Morgunblaðið - 26.08.1993, Síða 49

Morgunblaðið - 26.08.1993, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ BÞROTTIR FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1993 49 ÚRSUT A Bláalónsmótið Þriðja og síðasta Bláalónsmótið var haldið í Leirunni 8. ágúst sl. 140 keppendur mættu til leiks. Helstu úrslit: Án forgjafar: Amar Baldursson GÍ...................72 Sigurður Sigurðsson GS...............72 Þorsteinn Geirharðsson GS............74 Einar Long Þórisson GS...............74 ■Bráðabana þurfti til að skera úr hver hreppti 1. sæti og einnig 3. sæti. Með forgjöf: Amar Baldursson GÍ...................66 Júllus Jónsson GS.....................67 Stefán Haraldsson GB.................68 Stigameistarar Bláalónsmótanna: Án forgjafar: stig Sigurður Sigurðsson GS...............66 Amar Baldursson GÍ...................60 Hilmar Björgvinsson GS...............49 Með forgjöf: Amar Baldursson GÍ...................40 Þórarinn Haraldsson GR...............36 Gerða Halldórsdóttir GS..............35 Opna Visa-mötið Haldið á Byggðarholtsvelli Eskifirði 14. til 15. ágúst sl. Karlaflokkur án forgjafar: Halldór Birgisson GHH...............146 Bogi Nils Bogason GE................152 Jón Baldursson GE...................157 Karlaflokkur með forgjöf: Jón G. Guðgeirsson GN...............133 Halldór Birgisson GHH...............134 Heimir S. Haraldsson GE.............134 Kvennaflokkur án forgjafar: Laufey Oddsdóttir GE................189 ErlaCharlesdóttirGE.................200 Dagmar Óskarsson GE.................202 Kvennaflokkur með forgjöf: Dagmar Óskarsdóttir GE..............146 Erla Charlesdóttir GE...V...........146 Laufey Oddsdóttir GE................149 Púttklúbbur Ness Félag eldri borgara stóð fyrir púttmóti á Nesvelli 10. ágúst. Helstu úrslit voru þessi: Karlar, eldri flokkur: Vilhjálmur Halldórsson................32 Þorleifur Jónasson....................37 Theódór Ólafsson.......................38 Karlar, yngri flokkur: Ólafur Gunnarsson.....................33 Hörður Hjartarson.....................36 Kristján Hákonarson................. 36 Konur: Sóley Oddsdóttir......................36 Kristín Halldórsdóttir.....;..........36 Hulda Valdimarsdóttir..................38 Opna Spalding Haldið á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ 21. ágúst. Úrslit án forgjafar: Gísli Hall GK.......................77 ívar Hauksson GKK...................78 Kjartan Arnfinnsson NK..............78 Með forgjöf: Bjöm Bjömsson GR...................61 Öm Sveinsson GK.....................64 Magnús Gunnarsson GR................65 Art-Hún kvennamótið Mótið var haldið á vegum Golfklúbbs Reykjavíkur og tóku 65 konur þátt í mót- inu. Helstu úrslit: Með forgjöf: Vigdls Sverrisdóttir, GR...................68 Margrét Jónsdóttir, GR.....................68 Margrét St. Nielsen, GR....................69 Án forgjafar: SigriðurTh. Mathiesen, GR..................86 Gruðrún Eirfksdóttir, GR...................90 Hjördfs Ingvarsdóttir, GR..................91 Næst holu á 6. braut: Guðrún Fanney Júlísdóttir sem var aðeins 2,47 m frá holunni. Opið púttmót í Keflavík Mótið fór fram á Mánaflöt í Keflavfk laugar- daginn 21. ágúst og hefur verið haldið ár- lega og gengst undir nafninu púttmót Umboðsskrifstofu Helga Hólm. Keppt var I 8 aldursflokkum Flokkur 11 ára og yngri: Elmar Jón Bjömsson..................72 Einar M. Jóhannesson................73 Bergsveinn Rúnarsson................79 Uokkur 12 - 15 ára: Einar Snorrason.....................71 Björn Einarsson.....................72 Halldór Halldórsson.................72 Flokkur 16 - 35 ára: Jóhann Júlíusson.....................70 Annel Þorkelsson....................70 PállGunnarsson......................71 ■Jóhann sigraði Annel í bráðabana um 1. ssetið. Flokkur 36 - 50 ára: Orri Stefánsson.....................68 Halldór Þorkelsson.................7 0 Gunnar Guðbjömsson..................71 Flokkur 51 - 60 ára: Helgi Hólm..........................70 Gústav ólafsson.....................71 Páll Ólafsson.......................73 Flokkur 61 - 70 ára: Ingvar Oddsson.....................70 Guðmundur Ólafsson.................71 HögniOddsson.......................73 Flokkur 71 - 80 ára: Pétur Kárason......................66 Stefán Egilsson....................67 Margeir Jónsson....................68 Flokkur 80 ára og eldri: Kristján Oddsson...................69 Pétur Jóramsson....................72 Jóhann Friðriksson.................74 KNATTSPYRNA 2. deild kvenna A-riðilI: Fram - Selfoss........................... 4:1 BÍ - Reynir S.............................3:3 Fjölnir - Haukar..........................0:2 Opna Reykjavíkurmótið Opna Reykjavíkurmótið í alpagreinum í flokkum 30 ára og eldri fór fram í Kerlingar- fjöllum laugardaginn 14. ágúst. Konur 35 - 39 ára: 1. Hafdís Ólafsdóttir 40 - 49 ára: 1. Hildur Jónsdóttir 45 - 49 ára: 1. Ingibjörg Bjamadóttir Karlar 35 - 39 ára: 1. Helmut Maier 2. Valur B. Jónatansson 3. Helgi Benediktsson 40 - 44 ára: 1. Atli Hauksson 2. Guðfmnur Halldórsson 3. Lúðvík Bjamason 45 - 49 ára: 1. Ágúst Friðriksson 2. Frank Hall 3. Bragi Jónsson 50 - 54 ára: 1. Amór Guðbjartsson 2. Bjöm Ólafsson 3. Sigurður Guðmundsson 55 - 59 ára: 1. Brynjar Gunnarsson 2. Pétur Kjartansson 60 ára og eldri: 1. Valdimar Ömólfsson 2. Brynjúlfur Thorvaldsson ■Einnig fór fram sérstök keppni — nokk- urs konar þrautakóngur. Konur: 1. Hafdís Ólafsdóttir 2. Ingibjörg Bjarnadóttir 3. Hildur Jónsdóttir Karlar: 1. Helmut Maier 2. Valur B. Jónatansson 3. Sigurður Guðmundsson 4. Amór Guðbjartsson 5. Frank Hall Fj.leikja u j T Mörk Stig HAUKAR 12 11 1 0 63: 10 34 REYNIR S. 12 7 1 4 38: 17 22 FRAM 12 4 4 4 25: 26 16 Bi 12 4 3 5 23: 27 15 FJÖLNIR 12 4 2 6 14: 31 14 SELFOSS 12 3 2 7 19: 50 11 FH 12 1 3 8 6: 27 6 B-riðill: Tindastóll - Völsungur ...8:0 Fj. leikja U J T Mörk Stlg DALVÍK 6 5 0 1 21:4 15 TINDAST. 