Morgunblaðið - 26.08.1993, Side 8

Morgunblaðið - 26.08.1993, Side 8
m MÖRGUNBLAÍ)!#'ÍIMMftftiAGÍIR-26:- ÁfeÚST 19S3 í DAG er fimmtudagur 26. ágúst, sem er 238. dagur ársins 1993. 19. vika sum- ars hefst. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 1.04 og síð- degisflóð kl. 13.59. Fjara er kl. 7.19 og kl. 20.26. Sólar- upprás í Rvík er kl. 5.52 og sólarlag kl. 21.05. Myrkur kl. 22.01. Sól er í hádegis- stað kl. 13.29 og tunglið í suðri kl. 21.24. (Almanak Háskóla íslands.) Látið því ekki syndina ríkja í dauðlegum líkama yðar, svo að þér hlýðnist girndum hans. (Róm. 6, 12.-13.) 1 2 ■ 6 j 1 m u 8 9 10 y 11 m 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: 1 gleði, 5 trylltar, 6 uuma, 7 samtenging, 8 ræktuð lönd, 11 sjór, 12 blóm, 14 verk> færi, 16 blauðara. LÓÐRÉTT: 1 byggingar, 2 lifir, 3 svelgur, 4 klúr, 7 bókstafur, 9 drepa, 10 peninga, 13 spil, 15 end- ing. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 læstir, 5 jð, 6 tjónið, 9 lán, 10 nn, 11 ar, 12 ána, 13 unnt, 15 ata, 17 tómati. LÓÐRÉTT: 1 látlaust, 2 sjón, 3 tón, 4 ræðnar, 7 járn, 8 inn, 12 átta, 14 nam, 16 at. ÁRIVIAÐ HEILLA pT/^ára afmæli. Á morg- tJv/ un, föstudaginn 27. ágúst, verður fimmtug Sig- rún Albertsdóttir, verslun- armaður, Brekkustíg 23, Njarðvík. Hún og eiginmað- ur hennar, Eðvald Bóasson, verkstjóri hjá Hitaveitu Suðumesja, sem varð fimm- tugur þann 27. júlí sl., ætla að taka á móti gestum í Stapa á morgun, á afmælisdegi Sigrúnar, frá kl. 20. FRÉTTIR Þennan dag árið 1896 urðu Suðurlandsskjálftarnir. HALLGRÍMSSÓKN. Fót- snyrtingin hefst að nýju 3. september nk. og verður eins og áður á þriðjudögum og föstudögum 13.30—16. Panta þarf tíma í síma 10745 eða 621475. AFLAGRANDI 40, félags- miðstöð aldraðra 67 ára og eldri. Farið verður í heimsókn í Hitaveitu Reykjavíkur í Mosfellsbæ og félagsmiðstöð- ina Hraunbæ á morgun föstu- dag kl. 13.30. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Opið hús í Risinu kl. 13—17 í dag. Brids, tvímenningur kl. 13. Lögfræðingur félagsins er til viðtals mánudaginn 30. ágúst. Panta þarf tíma í síma 28812. FÉLAGS- og þjónustumið- stöð aldraðra, Norðurbrún 1. Á morgun verður smíði kl. 9—17, hárgreiðsla kl. 9—17, hannyrðir kl. 10—14 og kaffi- veitingar kl. 15. KVENFELAGIÐ Freyja í Kópavogi verður með félags- vist á Digi-anesvegi 12 í kvölci kl. 20.30. Spilaverðlaun og molakaffi. KIRKJUSTARF HÖFNIIM MINNINGARSPJÖLD HALLGRÍMSKIRKJA: Há- degistónleikar kl. 12. James Edward Goettsche leikur. REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom Stapafell af strönd, Miranda kom til Reykjavíkur að utan. Þá kom skemmti- ferðaskipið Fjodor Dostojevskíj og fór samdæg- urs. Gissur fer út í dag. MINNINGARSPJÖLD Menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud.—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Blóm- álfinum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýs- ingar hjá Bergljótu í síma 35433. REIKI-HEILUN. Á fimmtu- dagskvöldum kl. 20 er opið hús í Bolholti 4, 4. hæð, fyrir alla sem hafa lært reiki og þá sem vilja fá heilun og kynnast reiki. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnær- ing. Ollum opið. HAFNARFJARÐARHÖFN: Svanur kom að utan í gær- kvöldi. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. MINNINGARKORT MINNINGARSPJÖLD Mál- ræktarsjóðs eru seld í ísl. málstöð, Aragötu 9. FLÓAMARKAÐSBÚÐ Hjálpræðishersins, Garða- stræti 2, er opin í dag frá kl. 13-18. Gæsaveiðitímabilið er hafiö: Þýðir þetta nokkuð góði, halda þeir bara ekki að þetta sé gæs í felulitum? Kvöld-, nætur- oq helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 20.—26. ógúst, aö báöum dögum meðtöldum er í Laugavegs Apótekí, Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek, Langholtsvegi 84 opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyöarsfmi lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidagp. Nónari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæö: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans-s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyðar8fmi vegna nauögunarmála 696600. Ónæmisaögeröir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16—17. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræ öingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling- ar vegna HIV smits fóst aö kostnaöarlausu í Húð- og kynsjukdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn- arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu- stöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru meö símatíma og ráögjöf milli kl. 13—17 alla virka daga nema fimmtudaga í síma 91-28586. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91—28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Félag forsjárlausra foreldra, Bræöraborgarstíg 7. Skrif- stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sím- svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 ménudag til föstu- dag. Laugardaga, heigidaga og almenna frfdaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaröurinn f Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar fró kl. 10-22. Skautasvelliö f Laugardal er opiö mánudaga 12—17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauðakro88húsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 óra aldri sem ekkl eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónusta Rauöakrosshússins. Róögjafar- og upp- lýsingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhring- inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánuaga til föstudaga fró kl. 9-12. Sími 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (sfmsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, 8. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspftal- ans, s. 601770. Viötalstími hjó hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í - sfma 11012. