Morgunblaðið - 26.08.1993, Síða 48

Morgunblaðið - 26.08.1993, Síða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1993 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / KNATTSPYRNA Morgunblaðið/Frosti Arnar Jóhannsson úr Víkingi með knöttinn en Framarinn Haukur Hauksson sækir að honum í leik iiðanna í undan- úrslitum í 4. flokki. Haukur hefur skorað 50 mörk fyrir Fram í sumar sem er met hjá félaginu. Fram og Valur með tvö lið í úrslitaleikjunum ÚRSLIT 3. FLOKKUR Riðill 1 [KR-völlur]: Fram-KR............................2:1 Fjölnir- Fram......................0:7 KR - Fjölnir.......................17:0 Riðill 2 [Akranesvöllur]: ÍA-Þróttur.........................4:1 Reynir S. - lA......................0:5 Þróttur - Reynir S..................3:3 Riðill 3 [KA-völlur]: KA - Valur..........................3:5 Austri-KA...........................1:8 Valur-Austri.......................10:0 Riðill 4 [KA - völlur] LeiknirR-Þór„.......................1:2 Höttur - Leiknir R..................1:9 Þór-Höttur.........................0:1 8 - liða úrslit: Fram - Þróttur......................5:0 ÍA-KR..............................3:1 Valur-Þór..........................10:1 Leiknir- KA.........................3:2 ■Eftir framlengdan leik. Undanúrslit: Fram-ÍA............................2:1 Valur- Leiknir......................6:2 4. FLOKKUR Riðill 1 [Framvöllur): Fram - Víkingur....................3:1 UMFA-Fram..........................1:6 . Víkingur - UMFA.....................7:1 Riðiil 2 [ÍR-völlur]: ÍR-Grótta..........................1:1 Haukar-ÍR...........................2:4 Grótta - Haukar.....................8:2 Riðill 3 [Árskógur]: KA-KR...............................2:6 Sindri-KA..........................1:27 KR-Sindri.....,....................20:0 Riðill 4 [Ólafsfjörður]: ÍBK - Leiftur/Ðalv..................5:2 Austri - ÍBK.......................0:12 Leiftur/D - Austri.................7:1 8 - liða úrslit Fram - ÍR...........................8:0 Víkingur - Grótta..................3:2 KR - Leiftur/Ðalvík.................6:2 KA-ÍBK........................... 3:2 Undanúrslit: Fram - Víkingur.....................3:0 KA-KR..............................2:1 5. FLOKKUR Riðill 1 [Valsvöllur]: Valur-Fram....................3:2 / 4:4 Týr-Valur.....................1:3 / 1:8 Fram-Týr......................4:1 / 1:0 ■ Markatalan sýnir bæði úrslit hjá a- og b-liðum. A-liðsleikimir eru á undan en lið '' fá þijú stig fyrir sigur í þeim. Sigur í leikj- um b-liða gefur tvö stig. Riðill 2 [Valsvöllur] Fylkir - fjölnir..................5:0 / 3:2 UMFA - Fylkir.....................0:2 / 2:2 Fjöinir - UMFA....................2:0 / 0:0 Riðili 3 [Þórsvöllur] Þór-ÍBK...........................2:5 / 0:5 Þróttur N - Þór...................0:1 / 1:2 ÍBK - Þróttur N...................8:0 /10:0 Riðill 4 [Þórsvöllur]: ÍA-KA.............................1:4 / 5:2 Sindri-ÍA.........................3:3 /0:15 KA - Sindri.......................5:3 / 5:2 8 - liða úrslit: Valur-Fjölnir...7:l / 2:0 Fram - Fylkir ....5:2 / 3:3 KA-Þór.......KA-Þór........1:3 / 2:2 Undanúrslit: Valur-Fram.................2:2 / 2:1 ÍBK-Þór....................3:2 /11:2 FRJALSIÞROTTIR Leikið í 3., 4., slitakeppni þriðja, fjórða og fimmta aldursflokks pilta var leikin um síðustu helgi og þá réðist hvaða lið leika til úrslita á íslands- mótinu. Fram og Valur eiga hvort um sig tvö lið í úrslitum, liðin mætast í þriðja flokki, Fram tekur á móti KA í úrslitum fjórða flokks og ÍBK og Valur keppa til úrslita í fímmta flokki. 