6 4 O 2 18: 7 12 VÖLSUNGUR 6 3 0 3 5: 13 9 LEIFTUR 6 0 0 6 3: 23 0 C-riðill: KBS - Höttur...........................0:2 Sindri - Austri/Valur................10:0 KBS - Austri/V alur...................5:2 Höttur - Austri/V alur.................5:0 ■Úrslitakeppni f 2. deild kvenna hefst sunnudaginn 29. ágúst. Tvö efstu liðin úr A-riðli, og efstu liðin f B og C-riðli leika í keppninni. Leikin verður einföld umferð allir við alla og flytjast tvö efstu félögin í 1. deild. Fj. leikja U J T Mörk Stig HÖTTUR 8 8 0 0 24: 2 24 SINDRI 8 6 0 2 34: 9 18 KBS 8 3 0 5 18: 22 9 EINHERJI 8 3 0 5 14: 23 9 AUST-VAL 8 0 0 8 8: 42 0 Eldri flokkur karla Úrslitakeppni: IBV - Breiðablik.......................3:8 Breiðablik - KR.........................0:2 ■KR mætir ÍBV á laugardaginn kl. 14 á KR-vellinum, og geta KR-ingar með sigri tryggt sér íslandsmeistaratitil f eldri flokki karla í knattspyrnu. VANDAÐAR ÍÞRÓTTAVÖRUR FYRIR VETRARSPORTIÐ OG SKÓLANN adidas skólabakpokar fást I tveimur litum; grænum og bláum. Verð: 2.490,- kr. ADIDAS innanhússskór: Commltment il /|QA l/w stærðlr:56 - 47 ‘+.H3U,’ Kl. Ki6-47 3.810,-kr. JunlorIndoor n -irft l,-. stærðlr:28-35 Z./DU," Kl. SPORTHÚS REYKJAVIKUR LAUGAVEGI 44. SÍMI 6 2 2 4 7 7 KNATTSPYRNA / 4. DEILD Átta liða úrslit hefjast í dag Fjölnir, Afturelding, Ægir, Njarðvík, Hvöt, KS, Höttur og KBS keppa um tvö sæti irslitakeppnin í 4. deildinni í knattspyrnu hefst í dag með leik Hvatar og KBS ki. 17.30 á Bakkakotsvelli. Átta lið, tvö efstu í hverjum riðli, hafa tryggt sér sæti í úrslitakeppninni, Fjölnir og Afturelding úr A-riðli, Ægir og Njarðvík úr B-riðli, Hvöt og KS úr C-riðli og Höttur og KBS úr D-riðli. Leikið verður eftir útsláttarfyr- irkomulagi heima og heiman, þannig að það lið kemst áfram, sem skorar hefur fleiri mörk sam- anlagt í báðum leikjum viðkom- andi liða. Fáist ekki úrslit þanngi, skal beita reglum um markamis- mun, sem þýðir að mark skorað á útivelli reiknast tvöfalt. Fáist heldur ekki úrslit þá, skal fram- lengt í síðari leik liðanna og sé enn jafnt, verður gripið til víta- spyrnukeppni. Leikir í átta liða úrslitum verða sem hér segir: Fimmtudagur 26. ágúst kl. 17.30: Bakkakotsvöllur.............Hvöt - KBS Laugardagur 28. ágúst kl. 14: Valbjarnarvöllur.....Fjölnir - Njarðvík Þorlákshafnarvöllur.........Ægir - KS Egilsstaðavöllur..Höttur - Afturelding Miðvikudagur 1. september kl. 17.30 Njarðvíkurvöllur.....Njarðvík - Rjölnir Siglufjarðarvöllur...........KS - Ægir Varmárvöllur......Afturelding - Höttur Fimmtudagur 2. september kl. 17.30 Fáskrúðsfjörður.............KBS - Hvöt Víðimel 35 • Sími 16659- Til sölu leður skólatöskur, 5 hólfa, svartar. Verð kr. 8.715 stgr. Sendum ípóstkröfu. Leðurverkstæðið Skólatöskur VINALINAN Sjálfboðaliðar óskast! Þriðjudaginn 31. ágúst nk. kl. 20.30 verður hald- inn kynningarfundur um Vinalínuna á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Fundurinn er ætlaður þeim, sem vilja kynnast Vinalínunni með það í huga að gerast sjálfboða- liðar. Allir, sem eru eldri en 25 ára, eru velkomn- ir á fundinn. Undirbúningsnámskeið fyrir sjálfboðaliða verð- ur haldið helgina 18. og 19. september nk. Reykjavíkurdeild RKÍ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.