar þeim. Þarf ekki lengur að dá hvíta karla eins og Stallone, John Wayne eða Schwarz- enegger, né að kyngja þeirri Imynd sem svartir kvikmyndagerðarmenn sjöunda og einkum átt- unda áratugsins klíndu á þá; að litaðir væru yfirhöf- uð dópaðir graðnaglar. Mario Van Peebles vakti talsverða eftirtekt með frumraun sinni sem leik- stjóri, „New Jack City“, óvenju harðsoðinni og mis- kunnarlausri ádeilu á eit- urlyfjavandamál litaðra í stórborgunum. Hér hyggst hann halda á lofti nafni þeirra sárafáu þúsunda kynbræðra sinna sem komu við sögu villta vest- ursins. Fjallar nýja myndin um hóp bandarískra her- manna (einn hvítur) sem gerast liðhlaupar í Kúbu- stríðinu um aldamótin eftir að hafa komist yfír vænan gullsjóð. Flýja uppá meg- inlandið og þaðan í vestur- átt undan leitarflokknum. Sæmileg spennumynd þegar best lætur, kraftur- inn og kynngin þó einkum falin í magnaðri tónlist — líkt og svo mörgum af þessu sauðarhúsi — og al- mónnum djöfulgangi. Þar á ég við endurtekningar- gjarnt og úrsérgengið ofu- rofbeldi. Piltur hefur greinilega horft á myndir snillinga einsog Johns Fords, Sergios Leones, að maður tali ekki um þá ódrepandi „Butch Cassidy and the Sundance Kid“. En mest á byijunarverkið sitt. Bak við byssugleðina og eltingaleikinn er ósköp máttlaus saga um kyn- þáttamisrétti og -sam- skipti sem hefði getað orð- ið athyglisverð ef betur hefði glitt í hana í púður- kófinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.