3. flokkur Unnar Valgeirsson náði foryst- unni fyrir ÍA í leik liðsins gegn Fram í undanúrslitum 3. flokks en það dugði skammt. Ingibergur Kristinsson svaraði fyrir Fram og Þorbjörn Sveinsson skoraði sigur- mark Fram á lokamínútunum. Rún- ar Ágústsson úr Fram fékk að sjá rauða spjaldið og missir því af úr- glitaleik íslandsmótsins. Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið á skotskónum með Val í sum- ar og gert 46 mörk í Reykjavíkur-, og 5. aldursflokki um íslands- og bikarkeppninni. Hann skoraði tvívegis í 6:2 sigri Vals á Leikni í hinum leik undanúrslitanna en leikið var á Akureyri. Haraldur Hilmisson, Daði Árnason, Steinar Atlason og Þórir Aðalsteinsson skoruðu hin mörk Vals í leiknum. Úrslitaleikur Vals og Fram fer fram 5. september í Kaplakrika og liðin mætast aftur á Valbjamarvelli 11. sama mánaðar til að leika til úrslita í bikarkeppninni í SV-riðli. Finnur með tvö mörk Fram var betri aðilinn gegn Vík- ingi í 4. flokki en nýtti illa tækifær- in þar á meðal vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Eggert Stefánsson kom Fram á bragðið með marki úr auka- spyrnu og Finnur Bjarnason skor- aði tvívegis af stuttu færi á loka- mínútunum eftir undirbúning Freys Karlssonar. KA mætir Fram í úr- slitaleiknum eftir óvæntan sigur norðanmanna á KR 2:1. Sömu lið síðustu helgi mættust í riðlakeppninni og þá sigr- aði KR stórt, 6:2. ÍBK vann báöa lelkina Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitaleik 5. flokks með því að leggja Þór að velli hjá bæði A- og B-liðum. Þór komst tvívegis yfir í Ieiknum með mörkum Sindra Olafs- sonar og Þórðar Halldórssonar en Sævar Gunnarsson jafnaði leikinn tvívegis fyrir ÍBK og Gunnar Örn Ástráðsson skoraði sigurmark ÍBK. Helgi Þór Gunnarsson skoraði sex mörk fyrir B-lið ÍBK í 11:2 sigri. A-lið Vals í 5. flokki nægði jafn- tefli gegn Fram til að komast í úrslitin og það tókst. Snorri Már Guðjónsson skoraði tvö fyrstu mörk leiksins fyrir Val í síðari hálfleikn- um en Daði Guðmundsson jafnaði með tveimur mörkum. Leiknum lyktaði 2:2 og 2:1 sigur Vals hjá B-liðunum tryggði liðinu því sæti í úrslitaleiknum. Leikið við Litháen og Wales Drengjalandsliðið í knatt- spyrnu, U-16 ára liðið leikur við Wales og Litháen í undan- keppni Evrópumótsins. Leikir lið- anna fara fram á Suðumesjum á næstu dögum og vinnur sigurliðið sér rétt til að leika í 16 - liða úr- slitakeppni EM., ísland og Wales eigast við í fyrsta leik riðilsins á Keflavíkur- velli kl. 17. Wales og Litháen mætast síðan á Garðsvelli á mánu- dag á sama tíma og mótinu lýkur með leik íslands og Litháen á miðvikudag. íslenski hópurinn sem valinn var fyrir mótið er skipaður eftir- töldum leikmönnum. Markverðir: Gunnar Magnússon Fram og Tómas Ingason Val. Varnarmenn: Sigurður Þór Guðmunds- son Stjörnunni, Sigurður Elí Haraldsson Fram, Rúnar Ágúsjtsson Fram, Arnar Viðarsson FH og ívar Ingimundarson KBS. Miðjumenn: Eiður