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sfmsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon — landssamtök tif verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráögjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14—16. ókeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Sföumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og róögjöf, fjölskyiduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17—20 daglega. OA-samtökin eru meö ó sfmsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þó sem eiga viö ofótsvanda aö strföa. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, þriöjud. kl. 18—19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæö, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11—1 3. Á Akureyri fundir mónudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö Strandgötu 21, 2. hæö, AA-hús. Unglingaheimili rfkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra &eirra, s. 689270 / 31700. inalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin aö tala viö. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiöstöö feröamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga 10—14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miö- vikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Leiöbeiningarstöö heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9—17. Fróttasendingar Rfkisútvarpalns til útlanda ó stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 ó 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 ó 11550 og 13855 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 11402 og 13855 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir fróttir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdlr og dagsbirtu, en lægri tíönir fyr- ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJUKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunarlækningadeild Landspftal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geö- deild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. - Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 16-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomuiagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19—19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bílanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur mónud. — föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mónud. - föstud. 9-17. Utlónssalur (vegna heimlóna) mónud. - föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókaoafn Roykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokaö júnf °g ógúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 16-19. Selja- safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Þjóöminjasafniö: Opiö alla daga nema mánudaga fró kl. 11-17. Árbæjarsafn: í júní, júlí og ógúst er opiö kl. 10-18 alia daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í sfma 814412. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opiö alla daga frá 1. júnf-1. okt. kl. 10—16. Vetrartfmi safnsins er frá kl. 13—16. Akureyri: Amtsbókesafniö: Mánud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14—16.30. Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningar8alir: 14-19 alla daga. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. ,12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina viö Elliöaór. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Safniö er opiö í júní til ógúst daglega kl. 13.30—16. Um helgar er opiö kí. 13.30-16. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl 12-16. Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Fjölskyldu- og húsdýragaröurinn: Opinn alla daga vik- unnar kl. 10-21. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga. Kjarvalsstaöir: Opiö daglega fra kl. 10—18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi veröur lokaö í september vegna undirbúnings og uppsetningar nýrrar sýningar. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Lok- aö vegna breytinga um óákveöinn tíma. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daaleqa kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13—17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. , Byggöasafn Hafnarfjarðar: Opiö alla daga kl. 13-17. Sfmi 54700. Sjómlnjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. er opiö alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiöjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar- vogi 4. Opið priðjud. -laugard. fró kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud. - föstud. 13-20. Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýningin er opin í Árnagaröi viö Suöurgötu alla virka daga í sumar fram til 1. september kl. 14-16. 0RÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin, Vesturbæjarl. Breiö- holtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 3-16.30. Síminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mónud. - föstud.; 7-20.30. Laugard. 8—17 og sunnud. 8—17. Hafnarfjöröur. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7— 21. Laugardaga: 8—18. Sunnudaga: 8—17. Sundlaug Hafnarharöar: Mánudaga — föstudaga: 7—21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9—16.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30—8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöö Keflavfkur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. • 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opiö fró kl. 10—22 S0RPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Mót- tökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar ó stórhó- tíöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöföi er opinn fró kl. 8-22 mónud., þriöjud., miö- vikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.