Morgunblaðið - 26.08.1993, Síða 9

Morgunblaðið - 26.08.1993, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1993 9 DeLonghi ELDU N ARTÆKI FRÁBÆR TÆKI - Á ENN BETRA VERÐI DeLonghÍ innbyggingarofnar 7 gerðir. Hvítir, svartir eða stál. "Venjulegir" með yfir/undirhita og snúningsgrilli. "Fjölvirkir" með yfir/undirhita, blæstri og grilli. VENJULEGIR frá 30.640,- til 35.880.- FJÖLVIRKIR frá 34.390.- til 48.990,- DeLonghi helluborð "Keramik". Hvít, svört eða stál: m/4 hraðhellum 41.600 m/3 hrað + 1 halogen 48.550 m/2 venjul. + 2 halogen 55.470 "Venjuleg". Hvít eða stál. 2ja eða 4ra hellu. Frákr. 13.780 Gas og gas + raf helluborð. Hvít eða stál. Frá kr. 14.780 FRONSK PILS VERÐ FRÁ KR. 5.400 TESS NEÐST VIÐ DUNHAGA, 622230. NtÐc Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. Ofangreint verð miðast við staðgreiðslu. Góð afborgunarkjör, VISA/EURO raðgreiðslur, MUNALÁN hátúni6A reykjavík sími (91)24420 ypanix Nýkomnir svefnsófar Verð frá kr. 40.000,- stgr. Teg. Megara Teg. Pacermo Teg. Parma kr. 7.380,- stgr. kr. 14.900,- stgr. kr. 11.300,- stgr. Allt úrvalsstólar með hæðarpumpum Reykjavíkurvegi 166, Hafnarfirði, sími 654100 HAUSTVÖRURNAR K0MNAR Opið laugard. 10-14 B O G N E R sérverslun v/Óðinstorg, sími 25177 Meira fyrir kaupið Launþegahreyfingin hefur tök á að bæta hag félagsmanna sinna ,með óteljandi aðferðum, sem aldrei hafa verið nýttar. Þetta segir í forustugrein Alþýðublaðsins sl. þriðjudag. Sofíð á verðinum Forustugrein Alþýðu- blaðsins sl. þriðjudag nefndist „Nýjar leiðir i kjarabaráttu“. í upphafi hennar er Qallað um það, að Dagsbrún hafi gert samning við Heimilis- klúbbinn um allt að 30% afslátt fyrir félagsmenn sína á matvöru og al- mennri sérvöru. Telur blaðið um merkt frum- kvæði að ræða þjá verka- lýðshreyfingunni og að forusta Dagsbrúnar hafi sýnt, að hægt er að bæta kjör félagsmanna fram þjá hefðbundnum kjara- samningum og þeir fái meira fyrir kaupið sitt. í forustugreininni seg- ir m.a.: „Þetta litla dæmi er ef til vill upphafið að víð- tækari tilraunum verka- lýðsforystunnar til að nota óhefðbundnar að- ferðir í því skyni að efla hag launafólks. Nokkur örfá önnur dæmi eru um kjarabætur utan hefð- bundinna kjarasamninga, líkt og sérstaka afslætti á sólarlandaferðum og öðrum sumarleyfisferða- lögum. Allt er þetta af hinu góða. Það er löngu kominn timi til að forysta launþegahreyfingarinn- ar fari að hugsa nýjar leiðir til að bæta hag fé- lagsmanna sinna. Forysta launþegahreyfingariim- ar hefur að mörgu leyti sofið á verði sinum hvað þetta varðar. Skattbyrði Hinir hefðbundnu kjarasamningar vinnu- veitenda og launþega í formi félagspakka eru að verða að mikilli byrði fyr- ir skattgreiðendur. í ný- legri skýrslu ríkisend- urskoðunar um fram- kvæmd fjárlaga gaf að lesa, að siðustu kjara- samningar hafi kostað almenning í landinu 1,3 milljarða og er sú stað- reynd talin ein helsta or- sök þess að fjárlögin hafi skekkst á þessu ári. Mosavöxtur Það er því löngu tíma- bært að forysta laun- þegahreyfingarinnar geri sér grein fyrir, að leiðimar eru fleiri en risapakkamir sem ríkis- valdið, það er skattgreið- endur, þarf að liðka fyrir með svimandi útgjöldum. Auk þess er hald hinna hefðbundnu samninga lít- ið, minnsta röskun á ytri aðstæðum, líkt og gengis- felUng eða vaxtabreyt- ing, varpar öllum fyrri forsendum kjarasamn- inga fyrir róða. Atvinnu- rekendur og vinnuveit- endur verða einnig að gera sér grein fyrir nýj- um tímum. VSÍ er alveg jafn mosavaxið og við- semjandinn hvað varðar nýjar leiðir. Vinnuveit- endendasambandið betl- ar af ríkinu það fé sem upp á vantar í hefð- bundnum kjarasamning- um i stað þess að finna nýjar leiðir sem létta al- menningi og fyrirtælgum skattbyrði. A rangri leið Launþegalireyfingin er víðfeðm og sterk hreyfing. Stundum mætti ætla, að forysta hennar vanmeti styrk hreyfing- arinnar. Má vera, að for- ysta lifi enn í gamla tim- anum og líti fyrst og fremst á launþegahreyf- inguna sem flokkapóli- tiskt afl. Forystumenn launþegahreyfingarinn- ar hafa tilhneigingu að Uta á sig fremur sem stjórnmálaleiðtoga en umboðsmenn launþega til kjarabóta. Þeir forystu- menn sem þetta gera eru á rangri leið. Lækkun út- gjalda Launþegahreyfingin er hagsmunahreyfing launþega og hún á að beijast sem slík. Hreyf- ing tugþúsunda manna hefur tök á að gera samn- inga, ekki aðeins við vinnuveitendur, heldur við einstök fyrirtæki, samtök og lánastofnanir. Laimþegahreyfingin hef- ur tök á að bæta hag fé- lagsmanna sinna með ót- eljandi aðferðum sem aldrei hafa verið nýttar. Hvers vegna hefur laun- þegahreyfingin aldrei hugað að lækkun út- gjalda þegar kemur að grunnþörfum heimU- anna? Hvaða samninga gæti ekki tugþúsunda hreyfing gert til bæta matarínnkaup, fatainn- kaup og tækjaiunkaup heimilanna? Guðmundur J. í Dagsbrún hefur riðið á vaðið. ASÍ og BSRB hljóta að fylgja á eftir sem sambærilegum kjarabótum framhjá hefðbundnum kjara- samningum, félagsmönn- um sínum til hagsbóta." * SUMIR HAFA EKKI HUGMYND UÍI ÞAÐ. EN ÞU? Á hverju ári verða tugir um- ferðaróhappa á bifreiðastæðum þegar ökutækjum er ekið aflur á bak úr stæðum. Oftar en ekki er þessum tjónum skipt milli öku- manna, þar sem báðir eru taldir hafa b'rotið gegn 1. mgr. 17. gr. umferðarlaga, en þar segir: Ökumaður skal, áður eu hann snýr ökutæki eða ekur því aftur á bak, ganga úr skugga um að það sé unnt, áti hættu eða óþæginda fyrir aðra. Tillitssemi í umferðinni er altru mál.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.