Smári Guðjohnsen Val, Valur F. Gíslason Fram, Lárus Long FH, ívar Örn Benediktsson ÍA, Jón Freyr Magnússon Grindavík og Ásgeir Ásgeirs- son Fylki. Sóknarmenn: Þorbjörn Atli Sveinsson Fram, Jón Þór Hauksson ÍA og Arngrím- ur Amarson Völsungi. UM helgina ræðst það hvaða lið verða íslandsmeistarar í þremur aldursflokkum í knattspyrnu. í 5. flokki drengja leika Valur og ÍBK til úrslita og fer leikurinn fram á Njarðvíkurvelli á laugardag kl. 14. Daginn eftir mætast Fram og KA í úrslitum fjórða aldursflokks á Valbjarnarvelli og hefst leikur lið- anna kl. 11. Sex liða úrslitakeppni í 2. flokki kvenna fer fram á Tungubökkum í Mosfeljsbæ. Stjarnan, IA og ÍBA leika í 1. riðli og Breiðablik, KR og Afturelding í 2. riðli. Úrslita- keppnin hefst í dag kl. 17 með leik ÍA og Stjörnunnar og strax að þeim leik loknum mætast Breiðablik og KR. Riðlakeppninni lýkur á laugar- dag og leikir um sæti fara fram á sunnudag. Ráðgert er að úrslitaleik- urinn hefjist kl. 12. UMSB sterkast í bikarkeppninni FRJÁLSÍÞRÓTTAFÓLK úr UMSB bar sigur úr bítum í Bikar- keppni FRÍ fyrir sextán ára og yngri en mótið var haldið í Borgarnesi fyrir skömmu. UMSB hlaut 163,5 stig, sjö og hálfu stigi fleiri en helstu keppinautarnir HSK. Morgunblaðið/Steinþór Halldóra Jónasdóttlr úr UMSB lét mikið að sér kveða í bikarkeppninni. Hér er hún ásamt þjálfara UMSB írisi Grönfeldt. Keppendur voru um 140 talsins frá ellefu félögumog er það besta þátttaka á bikarmóti í þessum aldursflokki. Þokkalegur árangur náðist þrátt fyrir kalsaveður. Helstu úrslit urðu þessi á mótinu. Kúluvarp, meyjar (15-16): Halldóra Jónasdóttir, UMSB...........10,32 Eva Sonja Schiöth, HSK...............10,04 GerðurBjörk Sveinsdóttir, HSH.........8,42 Kristín Þorsteinsdóttir, USAH.........8,28 Soffía Gunnlaugsdóttir, UMSE..........7,96 Kringlukast, meyjar (15-16): Hanna Lind Ólafsdóttir, UMSB.........38,36 • Helga Guðmundsdóttir, HSK.............30,30 ErlaÓsk Ásgeirsdóttir, HSH...........28,54 Eva Björk Bragadóttir, UMSE..........25,50 Kristín Rós Egilsdóttir, A...........22,50 Spjótkast, meyjar (15-16): Halldóra Jónasdóttir, UMSB...........39,80 Erla Ósk Ásgeirsdóttir, HSH..........30,19 Elín Gréta Stefánsdóttir, UMSS.......29,98 Hrönn Sigurðardóttir, UIA............28,80 Ágústa Amadóttir, fjolnir............26,26 4x100 m boðhlaup, meyjar (15-16): SveitUMSE...........................54,3 Sveit Ármanns.........................54,3 SveitHSK..............................55,0 SveitUMSS.............................55,0 SveitUSAH.............................55,7 Langstökk, meyjar (15-16); Katrín Sif Stefánsdóttir, Fjölnir.....4,48 Þórunn Erlingsdóttir, UMSS............4,44 Gerður Björk Sveinsdóttir, HSH........4,42 Eva Björk Bragadóttir, UMSE...........4,35 Lovísa Hreinsdóttir, UÍA..............4,24 Hástökk, meyjar (15-16): Þórdís Sif Sigurðardóttir, UMSB.......1,50 Hallbera Gunnarsdóttir, USAH..........1,45 Ásta Skarphéðinsdóttir, HSÞ...........1,35 Sandra Dögg Pálsdóttir, UMSE..........1,35 Elva Rún Þórðardóttir, HSK............1,35 400 m hlaup, meyjar (15-16): Unnur M. Bergsveinsdóttir, UMSB ....1:04,0 Guðrún Sara Jónsdóttir, Fjölnir.....1:06,8 Sigurlaug Nfelsdóttir, UMSE.........1:07,0 Hildur Bergsdóttir, UFA.............1:07,7 