Morgunblaðið - 26.08.1993, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1993
7
GÖNGUSTÍGURINN frá Flugvallarveginum og upp í Öskjuhlíð er
um það bil að verða tilbúinn og eins og sjá má á þessari mynd er
búið að malbika stíginn. Kortið sýnir hvernig göngustígar eiga að
tengjast i framtíðarskipulagi.
Göngustígur í Foss-
vogsdal boðinn út
FRAMKVÆMDUM við gerð göngustígs frá Flugvallarvegi upp
í Öskjuhlíð er að mestu leyti lokið. Þá verður gerð göngustígs
í Fossvogsdal að öllum líkindum boðin út á næstunni og gert
er ráð fyrir að þeim framkvæmdum myndi ljúki nú í haust.
Ennfremur er I framtíðarskipulagningu gert ráð fyrir að göngu-
stígur á milli Skerjafjarðar og Fossvogsdals tengi þá saman,
og stefnt er að þeim framkvæmdum á næsta ári en enn hefur
ekki verið ákveðið hvenær þær framkvæmdir gætu hafist.
Sigurður Skarphéðinsson,
gatnamálastjóri, segir að í fram-
tíðinni sé gert ráð fyrir að göngu-
stígar, allt frá Seltjarnarnesi og í
Elliðaárdal, komi til með að tengj-
ast saman. Nú þegar er búið að
gera göngustíg meðfram Ægiss-
íðu og út í Skeijafjörð að Skelja-
nesi og einnig í Elliðaárdal. Það
sem enn vantar upp á að stígurinn
verði samfelldur, fyrir utan fyrir-
hugaðar framkvæmdir malarstígs
í Fossvogsdal í haust, er frá mörk-
um Selltjarnarness og að Ægisíðu,
sem er aðeins lítill spotti, og frá
Skeijafirði að K^nglumýrarbraut.
Þá liggja stígar úr Oskjuhlíð niður
í Nauthólsvílf, sem koma til með
að liggja niður á stíginn á milli
Skeijafjarðar og Kringlumýrar-
brautar.
„Það hefur staðið svolítið í okk-
ur að beina fólki að Kringlumýrar-
braut eftir göngustíg án þess að
gera ráðstafanir um að fara annað
hvort undir eða yfir götuna. Við
höfum verið að athuga hvað sé
hagkvæmast að gera þar auk,
þess sem um nokkuð kostnaðars-
amar aðgerðir að ræða,“ segir
Sigurður og bætir við að verulegur
áhugi sé hjá borgaryfirvöldum að
Ijúka þessum framkvæmdum.
Kópavogur
i ynmuyouui
malarstígur i
Fossvogsdal
Lokið er við gerð
göngustígs í
EJIiðaárdal
Lokið er við gerð
göngustígs meðfram
Ægissiðu í Skerjafjörð
S ke rj afj ö rð ur
0 3 km
Landsfundur
Sjalfstæúisflokksins
- malefnastarf
Til þess að undirbúa starf á landsfundi
Sjálfstæðisflokksins 21 .-24. október nk.
efna málefnanefndir Sjálfstæðisflokksins
til almennra funda hver um sinn málaflokk.
í köld kl. 20.30 verða íValhöll, Háaleitisbraut 1,
fundir um eftirtalda málaflokka:
Heilbrigðis- og tryggingamál.
Iðnaðarmál.
íþrótta-, æskulýðs- og tómstundamál.
Sjávarútvegsmál.
Fundirnir eru öllum opnir.
-
C LANDSVIRKJUN
BÚRFELLSSTÖÐ - BLÖNDUSTÖÐ
Næstkomandi laugardag, 28. ágúst, verður opið
hús í Búrfellsstöð og Blöndustöð
milli kl. 13 og 17.
Gestum gefst kostur á að skoða stöðvarnar
og fræðast um þá starfsemi sem þar fer fram.
Pottaplöntuútsalan stendur nú sem tnest
Nú bætast við / tegundir
með a.m.k. 50% afslætti
Dtemi: Verð áður Verð nú
Kaktusar (í litlum pottum) -249;- 99,-
Burknar m,- 149,-
Jukkur (50 cm) m,- 399,-
Drekatré (30 cm) 349,-
Fíkus (50 cm) m,- 399,-
Schefflera (2 saman í potti) 2200;- 990,-
Hengiaspas m- 199,-