Arna Rut Einarsdóttir, UÍA..........1:07,8 1500 m hlaup, meyjar (15-16): Rut Berglind Gunnarsdóttir, UMSE ...5:27,4 Sigrún Halla Gísladóttir, UMSB......5:37,6 Sigríður Wolfram, HSK...............5:39,1 Sigrún Líndal, USAH.................5:40,3 Sólveig Tryggvadóttir, Á...........5:46,3 100 m grindahlaup, meyjar (15-16): Þórdís Sif Sigurðardóttir, UMSB......16,3 Katrín Sif Stefánsdóttir, Fjölnir....16,9 Amrún H. Amórsdóttir, Á..............17,1 Amfríður Arngrlmsdóttir, HSÞ.........17,1 Ágústa Skúladóttir, UMSS.............17,2 Spjótkast, sveinar (15—16): SigmarViihjálmsson, UÍA............„57,86 Skarphéðinn Ingason, HSÞ............51,02 Sigurður Örn Sigurðsson, UMSB.......47,72 Jón Ásgrfmsson, HSH.................47,48 Róbert Már Þorvaldsson, UMSE........46,60 100 m hlaup, meyjar (15-16): Ágústa Skúladóttir, UMSS.............12,9 Soffía Gunnlaugsdóttir, UMSE.........13,1 Elín Rán Bjömsdóttir, ÚÍA............13,1 Linda Ólafsdóttir, USAH..............13,1 Hanna Kr. Thoroddsen, Á..............13,3 Hástökk, sveinar (15-16): Skarphéðinn Ingason, HSÞ.............1,75 Daði Heiðar Sigurþórsson, HSH........1,70 HjörturSkúlason, HSK.................1,65 Brynjólfur Jónsson, UMSS.............1,65 Þórður Þórðarson, USAH...............1,65 Kúluvarp, sveinar (15-16): Ólafur Sigurðsson, HSK..............12,22 Sigmar Vilhjálmsson, UÍA............12,12 Jón Ásgrímsson, HSH................11,76 Hafsteinn Þór Harðarson, Fjölnir..11,54 HlynurÖm Zóphoníasson, UMSS.......10,56 Kringlukast, sveinar (15-16): Teitur Valmundsson, HSK............30,55 Siguróli Sigurðsson, HSÞ..........27,68 Guðjón Halldórsson, HSH............26,34 Pétur Hjaltason, USAH..............26,23 Páll Þórsson, UFA..................25,67 100 m grindahlaup, sveinar (15-16): Guðmundur I. Guðbrandsson, UMSB.... 15,6 Sigmundur Þorsteinsson, USAH........16,2 Hjörtur Skúlason, HSK..............17,1 Skapti Stefánsson, HSÞ..............17,3 Brynjólfur Jónsson, UMSS............17,7 4x100 m hoðhlaup, sveinar (15-16): SveitHSÞ............................48,5 SveitUSAH...........................49,0 SveitHSK...........................50,1 Sveit UFA...........................50,4 SveitUMSB...........................50,8 Langstökk, sveinar (15-16): Guðjón Halldórsson, HSH.............6,40 Örvar Ólafsson, HSK.................5,32 Kristján Blöndal, USAH..............5,28 Snæbjöm Ragnarsson, HSÞ.............5,12 Þórarinn Eymundsson, UMSS..........5,11 100 m hlaup, sveinar (15-16): Freyr Ævarsson, UFA.................11,5 BjarkiÞórKjartansson, HSK...........11,5 Arngrímur Árnarsson, HSÞ............11,6 Kjartan Ásþórsson, UMSB.............11,6 Richard Jóhannsson, Fjölnir.........11,8 400 m hlaup, sveinar (15-16): Kjartan Ásþórsson, UMSB.............57,6 Freyr Ævarsson, UFA.................59,2 Arngrímur Arnarsson, HSÞ............59,3 Kristján Blöndal, USAH..............59,3 Konráð ValurGíslason, Fj'ölnir....1:00,0 1500 m hlaup, sveinar (15-16): Reynir Jónsson, UMSB..............4:46,8 Björn Margeirsson, UMSS...........4:48,6 Emil Bjömsson, UIA................4:50,8 Grímur Hákonarson, HSK...........4:53,4 Pétur Hjaltason, USAH.............5:02,3

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.